Tíminn - 19.05.1973, Blaðsíða 19
Laugardagur 19. mai 1973
TÍMINN
19
Erlendur
við metið
í sleggju-
kasti
1 StÐASTA fimmtudagsmóti náö-
ist allgóöur árángur, þó aö ekkert
met væri sett og hér koma úrsiit i
hinum ýmsu greinum:
Sieggjukast:
Erlendur Valdimarss. ÍR 58,40
Öskar Jakobsson, 1R 34,22
Elias Sveinsson, tR 33,80
Kringlukast:
Erlendur Valdimarss. tR 55,96
Elias Sveinsson, 1R 38,50
Óskar Jakobson, tR.kastaöi
drengjakr. 49,86 m. Hans bezti
árangur. Arangur Erlendar i
sleggjukasti er aöeins 22 sm lak-
ari en tslandsmetið. Hann átti
aukakast, sem mældist ca. 58 m i
kringlukasti.
110 m grindahiaup:
Stefán Hallgrimsson, KR 15,7
Hafsteinn Jóhanness. UBK 17,0
Kúluvarp:
Óskar Jakobsson, 1R 13,04
Elias Sveinson, tR 12,90
Stefán Jóhannsson Á 10,90
Stangarstökk:
Sig. Kristjánsson IR 3,20
Stefán Hallgrimss. KR 3,20
Arni Þorsteinsson, FH 3,00
400 m hiaup:
Stefán Hallgrimsson, KR 53,8
Gunnar P. Jóakimss. tR 54,8
Guðlaugur Ellertsson 55.6
Valmundur Gislas. HSK 56,3
Magnús G. Einarss. IR 56,3
Hafsteinn Jóhanness. UBK 56,4
Sig. Sigmundsson, FH 56,6
Róbert McKee FH 57,0
Þátttaka i 400 m var ágæt, alls
hlupu 12 og margir náðu sinum
bezta tima.
Hástökk kvenna:
Lára Sveinsd. A, 1,60
Björg Eirfksd. 1R 1,45
Margrét Svavarsd. KR 1,40
4x100 m boðhlaup kvenna:
Sveit Ármanns 52,2 sek.
Sveit IR, 57,3 sek.
Sveit FH, 62,1 sek. — ÖE
Miklatúns-
hlaup . . .
7. Mikiatúnshiaup Armanns
verður i dag, laugardag og hefst
klukkan 4 e.h. Keppendur mæti
kl. 3,40 til skráningar.
. . og frjáls-
íþrótta-
námskeið
r
Armanns
FRJALSiþróttanámskeiö eru aö
hefjast á iþróttasvæöi félagsins
við Sigtún, og veröa á mánudög-
um, þriðjudögum og fimmtu-
dögum.
Þátttakendur 14 ára og yngri
hafa tima frá kl. 3,30 til kl. 4,30 og
eldri frá kl. 4,30 til 5,30.
Frjáisiþróttadeild
Armanns.
Lubanski
á skotskóm
PÓLSKI knattspyrnusniilingur-
inn Lubanski hefur heldur betur
veriö á skotskónum, upp á siö-
kastiö. Á miövikudagskvöldiö
skoraði hann bæöi mörk Póilands
gegn trum i landsleik I Varsjá.
Lubanski skoraöi einnig mark i
2:2Ieiknum, gegn Júgóslöfum.
Landslið irska frírikisins var á
heimleið frá Sovétrikjunum, þar
sem það lék landsleik. Leikmenn
liðsins hafa nóg að gera þessa
dagana, þeir leika landsleik gegn
Frökkum i dag. En Frakkland er i
sama riðli og Sovétrikin og trland
i HM I knattspyrnu.
Hér á myndinni sést boltinn á leiöinni i netiö I leik Keflvikinga og Eyjamanna i fyrra.
Boltinn byrjaður að rúlla
íslandsmótið er hafið. Fjórir leikir í 1. deild og þrír í 2. deild um helgina
Fram—Akureyri 5:2 (1971) Breiðablik—Valur 2:2 (1972): FH—Þrótt. Nes. 5:0 (1971)
Keflavik—Akranes 2:0 (1972) KR—Vestmannaeyj. 0:4 (1972) Selfoss—Vikingur 0:7 (1971)
MEISTARAMÓT í FRJÁLSUM
1. og 2. deild í Bikarnum
Núer knattspyrnan hafin fyrir al-
vöru, forleikurinn er búinn og
boltinn er byrjaöur að rúlla i 1. og
2. deildinni. tslandsmótiö I knatt-
spyrnu er nú byrjað á fullum
krafti og I dag kl. 14.00 hefja ts-
landsmeistarar Fram, vörn sína
á meistaratitlinum, þeir mæta
nýliðunum I 1. deild Akureyri á
Laugardaisvellinum.
A morgun fara fram tveir leikir
i 1. deild, þá mætast Keflvikingar
og Skagamenn á grasvellinum i
Keflavik kl. 16.00 og um kvöldið
leika Breiðablik og Valur á Mela-
vellinum kl. 20.00. A mánudags-
kvöldið leika svo KR og Vest-
mannaeyjar á Laugardalsvellin-
um kl. 20.00.
Þrir leikir verða leiknir i 2.
deild i dag. Þeir hefjast allir kl.
16.00. Þróttur mætir Völsungum á
Melavellinum. Vikingar heim-
sækja Selfyssinga og FH fær
Þrótt Nes. i heimsón.
I
Siðustu leikir liðanna i 1. og 2.
deild fóru þannig:
Meistaramót tsiands (karlarog
konur) fer fram i Reykjavik
dagana 15. 16. og 18. júlf, en
keppni I tugþraut o.fl. greinum
verður þó ckki fyrr eöa 23. og 24.
júni. Frjáisiþróttadeiid 1R sér um
framkvæmd mótsins aö þessu
sinni.
Bikarkeppni FRl verður i
tveimur deildum að þessu sinni,
skv. ákvörðun frjálsiþróttaþings-
ins i haust. 2. deildarkeppnin fer
fram á Akureyri 21. júli, en þátt-
taka i henni er óvenjugóð eða ein
12 félög og héraðssambönd taka
þátt i henni, en þaöeru: KA, FH.,
UMSB, HSH, USAH, USVH,
UMSS, UMSE, HSÞ, ÚIA og ÚSÚ.
I. deildarkeppnin fer siðan fram i
Reykjavik 18. - 19. ágúst, en i
henni taka þátt sigurvegarinn i 2.
deild og Armann, IR.KR, HSK, og
UMSK. Núverandi bikarmeistari
er 1R.
Keppni i yngri aldurflokkunum
fer fram bæði i Reykjavik og úti á
landi. Úrslit i Þriþraut FRl og
Æskunnar verður að Laugarvatni
dagana 2. og 3. júni. Meistaramót
þeirra yngstu (14 ára og yngri)
verður á Akureyri 30. júni og 1.
júli og sömu daga fer fram i
Reykjavik meistaramót sveina,
drengja, stúlkna og meyja. Ung-
lingakeppni FRÍ verður i
Reykjavik dagana 8. - 9. sept
t fyrsta sinn i sögu Frjáls-
iþróttasambandsins er nú komin
út mótskrá og handbók i bókar-
formi. Þar er að finna margs-
konar upplýsingar, svo sem um
stjórn FRI og nefndir sambands-
ins. Þá eru heimilisföng og
simanúmer fjölmargra, sem
starfa við frjálsar iþróttir.Loks er
að finna i þessari bók skrá um
mót FRt og aðila sambandsins,
sem ákveðið höfðu sin mót,
þegar bókin fór i prentun, svo og
reglugeröir um öll mót FRt.
Bókin verður til sölu i Bóka-
verzlun Isafoldar, Austurstræti,
einnig verður henni dreift út um
land. Þá er hægt aö panta hana á
skrifstofu FRl, simi 83386 og i
pósthólf FRI 1099, Reykjavik.
Ragnhildur
setti met
í 800 m
Ragnhiidur Pálsdóttir stórbætti
tslandsmetiö I 800 m. hlaupi á
móti I SolihuII á miövikudaginn,
hún hljóp vegalengdina á 2:17,8
min. og var önnur i mark. Gamla
met Lilju Guömundsdóttur, 1R,
var 2:20,2 min. Veður var óhag-
stætt, þegar hlaupiö fór fram og
þetta met veröur tæplega langlift.
Árbæ-
ingar!
tþróttafélagið Fylkir boðar til
útbreiöslufundar i dag laugardag
19. mai kl. 15.00 i Hátiðasal
Árbæjarskóla.
Fundarefni:
Umræður um starfsemi
Fylkis.
Verðlaunaafhending fyrir
Arbæjarhlaupið 1973.
Skemmtiatriði.
Arbæingar'.
Stjórn Fylkis skorar á ykkur að
fjölmenna á fundinn með börnum
ykkar og taka þátt i störfum
Fylkis.
Stjórn Fylkis
Badmintonleikmenn til Færeyi
Á MORGUN, sunnudag,
halda tíu Islenzkir bad-
mintonleikmenn til
Færeyja og keppa þeir þar
við heimamenn. Er hér um
svipaöa ferð að ræða og
farin var voriði 1971, en
siðan komu Færeyingamir
hingað í fyrra.
Með þessari ferð má segja, að
nokkuö fast form sé aö komast á
þessi samskipti, og er það vel. Að
þeim standa Badmintonsamband
tslands og Havnar, badminton-
félag i Þórshöfn, en það mun sjá
um allar móttökur i Færeyjum.
1 Færeyjum munu tslend-
ingarnir taka þátt i tveimur til
þremur mótum i Þórshöfn og
einnig munu þeir fara á nokkra
aðra staði til keppni. Heim eru
þeir væntanlegir sunnudaginn 27.
mai.
ÞEIR FARA
TIL FÆREYJA...
eftri röö frá vinstri: Agnar
Ármannsson, KR, Steinar
Petersen, TBR, Ragnar
Ragnarsson, Val, Haildór Friö-
riksson, KR og Páll Ammendrup.
Fremri röö: Jónas Þ. Þórisson,
KR, Hannes Rfkarðsson, TBR,
Haraldur Korniliusson, TBR ,
Óskar Guömundsson, KR og
Jóhann G. Muller, TBR.