Tíminn - 19.05.1973, Page 26
26
TÍMINN
Laugardagur 19. mai 1973
Amóðleikhúsið
Lausnargjaldið
fimmta sýning i kvöld.
Söngleikurinn
Kabarett
eftir Joe Masteroff og John
Kander. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson Dansa-
smiöur: John Grant. Leik-
myndir: Ekkehard Kröhn
Hijómsveitarstj.: Garðar
Cortez. Leikstjóri: Karl
Vibach. Frumsýning
sunnudag kl. 20. önnur
sýning þriðjudag kl. 20.
Sjö stelpur
sýning miövikudag kl. 20.
Lausnargjaldið
sjötta sýning fimmtudag
kl. 20.
Kabarett
þriðja sýning föstudag kl.
20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Flóin i kvöld uppselt,
Þriðjudag uppselt.Miðviku-
dag uppselt. Fimmtudag
uppselt.Næst föstudag.
Loki þóSunnudag kl. 15. 6.
sýning.Gul kort gilda.
Pétur ogRúnasunnudag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Síðasta lestarránið
(One moretrain to rob)
Afar spennandi og mjög
skemmtiieg bandarisk lit-
kvikmynd, gerð eftir skáld-
sögu Williams Roberts og
segir frá óaldarlýð á Gull-
námusvæðum Bandarikj-
anna á siðustu öld. Leik-
stjóri: Andrew V. McLagl-
en. Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
21190 21188
:" ÍGNÍsTH
UPPÞVOTTAVtLAR
I___________________________J
ROBOrr REDFORD
M$mmm ross,
BLTTCH CASSIDY AND
THE SUNDANCE K(D
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerð amerisk
litmynd. Mynd þessi hefur
alls staðar verið sýnd við
metaðsókn og fengið frá--
bæra dóma.
Leikstjóri: George Roy Hiil
T ó n 1 i s t : B U R T
BACHARACH.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.og 9
Siðasta sinn.
öcscrite,
GÖMLU DANSARNIR
Hljómsveit Sigmundar Júlíussonar leikur9-2.
ÍSpánverjarnir Los Tranqilosfrá Costa del Sol skemmta.1
Söngkona Mattý Jóhannsdóttir.
Tónabíó
Sfmi 31182
Listir & Losti
The Music Lovers
>•1 nk :i ■■
"TffE MUSIC LOVtKS'
Mjög áhrifamikil, vel gerð
og leikin kvikmynd leik-
stýrð af KEN RUSSEL.
Aðalhlutverk: RICHARD
CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (lék
Elisabetu Englandsdrottn-
ingu i sjónvarpinu), Max
Adrian, Christopher Gable.
Stjórnandi Tónlistar:
ANDRÉ Prévin
A . T . H .
Kvikmyndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16
ára
tslcnzkur texti
Sýnd kl 5 og 9
Sigurvegarinn
Winning
Æsispennandi, vel leikin og
tekin bandarisk kvikmynd
um hættur þær, sem
samfara eru keppni i
kappakstri. Aðalhlutverk:
Paul Newman, Joanne
Woodward, Richard
Thomas, Robert Wagner.
Islenzkur texti.
WEndursýnd kl. 5,15 og 9.
tslenzkur texti
Jack Mark
WILD LESTER
The Ycxing Stars of Oliver
The happiest
film of all time
and introducing
TracyHYDE,
iflWip'Hl'
AfilmwithmusicbyM
BEEGEES
Bráðskemmtileg og falleg,
ný, bandarisk-ensk
kvikmynd með stjörnunum
úr „Oliver”. Hin geysi-
vinsæla hljómsveit BEE
GEES sér um tónlistina.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Hetjurnar
(The Horsemen)
Islenzkur texti
Stórfengleg og spennandi
ný amerisk stórmynd 'i
litum og Super-Panavision
sem gerist i hrikalegum
öræfum Afganistans. Gerð
eftir skáldsögu Joseph
Kessel. Leikstjóri: John
Frankenheimer. Aðalhlut-
verk: Omar Sharif, Leigh
Taylor Young, Jack
Palance, David De
Sýnd kl. 5, 7 og 9
X
VEITINGAHÚSIÐ
Lækjarfeig 2
Hljómsveit
Guðmundar Sigurðssonar
Hljómsveit
Jakobs Jónssonar
Opið til kl. 2
Hetjur Kellys
CLINT EASfWOOD
TELLY SAVALAS
DONALD SUTHERLAND
Viðfræg bandarisk kvik-
mynd i litum og Pana-
vision. Leikstjóri Brian G.
Hutton (gerði m.a. Arnar-
borgina).
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Oscars-verðlaunamyndin
Guðfaðirinn
Myndin, sem slegið hefur
öll met i aðsókn I flestum
löndum.
Aðalhlutverk: Marlon
Brando, A1 Pacino, James
Caan.
Bönnuð innan 16 ára.
Ekkert hlé.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
HÆKKAÐ VERÐ
ATH. breyttan sýningar-
tima.
Næst siðastisýningardagur.
hofnarbíQ
sífiil IB444
SOLDIER BLÚE
CÁNDICE BERGEN • PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE
Sérlega spennandi og við-
burðarik, bandarisk, Pana-
vision-litmynd um átök við
indiána og hrottalegar að-
farir hvita mannsins i þeim
átökum.
Leikstjóri: Ralph Neison:
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11,30.