Tíminn - 02.06.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.06.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 2. júni 1973. Aðstoða rlækna r Vj-í.: 'pf t^í 'iá '■'7.7 J . ■; VíÚC 4 stööur aöstoðarlækna viö skurölækningadeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. júli n.k. til allt aö 12 mánaða, j-i eftir samkomulagi. v’ Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur viö Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráöi Reykjavikurborgar fyrir 20. júni n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deild- arinnar. iý''. 't \ t ■ v: V V. Reykjavik, 1. júni 1973. Heilbrigðismálaráð Reykiavíkurborgar % % ¥ m tfi 4> .bv y v>> •;>V i Meinatæknar óskast ísafjarðarkaupstaður óskar að ráða mein- tækni við Fjórðungssjúkrahúsið á ísa- firði. Ibúð fylgir starfinu. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 25. júni, sem veitir nánari upplýsingar. Isafirði, 28. mai 1973 Bæjarstjóri. Iðnskólinn í Hafnarfirði Iðnskólinn: Innritun i allar bekkjardeildir næsta skólaárs fer fram i skrifstofu skólans Reykjavikurvegi 74, þriðjudag 5., miðvikudag 6. og fimmtudaginn 7. júni næstkomandi kl. 8.30 til 18.00. Ath: Nýir nemendur sýni skirteini um fyrri skólagöngu og nafnnumer. Verkskólinn: Innritun i verkdeild málmiðna, sem áformaö er að taki til starfa á skólaárinu 1973-74, verður auglýst siðar. Námskeið: Vegna óska, fer nú fram könnun á þátttöku i námskseiði fyrir þá húsasmiði og múrara sem æskja heimildar tii að hafa umsjón með og bera ábyrgð á byggingafram- kvæmdum. beirisem hug hafa á þátttöku, láti skrá nöfn sin á ofan- nefndum stað og tima. Skólastjóri Góð frétt fró Loftleiðum bAÐ ER stundum sagt, aö góðar fréttir séu engar fréttir. bó þetta séu öfgar, er þó sannleikskorn falið á bak viö oröin, þvi aö það er nefnilega staöreynd, að slæmar fréttir vekja mun meiri eftirtekt en góöar fréttir. Ástæöan til þess, aö ég vek athygli á þessu nú er sú, að i Timanum 24, mai s.l. var góö frétt, sem e.t.v. hefur farið fram hjá einhverjum. bvi leyfi ég mér aö taka hér upp aðalatriði hennar. ,,í gærmorgun var tekin upp sú nýbreytni á nokkrum flugleiöum Loftleiða, aö taka frá fremstu sæti flugvélanna fyrir þá farþega, sem ekki reykja, og ekki vilja sitja 1 tóbaksreyk samferða- manna sinna”. betta sýnir virðingarverðan skilning á þvi, að bindindisfólk sé a.m.k. jafnrétthátt og það fólk, sem reykir. Ég vil, fyrir hönd bindindis- fólks, þakka stjórn Loftleiöa fyrir þetta framtak og vona, að hún láti ekki neina tóbaksþræla knýja sig til að hverfa frá þessu. Ég hefi, á undanförnum árum, skrifað nokkrar blaöagreinar um tóbaksnotkun, og hefi þar á meðal annars — og ekki sizt — bent á það tillitsleysi, að ég ekki segi siðleysi, — sem tóbaksreykjendur ■sýna gagnvart þeim, er ekki reykja, og sem sumir alls ekki þola tóbaksreyk af heilsufars- ástæðum. Mér þykir rétt að rifja hér upp i stuttu máli sumt af þvl, sem ég sagöi i áðurnefndum blað- greinum. 1. Reykingar á biöstofum Iækna ætti undantekningarlaust að banna, þar sem sumt fólk — og þá sérstaklega sumir sjúklingar — þola ekki tóbaksreyk. bað getur þvi jafngilt likams'arás, að reykja á þessum stöðum, og ætti þvi að varða viö lög. Eða hver þorir að mótmæla þvi, að þetta séu hlið- stæður. Hér er dæmi þvi til sönn- unar. Eftir aö hafa lesið eina blaöa- grein mina, um tóbaksreykingar, skrifaði einn kunningi minn mér þakkarbref. 1 bréfinu segir hann mér frá konu með asma, sem tóbaksreyk var blásið framan I með þeim afleiðingum, að við lá aö henni yrði það að bana. 2. Reykingar i almennings- bilum. í sambandi við þær stakk ég upp á þvi, að I langferðabilum — áætlunarbilum yröu höfö tvö farrými, það er aö segja, aö i vögnunum væri skilrúm, og heföi reykingafólk aftara forrýmið. Mér er það því mikil ánægja, að nú skuli verið aö gera tilraun með þessa aðferð i flugvélum Eins og málum er komið hljót- um við að segja okkur úr Atlants- hafsbandalaginu þegar i staö og krefjast þess, að Bandarikja- menn kalli allan her sinn héðan. Krefjumst þess enn fremur að Bretar kalli sendiráð sitt héðan. Lif þjóðar okkar liggur við, að við slitum sem fyrst öll menningar- tengsl við engilsaxnesku þjóðirn- ar. Atburðirnir viö brezka sendi- Loftleiða, þvi að þótt ég nefndi ekki flugvélar i grein minni, þá liggur i augum uppi, að sömu for- sendur liggja að baki, hvort sem um bil eða flugvél er að ræða. Ég mun þá ekki hafa þessi orð öllu fleiri, i þetta sinn, þótt margt sé ósagt af þvi, sem þurft hefði að segja, en vil aðeins endurtaka þakklæti mitt til stjórnar Loft- leiöa fyrir þetta framtak. ráðið s.l. fimmtudag eru vitnis- burður um, að við eigum þegar svo stóran hóp af skril, aö við höf- um ekki efni á aö ala upp fleira æskufólk eftir fyrirmyndum enskra lávaröa og yfirráðamanna i Bandarikjunum. bakka skotin á Everton. Njóti Gylfi og Geir þeirrar svivirðingar sem þeim er makleg. Arnór Sigurjónsson. Til sölu er íbúðarhúsið Ósland Blönduósi Húsið er tvær hæðir 114 fermetra hvor hæð. í húsinu eru þrjár 2ja herbergja ibúðir ásamt einu herbergi og eldhúsi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefa: Skarphéðinn D. Eyþórsson, Rvfk. simi 15485 og 10832 og Eiríkur Guðlaugsson, Blönduósi, sími: 95-4145. Húseigendur — Umráðamenn fastéigna Við önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar þéttingar á steinþökum og iekasprungum i veggjum. Höfum á liðnum árum annast verkefni m.a. fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags- heimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land. Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára áþyrgðarskírteini. Skrifiö eða hringiö eftir úpplýsingum. Verktakafélagið Tindur Sími 40258 — Pósthólf 32 — Kópavogi. Sigurjón Valdimarsson. Líf þjóðar okkar liggur við 1 14444 ® 25555 mmm BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN Snjómunstur H — Jeppamunsfur. SÓLUM með djúpum slitmiklum munstrum. óbyrgð á sólningunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.