Tíminn - 02.06.1973, Qupperneq 16

Tíminn - 02.06.1973, Qupperneq 16
16 TÍMINN Laugardagur 2. júni 1973. Heilsugæzla Almennar upplýsingar um læknd-og lyfjabúftaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaftar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarftstofan i Borgar"- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212._ Kópavogs Apótek. Opift öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 1. júni til 7. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Næturvörzlu annast Vesturbæjar Apótek. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan slmi, 11166, slökkviliö og sjúkrabifreift, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sirpi 41200, slökkvilift og sjúkrabifreiö simi 11100. Ilafnarfjörftur: Lögreglan simi 50131, slökkvilift simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. í Reykjavik og Kópavogi i slma 18230. 1 llafnarfirfti, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 35122 Ximabilanir simi, 05 Flugdætlanir Vængir. Flugáætlun til Akra- ness kl. 14 og 18.30 til Blönduóss og Siglufjaröar kl. 12. Klugfélag tslands, innan- landsflug. Áætlað er aft fljúga til Akureyrar (2 feröir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornaf jarðar, Fagurhóls- mýrar Egilsstaða, Norð- fjarftar og til Isafjarftar. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá . Keflavik kl. 10:00 til Kaup- mannahafnar, Frankfurt og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 21:20 um kvöldið. Siglingar Skipadcild S.l.S. Arnarfell er i Bremerhafen. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Disarfell er i Kotka, fer þaftan til Reykjavikur. Helga- fell er á Húsavik, fer þaftan til Vopnafjarftar. Mælifell er i Borgarnesi. Skaftafell lestar á Austfjörftum. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell er i oliu- flutningum á Faxaflóa. Litla- fell fer i dag frá Seyftisf. til Rotterdam. Mogens er i Reykjavik. Martin Sif er á Eskifirfti. Arrebo lestar i Svendborg. Félagslíf Kvenfélag óháfta Safnaftarins. Muniö kvöldferftalagift 4. júni (mánudag) Farift verftur frá Sölfhólsgötu viö Arnarhól kl. 8 stundvislega. Kaffiveitingar i Kirkjubæ á eftir. Allt safnaftarfólk velkomift. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur kaffisölu i félagsheim- ili kirkjunnar sunnudaginn 3. júni. Félagskonur og aftrir velunnarar kirkjunnar eru beftnir aft senda kökur f.h. sama dag og hjálpa til vift af- greiftslu. Kaffisalan verftur i fyrsta skipti I stóra salnum i sufturálmu kirkjubyggingar- innar. Kirkjudagur Kvenfélags Garftahrepps. fer fram næst- komandi sunnudag 3. júni. Guftsþjónusta fer fram i Garftakirkju kl. 2 e.h. Þar tal- ar Geirþrúftur Hildur Bern- höft, ellimálafulltrúi Reykja- vikurborgar. Ræftuefni hennar er: „Enginn veit sina ævina-” Garftakórinn syngur vift þessa athöfn undir stjórn organ- istans, Þorvaldar Björnsson- ar. Aft lokinni messu hefst kaffisala i Samkomuhúsinu á Garftaholti. Kvenfélag Kópavogs. Munift skemmtiferftina 23. júni (Jónsmessunótt) fjölmennift og takift meft ykkur gesti. Nánari upplýsingar milli kl. 7 og 8e. hd. I sima 41382 (Eygló) 40431 (Guftrún) og 40147 (Vil- borg) Ferðafélagsferðir Sunnudagsgöngur 3/6. Kl. 9.30 Skjaldbreiður. Verft 500.00 Kl. 13. Lyklafell — Miftdals- heifti. Verft 300.00. Ferftafélag Islands. öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 1,30-16. Kirkjan Dómkirkjan. Sjomannamessa kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Laugarncskirkja.Messa kl. 11 f.hd. ( ,Ath. breyttan tima frá I. júni) Séra Garftar Svavars- son. Kópavogskirkja. Sjómanna- dagur. Guftsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ölafur Skúlason. Ilallgrimskirkja. Messa sunnudag kl. 11. (sjömanna- dagurinn) Ræftuefni: Friður á sjó og landi. Dr. Jakob Jóns- son. , Asprestakall. Sjomannadag- urinn. Messa i Dómkirkjunni kl. 11. Séra Grimur Grims- son. Iláteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Arbæjarprestakall. Guftsþjónusta i Arbæjar- kirkjukl. 11. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja. Guftsþjónusta kl. II. Sjómannadagurinn. (ath. breyttan messutima). Séra Jóhann S Hliftar. Grensásprestakall. Guftsþjónusta kl. 11. Séra Jónas Gislason. Frikirkjan Reykjavik. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Langholtsprestakall. Guftsþjónusta kl. 11. Fermingarguftsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. SöfnuOur Landakirkju og óháOi söfnuOurinn. Sameigin- leg sjómannaguftsþjónusta i Kirkju Óháfta Safnaftarins kl. 11. Séra Þorsteinn L. Jónsson predikar en séra Emil Björnsson og séra Karl Sigurbjörnsson þjóna fyrir altari. Kirkjukórar beggja safnaftanna syngja undir stjórn Guftmundar Guftjóns- sonar organista. Eftir messu hafa Vestmannaeyjaprestar skirnarathöfn i krikjunni. Blöð og tímarit Freyr, búnaftarblaft er ný- komift út og hefur borizt blaftinu, helzta efni: Dreifing mjólkur til neytenda. Um sölu I KEPPNI I USA nýlega náftu spilararnir frægu, Harold Ogust og Boris Koytchou, slemmu á 18 punkta eftir aft mótherjarnir höfftu opnaft. Viö opnum Vesturs á 4 Sp. sagfti N 4 gr. — Austur pass — S 5 T — V pass — N pass og A 5 Sp. N sagfti 6 T sem A doblafti. V spilafti út Sp.-K — hjarta út fellir sögnina. - é enginn ¥ Á105 ♦ AK974 4, 107642 é AKG109763 ♦ D4 V 62 ¥ KDG973 ♦ 65 ♦ G * D * K983 ♦ 852 ¥ 84 ♦ D10832 ÁG5 Ogust trompafti Sp-útspilift i blindum og sá, aft hann átti mögu- leika aö vinna spilift, ef hann tapafti afteins einum slag á L, og gæti kastaft hjarta sinu á frilauf Hann tók þvi tvivegis tromp — var inni i blindum — og nú var þaft iferðin i laufinu. Aft spila á venjulegan hátt, þegar fengizt er vift slikan lit, þaft er litlu L á gosann, dugði varla, þvi V var áreiftanlega stuttur i laufi.Ogust spilafti þvi vel, þegar hann lét út L-10 blinds. Austur lét litift og V fékk á drottningu, en það var eini slagur varnarinnar. Næsta slag tók S á Hj-Ás, svinaði L-G og friafti fimmta lauf blinds. A SKÁKMÓTI i Bandarikjunum 1959 kom þessi stafta upp i skák Delgado, sem hafði hvitt og átti leik og Rosas. 22. a3 — b3! 23. Bxd4 - Dxd4 24. Ba6- Ba4! 25. Df3 - bxa6 26. Hcl + - Kb8 27. Hbl - b2 Gefift. og neyzlu mjólkuriftnvöru. Tankmjólkin og mjólkuriftn- vörurnar. Um mjólkur- flutninga. Júgurbólgurann- sóknir 1972. Um fæfti mjólkur og mjólkurvöru. Nautgripa- rækt og mjólkurmarkaftur. Húsmæftraþáttur. Alfa-Lava vélbúnaður. Timarit um lyfjafræfti hefur nýlega borizt blaftinu, útgef- andi er Lyfjafræftingafélag tslands. Efni: Um lyfjafram- leiftslu. Minningarorö um Aksel Kristensen. Minningar- orft um Asgeir Asgeirsson. Reynir Eyjólfsson: Efna- fræftileg framþróun. Aftal- fundur LFI. Reynir Eyjólfs- son: A Note on the Stability of Injectabile Thaiamini 2,5% — Pyridoxini 2,5%. Gestafyrir- lestur i Háskóla tslands. Sér- lyf. Lyfjabúöir á tslandi. t Sjomannablaðiö Vikingur. Efnisyfirlit: Ef viö hopum nú af hólmi, verftum vift aft flýja „Hólmann” Guftm. Jensson. Tryggvi Gunnarsson skip- stjóri: Ferftasaga i lofti og á legi. Skipasmiftastöftin Báta- lón, Hafnarfirði, Jónas Guftmundsson stýrimaftur. Flateyjarhreppur 50 ára, Hjörtur Hjálmarsson skip- stjóri. Kæling á fiski meft isi og geymslu hans. Jóhann J.E. Kúld. Upphaf landgrunns- kenningar. Dr. Gunnlaug- ur Þórftarson. Frivaktin og margt fleira efni er i blaftinu. Bókvarðafélag íslands heldur vormarkað Bókavarðarfélag Islands fagnar sumri meö sölumarkafti i Norræna húsinu laugardaginn 2. júnl kl. 2 e.h. Starfsári félgsins er nu senn aft ljúka og veröur aftalfundur félagsins haldinn sunnudaginn 24 júni. Félagift hefur haldift uppi margháttaftristarfsemi og þ.á.m. stuftlaft að þvi aft fá hingað er- lenda fyrirsesara um efni á svift- um bókasafnsþjónustu. Má þar nefna Jan Gumpert, ■ forstjóra sænsku bókasafnsmift:, - stöftvarinnar Dr. Laverne Carroll sem flutti erindi og var ýmsum aftilum til ráftuneytis um stofnun og rekstur skólabókasafna. Heiftursgestur á árshátift félagsins var þekktur banda- riskur læknisfræftibókavöröur, Jack D. Key, en hann hefur verift Islenzkum bókasöfnum á svifti heilbrigftisþjónustunnar mjög innan handar. Félagið gefur út fréttabréf, sem flytur greinar og fréttir ur heimi bókasafnsfólks, bæfti hérlendis og erlendis. Sölumarkafturinn á laugardaginn er haldinn til fjár- öflunar fyrir félagift og verður þar margt forvitnilegra muna skreyttar viftigreinar, litrik blóm, sem eru sérstaklega vinsæl til heimilisskreytinga, sér i lagi i táningaherbergi, fatnaftur, og þeir, sem fyrstir koma geta fengift keyptar heimabakaftar kökur til helgarinnar. Margan mun einnig fýsa aft ná sér i ódýra lesningu I sumarfriift, en þarna verftur einmitt töluvert af bókum. Jörð eða land — helzt á Suðurlandi — óskast til kaups. Má vera i eyði. Upplýsingar i sima 71265 eftir kl. 7 að kvöldi. Tilboð óskast i birgðaskemmu að stærð 12 x 60 m. Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10-12 árdegis. Tilboð verða opnuft fimmtudaginn 7. júni kl. 11 árdegis. Sala Varnarliftseigna. Hugheilar þakkir sendi ég öllum, skyldum og vandalaus- um fjær og nær, sem glöddu mig meft heimsóknum, gjöf- um og skeytum á áttræðisafmæli minu. Guft blessi ykkur öll. Benedikta G. Jónasdóttir Eyri. Þökkum auðsýnda samúft og hluttekningu vift andlát og jarðarför Elísabetar Teitsdóttur Framnesvegi 58 B Ólafur Guftmundsson Sólveig ívarsdóttir, Sigurður Rafnsson. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim fjölmörgu sem vottuftu mér samúft sina vift andlát og jarðarför eiginkonu minnar Guðbjargar Sigriðar Þorsteinsdóttur, Melgerfti 4, Kópavogi Bjarni Guömundsson. Erik Eivind Wiese útskurftarmeistari, Miklubraut 70 verftur jarösunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 4. þ.m. kl. 10.30. Vandamenn. Maðurinn minn Sigurður Haraldsson, Lynghaga 22, verftur jarftsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 4. júni kl. 3. Helga Hannesdóttir. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.