Tíminn - 02.06.1973, Síða 21

Tíminn - 02.06.1973, Síða 21
Laugardagur 2. júni 1973. TÍMINN 21 50. ÞÚSUNDASTI l>essi mynd var tekin inn I I.augardai á fimmtudaginn, eftir aft Kirikur Kristinsson haföi GESTURINN Á SYN INGUNA í Nú HAFA um 46 þúsund manns séð sýninguna „Heimilið ’73” sem staðið hfur yfir undanfarna daga I Laugardalshöllinni. Nú fer hver að verða siðastur að sjá sýning- una þvi henni lýkur n.k. sunnu- dagskvöld. A fimmtudagskvöldið kom 40. þúsundasti gesturinn á sýninguna og hlaut hann fyrir það ferð til KVOLD? Norðurlanda. Gert er ráð fyrir, að 50. þúsundasti gesturinn komi i kvöld næst siðasta dag sýningar- innar, og fær hann fyrir það ferðalag erlendis fyrir tvo. Þessa tvo siðustu sýningardaga mun sýningin verða opin frá kl. 13,30 til 22,00 en svæðinu mun verða lokað kl. 23,00. stokkið úr fallhlíf og lent fagur- lega á þessu teppi, sem var vinn- ingur í gestahappdrættinu þann dag. 0 Tvö friðlönd svo og grynningar og flesjar við ströndina innan marka þess. Samræmdar reglur, sem gilda um allt svæðið eru þesar: 1) Gangandi fólki er frjáls umferð, enda virði það almennar um- gengisreglur og varist að skerða gróður og valda óþarfri truflun á dýralifi. Meðferð skotvopna er óheimil á svæðinu, Æðarvarp verði nytjað og njóti verndar á hefðbundinn hátt. Kaffisala í Hallgrímskirkju á morgun A MORGUN 3. júni, sjómanna- daginn, efnir Kvenfélag Hall- grímskirkju til kaffisölu í suður- álmu Hallgrimskirkju, sem þar með er tekin i notkun. Kaffisalan hefst kl. 3. siðdegis, en ágóði af henni rennur til safnaðarstarfs- Aðstoðarfrkv.stj. FAO í heimsókn ROY I. JACKSON, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, kemur í heimsókn til Islands i boði rikisstjórnarinnar i dag. t för með honum er eigin- kona hans, svo og F.E. Popper, framkvæmdastjóri fiskveiði- deildar FAO, ásamt eiginkonu, G.E. Bildesheim, landbúnaðar- fulltrúi fyrir Evrópu og Dr. Björn Sigurbjörnsson, aðstoðarforstjóri sameiginlegrar deildar FAO og Alþjóðakjarnorkumála- stofnunarinnar, er fjallar um not- kun kjarnorku á sviði matvæla og landbúnaðar. Jackson mun dveljast hér til miðvikudags og kynna sér land- búnaðar- og fiskveiðimálefni. 13 óra drenguróskar eftir að komast á gott sveitaheimili .einnig 8 ára telpa. Simi 85987. 12 óra drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili i sumar. Upplýsingar i sima 42994. ins. Gestum gefst kostur á aö koma upp i turn kirkjunnar og njóta útsýnis yfir höfuðborgina. Suðursalur Hallgrimskirkju er jafnstór og norðurálman. Gert er ráð fyrir að hluti salarins verði vigður til notkunar við guðs- þjónustur, og þar fyrirkomið altari, predikunarstól og skirnar- fonti úr steini og að formi til i samræmi við stuðlabergslfnur kirkjunnar. Inni i sjálfri aðalkirkjunni er nú verið að byggja upp vinnupalla. Vonir standa til að unnt verði að efna þar til guðsþjónustu næsta sumar, 1974, þegar 300 ár verða liðin frá dauða sr. Hallgrims Péturssonar og 1100 ár frá þvi að tsland byggðist. Þess skal loks getið að Hall- grimskirkjuturninn er nú orðinn viti og innsiglingarmerki þeim er inn i Reykjavikurhöfn koma. SJ 2) Mannvirkjagerð er óheimil á svæðinu og allt jarðrask er þar bannað utan eðlilegt viðhald þjóö- vegar, enda fylgi þvi ekki efnis- taka á svæðinu sjálfu. Vélknúnum tækjum má aðeins aka eftir þóð- vegi. 3) Sauðfjárbeit verður látin óátalin á svæðinu fyrst um sinn, enda verði ekki um aukningu neitar að ræða frá þvi sem tiðkazt hefur siðustu ár. Verði breyting á og svæðið girt og friðað fyrir beit skal ákvörðun þar að lútandi til- kynnt ábúanda á Hólmum með tveggja ára fyrirvara. 4) Undanþágur frá reglum þessum eru háðar samþykki Náttúruverndarráðs. Athugasemdum við friðlýsingu þessa skal komið á framfæri við Náttúruverndarráð eigi siðar en 8 vikum frá birtingu þessarar aug- lýsingar.” I XV, Ky í 'V r„ vr’ý Innritun í 5. bekk framhaldsdeilda A, ryt-í $ $ W J.?t & fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn, búsett i Reykjavik, fer fram i Lindar götuskóla, mánudaginn 4. og föstu- daginn 15. júni nk., kl. 15 - 18 báða dagana. Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið 6.00 eða hærra i meðal- einkunn á gagnfræðaprófi i islenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði, eða 6.00 eða hærra á landsprófi miðskóla. - tt ■ Ef þátttaka leyfir verður kennt á fjórum kjörsviðum, þ.e. á hjúkrunar-, tækni-, uppeldis-, og viðskiptakjör- lA, sviði. .V Untsækjendur hafi með sér afrit (ljósrit) af próf- skfrteini svo og nafnskirteini <;/, Fræðslustjórinn i Reykjavik Vy, 4 'V-Ó.-' i’v’/.ÁúS . »/* »-..l -í . /Sf' - i íjv 1.;.y. • £1 w UMFERÐARFRÆÐSLA 5 og 6 ára barna í Reykjavík Brúðuleikhús og kvikmyndasýning Lögreglan og Umferðarnefnd Reykja- vikur i samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavikurborgar efna til umferðar- fræðslu fyrir 5 og 6 ára börn i Reykjavik. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, klukkustund i hvort skipti,Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd, auk þess sem börnin fá verkefnaspjöld. Börnin hafi með sér liti. Fræðslan fer fram sem hér greinir: 6 ára börn 5 ára börn 4. - 5. júni Fellaskóli 09.30 11.00 Vogaskóli 14.00 16.00 6.-7. júni Melaskóli 09.30 11.00 Austurbæjarskóli 14.00 16.00 8. - 12. júni Hliðarskóli 09.30 11.00 Langholtsskóli 14.00 16.00 13. - 14. júni Breiðagerðisskóli 09.30 11.00 Árbæjarskóli 14.00 16.00 15. - Í8. júni Álftamýrarskóli 09.30 11.00 Laugarnesskóli 14.00 16.00 19. - 20. júni Fossvogsskóli 09.30 11.00 Æfingadeild K.í. 14.00 16.00 21. - 22. júni Hvassaleitisskóli 09.30 11.00 Breiðholtsskóli 14.00 16.00 Lögreglan Umferðarnefnd Reykjavikur ..Við veljura PimM það borgar aig PUntal - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík - Símar 3-55-55 og 3-42-00 F ræðsluskrifstofa Reykjavikur. Sumarnámskeið 10-12 ára barna Hið fyrra sumarnámskeið fyrir 10-12 ára börn hefst mánudaginn 4. júni og lýkur 29. júni. Námskeiðsefni: föndur, iþróttir og leikir og kynnis- ferðir um borgina, heimsótt söfn, fyrirtæki og stofn- anir. Daglegur námskeiðstimi er 3 klst. frá kl. 9-12 eða 13-16. Kennslustaðir: Austurbæjarskóli, Breiðholtsskóli og Breiöagerðisskóli. Námskeiðsgjald er kr. 900.00 Innritun á kennslustöðunum kl. 9-10 og 13-14 mánu- daginn 4. júni. Hjúkrunarkonur óskast til sumarafleysinga að Vifilsstaða- spitala. Barnagæzla fyrir hendi. Til greina kemur hluti úr starfi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. Reykjavik, 1. júni 1973 Skrifstofa rikisspitalanna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.