Tíminn - 02.06.1973, Síða 22

Tíminn - 02.06.1973, Síða 22
22 TÍMINN Laugardagur 2. júni 1973. Umsjón Alfreð Þorsteinssong Úrslit EÓP- mótsins Úrslit: Hástökk kvenna: Lára Sveinsdóttir, A, 160 Kristin Björnsdóttil^ UMSK, 155 Anna Laxdal, KR 1,45 Hildur Sandholt, A, 1.45 100 m hlaup kvenna: Lára Sveinsdóttir, A, 12,5 Ingunn Einarsdóttir, 1R, 12,5 Sigrún Sveinsdótir, A 12,7 Asta B. Gunnlaugsd. IR 13,2 Margrét Grétarsdóttir, A, 13,9 800 m hiaup kvenna: Lilja Guðmundsdóttir, IR 2:25,0 Anna Haraldsdóttir, FH 2:38,6 Lára Halldórsdóttir, FH 2:52,6 100 m hlaup sveina: Sigurður Sigurðsson, A 11,5 Skeggi Þormar KR 12,1 Asgeir Þ. Eiriksson, ÍR, 13,5 Torfi Leifsson, FH, 13,8 Einar B. Guðmundsson, FH, 14,4 100 m hlaup karia: Vilmundur Vilhjálmss. KR, 11,1 Marinó Einarsson, KR 11,4 Gunnar Einarsson, FH 11,6 Erling Kristinsen, FH 11,6 400 m grindahlaup karla: Stefán Hallgrimsson, KR 55,9 Vilmundur Vilhjálmss. KR 57,8 Hafsteinn Jóhanness. UMSK, 62,0 Magnús G. Einarsson, 1R 63,2. Langstökk karla: Friðrik Þór Óskarss. IR 6,90 Vilmundur Vilhjálmss. KR, 6,82 Stefán Hallgrimsson, KR, 6,57 Arni Þorsteinsson, FH 6,37 400 m hlaup karla: Stefán Hallgrimss. KR, 53,1 Gunnar P. Jóakimss. IR, 56,1 Stefán Jóhannsson, A, 57,1 Kúluvarp karla: Guðni Halldórsson, HSÞ, 13,90 Óskar Jakobsson, IR, 12,88 Guöm. Jóhannsson, UMSK, 12,36 1500 m hlaup karla: Halldór Guðbjörnsson, KR, 4:06,6 Agúst Asgeirsson, ÍR, 4:07,2 Einar Óskarsson, UMSK, 4:19,9 Sigfús Jónsson, IR, 4:21,5 Emil Björnsson, KR, 4:26,5 Sigurður Sigmundss. FH, 4:27,3 Gunnar Snorrason, UMSK, 4:28,4 Markús Einarsson, UMSK, 4:29,0 Erlingur Þorsteinss. UMSK, 4:31,8 Helgi Ingvarsson, HSK, 4:37,5 Kringlukast karla: Erlendur Valdimarss. 1R, 59,26 Páll Dagbjartsson, HSÞ, 48,42 Guðni Halldórsson, HSÞ; 43,42 Hreinn Halldórsson, HSS, 43,14 Óskar Jakobsson, 1R 41,90 m Guðm. Jóhannsson, UMSK, 38,42 Ilástökk karla Karl W. Fredriksen, UMSK, 1,93 Elias Sveinsson, 1R, 1,93 Arni Þorsteinss. FH, 1,90 Stefán Hallgrimss. KR, 1,85 Hafst. Jóhanness. UMSK, 1,80 Jón S. Þórðarson, 1R, 1,75 4x1(10 m hoðhlaup kvenna: Sveit Armanns 52,4 sek. Sveit 1R, 53,7 sek. 4x100 m boöhlaup karla: Sveit KR 47,2 sek. Tug- og fimmtar þraut kv. Reykjavíkurmeistaramót i tugþraut, fimmtarþraut kvenna, 10 km hlaupi karla og 4x800 m boðhiaupi karla og kvenna fer fram á Laugardalsvellinum dag- ana 5. og 6. júní og hefst kl. 18 báða dagana. Keppendur mæti til leiks í síðasta lagi hálfri klukku- stundu fyrir keppni. ERLENDUR VALI)IMARSSON....náði góðri kastseriu i kringlukasti. Frábær kastsería Erlendar á EÓP-móti Kastaði lengst 59,26 m. — langbezta afrek mótsins ERLENDUR Valdimars- son hefur sennilega aldrei verið jafngóður svo snemma sumars og nú. Hann bætir sig á hverju móti og nálgast nú óðfluga 60 metrana. A EÓP-mótinu á uppstigning- ardag kastaði hann lengst 59,26 m, sem er rúmlega einum og hálfum metra frá tslandsmetinu, sem hann setti i fyrra. Þetta er mjög gott afrek og þó vakti hin frábæra kastséria Erlendar ekki siður athygli, en hún sýndi mikið öryggi: 56,24 — 59,26 — 57,58 — 56,42 — 56,60 — 57,62 m. I fyrra kastaði Erlendur 60,82 m lengst, sem er núverandi met. Þar sem hann átti við meiðsli að striða i nokkrar vikur þá og kast- aði þósvo langt sem fyrr segir, er ekki óliklegt að kringlan fljúgi 62 til 63 metra, þegar liða tekur á sumariö. Það er að sjálfsögðu auðvelt að setja sig i spámanns- sæti og spá svo og svo miklu af- reki, en i þessu tilviki má maður vera bjartsýnn. Erlendur æfir af miklu kappi allt árið og enginn ef- ast um hans góðu hæfileika. Viö skulum vona, að allt fari eins og horfir og þá er hægt að búast við Breyt- ingará mótaskrá FRÍ AF óviðráðanlegum ástæðum verður að gera nokkrar breytingar á móta- skrá FRI eins og hér segir: Fimmtarþraut og 300 m hindrunarhlaup Reykjavik- urmótsins verður 12. júni kl. 20 f stað 2. júní. Drengja- og stúlknameist- aramót Reykjavikur verður 19. og 20. júni og hefst kl. 19 báða dagana i stað 11. og 12. júni. Sveina- meyja- drengja- og stúlknameistaramót Islands verður 4. og 5. júli kl. 19,30 i stað 30. júni og 1. júli. Sveina- meyja- pilta- og telpnameistaramót Reykja- víkur verður á Mela velli 26. og 27. júli kl. 18 i stað 24. og 25. júli. Unglingakeppni FRI fer fram 5. og 6. september á Melavelli kl. 18 i stað 8.-9. sept. árangri, ’sem vekur athygli erlendis. Páll Dagbjartsson, HSÞ varð annar i keppninni og nálgast mjög 50 metrana. Aðrir kepp- endur voru óheppnir, i þetta sinn, og það sama má segja um kúlu- varparana. Hreinn Halldórsson gerði t.d. öll sin köst ógild og þetta var ekki dagur Guðna Hall- dórssonar. — ÖE HALLDÓR GUÐBJöRNSSON....vann nú i hörkukeppni vib AgúVi Asgeirsson. NÚ VANN HALLDÓR í HÖRKUKEPPNI 400 m. grindahlaup Stefóns vakti athygii Hlaupagreinarnar eru að verða fjölmennustu og skemmtilegustu greinarnar á frjáls- iþróttamótum hér, það sannaðist á EÓP-mótinu á uppstigningardag. Hæst bar keppnin i 1500 m. hlaupinu, en alls mættu 19 keppendur til leiks af 20 skráðum. Hér var um sannkallað einvigi að ræða inilli Halldórs Guðbjörns- sonar, KR og Agústs Asgeirs- sonar, IR. Byrjunarhraðinn var slakur t.d. var millitimi við 800 m. aðeins 2:18,0 min. Þá leiddist Agústi þófið og tók mikinn sprett. Halldór var sá eini, sem fylgdi honum eftir og þannig gekk þetta fyrir sig þar til um 100 m. voru eftir, baráttan var geysihörð, en i þetta sinn var Halldór sá sterkari og sigraði örugglega á bezta tima sumarsins, 4:06,6 min., en timi Agústs var 6/10 úr sek. lakari. Ahorfendur, sem voru fleiri en oft áður á frjálsiþróttamótum fögnuðu hlaupurunum vel. enda veitti hlaupið þeim góða skemmtun. Telja má nokkuð öruggt, að þeir Halldór og Ágúst hlaupi á betri tima en 4 min. á næstunni. 400 m. grindahlaupið var skemmtilegt og úrslit komu á óvart. Flestir höfðu reiknað með sigri Vilmundar Vilhjálmssonar i þessu hlaupi, en Stefán Hall- grimsson, sem hljóp þetta hlaup i fyrsta sinn vann öruggan sigur, og timi hans 55,9 sek, er góður aðeins 1,3 sek. lakari en Islands- met Sigurðar Björnssonar frá 1960. Þeir Stefán og Vilmundur ættu báðir að geta hlaupið á betri tima en þetta met i sumar. Hörkubarátta var i 100 m. hlaupi, Lára Sveinsdóttir sigraði Ingunni Einarsdóttur naumlega, en báðar hlutu sama tima 12,5 sek. Meðvindur var. Ingunn virðist I betri æfingu en áður og keppni hennar og systranna Láru og Sigrúnar ætti að verða mjög spennandi i sumar. Vilmundur Vilhjálmsson hafði yfirburði i 100 m. hlaupi, og timinn 11.1 sek, er sæmilegur. Friðrik Þór lenti öfugu megin við 7 metra strikið að þessu sinni, stökk 6,90 m., en Vilmundur var skammt undan, stökk 6,82 m. Hástökkið var spennandi, en árangur heldur lakari en á vor- móti IR. Þeir Karl West, Elias Sveinsson og Arni Þorsteinsson hafa allir nægan stökkkraft til að stökkva 2 metra og meira, en óöryggi yfir ránni kom i veg fyrir það i þetta sinn. Stefán Hall- grimsson stökk 1,85 og felldi 1,90 m. mjög naumlega- Gaman verður að sjá Stefán i tug- þrautinni i næstu viku. —ÖE Sigurður kynntur á morgun KYNNINGU 1. deildar leikmann- anna verður haldið áfram i blað- inu á morgun. Þá verður Sigurður Dagsson, Markvörður Vals, kynntur? Ætlunin er, að einn leik- mrður verði kynntur vikulega i sumar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.