Tíminn - 02.06.1973, Qupperneq 24

Tíminn - 02.06.1973, Qupperneq 24
24| TÍMINN Laugardagur 2. júnl 1973. ivim ll Mung lormaftur Verkamannaflokks Norður-Kóreu og forseti Norður-Kóreu. Viljum ráða: skipstjóra og vélstjóra á nýjan 500 tonna spánskbyggðan skuttogara. Skipið fer á veiðar i jan./febr. 1974. — Ennfremur byggingameistara til að hafa með höndum verkstjorn, um- sjón og eftirlit með byggingu nýs fisk- iðjuvers. Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf skulu berast fyrir 20. júni næstkomandi. Þormóður rammi h.f. Siglufirði. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Stúdentafagnaður verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 4. júni 1973. Hann hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Sögu i anddyri Súlnasalar laugardaginn 2. júni kl. 13.30 - 17 og sunnudaginn 3. júni kl. 15-17. Aðalfundur Nemendasambandisns verður haldinn að Hótel Sögu 4. júni kl. 19. Stjórnin. Orðsending til viðskiptavina Sjóvátryggingafélags íslands h.f. Af óviðráðanlegum orsökum verða, kvittanir fyrir endurnýjun á bifreiða- tryggingum ekki tilbúnar á gjalddaga þann 1. júni. Tilkynningar verða sendar i pósti ein- hvern næstu daga og verður greiðslu- fresturinn 15 dagar frá póstlagningu þeirra. Þeir sem mæta eiga með bifreiðir til skoðunar, geta fengið afgreiðslu strax á aðalskrifstofunni Laugavegi 176. Sjovátryggingarfélag íslands h.f. Norður-Kóreubúar styðja viðleitni smdríkja til að nd rétti sínum ✓ og standi því með Islend- ingum í landhelgismdlinu NEFND blaðamanna frá Noröur- Kóreu er stödd hér á landi um þessar mundir. tsland hefur ný- Íega tekiö upp stjórnmálasam- band viö Noröur-Koreu og eru blaöamennirnir hingaö komnir til aö treysta vináttubönd rikjanna, eins og þeir oröa þaö. Norður-Kórea er alþýöu- lýðveldi I Austur-Asiu, sem kunnugt er. Það tekur yfir noröurhluta Kóreu-skagans. For- seti Norður -Kóreu, Kim II Sung, er jafnframt formaður Verka- mannaflokksins, sem er ráðandi flokkur i landinu, likt og kommúnistaflokkurinn i Sovét- rikjunum. Kim II Sung er mjög dáður af þegnum Noröur-Kóreu, að sögn blaðamannanna. Hann myndaði byltingarsamsteypu i landinu á árunum 1930-1940 og veitti japönskum innrásarsveitum viðnám, er þær reðust inn i Kóreu. 1 lok siöari heimsstyrjald- arinnar varð svo Kórea frjáls, en á árunum 1950-1953 geisaði hin svonefnda Kóreustyrjöld i landinu. 1 þvi striði áttust við andstæð, innlend öfl, studd af er- lendum stórveldum. Þessum á- tökum lyktaði með þvi, að stofnuð voru tvö riki á Kóreu-skaga. Noröur-og Suöur-Kórea. Ennþá rikir fjandskapur milli þessara rikja, enda er stefna þeirra, a.m.k. Noröur-Kóreu-stjórnar, að ná yfirráðum á öllum skaganum. Blaðamennirnir frá Noröur- Kóreu töldu, aö llfskjör al- mennings I landi þeirra væru all- Kartöflu- upptökuvél FAUNA upptökuvél, raö- hreinsari, og flokkunarvél tiÞ sölu. Verkfærin eru öll sem ný og litiö notuö. Upplýsingar gefur Steini Þorvaldsson, deildarstjóri, Kaupfélaginu Höfn, Selfossi. Gott sveita- heimili óskast fyrir 12 ára gamlan dreng. Upplýsingar í sima 31456. góð, þvi að mikil uppbygging hefði átt sér staö i landinu aö undanförnu. Þeir lýstu Juche- hugmyndinni i fáum oröum, en hún er stefnumarkandi i allri þróun mála i Norður-Kóreu. Kim II Sung, forseti, hefur mótað hugmyndina öörum«fremur. Juche-hugmyndin er i þvi fólgin, að valdinu er dreift meðal fólksins, þannig að ábyrgðin er látin hvila á herðum hins vinn- andi fólks. Blaðamennirnir létu vel af dvöl sinni hér á landi. Þeir sögðust vona, að samskipti Islands og Norður-Kóreu yröu náin, þrátt fyrir þá miklu fjarlægð, sem skildi rikin. Hagsmunir beggja bióða færu eflaust saman, enda styddi Norður-Kóreu stjórn alla viöleitni smáþjóöa til aö ná sjálf- sögðum rétti sinum. Þannig stæðu Norður-Kóreubúar með Is- lendingum i landhelgis- málinu. ET. Á myndinni frá vinstri: Björn Tryggvason forseti Rauöa Krossins og Hjalti Pálsson fram- kvænidastjóri Sambandsins. A boröinu á milli þeirra er ein heiian af 50, scm Rauöi Krossinn fékk frá Noregi. Norðmenn gefa Rauða krossinum rafmagnshellur 13 ára drengur óskar aö komast á sveitaheimili. Hefur verið i sveit áöur og elskar hesta. Upplýsingar I sima 37023. Bændur Eyöijörö eöa aöstaöa til hestabeitar óskat til leigu. Uppiýsingar I simum 19524 og 40547, Reykjavik. Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri Innflutningsdeildar Sambandsins afhenti Birni Tryggvasyni forseta Rauða Krissins á Islandi, 50 raf- magns hitaplötur, sem gjöf frá Grepa og Mjelva verksmiðjunni i örsta I Noregi. Plötur þessar eru metnar á 125 þús. isl. krónur. Eimskipafélag íslands flutti þessar vörur til landsins ókeypis og kunna gefendur og Rauði Krossinn þeim miklar þakkir fyrir. Grepa og Mjelva vörur hafa lengi notið vinsælda hér á landi, enda veriö fluttar inn i áratugi. Raf- magnsplötur, eldavélar og þil- ofnar auk barnavagna og dúkku- vagna eru aðalframleiðsluvörur Grepa og Mjelva verksmiðjanna, en þær eru staðsettar i örsta á vesturströnd Noregs, skammt frá Alasundi. Samband isl. samvinnufélaga hefur umboð fyrir Grepa og Mjelva verksmiðjur hér á landi. Rauði Krossinn þakkar þessa rausnarlegu gjöf. Fjórtón óra stúlka lézt Til leigu! Á mjög góðum stað við Siðumúla er eftir- farandi húsnæði til leigu i nýju verzlunar- og skrifstofuhúsi: A 1. hæð: Matvöruverzlun, matstofa (grill) og kaffiteria ca. 200 fermetrar. A 2. hæð: Ca. 370 fermetrar, mjög hentugt húsnæði fyrir læknisstofur, skrifstofur eða teiknistofur. Leigist i heilu lagi eöa i minni einingum. Húsnæðið verður tilbúið undir tréverk í júli eða ágúst. Lysthafendur sendi tilboð til afgreiðslu blaðsins, merkt Góður staður 1937 fyrir n.k. fimmtudag. eftir bílveitu Klp, Reykjavik— Banaslvs varö á Þingvaliaveginum Þar var fólksbil úr Reykjavik ekið út af veginum og voru fimm manns i bilnum, þrjár stúlkur og tveir piltar. I aftursætinu sat 14 ára stúlka úr Reykjavik, Guöný Þórðar- dóttir, Samtúni 16. Hún slasaðist það mikið, að hún lézt á Borgar- sjúkrahúsinu um kvöldið, án þess að hafa komið til meðvitundar. Samferðafólk hennar i bilnum sakaði ekki, en billinn er mikið skemmdur eftir veltuna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.