Tíminn - 02.06.1973, Page 27

Tíminn - 02.06.1973, Page 27
TÍMINN 27 Afsalsbréf innfærð 14/5—18/5 1973: Armannsfell h.f. selur Guömundi Pálmasyni hluta i Mariubakka 2. Guðlaugur Ingason selur Hönnu Kolbrúnu Jónsd. hluta i Búöargerði 3. Eðvarö Bjarnason selur Levi Konráðss. hluta i Einarsnesi 42. Skv. útlagningu 6/8’ 70 varð Veðd. Landsb. ts. eigandi að hluta i Hjaltabakka 12 áöur eign Skjald- ar Stefánss. Gunnar Skagfj. Sæmundss. selur Guðbrandi Arnasyni húseign að Hjallavegi 28. Asthildur Danielsd. og Guðbrand- ur Arnason selja Sæmundi Kristjánssyni hluta i Tómasar- haga 9. Sæmundur Kristjánsson selur Guðbrandi Arnasyni hluta i Karfavogi 60. Friðrik Friðriksson selur Una G. Björnssyni hluta i Dvergabakka 36. Sigurður Marinósson selur Torfa Arnasyni hluta i Hraunbæ 16. Guðrún Þorleifsd. selur Ólafi Jakobssyni hluta i Safamýri 23. Jón Hannesson selur Gisla Benediktss. hluta i Irabakka 22. Erla Haraldsd. og Björn Haraldss. selja Karnabæ h.f. og Birni Péturssyni & Co. hf. hluta i Austurstræti 22. Elin Sigurðard. og Bjarni Sigurðss. selja Hlööver Erni Vil- hjálmssyni húseignina Njarðar- götu 31. Hlöðver örn Vilhjálmss. selur Jónasi Guðmunds. hluta i Njarð- argötu 31. Einar Valur Kristjánss. selur Sig- urði B. Siguröss. hluta i Laugar- nesvegi 86. Eggert Th. Kjartanss. selur Arna Árnasyni og Ingibjörgu Arnad. hluta i Njörvasundi 24. Guðrún Róbertsd. selur Hrafn- katli Sigurjónss. hluta i Hraunbæ 72. Ingólfur Guðnason selur Guöfinni Magnússyni hluta i Huldulandi 9. Sjálfsbjörg selur Pálma Jónssyni hluta i Máfahllð 45. Aðalsteinn Arnason selur Einari Jónssyni hluta i Vesturbergi 78. Helga Jóhannsson selur Þórdisi Sig. Aikman húseignina Selvogs grunn 18. Breiðholt h.f. selur Gisla Friðgeirssyni hluta i Æsufelli 2. Levi Konráðsson selur Astu Kristinsd. hluta i Einarsnesi 42. Sigurjón Sigurjónsson o.fl. selja Magnúsi G. Guðmundss. hluta i Sigtúni 23. Auðunn Gunnarsson selur Gunn- ari Erni Gunnarss. raðhúsiö að Vesturbergi 134. John Aikman o.fl. selja Erlingi Gislasyni og Brynju Benediktsd. húsið Laufásv. 22. Steinverk h.f. selur Kára Jónas- syni hluta i Dvergabakka 26. Valdis Sig. Danielsd. selur Gerði Guðmundsd. hluta i Miðstræti 8A. Hjörtur R. Björnss. selur Haraldi Pálssyni eignarlóðina nr. 24 við fÍGNJS K4ELISKÁPAR RAFTORG V/AUSTURVOLU S 2 66€0 RAFIÐJAN VESTURGOTU11 SV82S4 Holtsgötu skv. makaskiptaafsali og Haraldur Pálsson selur Hirti Björnss. ibúö i væntanlegu húsi, sem byggt veröur á lóöinni. Borgarsjóöur Reykjavikur selur Stefáni Hannessyni hluta i Hring- braut 37. Reynir Ólafsson selur Stefáni Guðjohnsen hluta i Hraunbæ 100. Holtseignin h.f. selur Herrahús- inu h.f. fasteignirnar nr. 9 við Frakkastig og nr. 47 viö Lauga- veg. Kristinn Guðjónss. og Guðrún Ó. Sveinsd. selja Dollý Ólafsson hluta i Njálfg. .32. Guðrún Jónsd. selur Sigurði Þ. Eggertss. hluta i Háaleitisbraut 39. Baldur Bergsteinsson selur Braga Stefánss. hluta i Hraunbæ 52. Jón Sigtryggsson selur Sigtryggi Jónssyni hluta i Miklubraut 48. Heildsölumiðstöðin s.f. selur Há- koni Jóhannss. hluta i Skóla- vörðustig 41 Kristinn Jóhannsson selur Birni Kristóferssyni hluta i Framnes- vegi 27. Afsalsbréf innfærð 21/5—25/511973: Lára Einarsdóttir selur Einari Erlingss. húseignina Skipasundi 78. Benedikt Guðjónsson selur Helgu Kress hluta i Hjaröarhaga 26. Ingi Ingvarsson selur Marteini Jakobssyni raðhúsið Torfufell 28. Helga Þórðard. o.fl. selja Ólafi Erni Arnarsyni húseignina Sól- eyjargötu 5. Valgarður Lyngdal o.fl. selja Erni Ómari Úlfarss. hluta i Ný- lendug. 15A. Sigurður Guðmundsson selur Garðari Arnasyni hluta i Hring- braut 101. Klara Óskarsd. selur Guðmundi Guðmundss. hluta i Uröarstig 13. Ólafur Briem selur Snæbirni Pálss. og Antoniu Erlendsd. hluta i Hraunbæ 96. Gunnar Kristjánss. selur Friðleifi Kristjánss. og Borghildi Jónsd. hluta I Njálsgötu 50. ABalsteinn Mariusson selur Inga Einarss. hluta i Framnesvegi 57. Jón Hjartarson selur borgarsjóði Rvíkur rétt til leigulands B-5 við Hamrahlið. Óli Aðalsteinn Jakobsson selur Hlöðver Vilhjálmss. hluta i Alf- heimum 28. Guöjón A. Guðmundsson selur Baldri Jónssyni hluta i Stóragerði 22. Magnús Þorsteinsson selur Guð- mundi Bjarnasyni o.fl. hluta i Hraunbæ 124. Asa Kristjánsd. o.fl. selja Erlingi Kristjánss. hluta i Óðinsg. 32. Asa Kristjánsd. o.fl. selja Hall- dóri Arnasyni hluta i óðinsg. 32. Gylfi Haraldsson selur Verzl- unarbanka Islands hluta i Arnar- bakka 2. Agústa Jóhannsd. selur Gunnari Sch. Thorsteinsson hluta i Kvist- haga 4. Erling Aðalsteinsson selur Sigur- jóni Kristjánss. hluta i Rauðalæk 34. Ingvi Sigurjónsson selur Guð- laugi óskarssyni hluta i Blöndu- hlið 2. Óli Gunnarsson selur Auði Ólafsd. hluta i Hraunbæ 170. Guðmundur Jónsson selur Auði Bessadóttur hluta i Bjargarstig 3. Baldur Bergsteinsson selur Ragnari Jónassyni hluta i Mariu- bakka 28. Sigrún Einarsd. selur Landsbanka Islands hluta i Barónsstig 12. Margrét Schram selur Halldóri Halldórssyni hluta i Grenimel 20. Svavar Höskuldsson selur Erlu Björgu Magnúsd. hluta i Kirkju- teig 33. FÁSTEIGNAVAL ■II ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ fpoST •II11 * Skólavorðustig 3A (11. hæðj.' Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið. samband viö skrifstofu vora.. Fasteignir af öllum stærðumj og geröum, fullbúnar og i' smiðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast-. eignir yöar hiá okkur. Aherzla lögö á góöa og örugga þjónustu. Leitiö upp- lýsinga um verö og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir.. Onnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yöur. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala Reglusamur maður óskar eftir föstu fæði Upplýsingar f sima 1-40-36. Fyrirliggjandi| og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm PlasthúAaöar spóna- plötur 12-19 mm Haröplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6-22 mm KrossviAur: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harðtex með rakaheldu llmi 1/8' '4x9' ‘ HarAviAur: Eik' (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Álmur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia, Koto, Amerisk hnota, Maghony, Palisander, Wenge Verzliö þár sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÖN LDFTSSONHE Hringbraut 121 10 600 KSI- ÍBK r Islandsmót KEFLAVIKURVOLLUR dag kí leika IBK IBA A11 vo nn róð attspy rnu Góð bújörð óskast til kaups á Suðurlandi. — Upplýsingar hjá: Geir Egilssyni, simi 99-4290, Hveragerði. AAatvælaframleiðendur Fanntóform eru harðplast umbúðir i ótrú- lega fjölbreyttu úrvali — svo sem: Kjötbakkar, dósir, öskjur, kassar og ávaxtabakkar, enn- fremur glös, diskar og fjölmargar stæöir af meðaladósum og margt fleira. Framleiðum Ifka allar stærðir af plastpokum. Leitið upplýsinga hjá okkur. Fanntó - Hveragerði - Sími 99-4287 Sendum gegn póstkröfu um land allt Kirkjugarðsvörður Mann vantar til umsjónar og hirðingar kirkjugarðsins að Görðum á Akranesi. Æskilegt er, að sami maður geti einnig leiðbeint íólki sem kemur til að skoða byggðasafnið. Umsækjandi þarf þvi að hafa nokkra kunnáttu I ensku. Umsóknir sendist fyrir 10. júni n.k. til formanns sóknar nefndar Akraneskirkju. Sverrir Sverrisson, pósthólf 121, Akranesi. Sundlaug opin frá kl. 08-11 og 16-22 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 08-19 »11 LOFTLEIÐIR BL0MASALUR BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VlKINGASALUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.