Tíminn - 06.06.1973, Page 5

Tíminn - 06.06.1973, Page 5
Miövikudagur 6. júni 1973. TÍMINN 5 28 ára reykviskur málari, Guömundur Hinriksson, hefur opnaö máiverkasýningu aö Hamragöröum á mótum Hávalla- og Hofsvallagöru. A sýningunni eru 44 myndir, ýmist málaöar eöa teiknaöar, flestar gerðar hér heima undanfarin þrjú ár. Guðmundur var viö nám i Frakklandi i fimm ár og var þá m.a. undir handleiöslu hins þekkta franska málara André Piazze, auk þess sem hann var I listaskólum. Verk Guðmundar eru á margan hátt nýstárleg, eins og sést á myndinni hér fyrir ofan, enda hefur sýúing hans vakið mikla athygli. Sýningin er opin daglega milli 14 og 22 til 13. júni n.k. Timamynd Gunnar. Vinna Óskum að ráða verk- stjóra nú þegar á vélaverkstæði okkar á Djúpavogi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn Kaupfélag Beru- fjarðar. Málverka- og teikningasýning að Hamragörðum, Hávallagötu 24. Opið daglega kl. 14-22 til 13. júni Guðmundur Hinriksson. Verksmiðju Útsala að SNORRABRAUT 56 — Reykjavík (við hliðina á Kjöt og grænmeti) á lítið gölluðum vörum frá verksmiðjum okkar Terylene-buxnaefni, einlit og röndótt Frá kr. 450.- Terylene-kjólaefni 400.- Ullaróklæði 200.- Dralon-áklæði 400.- Tweed-efni 250.- Dralon-vinnubuxnaefni 250.- Gluggatjaldaefni 200.- Ullarteppi 500.- Ullarteppabútar 300,- Leistaband 30.- Hespulopi 30.- Spóluband 200.- hespan kg. Unglingabuxur í öllum stærðum 150,- stk. Peysur, mikið úrval 390.- — Nylon-stakkar ó unglinga 790.- — Skyrtur á unglinga 150.- — Rykfrakkar á karlmenn 500.- — og unglinga Karlmannaskór Fró kr. 650.- parið Kvenskór 590.- — Kventöflur 190.- _ Barna- og unglingaskór 190.- — Allir skór úr leðri r Aklæða- gluggatjalda- og fataefnisbútar EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Ullarverksmiðjan Skóverksmiðjan Fataverksmiðjan GEFJUN IÐUNN HEKLA Snorrabraut 56 — Reykjavík Menntamálaráðuneytið, 4. júni 1973. Styrkir til háskólandms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms á Spáni námsárið 1973-74. Styrktimabilið er átta mánuðir frá október 1973 að telja, og fjárhæð hvors styrks er 8.500 pesetar á mánuði, auk þess sem greiddar eru 4.500 pesetar við komuna - til Spánar. Styrkþegar eru undanþegnir kennslugjöldum. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum af- ritum prófskirteina og meðmælum, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. júli n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. Verklegt námskeið fyrir húsa- og húsgagnasmiði, sem munu ganga undir Sveinspróf á árinu 1973, verður haldið við Iðnskólann i Reykjavik, samkvæmt ákvörðun Iðnfræðsluráðs, dagana 12. - 22. júni n.k. Innritun i námskeiðin þarf að vera lokið 8. júni Námskeiðsgjald er kr. 1.000.-. Efnisgjald f. húsg.sm. kr. 1.500- og fyrir húsasm. kr. 500- greiðist við innritun. Skólastjóri. Skrifstofustúlka óskast til starfa allan daginn á skrifstofu Rannsóknarráðs rikisins. Góð málakunnátta æskileg og æfing i vélritun á ensku eftir handriti og segulbandi. Frekari upplýsingar i sima 21320. Atvinna Viljum ráða nú þegar afgreiðslumenn i vörugeymslur og mann til að sjá um mót- töku á laxi. Kaupfélag Árnesinga. -í í>, V.1 ■Xt'. \ >*-* r *4 , v y iv; V-.' • •. I *Kk!. Atvinnuveitendur Þeir atvinnurekendur, sem geta tekið skólafólk i atvinnu i sumar, eru vinsam- lega beðnir um að hafa samband við Ráðningarstofu Reykjavikurborgar simi: 18800. Ráðningarstofa Reykjavikurborgar Vinnumiölun Hafnarbúöum v/Tryggvágötu simi 18800 AK- ik: M ■'v' Kennarar Eftirtaldar kennarastöður við skólana i Isafjarðarkaupstað eru lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 26. júni n.k. 1.4 kennarastöður i bóklegum greinum við Gagnfræða- skólann á tsafirði Upplýsingar gefur Jón Bciv Asmundsson, skólastjóri, simi (94) 3010 2. 4 kennarastöður viö Barnaskóiann á ísafirði, Upp- lýsingar gefur Björgvin Sighvatsson, skólastjóri simi (94) 3064 3. Kennarastaða við Barnaskólann i Hnifsdal. Upplýsingar gefur Bernharöur Guömundsson, skólastjóri, simi (94) 3716. Fræðsluráð isafjarðar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.