Tíminn - 06.06.1973, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Miðvikudagur 6. júni 1973.
ÍÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Lausnargjaldið
sýning i kvöld kl. 20.
Siðasta sin.
Sjö stelpur
sýning fimmtudag kl. 20.
Kabarett
sýning föstudag kl. 20.
Kabarett
sýning laugardag kl. 20.
Miðasaia 13.15 til 20.
Simi 1-1200
Fló á skinni i kvöld uppselt
Fló á skinni fimmtudag
uppselt
Pétur og Rúna föstudag kl.
20.30
Næst siðasta sinn.
Fló á skinni annan hvita-
sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan I Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi 16620
Þakpappa
Asfa Itpappa
Veggpappa
Ventillagspappa
Loftventla
Niðurföll fyrir
pappaþök
Þakþéttiefni
Byggingavöru-
verzlun
TRYGGVA
HANNESSONAR
Suðurlandsbraut 20
Simi 8-32-90
Trúlofunar- ^
HRINGIR
Fljótafgreiðsla
Sent i póstkröfu
GUOMUNDUR <&
ÞORSTEINSSON <g
gullsmiður , yg
Bankastræti 12
Ég elska konuna
mina.
"I LOVE MY... WIFE"
“I LOVE MY...WIFE"
ELLIOTT GOULD
IN A DAVID L.WOLPER Production
"I LOVE MY...
WlFE”
A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLORA [RJh33»
Bráðskemmtileg og af-
burða vel leikin bandarisk
gamanmynd i litum meö
Islenzkum texta. Aðalhlut-
verkið leikur hinn óviö-
jafnanlegi Elliot Gould.
Leikstjóri: Mel Stuart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Til
tœkifœris
gMa
Domati tshringar
Steinhringar
GULL OG SILFUR
fyrir dömur og herra^
Gullarmbönd
Hnapitar
Hálsmen o. fl. Vð
Sent i póstkröfu
GUÐMUNDUR
(vv ÞORSTEINSSON 32
g' gullsmiður
Bankastræti 12
Sími 1-40-07 <g
Bifreiða-
viðgerðir
Flfóttog vel af hendi
leyst.
Reynið viðskiptin.
Ðifreiðastillingin
Síðumúla 23, sími
81330.
tSLENZKUR TEXTI
Skjóta menn ekki
hesta?
They Shoot Horses,
Don't They?
Heimsfræg, ný, bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision, byggð á skáldsögu
eftir Horace McCoy.
Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Gig Young, Susannah
York.
Þessi mynd var kjörin
bezta mynd ársins af
National Board of Review.
Jane Fonda var kjörin
bezta leikkona ársins af
kvikmyndagagnrýnendum
i New York fyrir leik sinn i
þessari mynd.
Gig Young fékk Oscar-
verðlaunin fyrir leik sinn i
myndinni.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Umskiptingurinn
(The Watermelon
Man)
tslenzkur texti
Afar skemmtileg og hlægi-
leg ný amerisk gaman-
mynd i litum. Leikstjóri
Melvin Van Peebles. Aðal-
hlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Estelle Parsons,
Howard Caine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð inna 12 ára.
Síöasta sinn.
IGNIS
ÞVOTf AVÍLAR
RAFIÐJAN — VESTURGOTU 11 19294
RAFTORG V/AUSTURVÖLL 26660
Timinn er 40 siður
alla laugardaga og
sunnudaga. —
Askri ftarsíminn er
1-23-23
TOOL NEWMAN
R08ERT REDFORD
KAfFHARINE ROSS.
BUTCH CASSIDY AND
THE SUNDANCE KiD
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerð amerisk
litmynd. Mynd þessi hefur
alls staðar verið sýnd viö
metaðsókn og fengið frá-
bæra dóma.
Leikstjóri: George Roy IIilI
Tónlist: BURT
BACHARACH.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. og 9
Fáar sýningar eftir.
hofnarbís
George Nader
sími IG444
Demantaránið mikla
Hörkuspennandi og við-
burðarik litmynd um ævin-
týri lögreglumannsins
Jerry Cotton og viðureign
hans við „ryksugu” bóf-
ana.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Litmynd úr villta vestrinu
— þrungin spennu frá upp-
hafi til enda. Aðalhlutverk:
Eli Wallach, Terence Hill,
Bud Spencer.
Bönnuð innan 14 ára
islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Asinn er hæstur
Ace High
Villtir
flakkarar
^WIllIam ^Holden
cRyanOyVeal
^Karl cMalden
in a Blake Edwardi Film
ðVtóld ÖROVCTS
GPÍMETROCOLOR-PANAVISION- mgm^
Skemmtileg og vel leikin
ný, bandarisk kvikmynd
með úrvalsleikurum, tekin
i litum og Panavision.
Leikstjóri: Blake
Edwards.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Tónabíó
Sfml 31182
Nafn mitt er
Trinity.
They call me Trinity
Bráðskemmtileg ný itölsk
gamanmynd i kúrekastil,
með ensku tali. Mynd þessi
hefur hlotiö metaðsókn
viða um lönd. Aðal-
leikendur: Terence Hill,
Bud Spencer, Farley
Granger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
íslenzkur texti.
kríPAVOGSRin
Harðjaxlar
Æsispennandi mynd, tekin
i frumskógum Suöur-Ame-
riku i litum og Techni-
scope.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: James
Garner, Eva Renzi, George
Kennedy.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö börnum.