Tíminn - 14.07.1973, Síða 1

Tíminn - 14.07.1973, Síða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 Hálfnað erverk þá hafið er I I I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn i DAG er 2ja ára afmæli ráðuneytis Ólafs Jóhannes- sonar, sem tók við völdum á rikisráðsfundi á Bessa- stöðum 14. júii 1973. í tilefni afmælisins átti Timinn viðtal viö Ólaf Jóhannesson for- sætisráðherra um störf rikis- stjórnarinnar og samstarf stjórnarflokkanna. Er það birt á hls. 12 i hlaöinu i dag. Fiskgæðin sett með nýju kerfi r I r a hdsætið ísafirði 2ja ára afmæli stjórn- arinnar Skattskráin á Akureyri: RAF- VIRKI AAEÐ HÆST GJÖLD SB-Reykjavik. — Skattskrá Norðurlandsumdæmis eystra hefur verið lögö fram. Heildar- upphæð gjaida er 847,618.891,00 milijónir króna og eru gjaldendur 11248 talsins. Tekjuskattur nemur 383.659.385.00 milljónum hjá 5760 cinstaklingum og 46.966.964.00 milljónum hjá 168 félögum. Kignaskattur með viðlagagjaldi nemur 13.639.907.00 millj. hjá 1912 einstaklingum og 17.569.436.00 miilj. hjá 246 félögum. tJtsvör á Akureyri eru alls 163.057.890.00 milljónir og eru gjaldendur þeirra 4280 talsins. Gjöld hæstu einstaklinga eru sem hér segir: Ingvi Rafn Jóhanns- son, rafvirki 1.050.120.00 millj., Sigúrður ólason, læknir, 918.495.00 þúsund,Gauti Arnþórs- son, læknir 821.987.00 þús., Jón Guðmundsson, forstjóri, 800.418.00 þús., Baldur Jónsson, læknir 759.965.00 þús. Hæstu félög: Kaupfélag Eyfirðinga 18.761.580.00 millj., Verksmiðjur SIS, 6.518.500.00 millj., Otgerðar- félag Akureyringa hf. 2.295.300.00 millj. Amarohf. 1.568.652.00 millj. og Kaffibrennsla Akureyrar 1.480.970.00 millj. Andrés Kristjánsson. „Þetta er það, sem koma skal" segja menn einum rómi HHJ-lsafirði. — ,,Ég er sann- fræður um, að þetta er það sem koma skal”, sagði Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri hraðfrystihússins Norðurtanga h.f. á isafirði, er hann hafði skýrt fyrir fréttamanni Timans kerfi það ummeðferðog vinnslu á fiski, sem tekið hefur verið upp á ísa- firði. Frá isafirði eru gerðir út fjórir skuttogarar, um fjögur hundruð lesta, og á þeim öllum er fiskurinn hlóðgaður og isaður i kassa, i stað þess að láta hann i stiur eins og áður var gert, og árangur er sa , að undantekning er, ef nokkurt kvikindi fer ekki i fyrsta flokk. Þrir skuttogara tsfirðinga eru norskir og einn japanskur, og á þeim eru fimmtán manna áhafnir. Hraðfrystihúsið Norður- tangi er með einn þeirra. — Þetta er gifurleg breyting, sagði Jón Páll — ekki aðeins um. allt fyrirkomulag á skipunum, heldur öllu á vinnslukerfinu. Fyrst er fiskinum, er hann kemur um borð, steypt niður um gat á efra þilfari i fiskmóttöku, þar sem hann er blóðgaður i rennandi vatni, sem er mjög mikilvægt. Siðan fer hann á slægingarborð og þaðan á færibandi i þvottavél og loks niður i lest. Eftir lestinni endilangri er færiband, sem flytur fiskinn eftir þvi sem óskað er. Á efra þilfari er isvéltilisvinnsl og isgeymsla á neðra þilfari. Úr geymslunni er isnum blásið finkurluðum niður i lest, þar sem eru um allt slöngur, sem isinn rennur um á sinn stað. Hvert skip er með tvö þúsund niutiu litra plastkassa, sem fiskurinn er látinn i. ís úr slöng- unum er blásið á botn kassanna og siðan á milli laga. 65-70 kg. af fiski og 10-15 kg. af is fara i hvern kassa. Jafnóðum og kassarnir fyllast er þeim staflað um þvera lest. Takkar eru á botni kass- anna, svo að þeir læsa sig i næsta kassa fyrir neðan, og haggast ekki i sjógangi. Er það mjög mikilvægt, þvi að þetta varnar þvi, að fiskurinn verði fyrir hnjaski. Alls eru 130-150 lestir af fiski, sem komst i þessa kassa. Hvert skip hefur tvo ganga af kössum, alls 4000. Landað er á sérstökum brettum, og eru átta kassar látnir á hvert bretti, en tiu bretti komast á bilpall i einu. Þegar i frystihúsið kemur, er fiskurinn settur i kæligeymslu, en kassarnir þvegnir i sérstakri Framhald á bls. 19 isafjarðarkaupstaður, þar sem ný vinnubrögð hafa verið tekin upp á skultogurum og i frystiliúsum, meö þeim árangri, að svo til allur aflinn fer i gæöaflokk. ELDAMENNSKA í EYJUM Á ÞJÓÐHÁTÍÐARG ASTÆKJUM I október eða fyrrihluta nóvem- ber á siðan að vera komið nægi- legt rafmagn til frambúðar um nýjan sæstreng. Sótt hefur verið um 60-70 lóðir fyrir ný einbýlishús og raðhús og lokið er skipulagn- inu nýs 600 ibúöa raðhúsa, og lokið er skipulagningu nýs 600 ibúða hverfis i hrauninu suður af Herjólfsdal. — Ég sé ekki betur en fjöl- skyldunum lfði vel hér. sagði Páll Zóphóniasson bæjarverk- fræðingur i viðtali við blaðið. — Ég hef ekki orðið var við neina hræðslu hjá börnum eða öðrum nýkomnum. Min eigin fjölskylda kom hingað i gær og unir sér hið bezta. Börn okkar hjónanna eru tveggja og sex ára. Kaupfélagið sér fólki fyrir lifs- nauðsynjum, og einnig er hægt að panta það, sem þarf, með flugvél, vissulega væri æskilegt að fá samkeppni I verzlunina. Gæzlu- Framhald á bls. 19 Andrés Kristjánsson lætur af ritstjórn — eftir 26 ára starf í þágu Tímans ANDRÉS KRISTJANSSON rit- stjóri lætur um þessar mundir af störfum við Tímann eftir tuttugu og sex ára starfsferil og hverfur úr blaðamannastétt, þar sem hann tekur nú viö embætti fræðslustjóra i Kópavogi. Andrés réðst til Timans árið 1947 og varð fréttaritstjóri hans árið 1953. Árið 1960 tók hann við ritstjórastarfi við blaðið, sem hann gegndi til vors 1972, er hann var ráðinn ritstjóri Sunnudags- blaðs Timans. Andrés Kristjánsson er meðal ritfærustu manna, sem starfað hafa að blaðamennsku hérlendis, bæði fyrr og siðar, svo sem les- endum Timans er kunnugast, og á blaðið mikið og gott starf upp að unna. Sú þakkarskuldrsem það er i við hann, verður seint goldin. Andrés sinnti einnig störfum i Blaðamanafélagi íslands, var tvivegis formaður þess og hefur mörg undanfarin ár haft á hendi umsjá með lifeyrissjóði þess. Timinn óskar honum alls vel- farnaðar I nýju starí'i um leið og það þakkar honum öll hans handtök um meira en aldar- fjórðungsskeið. mannaeyja, og eru þar nú sam- tals um 500 manns. Fjöl- skyldurnar hafa rafmagn til ljósa, vatn og upphitun i húsum sinum, en eldamennskan fer fram á þjóðhátiðargastækjunum, sem nú koma i góðar þarfir. Gæzlu- völlur fyrir börn verður opnaður næstu daga, en lokið var við að hreinsa hann á fimmtudaginn. Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur nú i undirbúningi að koma upp viðtæku barnagæzlustarfi i Eyjum, sem ná á til fleiri aldurs- flokka en dagvistunarstofnanir- nar þar gerðu fyrir gos og gera annars staðar á landinu. Talin er full þörf á þessu en hætta leynist enn I kjöllurum húsa og I hraun- inu, og foreldrar þurfa að vera örugg um börn sin, er atvinnu- tyrirtækin fara i gang og krefjast vinnukrafts mæðranna. Nýtt 600 ibúa hverfi Leitazt mun við að koma á allri nauðsynlegri þjónustu i Eyjum, helzt áður en fólkið flytur þangað aftur i nokkrum mæli. Margir hafa sýnt áhuga á að flytjast til Vestmannaeyja aftur, en ýmislegt hamlar m.a. er raf- magnslaust i sumum bæjar- hlutum. Síðari hluta ágúst- mánaðar verður væntanlega komið nægilegt rafmagns til bráðabirgða fyrir alla byggðina frá 1000 kw stöð, sem framleiðir 1200-1400 kw. SJ, Reykjavik — Um fimmtiu fjöiskyldur hafa flutt til Vest-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.