Tíminn - 14.07.1973, Qupperneq 3
Laugardagur 14. júli 1973.
TÍMINN
3
Skíðaslóðir
á Langjökli
opnast
á fimmtu-
daginn
SKÍÐASTÖÐIN við Langjökul
veröur opnuð með viðhöfn eltir
hádegi á fimmtudaginn kemur.
Enn sem komið er er aðeins
jeppafært upp á jöklinum og
brúnni á Geitá ekki lokið. En á
fimmtudaginn verður búið að
opna leiðina öllum venjulegum
bilum.
Skáli helur verið fluttur upp i
Þjófakrók og tvær skiðalyftur eru
þar efra. Er önnur þeirra þegar
komin i gang, en hin verður
tilbúin til notkunar á fimmtu-
daginn.
—.III
i jfáwv
"
m*
i ii. %
Sögusafn
Rökkurs III.
Sögur
dulræns
eðlis
SB-Reykjavik. — Út er komið
þriðja bindið i Sögusafni Rökkurs
og að þessu sinni eru það smá-
sögur dulræns eðlis. Bókin ber
nafn af fyrstu sögunni „Skotið á
heiðinni” eftir Paul Busson. Alls
eru sögurnar tólf, eftir jafnmarga
höfunda, sem flestir eru kunnir,
m.a. er ein sagan eftir Anatole
Franve. Axel Thorsteinsson
þýddi sögurnar, sem eru frá
ýmsum löndum.
Fyrribindin i sögusafninu heita
„Gamlar glæður og aðrar sögur”
og „Astardrykkurinn” Hvert
bindi er sjálfstæð bók. „Skotið á
heiöinni” er 160 bls. Bókin er
prentuð i Leiftri.
Ýtan í dag — dýna-
mítið á morgun
FYRIR skömmu var hárri báru-
járnsgirðingu slegið upp utan um
þann hluta Arnarhóls, þar sem
fyrirhugað hefur verið að reisa
hina margumræddu seðlabanka-
byggingu,
IBUAR 8
FÆRRI
SELVÖGUR er nú fámennasta
sveitarfélag iandsins með aðeins
tuttugu og fimm íbúa. Tvö önnur
sveitarfélög eru meö tuttugu og
sex ibúa. Múlasvcit í Baröa -
I gær var þar aðeins ein ýta að
störfum. Búið var að skafa jarð-
veginn af nokkrum hluta
lóðarinnar og fluttar höfðu verið
aö staðnum netadræsur, sem á að
nota, þegar sprengingar hefjast.
strándarsýslu og Fjallahreppur i
Norður-Þingcyjarsýslu. Aður var
Loðmundarfjarðarhreppur
fámennastur, sem alkunna er,
með einn fbúa, en um siðustu
áramót var liann sameinaður
Borgarfjaröarhreppi.
1 tveim sveitarfélögum,
Eins og kunnugt hefur fyrir-
ætlun Seðlabankans mælzt mis-
jafnlega fyrir, bæði vegna
staöarvalsins og þenslunnar, sem
slik stórframkvæmd hlýtur að
auka.
Fróð&rsveit á Snæfellsnesi og
Ketildalahreppi, I Arnarfirði eru
ibúar þrjátiu og fjórir, þrjátiu og
átta i Auðkúluhreppi i Vestur-tsa-
fjarðarsýslu, þrjátiu og niu i
Snæfjallahreppi við Isafjarðar-
djúp og fjörutiu iSeyðisfjarðar-
hreppi. —JH
HRERPA 40 EÐA
AUSTURSTRÆTI LOKAÐ
ALLRI UMFERÐ VÉL-
KNÚINNA ÖKUTÆKJA?
Líklegt, að byrjað verði á tveggja mánaða tilraunabanni í haust
VERÐUR öll umferð bifreiða um
Austurstræti bönnuö innan
skamms? I fyrradag bauð Birgir
tsieifur Gunnarsson borgarstjóri
kaupmönnum og verzlunar-
stjórum, er hafa umráð búða I
Austurstræti óvænt til kaffi-
drykkju i Höfða, Markmiðið var
raunar að reifa þá hugmynd, að
banna annað tveggja aila umferð
véiknúinna ökutækja um
Austurstræti, eða takmarka hana
við strætisvagna eina.
Menn munu hafa verið van-
búnir að svara tillögu borgar-
stjóra, og fékk hún misjafnar
undirtektir. Óttuðust margir, að
þetta myndi hafa I för með sér
samdrátt viðskipta I verzlunum I
Austurstræti, og i heild var
fundurinn mótfallinn þvi, að i
þetta yrði ráðizt, fyrr en könnun
hefði verið gerð á þvi, hvaða áhrif
likiegt er, að slik breyting hafi
Var þá einkum rætt um að afla
vitneskju frá öðrum löndum um
það, hvaða áhrif slikar ráð-
stafanir hafa haft þar, til dæmis á
Strikinu i Kaupmannahöfn, þar
sem umferð ökutækja hefur veriö
bönnuð undanfarin ár.
Einkum bentu kaupmennirnir
og verzlunarstjórarnir i kaffiboöi
borgarstjórans á, hversu illa
miðbærinn væri settur með bif-
reiðastæði. Þar er að litlu öðru að
hverfa en bifreiðastæöinu, þar
sem Hótel tsland var áður, en inn
á það yrði ekið frá Aðalstræti eftir
I
s
I
Wj
i
mu
:ISS laxar úr
Viðidalsá
Gunnlaug Hannesdóttir,
ráðskona i veiðihúsinu við
Viðidalsa, kvað veiði hafa
verið ágætaað undanförnu. i
gær voru komnir 388 laxar úr
ánni, sem er u.þ.b. 50 löxum
meira en á sama tima í fyrra.
Gunnlaug sagði, að veiðin
hefði verið nokkuð jöfn upp á
siðkastið. Þessa dagana eru
Bandarikjamenn að veiðum i
ánni og nota þeir svo til
eingöngu. flugu sem agn.
Aðspurð kvað Gunnlaug, að
vel hefði veiðzt af laxi um alla
á og skæri enginn einn veiði-
staður sig úr, hvað fengsæld
snerti.
Fiskurinn, sem komið helur
úr Viðidalsá, er einstaklega
vænn meðalvigtin 12-13 pd.
Ágæt byrjun i
Hrútafjarðará
Magnús Gislason i Staðar-
skála gaf Veiðihorninu þær
upplýsingar i gær, að 30-40
laxar væru nú komnir á land
úr Hrútafjarðará, en veiðin
hófst um mánaðamótin. 2
stangir eru leyfðar i ánni.
Aö sögn Magnúsar er þessi
veiði þokkaleg, miðaö við, að
veiði er ætið treg i Hrúta-
fjarðará framan af sumri.
Sem dæmi um veiðina siðustu
daga má nefna, að i vikunni
drógu tveir veiðimenn 10 laxa
á land úr ánni á þrem dögum,
en slikt telst mjög gott á
þessum tima sumars.
breytinguna, ef til hennar kemur,
en auk þess kæmu væntanlega
bifreiðastæði i tollhúsinu og rúm
fyrir fáeina bila i Pósthússtræti.
Meö seðlabankabyggingunni er
úrsögunni bifreiðastæði á norðan
Arnarhóli og svo til öll bifreiða-
stæði i grennd við alþingishúsið
og Arnarhvol eru óheimil al-
menningi.
Vandamál, sem forráðamenn
fá við að striða, er svo aukin um-
ferð um Hafnarstræti , Kirkju-
stræti og Vonarstræti, en þar er
ærið þröngt, og umferðartruflanir
i miðbænum yfirleitt vaxandi
með auknum bilafjölda og
vaxandi fjölda stórbygginga, þar
sem almenningsviðskipti eru
rekin. i gamla miðbænum eða i
grennd við hann.
A hinn bóginn er liklegt, að al-
menningur mundi fagna þvi, að
bifreiðar hyrfu af Austurstræti,
svo að fólk fengið þar svæði, þar
sem það gæti farið frjálst og
óhikað ferða sinna.
Höfuðtillaga borgarstjórans
mun hafa verið sú, að loka
Austurstræti i tilraunaskyni um
tveggja mánaða skeið i haust og
sjá að þeim tima liðnum, hvaða
dilk breytingin dregur á eftir sér.
En mörgum kaupmannanna mun
standa stuggur af jafnvel svo
skammvinnu tilraunabanni, þar
eð þeir telja, að ekki verði séð
fyrir, hvaða áhrif það gæti haft á
viðskiptavenjur fólks.
Samdbyrg þjóð
1 lsfirðingi, btaði Fram-
sóknarmanna á Vestfjöröum,
segir llalidór Kristjánsson á
Kirkjubóli, m.a. i forystu-
grcin:
„Tuttugasti og þriðji janúar
1973 veröur mörgum
islendingum óglcymanlegur
dagur. Slik áhrif höfðu frétt-
irnar af eldgosinu i Heimaey,
enda þótt fæstir hefðu hug-
mynd um þær náttúruhamfar-
ir, fyrri en vilaö var, að vel
liel'öi iánast að flytja fótk af
hættusvæðinu.
Það er inikill sómi íslenzku
þjóðinni hve myndarlega var
brugðist við þessum ósköpum.
Það er sérstök saga um
baráttuna við jaröeldinn, og á
sér enga hliöstæöu. Það skal
ekki rætt hér, cn einungis Iátin
i Ijós ánægja yfir félagslegum
aðgjörðum til þess, að gera
tjón ibúanna sem minnst og
flýta fyrir þvi að eðlilegt at-
hafnalif og mannlif geti hafizt
á ný i Vestmannaeyjum. Hér
skal lieldur ekki rætt um
frægöarorð þeirra, sem héldu
sig þess umkontna að ntæla
gegn þvi, að reynt væri að
stöðva hraunrennsliö i
Heimaey.
Hitt er svo ekki nema
eölilegl, aöýmislegt sé liugsað
útfrá þessu öllu saman. Þetta
er ekki i fyrsta sinn Lsögunni,
sem mcnn hafa orðið að
yfirgefa staðfcstu sina. Það cr
miklu fremur hin þjóðfélags-
lega samábyrgö i verki, scnt
er nýjung. Þeir sem fluttu frá
Hesteyri og Djúpuvik fengu
engar bætur eða endurgjald
fyrir það sem þeir yfirgáfu.
Og sliks eru ýms dæmi víðar
aö.
Það er mikil og sérstök llfs-
reynsla að vakna viö það að
jörðin hefur opnazt og spýr
eldi rétt við heimili manna.
Það er ekki jafn sviplegt að
búa á staö, þar sem þrengir
svo mjög að atvinnuskil-
yrðum, að menn geta ekki séð
sér og sinum farborða, en
óneitanlega er það ærin llfs-
reynsla. A þessu tvennu má
gera samanburö og margt um
það scgja, þó að hér verði ekki
gert. En atburðirnir i Vest-
mannaeyjum og viðbrögð viö
þeim, sanna það, að þjóðin er
sameiginlega ábyrg jyrir lifs-
skilyrðum allra þegna sinna.
Og þaö er mikið ánægjuefni.”
Félagsleg samhjdlp
Ennfremur segir Halldór:
„Allt er þetta i samræmi við
það, að tryggja mönnum
einhverjar lágmarkstekjur,
enda þótt atvinna þeirra
bregöist af óviöráðanlegum
atvikum um stundarsakir.
Hér skal ekki rekja það sem
gert er i þvi skyni við sjóinn. —
kauptrygging — aflatrygging.
Hinsvegar skal þetta tilefni
notað til aö minna á, að það er
ekki nenia eölilegur og sjálf-
sagður hlutur, að komið sé til
móts við bændur, þegar óáran
veldur þvi, að jörö þeirra
sprettur ekki. En þvi er þetta
nefnt hér, aö þrátt fyrir þá
aðstoð, scm veitt var t.d.
bændum á noröanverðum
Vestfjörðum á kalárunum, eru
ýmsir þeirra i þungum
skuldaf jötrum vcgna þess
árferðis.
Stunduin lieyrist það sagt að
opinber aðstoð, og raunar öil
félagsleg lijálp sé misnotuð.
Sjálfsagt reyna ýmsir það. og
viðbúiö að þaö takist stundum.
Slikt mun hafa átt sér stað
gagnvart Tryggingastofnun
rikisins og jafnvel Viölaga-
sjóði Vestmannaeyja. Þrátt
fyrir það vill enginn almenni-
legur maður mæla gegn þvi,
að almannatryggingum og
félagslegri samhjálp sé haldið
uppi. Það er að sjáifsögðu
reynt aö gera framkvæmdina
, Framhald á bls. 27.