Tíminn - 14.07.1973, Page 16

Tíminn - 14.07.1973, Page 16
16 TÍMINN Laugardagur 14. júli 1973. UU Laugardagur 14. júlí 1973 Almennar upplýsingar um' læknaf-og lyfjabúftaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slmi: 40102. Kvöld, nætur og heldidaga- varzla apótcka i Iteykjavik vikuna, 13. til 19. júli verður i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Næturvarzla er i Vesturbæjar Apóteki. Lækningastofur eru Jokaöar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Almennar upplýs- ingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu i Reykjavik eru gefn- ar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi, 11166, siökkvilið og . sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkv.ilið simi 51100,'sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. 1 Reykjavik og; Kópavogi i sima 18230. I llafnarfirði, slmi 51336. Ilitavcilubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi, 05 Flugóætlanir Flugáætlun Loftleiða. Þota Loftleiða nr. 202 kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Kemur til baka frá Luxemborg sem flug nr. 201 kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Þota Loftleiða nr. 801 kemur frá Luxemborg kl. 16.00. Fer til Chicago kl. 16.45. Þota Loftleiða nr. 500 kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.50. Kemur til baka frá Kaup- mannahöfn sem flug nr. 501 kl. 16.40. Fer til New York kl. 17.30. Þota Loftleiða nr. 700 kemur frá New York kl. 07.15. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Kemur til baka frá London og Glasgow sem flug nr. 703 kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Flugáætlun Vængja. Flogið er til Akraness alla daga kl. 14:00 og 18:30. Til Blönduóss og Siglufjarðar kl. 11:00 enn- fremur leigu og sjúkraflug til allra staða. Flugfélag tslands, innan- landsflug. Áætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir) til Hornafjarðar (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Egilsstaða, Norðfjarðar og til Isafjarðar (2 ferðir). Millilandaflug. Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn á laugar- dagsmorgun til Keflavikur, Stokkhólms, Gautaborgar, Osló, Keflavikur, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur um kvöldið. Sólfaxi fer frá Kefla- vik á laugardagsmorgun til London, Keflavlkur, Kaup- mannahafnar og væntanlegur til Keflavikur þá um kvöldið. Kirkjan Kópavogskirkja. Guösþjón- usta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Ilómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Gaulverjabæjarkirkja. Guðs- t þjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Ilallgritnskirkja.Messa kl. 11. Ræðuefni: Hver á aö bæta heiminn? Dr. Jakob Jónsson. Grcnsásprestakall. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Jónas Gisla- son. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta ki. 11. Séra ólafur Skúlason. Ilafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Þorsteins- son. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórs- son. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Séra Páll Páls- son predikar. Séra Jón Þor- varðsson. Skálholtskirkja. Messa kl. 5. Sóknarprestur. Hallgrimskirkja I Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson. Fríkirkjan Iteykjavik. Messa kl. 2. sú siðasta fyrir sumar- leyfi. Séra Þorsteinn Björns- son. Félagslíf Sunnudagur kl. 13.00. Göngu- ferð um Vatnsleysuströnd. Verð kr. 300.00. Farmiðar við bilinn. Sumarleyfisferðir. 17.-24. júli Skaftafell — Oræfajökull, 21.- 26. júli. Landmannaleið — Fjallabaksvegur, 23.-1. ágúst Hornstrandaferð II. Ferðafé- lag Islands, Oldugötu 3, Sim- ar: 19533 og 11798. Tilkynning Vegaþjónusta F.l.B. helgina 14.-15. júli 1973. Þjónustutimi hefst kl. 14.00 báða dagana og er til kl. 20.00 á laugardag og til kl. 24.00 á sunnudag. F.l.B. 1. I Hvalfirði. F.t.B. 3. Mosfellsheiði — Þingvellir — Laugarvatn. F.t.B. 4. Hellisheiði — Arnes- sýsla. F.l.B. 5. Ot frá Hvitárbrú, Borgarfirði. F.I.B. 13. Rangárvallasýsla. F.t.B. 18. Út frá Akureyri. F.l.B. 20. V-Húnavatnssýsla. Gufunes-radio simi 91-22384, Brú-radio simi 95-1112 og Akureyrar-radio simi 96-1104, taka á móti aðstoöarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjónustubifreiðir F.l.B. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum á framfæri i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar, sem um þjóðvegina fara. Félagsmenn F.l.B. ganga fyrir utanfélagsmönnum um aöstoð. Sú breyting hefur verið gerð á starfsreglum vegaþjónust- unnar að vegaþjónustumenn taka hvorki við nýjum félags- mönnum á vegum úti né taka á móti vangoldnum félags- gjöldum. Þeir sem aðstoðar njóta greiða þvi fullt gjald til vega- þjónustumanna fyrir veitta aðstoð geti þeir ekki framvis- að fullgildu félagsskirteini. Vegaþjónustan áminnir bif- reiðaeigendur enn einu sinni um að hafa með sér varahluti i rafkerfi, slöngu og viftureim. Simsvari F.l.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. Bandariski spilarinn kunni Waltemar von Zedtwitz, sem er 77 ára, og vann sinn fyrsta bridge- titil fyrir hálfri öld, áður en kontrakt-bridgsinn kom til sögunnar, vann nýlega stórmót i sveitakeppni i New York. Með honum voru Barbara Brier, sem spilaði við karl, Stone, Feldes- man, Rubin og Kyle Larsen, von Zedtwitz og frúin spiluðu sérlega vel i úrslitaleiknum.sem vannst meö 36 stigum eftir aö sveit hans hafði verið undir i byrjun. Hér er spil frá leiknum. A KG84 V KG3 4 D6 4» A952 4 763 A D109 V 1082 y 976 4 973 4 AG10542 jþ KDG10 ^ 4 é A52 V AD54 4 K8 4. 8763 Eftir að Barbara opnaði á N i einu L var von Zedtwitz sagnhafi i 3 gr. i S, þó svo Austur segði T. - Vestur kom ekki út i lit félaga sins — spilaði heldur L-K og tekið var á As blinds. Þá varSp. spilað á As — Austur lét Sp-10 — og Sp-G svinaði A fékk á Sp-D og spilaði Hj. S vann og spilaði T-D. A tók á As og spilaði T-G, sem S átti. Þá voru hjörtun tekin, og siðan Sp. á K, Þar sem S bjóst við skipt- ingunni 3-3-6-1 hjá Austri. Unnið spil, en nákvæmlega sama skeði á hinu borðinu A skákmóti i Znaim 1909 kom þessi staða upp i skák Gergulack, sem hafði hvitt og átti leik, og Kahan. 1. Hxe5 - Dxe5 2. Rg6!! - Dxd5 (2. — Dxh2 3. Rdxe7 mát ) 3. Re7+ - Kh8 4. Dxh7+ !!! - Kxh7 5. Hhl+ - Dh5 6. Hxh5 mát. Hringið - og við ; sendum blaðið um leið Héraðsmót í Norðurlands- kjördæmi eystra 13. til 15. júlí Framsóknarfélögin gangast fyrir héraðsmóti sem verður haldið sem hér segir: Raufarhöfn,föstudaginn 13. júli kl. 21. Mótið setur Ingi Tryggva- son formaöur kjördæmissambandsins. Avarp flytja Stefán Val- geirsson alþingismaður og Ingvar Gislason alþingismaður. Hljómsveit Grettis Björnsson-leikur og syngur. Breiðumýri, laugardaginn 14. júli kl. 21. Þar verður haldinn dansleikur. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur og syngur. Laugum, sunnudaginn 15. júli kl. 14. Samkomuna setur Ingi Tryggvason formaður kjördæmissambandsins. Ávörp flytja Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi og Stefán Valgeirs- son alþingismaður. Ræða dagsins Einar Ágústsson utanrikisráð- herra. Skemmtiatriði: Svifflugssýning: Haraldur Asgeirsson. Stormþyrluflug: Húnn Snædal. Fallhlifarstökk: Eirikur Kristinsson. Lúðrasveit Húsavikur leikur milli atriða. Dansleikur á Laugum um kvöldið kl. 21. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur og syngur. \r a Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík til Landmannalauga verður sunnudaginn 29. júlí Tekið á móti farmiðapöntunum i sima 24480. LEIÐARLÝSING Ekið verður frá Reykjavik, austur Hellisheiði. udd Landssveit að Tröllkonuhlaupi, að Sigöldu og athugaður möguleiki á að skoða Hnubbafossa og siðan um Frostastaðaháls i Landmanna- laugar. Ef veður leyfir verður þaðan farið i Kýlinga. Aðalviðkomustaðurinn verður auðvitað Landmannalaugar og gefin lýsing á umhverfi. Heimleiðis er ráðgert að fara Dómadal og um Sölvahraun, en þaðan sést i Skjólkviar, siðan verður ekið framhjá Búrfelli, niður Þjórsárdalinn og sfðan, sem leið liggur um Skeið til Reykjavik- ur. Ef nægur timi er til stefnu, verður hægt að aka um Grafning til bæjarins. V___________________________________________J r " 'n Aðalfundur félags ungra Framsóknarmanna Verður haldinn i Dalabúð Búðardal, mánudaginn 16. júli og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu Verður haldinn i Dalabúð Búðardal, mánudaginn 16. júli og hefst kl. 21. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. ------------------------------------------ Við þökkum innilega fyrir alla vináttu og hluttekningu.er okkur var sýnd við veikindi og andlát eiginkonu, móður og tengdamóður okkar Hallfriðar Bjarnadóttur, Bollagötu 4. Ólafur Guðmundsson, Bjarni Ólafsson, Guömundur óli Ólafsson, Felix ólafsson. Hanna Arnlaugsdóttir, Anna Magnúsdóttir, Kristin Guðleifsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Páll Bjarnason, simvirkjaverkstjóri Oddágötu 7, Akureyri andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. júli. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17. júli kl. 13.30. Aðalbjörg Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.