Tíminn - 14.07.1973, Síða 19
Laugardagur 14. jiíli 1973.
TÍMINN
19
Aöfaranótt föstudags var rutt um koll einu hinna gömlu húsa i miðbæ Ileykjavikur — Baöslofunni á
horni Ilafnarsrætis og Kalkofnsvegar. Þannig var umhorfs í gærmorgun, er höfuðborgarbúar komu á
fætur.
— Timamynd: GE.
Yfirfasteignamatsnefnd segir:
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
EKKI GJALDSKYLT
AÐ UNDANFÖRNU hefur verið
deilt um það, hvort þjóðleikhús-
inu beri að greiða fasteignagjöld
til Reykjavikur. Fyrir nokkru
kvaðyfirfasteignanefnd upp þann
úrskurð, að ekki væri heimilt að
krefjast fasteignagjalda af
húsinu, að svo miklu leyti sem
það væri notað I þágu leiklistar.
Þessi úrskurður er þó ekki endan-
legur.
Engin fasteignagjöld eru
greidd sveitarfélögum af kirkjum
og félagsheimilum til dæmis, og
er þvi einnig talið óeðlilegt, að
fasteignagjöld séu lögð á bygg-
ingu eins og Þjóðleikhúsið, sem
Tíminn er 40 siður
alla laugardaga og
sunnudaga. —
Askriftarsiminn er
1-23-23
© Iþróttir
(Mageburg)... 20 ára vélsmiður.
Hann skoraði sigurmarkið gegn
Englandi. Hefur leikið 14 lands-
leiki.
Reinhard HAFNER (Dynamo
Dresden)... 21 árs, stúdent, Hefur
leikið 5 landsleiki.
Jurgen SPARWASSER
(Magdeburg)... 25 ára, vél-
smiður. Hann hefur leikið 26
landsleiki. Var i liðinu sem vann
England.
FRAMLÍNA:
Peter DUCKE (Carl Zeiss
Jane)... 31 árs, vélfræðingur. Var
kosinn leikmaður ársins i A--
Þýzkalandi 1971. Hefur leikið 66
landsleiki.
Joa\him STREICH
(Rostock)... 22 ára, rafvirkji.
Var i liðinu sem vann England.
Hefur leikið 23 landsleiki.
Eberhard VOGEL (Carl Zeiss
Jana)... 30 ára, járnsmiður.
Hefur leikið 53 landsleiki. Var
kosinn leikmaður ársins i
Austur-Þýzkalandi árið 1969,
Frank RICHTER (Dynamo
Dresden)... 21 árs, stúdent. Hefur
leikið 7 landsleiki.
SOS
helgað er menningarstarfsemi,
enda myndu slikar álögur verða
þvi örlagarikur fjötur um fót.
Þess er og að gæta, að borgin
september
EINS og biógestir hafa eflaust
tekið eftir, er nú farið að auglýsa
hina heimsfrægu stórmynd, hina
áttföldu óskarsverðlaunamynd
Cabaret.með furðukvendinu Liz
Minnelli sem aðalstjörnu Michael
York og fleiri góðum, i Háskóla-
biói, en i vor hafði hún um
margra vikna skeið verið auglýst
i Hafnarbiói og sýnd brot úr
henni.
Við höfðum samband við
Friðfinn ólafsson, forstjóra
Háskólabiós i þessu sambandi og
spurðum hann um leið, hvort
þetta væri mjög dýr mynd og
hvenær hún yrði væntanlega
sýnd.
— Já, þetta er fokdýr mynd, en
við höfum þó fengið þær dýrari.
Það er rétt, það varð aö
samkomulagi með okkur Jóni i
Hafnarbiói, að hún yrði sýnd hér.
— Hvenær verður hún sýnd? Ja,
eigum við að segja september.
Annars liggur ekki alveg ljóst
fyrir, hvenær við fáum hana. Ég
hef þó góðar vonir um að fá hana
einhvern tima i júli, og þá ætti að
vera hægt að fara að sýna hana I
ágúst.
Eins og kunnugt er sýndi Þjóð-
leikhúsið leikritið Kabarett i vor,
við geysilega hrifningu og varð
m.a. að nokkru til þess, að
„tilraun varð gert til silfurlampa-
afhendingar” Leikritið er byggt
upp ,,á sama grunni” og kvik-
myndin, en allmikill munur er þó
nýtur hagnaðar af útsvörum rik-
islaunaðra starfsmanna þess og
öörum gjöldum, sem á þá eru
lögð.
á þessum tveim verkum, hvað
efnismeðferð og uppsetningu
snertir, en þannig vill oftast
verða, er leikverk eða skáldsögur
eru færð i kvikmyndabúning.
_______________________—STP
Paul Getty
þriðja rænt
NTB—Róm — Paul Getty III.
sonarsyni hins kunna margmillj-
ónera Paul Getty hefur verið
rænt. Lögreglan i Róm yfirheyrir
nú hippa og leitar ungrar stúlku i
sambandi , við málið. Móðir
drengsins hefur fengið kröfu um
lausnargjald, en ekki er vitað,
hvað upphaéöin er há.
Lögreglan hefur upplýst, að
drengurinn, sem er 16 ára, hafði
siöast sést á þriðjudaginn, þar
sem hann var úti á torgi i Róm að
selja-skartgripi, sem hann bjó til
sjálfur. Hann hafði beðið vini sina
nokkra að koma með sér til
Napóli i nokkra daga og fóru þeir
og með þeim stúlkan, sem lög-
reglan vill ekki nafngreina.
Q Eldamenska
völlurinn að Brimhólum er að
taka til starfa en hann er vestast
i bænum, lengst frá umferðinni og
öðrum hættum.
Byggingaframkvæmdir standa
yfir við nokkur hús, sem byrjað
var á íyrír gos i vesturbænúm,
HÁSKÓLABÍÓ YFIR-
TEKUR „CABARET"
Sýningar hefjast væntanlega í dgúst -
sem nú er eiginlega orðið miðbær,
en hann aftur austurbær.
Nægilegt byggingaefni
til 50 ára
Þá eru Vestmannaeyingar i
landi og aðrir, sem vinna hér, að
stofna hér byggingarsamvinnu-
félag en þessum mönnum er það
sameiginlegt að hafa misst hús-
næði sitt i gosinu.
Vikurinn úr gosinu hefur verið
rannsakaður og reynist mjög
góður, bæði sem byggingar- og
fyllingarefni, og kemur okkur
ekki til með að skorta það næstu
50 árin. Ekki er hins vegar búið að
kanna, hvort við erum aflögu-
færir til hugsanlegrar sölur og út-
flutnings. Aður var hér skortur á
byggingarefni
Um félagslifið er það að segja,
að 16 millimetra kvikmyndir hafa
verið sýndar hér óspart og eru nú
slitnar og útnýttar, en nú hefur
verið fengin ný sýningarvél og
tjald og aðstaða er fengin til að
sýna 32 millimetra kvikmyndir i
félagsheimilinu. Ýmis tóm-
stundaaðstaða, borötennis tafl og
sjónvarp, hefur alla tið verið á
efra lofti heimilisins. Þá komu
leikarar og aðrir skemmtikraftar
hingað og skemmtu um daginn og
til stendur aö afla fleiri slikra
heimsókna. Einnig var Vest-
mannaeyjakvikmynd þeirra
Kettlers og félaga frumsýnd hér.
Loks eru menn farnir að gera til-
raunir að leika knattspyrnu.
Annars er nú unnið hér næstum
allan sólarhringinn. Hreinsun
gengur vel. Unnið er skipulega að
henni frá vestri til austurs og er
nú lokið við að hreinsa að mestu
Heiöarveg.
Viðgerð á sæstreng og
vatnsleiðslu
Vestmannaeyingar notast eins
og er við 1500 kw disilrafstöð.
Ra f ve i t u s t jó r i, Valgarð
Thoroddsen sagði okkur, að nú
ætti að fara að bæta gamla sæ-
strenginn. fór undir hraun á
kafla. Verður bútur tengdur við
fyrir utan hraun og strengt yfir
hafnarmynnið. Fæst rafmagn um
hann og 1000 kw spennistöð, sem
flutt verður tl Eyja seinni hluta
ágúst. Þá ætla Vestmanna-
eyingar til viðbótar að festa
kaup á töluvert stærri disil-
stöðvum en þeirri, sem fyrir er.
Þá hefur verið pantaður nýr sæ
strengur um 2000 metrar að
lengd, sem leggja á alveg inn i
fjöru, og verður landtakan nálægt
Eiðinu, en þar verður aðalat-
hafnasvæðið. Verður hann
væntanlega kominn i gagnið ekki
siðar en i nóvemberbyrjun.
Töluverð kafaravinna verður
nauðsynleg vegna sæstrengjanna
og vatnsleiðslunnar, sem ekki
mega vega of nálægt.
Að sögn Magnúsar Magnús-
sonar bæjarstjóra er nú i könnun,
hve mikið þurfi að skipta um af
neðansjávarvatnsleiðslum. Er til
i dæminu, að nægar varaleiðslur
séu til, svo að koma megi þeirri
vatnsleiðslunni, sem fór undir
hraun inn á kerfið á ný fljótlega.
Búast má við, að vatnsþörfin i
Eyjum aukist þegar atvinnu-
rekstur fer i gang og verði meiri
en fyrir gos, þar sem sjóveitan er
biluð, en sjór var notaður til
ýmissa hluta istað vatns. Ekki er
þó vatnsskortur eins og er.
Hreinsun hafnarinnar
Magnús bæjarstóri sagði, að
skipulögð hefði verið hreinsun
hafnarinnar og ráðstafanir til að
hindra það, að skolp renni i hana
ásamt öðrum nauðsynlegum
framkvæmdum, hreinsun
bæjarins, uppbyggingu nýrra
hverfa o.sv.frv.
Þá er verið að kanna, hve margir
verða i Eyjum i vetur. Enn er
einungis hægt að geta sé til um
það. Vegna skóla og annarrar
þjónustu er nauðsynlegt að fá
sem fyrst einhverja vissu um þau
mál.
Húsin til Eyja! *
Menn hafa lagt til, aö þau inn-
fluttu húsanna, sem enn er ekki
búið að fastákveða stað fyrir, fari
til Vestmannaeyja. Einnig hefur
verið lagt til við viðlagasjóðs-
stjórn, að eitthvað af sambýlis-
húsunum, sem átti að byggja á
Reykjavikursvæðinu, verði
heldur reist i Eyjum. Þá hafa
Vestmannaeyingar sem úthlutað
hefur verið húsum, beðið um, að
þau yrðu flutt út i Eyjar.
— Astandið i Vestmannaeyjum
batnar með hverjum deginum
sem liður. sagði Magnús Bæjar-
stjóri. Auðvitað má þó fólkið þar
búast við ýmsum óþægingum, svo
sem sandfoki meðan hreinsun er
ekki lokið.
Bæjarstjórnin vill að fremsta
megni leitast viö að skapa þeim,
sem flytja vilja heim aftur, eins
góð skilyrði og unnt er, en við
þvingum vissulega engan til að
fara tilEyja. Þaðerskoðun okkar
aö bezt væri að öll nauðsynleg
þjónusta komi á undan fólkinu.
© Fiskgæðin
þvottavél, sem Norðurtangi mun
einn frystihúsa eiga hérlendis.
Rannsóknarstoínun iðnaðarins
hefur tvivegis gert gerlarann-
sókirá kössunum, og hel'ur komið
i ljós, að þeir eru alveg lausir við
gerlagróður. Þvottavélar af
þessari gerðeru dýrar, og kostaði
vél Norðurtanga hálfa aðra
milljón króna.
Matsmaður frá fiskmati
rikisins tekur tiunda hvern kassa,
vegur hann, stærðarflokkinn fisk-
inn og metur. Undantekning er, ef
fiskurinn fer ekki allur i lyrsla
l'lokk.
— Það eru allir jafnánægðir
með þessa nýbreytni, sagði Jón
Páll, og það hafa alls engir
árekstrar orðið. Þessi breyting
komst á i aprilmánuði, og þó að
skammt sé um liðið, helur hún
þegar valdið þvi, að sjómennirnir
eru farnir að hugsa miklu meira
um aflagæðin en gengur og gerist
og einblína ekki á lestatöluna
eina.
Ilvað bera menn svo úr býtum
lyrir þetta? Verð á slægðri ýsu
með haus er 23,45 kg., ef hún l'er i
fyrsta flokk, og auk þess lá sjó-
mennirnir á skuttourum isfirzku
8% kassagjald vegna aukinnar
vinnu. Verð á annars flokks ýsu
er al'lur á móti 19.55 kg. Verð á
íyrsta flokks þorski. Verð á fiski,
sem lendir i mjölvinnsiu vegna
skemmda, er svo að sjálfsögðu
miklu lægra.
Hugmyndin að þessu kerli er
sótt til Noregs, og þangað fóru
allir forstjórar 1 rystihúsanna
isfirzku, ásamt skipstjórum og
verkstjórum, til þess að kynnasl
þvi, áður en ráðizt var i
breytinguna. Eftir þá för voru is-
lirðingarnir allir á einu máli um
það, að þetta hlyti að verða tekið
upp hér, og þeir ályktuðu sem
svo.aðeins gott væri að gera það
strax. Breytingunni fylgdi að
sjálfsögðu kostnaður, þvi að auk
þess sem getið hefur verið, varð
til dæmis að fá lyítara og jafnvel
breyta bilpöllum, en nú sér
enginn maður eftir þvi, að horfiö
skyldi að þessu ráði.
Innköllun - Konica
Auto SE
Fyrir hönd Konica-verksmiðjanna i Japan
þá óskum við eftir að komast i samband
við eigendur Konica Auto SE myndavél-
anna með innköllun þeirra og skipti fyrir
augum. Söluár 1965—1968. Tilboð okkar
hér að lútandi stendur til 31. júli 1973, eftir
það verða engar frekari viðgerðir fram-
kvæmdar af okkur á Konica Auto SE.
GEVAFOTO IIF„
Halnarstræti 22. — Simi 24204.