Tíminn - 14.07.1973, Síða 20

Tíminn - 14.07.1973, Síða 20
20 TÍMINN Laugardagur 14. júli 1973. Umsión: Alfreð Þorsteinsson Trassaskapur FH-inga.... ...dstæðan fyrir því að Haukar leika ekki á Kaplakrikavellinum TRASSASKAPUR FH-inga er ástæðan fyrir þvi, að Haukar geta ekki leikið á Kaplakrika- vcllinum I Hafnarfirði, sagði örn Sigurösson, form. knatt- spyrnudcildar Hauka i viðtali við iþróttaslöu Timans. Þannig er málum háttað, að FH á Kaplakrikasvæöið, en leigir llafnarfjarðarbæ völlinn til 10 ára. Þaðskilyrði var gert af hálfu Hafnarfjarðarhæjar, að FH-ingar byggðu aðstöðu l'yrir iþróttafólk á vellinum — þ.e. hús með búningsher- bcrgjum og böðum. Þegar þvi væri lokið, ætti leigusamning- urinn að taka i gildi. FH var búið að tilkynna Knattspyrnuráði Hafnar- fjarðar, að aðstaða með búningsherbergjum og böðum yrðUilbúin 15. mai s.l., en enn er engin slik aðstaöa fyrir hendi. Bæjarvöldin eru ekki ánægð með framvindu mála og hefur þvi ekki viðurkennt, að leigusamningurinn væri kominn i gildi. Þetta þýðir það, að Hafnar- fjarðarbær, sem átti að sjá um völlinn, hefur ekkertgert til að halda honum við, þ.e. að valta, slóðdraga eða krita völlinn. Aðstaðan er þvi óþolandi á vellinum. En leigusamningur- inn gengur i gildi, um leið og FH-ingar hafa komið upp aðstöðu fyrir iþróttafólk — byggja hús með böðum og búningsherbergjum, sagði örn. Þegar Haukar léku sinn fyrsta leik á Kaplakrikavellin- um, þurftu leikmenn sjálfir að krita völlinn og gera hann leikhæfan. Dómarinn, sem dæmdi leik Hauka og Þróttar R, var ekki ánægður með aðstöðuna á vellinum. Þegar slæmt veður er, þá er ekkert skjól i hálfleik fyrir leikmenn. Engin aðstaða er fyrir þjálfara til að ræða við leikmenn sina í hálfleik, þvi að enginn friður er fyrir börnum og unglingum, sem voru með leik og ærsli, sagði örn að lokum. — SOS. Evrópumótherjar IIftR A siðunni á inorgun veröur spjallaö um mótherja islenzku liðanna i Evrópukcppni, — keppni meistaraliða, bikarmcistara og UKFA-keppninni. Leikmenn Mönchengladbach verða kynntir og sagt verður frá Basel og Ilibornian, en með liðinu leikur lie/.ti knattspyrnumaður Skot- lands. Basel frá Sviss hefur ekki tapað deildarleik á heimavelli I fimm ár. Um þetta verður spjall- að á mogun, i máli og myndum. Brunuðu ó skíð um eftir götum Akureyrar í júní AKUREYRINGAR ráku upp stór augu um daginn, þegar þeir sáu tvo skiðamenn koma brunandi eftir götum bæjarins. Jú, ástæðan? Það var enginn snjór á Akur- eyri! Þegar betur var að gáð, sáu menn að þarna voru brögð i tafli. Það var búið að festa hjól undir skiðin hjá skiaðköppunum Halldóri Matthiassyni og Þórólfi Jóhanns- syni. Það er greinilegt, að skiða- kapparnir ætla að undirbúa sig vel fyrir veturinn, er þeir geta farið upp i Hliðarfjall — en þurfa ekki að vera á mal- bikinu á götum Akureyrar. Þcssi mynd var tckin i S00 m hlaupinu á Reykjavikurlcikunum. (Timamynd Gunnar) Hverjir verða íslandsmeistarar 1973? Mótið hefst annað kvöld AÐALHLUTI meistara- móts íslandsi frjálsum iþróttum, hefst á Laugardalsvelli annað kvöld kl. 20. Keppendur eru 102 og auk þess keppa 27 danskir iþróttamenn og konur sem gestir á mótinu. Keppni verður vafalaust skemmtileg i mörgum greinum Meistara- mót íslands í frjdlsum íþróttum hefst á morgun Sunnudaginn 15. júli kl. 20:00. 400 m grindahlaup, kúluvarp karlar. Spjótkast konur. Hástökk karlar kl. 20:15. 200 m hlaup konur undanrásir kl. 20:30. 200 m hlaup karlar und- anrásir kl. 20:40. Kúluvarp konur. kl. 20:45. 800 m hlaup konur. kl. 20:55 800 m hlaup karlar kl. 21:00. Spjótkast karlar. Hástökk konur. kl. 21:10. 100 m grindahlaup konur kl. 21:15. Langstökk karlar kl. 21:25. 200 m hlaup konur. kl. 21:35. 200 m hlaup karlar. kl. 21:45 5000 m hlaup. kl. 22:10. 4x100 m boðhlaup konur. kl. 22:15. 4x100 m boðhlaup karlar. Mánudaginn 16. júli kl. 20:00 100 m hlaup konur und- anrásir. Stangarstökk. Þristökk. Kringlukast karla. kl. 20:20. 100 m hlaup karlar und- anrásir. kl. 20:40. 1500 m hlaup konur. kl. 20:50. 100 m hlaup konur úrslit. kl. 21:00.100 m hlaup karla úrslit. Langstökk konur. ki. 21.10 1500 m. hlaup karla. El. 21.15. Sleggjukast kl. 21:20. 400 m hlaup konur. kl. 21:30 Kringlukast konur. kl. 21:35. 400 m hlaup karlar. kl. 21:55. 110 m grindahlaup. kl. 22:15. 4x400 m boðhlaup. konur. kl. 22:20. 4x400 m boðhlaup karlar. og árangur góður, ef veður verður hagstætt. Iþróttasiðan birtir hér spádóma um hverjir verða Islandsmeistar- arl973: Karlar: 100 m Bjarni Stefánson, KR. 200 m Bjarni Stefánsson, KR. 400 m Bjarni Stefánson, KR. 800 m Agúst Asgeirsson, 1R. 1500 m Halldór Guðbjörnsson, KR. 5000 m Halldór Guðbjörnsson, KR. 110 m gr. Stefán Hallgrimsson, KR. 400 m gr. Stefán Hallgrimsson, KR. 3000hindr. Halldór Guðbjörnsson, KR. Hástökk Karl West UMSK. Langstökk Friðrik Þór Öskars- son,1R. Þrístökk Friðrik Þór Gskarsson, IR. Stangarst. Valbjörn Þorláksson, A. Kúluvarp Hreinn Halldórsson, HSS. Kringlukast Erlendur Valdimarsson, IR. Sleggjukast Erlendur Valdimarson, IR. SpjótkastElias Sveinson, IR. 4x100 m hlaup: KR 4x400 m hlaup: KR Fimmtaþraut. Stefán Hallgrims- son KR. EFTIR að fyrri umferð er lokið i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu, hafa Keflvikingar hlotið mestar tekjur af heima- leikjum sinum, eða rúm 470 þús, Keflavikurliðið dregur mest að af áhorf- endum og koma að meðaltali 1602 áhorf- endur á leiki liðsins i Keflavik. Nettótekjur félaganna i 1. deild eftirfyrriumferðina eru sem hér segir, ferðakostnaður er ógreidd- ur: Konur: 100 m hlaup. Ingunn Einarsdóttir, 1R. 200 m hlaup Ingunn Einarsdóttir, 1R. 400 m hlaup. Sigrún Sveinsdótir, A. 800 m hlaup. Lilja Guðmunds- dóttir, IR 1500 m hlaup Ragnhildur Pálsdóttir UMSK. 100 m gr. Ingunn Einarsdóttir, IR Langstökk. Sigrún Sveinsdóttir, A. Hástökk Lára Sveinsdóttir, A. Kringlukast. Guðrún Ingólfs- dóttir ÚSÚ. Kúluvarp. Guðrún Ingólfsdóttir, ÚSÚ. Spjótkast. Svanbjörg Pálsdóttir, 1R. 4x100 m hlaup. Ármann 4x400 m hlaup. IR. Úrslit í gær: Lið, sem íþróttamenn völdu, sigraði landsliðið i gærkvöldi 1:0. Pressuiiðið sýndi yfirburði I leiknum, en þess er að geta, að mikið var um forföll I iandsliðinu. Á undan iéku iþróttafréttamenn og stjórn KSl. Sigruðu frétta- menn .með mikium yfirburðum 5:1. Nánar verður sagt frá leikjunum i Timanum á morgun. 1. I.B.K. kr. 472.299.00 2. l.B.V. kr. 378.946.00 3. Valur kr. 350.231.35 4. l.B.A. kr. 314.264.00 5. K.R. kr. 306.491.50 6. Fram kr. 288.188.70 7. I.A. kr. 274.405.75 8. U.B.K. kr. 208.542.30 kr. 2.593.368.60 Heildarupphæð fyrir seldan aðgang að þeim 28 leikjum, sem lokið er, nemur kr. 4.094.714,- Miðagjald til K.S.l. hefur numið kr. 138.866.- Tekjuhæsti leikurinn er I.B.V. — Í.B.K. þ. 16. júni kr. 262.800.-, gaf hvorum aðila kr. 91.739.- 31.866 aðilar hafa greitt að- gangseyri, þ.e. 24.965 fullorðnir og 6901 barn. KEFLVIKINGAR TEKJUHÆSTA 1. DEILDARLIÐIÐ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.