Tíminn - 14.07.1973, Qupperneq 21

Tíminn - 14.07.1973, Qupperneq 21
Laugardagur 14. jiill 1973. • TÍMINN 21 Austur-Þýzka landsliöið f knattspyrnu. Þaö vann Finnland 5:1 um daginn i Kinnalndi leikiö 45 landsleiki og var áriö 1972 kosinn leikmaöur ársins i Austur-Þýzkalandi Dieter SCHNEIDER (Rostock)... 23 ára, vélsmiöur. Hann var i landsliöinu 23ja ára og yngri, sem vann England. Hefur leikiö 2 landsleiki. Wolfgang BLOCHWITZ (Carl Zeiss Jena)... 32 ára, iön- fræöingur. Hefur leikiö 15 lands- leiki. VARNARMENN: Bernd BRANSCH (HFC Chemic)... 28 ára, járnsmiöur. Hann var árið 1968 kosinn leik- maður ársins i Austur-Þýzka- landi. Hefur leikið 49 landsleiki. Gerd KISCHE (Rostock)... 21 árs. járnsmiður. var i liðinu, sem vann England. Hefur leikið 14 landsleiki. Siegmar VATZLICH... 25 ára, slátrari. hefur leikið 6 landsleiki. Ilans-Jurgen I) ö R N E R (Dynamo Dresden)... 22 ára, rennismiður. Hefur leikið 8 lands- leiki. I'KTKR I»UCKK...kominn I sitt gainla form. Manfred ZAFF... 26 ára, vél- smiður. Hann hefur leikið 15 landsleiki. Konrad WEISE (Carl Zeiss Jena)... 21 árs. verktaki. Hefur leikið 25 landsleiki. Var i liðinu, sem vann England. MIÐVALLARSPIL- ARAR: Hans—Jurgen KREISCHER (Dynamo Dresden)... 25 ára, múrari. Hann hefur leikið 44 landsleiki. Wolfgang SEGUIN... 27 ára, vélsmiður. Hann hefur leikið 13 landsleiki. Jurgen POMMERKENKE Framhald á bls. 19 MIÐVALLARHEILINN...KREISCHE, veröur 26 ára gamall á fimmtu- daginn, þegar siöari landsleikurinn veröur. A-Þýzkaland að verða stórveldi í knattspyrnu. Tveir landsleikir gegn íslandi á Laugardalsvellinum í næstu viku ÍSLENZKA landsliðið fær erfitt verkefni að glima við i næstu viku. A-Þjóð- verjar koma hingað og leika tvo landsleiki gegn íslendingum á Laugardals- vellinum. Og það er óhætt að segja, að austur-þýzka landsliðið er það allra sterkasta landslið i knattspyrnu, sem hefur komið til íslands. Þar leika margir heimsfrægir knattspyrnumenn, sem eru hátt skrifaðir i Evrópu. A— Þjóðverjar eiga nú mikla möguleika á að komast i 16-liða úrslitakeppnina i HM i Vestu-Þýzkalandi 1974. Nú er liðið að undirbúa sig fyrir siðustu hindrunina til V-Þýzkalands og eru landsleikirnir á þriðjudaginn og fimmtudaginn, einn liður i undirbúningnum. MARKVERÐIR: Jurgen Croy (Zwickau)... 26 ára, raffræðingur. Hann hefur A-ÞJÖÐVERJAR koma með sitt sterkasta lið til Islands og það verður tvimælalaust gaman að sjá það leika á Laugardalsvell- inum. Liðið er að mestu skipað og byggt upp á leikmönnum úr hinum frægu félögum Dynamo Dresden og Carl Zeiss Jena. Þá koma einnig sex ungir landsliðs- spilarar, sem léku með lands- liöinu undir 23ja ára aldri 1971, þegar A-Þjóðverjar stöðvuðu sigurgöngu enska landsliðsins undir 23ja ára aldri á Wembley. A-Þjóðverjar unnu þann leik 1:0 og þá sýndi lið þeirra frábæra knattspyrnu, og var álit enskra blaöa, að það yrði ekki langt að bíða, þar til að A-Þjóðverjar væru orönir stórveldi i knattspyrnu Og . nú er sú spá að rætast, þvi að a-þýska liðið er nú talið eitt allra sterkasta landslið Evrópu i dag. Eins og fyrr segir leika nú með leikmenn,sem eru hátt skrifaðir i Evrópu. Fyrstan má þar nefna Peter Ducke 31 árs miðherja frá Carl Zeiss Jana. Hann er mjög marksækinn og góður spilari. Ducke varð fyrir þvi óhappi árið 1969 að hann fótbrotnaði og var frá keppni um tima. Nú er hann kominn aftur i sitt bezta form. Annar Carl Zeiss Jana leikmaður, Eberhard Vogel er einnig I fram- linunni. Það er oft unun að horfa á þá Vogel og Ducke leika saman, — það er eins og þeim sé stjórnað af sama heilanum, svo sam- rýmdir leikmenn eru þeir. Þá er röðin komin að miðvallar „heilanum” Hans Júrgen Kreiseher, sem er þyngdarlaus á miðjunni og matar framlinuspil- arana á góðum sendingum. Kreischer leikur með Dyamo Dresden — hann skorar mikið af mörkum og varð frægur um Evrópu, þegar hann skoraöi fjögur mörk i leik gegn Partizan Belgrade I Evrópukeppninni i fyrra, og stuttu siðar fékk mark- vörður Leeds að finna fyrir skot- krafti hans. Honum er likt við Jimmy Greaves, skotharöur og getur skotið úr öllum stellinum. Frábær leikmaður. Það verður erfitt fyrir islenzku vörnina aö ráða við þetta frábæra trió — DUCKE — VOGEL — KREISCHER — þegar það kemst I stuð. 1 a-þýzka landsliðinu, er valdir menn i hverju rúmi. Við skulum aðeins lita á leikmennina: A-ÞJÓÐVERJAR KOMA MED SITT STERKASTA LIÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.