Tíminn - 14.07.1973, Page 22

Tíminn - 14.07.1973, Page 22
22 TÍMINN Laugardagur 14. júli 1973. ....l>aA rr vinsælt hjá crlendu þáUtakendunum, að láta taka mynd afscr fyrir framan Laugardalshöllina meft merki mötsins og fána þjóft- annat haksýni. (Tfmamyndir GE og Gunnar) Einn l'lokkur dönsku þátttakendanna á æfingu i Vogaskóla. Þær eru margar stórglæsilegar fimleikakonurnar, sem taka þátt I mótinu. Þessi mynd er tekin I yfirfullum borfttennissalnum I Laugar- dalshöllinni en þar komust færri konur en vildu á námskeift, sem finnskur kennari stóft fyrir. Norræna fimleika- mótið í Laugar dal Þátttakendurnir á aldrinum 9 til 70 ára STÆRSTA iþróttamót meö þátt- töku erlendra Iþróttaflokka, sem haldift hefur verift hér á landi, stendur yfir þessa daga I Reykja- vik. Er þetta mót nefnt NOR- RÆNIR FIMLEIKAR og eru þátttakendur i þvi allt áhugafólk um fimleika og koma þeir frá öllum Norfturlöndunum. Vift brugftum okkur inn I Laugardalshöll I gærdag, en þá var þar stanzlaus straumur fólks klætt Iþróttafötum, og var þaft annaft hvort aft bifta eftir aft verfta flutt I leikfimissali út i bæ, efta koma efta fara á æfingu, náms- keift eöa annaft, sem um er aft vera I sambandi viö mótift. Þarna á staönum voru margir islenzkir fimleikamenn, sem lagt hafa mikla vinnu i aft koma þessu móti af staft. Meöal þeirra var Asgeir Guftmundsson, formaftur Fimleikasambands Islands, sem sagfti okkur, aft útlendingarnir, sem tækju þátt I þessu móti, væru um 650 talsins. Stærsti hópurinn kæmi frá Danmörku, eöa 350 manns. Frá Noregi kæmu 170, Sviþjóft 120 og Finnlandi um 20 manns. Islenzku þátttakendurnir væru á milli 200 og 250, svo i allt væri þetta um 900 manns. Þetta fólk er á öllum aldri, eöa frá 9 ára og upp I 70 ára. Konur eru i meirihluta, enda eru sumar þjóöirnar meö stóra sýningar- hópa stúlkna. Ásgeir sagfti, aft svona mót væru haidin á 2ja til 3ja ára fresti og væri hann oft stærri en þetta. Aftaltilgangurinn meft þessum mótum, er aft sjálfsögftu aft hitt- ast og aft læra þaft nýjasta, sem er i gangi hverju sirini. Haldin eru námskeift fyrir alla þátttakendur i ýmsum greinum fimleika og nokkur slik hafa þegar farift fram og þau hafa verift vel sótt. Okkur gafst kostur á aft sjá tvö slik námskeiö, sem haldin voru i Laugardalshöllinni. Var annaft þeirra i áhaldaleikfimi, en hitt i einhverri grein, sem vift kunnum ekki aft nefna. Var fróölegt að fylgjast meft þeim og hlusta á kennarana, sem allir eru meftal þeirra fremstu á Norfturlöndum. Einnig gafst okkur kostur á aft sjá stúlknahóp æfa sig fyrir næstu sýningu og var það i einu oröi sagt stórglæsileg æfing. Opnunarhátift mótsins fer fram I dag i Laugardalshöllinni. Hefst hún kl. 15.00. Þá ganga allir þátt- takendurnir inn, en siðan hefjast sýningar. 1 kvöld kl. 20,30 verður sýningunum haldiö áfram á sama staft og sýna þá flokkar frá öllum löndunum. A morgun, sunnudag, fer fram keppni i „Gymnastique Modern” og hefst hún kl. 14,:30. Er þetta i fyrsta sinn, sem slik keppni fer fram i sambandi vift þessi mót. 1 henni taka þátt flokkar frá öllum löndunum nema islandi. Um kvöldið verða svo siðustu sýningarnar i Laugardalshöll- inni. Erlendu þátttakendurnir halda heim á leið á föstudag i næstu viku, en eftir helgina munu þeir fara i ferðalög viðs vegar um landið og einnig sækja námskeið, sem verða i Laugardalshöllinni og ileikfimisölum viöa um bæinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.