Tíminn - 14.07.1973, Blaðsíða 26
26
TÍMINN
Laugardagur 14. júli 1973.
Smámorð
FUNNY MOVIE!
-VINCENT CANBY. N.Y. TIMES
FF
"A VICIOUS,
BRILLIANT
COMEDY!”
—JUDITH CRIST, NBC-TV
"FUNNYINA
FRIGHTENING
O’a. WAY!”
ELLIOTT GOULD
ISLENZKUR TEXTI
Athyglisverö ný amerisk
Iitmynd, grimmileg, en
jafnframt mjög fyndin
ádeila, sem sýna hvernig
lifiö getur oröiö i stórborg-
um nútimans. Myndin er
gerö eftir leikriti eftir
bandariska rithöfundinn og
skopteiknara nn Jules
Feiffer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
hnfnarbfá
síftil 16444
Þrjár dauðasyndir
Spennandi og mjög sérstæð
ný japönsk cinemascopelit-
mynd, byggð á fornum
japönskum heimildum frá
þvi um og eftir miöja
sautjándu öld, hinu svo-
kallaða Tokugawa tima-
bili, þá rikti fullkomið
lögregluveldi og þetta talið
eitt hroðalegasta timabil i
sögu Japans. Tcruo
Yoshida, Yukie Kagawa .
Islenzkur texti
Leikstjórn: Teruo Ismii
Stranglega bönnuö innan 16
ára
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Timinn er 40 siður)
alla iaugardaga og
sunnudaga. —
Askriftarsíminn er
1-23-23
VEITINGAHÚSIÐ
Lækjarteig 2
Sóló og Fjarkar
Opið til kl. 2
sími 2-21-40
Á valdi óttans
Fear is the key
AUSTAIR MacLEAN'S
' Sary Krndall
AlisUir Macltan t 'ftv u th« K«j
Gerö eftir samnefndri sögu
eftir Alistair Mac-Lean Ein
æöisgengnasta inynd, sem
liér liefur verið sýnd.
þrungin spennu frá byrjun
til enda.
Aöalhlutverk: Barry
Newman, Suzy Kendall.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
18936
Easy Rider
ISLENZKUR TEXTl
Heimsfræg ný amerisk
verölaunakvikmynd i litum
meö úrvalsleikurunum
Peter Fonda, Dennis Hopp-
er, Jack Nicholson. Mynd
þessi hefur alls staöar ver-
ið sýnd meö metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra siöustu sýningar.
Sérkennileg og stórmerk úr-
vals litmynd, meö islenzkum
texta.
Aöalhlutverk: Cornel Wilde,
Gcrt Van Den Berg.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
sími 3-20-75
Þúsund dagar
önnu Boleyn
Richard
Burton
Genevieve
Bujoid
Bandarisk stórmynd,
frábærlega vel leikin og
gerð i litum meö ÍS-
LENZKUMjTEXTAj sam-
kvæmt leikriti Maxwell
lAnderson. Framleiðandi
' Hal B. VVallis. Leikstjóri
C'harles Jarrott.
Aöalhlutverk: Richard
Burton, Cenevieve Bujold,
Irene Papas, Anthony
Quayle.
•& TV & Highest rating.
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
ISLENZKUR TEXTl.
Chisum
som xhisum: der
SKABTE HISTOIIIEI
DETBARSKEVUDE
;»uiucwuani
Forrest Tucker-ChristopherGeorge
Ben Johnson - Bruce Cabot - Glenn Corbett
Patric Knowles - Andrew Prine
Richard Jaeckel • LyndaDay
Hörkuspennandi og við-
buröarik, ný, bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk : John
Wayne, Forrest Tucker,
Ben Johnson.
Bönnuö inr.an 14 ára.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Gudjón
StybkárssoíY
hæstaréttarlögmaður
Aðalstræti 9
— Simi 1-83-54
OLE S0LTOFT - BIRTE TOVE
ANNIE BIRGIT GARDE- PAUL HAGEN
AXEL STR0BYE KARL STEGGER
Skemmtileg, létt og djörf,
dönsk kvikmynd. Myndin
er i rauninni framhald á
gamanmyndinni „Mazúrki
á frúmstokknum”, sem
sýnd var hér viö metað-
sókn. Lekendur eru þvi
yfirleitt þeir sömu og voru i
þeirri mynd:
Ole Söltoft, Birte Tove,
Axel Ströbye, Annie Birgit
Garde, og Paul Hagen.
Leikstjóri: John Hilbard
(stjórnaöi einnig fyrri
„rúmstokksmyndunum.”)
Handrit: B. Ramsing og F.
Henriksen eftir sögu Soya.
Isienzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
sími 1-14-75
Þorpa ri
You are looking al
the face of a Villain.
Richard Burton
"Vfflanf
Spennandi ensk sakamála-
mynd i sérflokki, tekin i lit-
um og Panavision.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Tónabíó
Sími 31182
Rektor á
rúmstokknum
AuglýsííT
íTímanum
BLOMASALUR
VÍKINGASALIJR
1
LOFTLEIÐIR
BORÐAPANTANIR I SIMUM
22321 22322
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.