Tíminn - 14.07.1973, Síða 28
Auglýsingasími
Tímans er
MERKIÐ.SEM GLEÐUR
HHtumst i kmtpféiaginu
fyrir gúóan mat
^ KJÖTIDNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
i.
Perón verður forseti
togari
hala-
klipptur
NTB—Buenos Aires — Nú
er búizt við nýju Perón-
tímabili í argentínskum
stjórnmálum, eftir að
Hector Campora forseti og
Vincente Solano Lima,
varaforseti landsins sögðu
af sér í gær til að Juan
Perón, gæti orðið forseti á
ný, eftir að kosningar hafa
farið fram.
Aö sögn Lima varaforseta
veröa aö fara fram kosningar aö
nýju innan 30 daga. Sögur hafa
gengiö um þaö i Argentinu, aö
Ricardo Baibin, leiötogi róttæka
flokksins, en hann var annar i fon-
setakosningunum, muni gefa kost
á sér sem varaforsetaefni og
binda þar meö endi á 30 ára deilu
flokks sins og Perónista, Balbin
ræddi viö Campora i gær, en ekki
er vitaö, hvaö þeim fór á milli.
Juan Perón er nú 77 ára gamall,
en viö hestaheilsu. Hann var
forseti Argentinu frá 1945-1955, en
þá steypti herinn honum af stóli
og þar til fyrir skömmu hefur
Perón veriö i útlegö á Spáni.
KLUKKAN 19 i gærkvöldi skar
varöskipiö Ægir á báöa togvira
brezka togarans Wyre Vanguard
FD-36, þar sem hann var aö ólög-
lcgum veiöum austur af Hvalbak.
A þeim slóöum voru og dráttar-
báturinn Irishman og brezki tog-
arinn Gavina, en ekki kom til
neinna frekari átaka af þessu til-
efni.
Risaþota af gerðinni Boeing-747. Hin nýja samsteypa Fiugfélagsins og Loftleiöa ihugar nú aö festa kaup á einni slikri þotu.
Drnefnaiiefnd hefur gefið nýja eldfjallinu á lleimaey nafnið Kdlfell og
vill þannig tengja hin samstæöu fell, llelgafell og Kdlfell. Myndina tók
Gunnar Andrésson i vetur, þegar Kldfell var i fullu fjöri.
Fjallið heitir
i flugflota Islendinga?
næstunni
leiða, sagði i viðtali við Timann i
gær, að senn yrði tekin ákvörðun
um kaup á risaþotunni. Yrði það
stjórn hins nýja sameinaða flug-
félags, sem hana tæki. Flogið
hefur fyrir, að ákvöröunina hafi
orðið að taka i gær, ella yröi
ekkert úr kaupunum, en ekki vildi
Gretar staðfesta það.
Grétar sagði ennfremur, að
allur flugrekstur flugfélaganna
tveggja yrði nú tekinn til endur-
skoðunar við samruna þeirra i
eitt félag. Það væri aðeins einn
þátturinn i þeirri endurskoðun að
athuga með kaup á Boeing-risa-
þotunni.
Aætlað er að hin nýja risaþota
verði búin sætum fyrir 490 far-
þega. Verð slikrar þotu frá verk-
smiöjunum er nú u.þ.b. 27 millj.
dollara, eða jafnviröi 240 millj.
islenzkra króna.
—ET
Hald lagt á
vopnabirgðir
íOcið
NTB—Bremen — Lögreglan i
Bremen tilkynnti á fimmtudaf
að hún hefði lagt hard a mik
maen voDna og skotfæra, sem
talið er að átt hafi aö fara til hins
ólöglega irska lýöveldishers á N-
trlandi.
Tollverðir i Bremen fundu 5000
Nafnið Kldfell er að dómi
nefndarinnar þjált I notkun, og
tekur nefndin það kost, þegar um
er að ræöa heimsfrægt eldfjall.”
„Barninu” er óskað innilega til
hamingju með nafngiftina.
brezka riffla og um 700 þúsund
skot i vöruhúsi viþlfcöfnina.Vopn-
in komu til Bremen i april frá
Aqaba i Jórdaniu með tveimur v-
þýzkum skipum.
Hollenskur vopnasali keypti
rifflana i Jórdaniu fyrir 66 þúsund
dollara og segir, að þeir hafi átt
að sendast áfram til Kanada, en
maðurinn hefur enga pappira,
sem sanna það. Sérfræðingar
telja, að enginn markaður sé fyrir
þessi vopn i Kanada. Rifflarnir
eru smiöaðir i heimsstyrjöld-
inni.en eru allir i góðu lagi.
Rannsóknarlögregla i mörgum
löndum athugar nú málið.
Campora sagði i kveðjuræðu
sinni á þinginu i gær, aö það væri
innsta sannfæring sin, að það
umboð sem þjóöin veitti honum,
er hún kaus hann forseta 11. marz
sl. hafi i rauninni verið ætlað
Perón sjálfum. Campora lagöi
áherzlu á, að hann heföi i 30 ár
barizt fyrir hugsjónum Peróns.
Sérfræðingar telja, að ný
valdataka Peróns muni leiða til
þess að argentinsk stjórnmál snú-
ist meira til hægri og búizt er viö,
að Perón muni fylgja haröari linu
gagnvart vinstrisinnuðum öfga-
mönnum en Campora. Þá telja
sérfræðingarnir, að Perón muni
fá takmarkaðan stuðning
stjórnmálaandstæöinga sínna, en
hann muni ekki verða þeim
harður andstæðingur.
Hector ( ampora — (er, Juan Peron — kemur.
Eldfell
ÓV—Reykjavik — ELDFELL
skaltu heita, sagði örnefnanefnd
og var málið þar með afgreitt.
Eldfjallið nýja i Vest
mannaeyjum hefur nú hlotiö
nafn og er þar með lokið — af
opinberri hálfu allavega — hug-
myndasamkeppni þjóðarinnar.
Óskaplegur fjöldi tillagna og
uppástungna hefur borizt, enda
man landinn orð Tómasar, að
landslag væri harla Iftils virði ef
það liéti ekki neilt. Mennta
málaráðuneytiö staðfesti
tillögu örnefnanefndar á fimmtu-
Afhendir
Nixon
skjölin?
NTB—Washington — Formaður
Watergate-nefndarinnar, Sam
Erwin, sagði i gær, að nefndin
myndi sennilega fara réttarfars-
legu leiðina til aö fá afhent skjöl
þau frá Hvita húsinu, sem Nixon
hefur sagt, aö verði ekki látin af
hendi. I gærkvöldi haföi ekkert
veriö sagt um málið frá Hvita
húsinu.
A fimmtudaginn samþykkti
Nixon að hitta Erwin til að gera
grein fyrir hvers vegna hann vill
ekki að skjölin verði afhent.
Talsmaður forsetans benti þó á aö
Nixon hefði aðeins gert þetta fyrir
kurteisissakir, en hann myndi
ekki skipta um skoöun varðandi
sjölin. Erwin sagði að það væri aö
sjálfsögöu mjög æskilegt að á að
heyra frá Nixon sjálfum, hvað
eiginlega hefði gerst.
Brezkur
daginn.
Við spjölluðum við nokkra
Vestmannaeyinga á föstudaginn
og sögðust þeir flestir vera hæst-
ánægðir með nýja nafnið. Eins og
menn muna voru þeir margir
hverjir ekki allt of hrifnir af
siðustu afskiptum örnefnda-
nefndar af Vestmannaeyjum, það
er að segja þegar Surtsey
„gamla hlaut sitt nain og munu
flestir þeirra hafa verið þeirrar
skoðunar, að „Vesturey” væri
betra.
Blaðinu barst i gær frétt frá
menntamálaráöuneytinu, þar
sem segir að rökstuöningur
nefndar innar fyrir nafngiftinni
sé eftirfarandi:
„Fyrri nafnliðurinn Eld — er
nærtækur og eðlilegur, þegar um
er aö ræöa fjall, sem verður til við
jarðeld fyrir augum manna, srb.
örnefni eins og Eldborg,
Eldhraun, gosheiti eins og
Skaftáreldar, Mývatnseldar, svo
og orö eins og eldgos, eldmessa.
Siðari nafnliðurinn -feller hinn
sami og i fjallsheitinu Helgafell,
en viö rætur þess hefur hiö nýja
fell risið, Nöfn hinna samstæðu
fella, Helgafells og Eldfells,
verða með þessum hætti
samstæð.
Nafniö Eldfeller ekki til annars
staðar á landinu.
Risaþota
— ákvörðun tekin á
\ NÆSTUNNI bætist að likindum
ný risaþota i flugflota islendinga.
Ilið sameiginlega flugfélag Flug-
félags islands og Loftleiða ihugar
uú að festa kaup á nýrri risaþotu
al' gerðinni Boeing-747.
Grétar Kristjánsson, aðstoðar-
maður lramkvæmdastjóra Loft-
Nixon á
sjúkrahús
— ekki
Watergafe-veiki,
segir læknirinn
NTB-Washington — Nixon
forseti hefur verið lagður á
sjúkrahús með veirulungna-
bólgu. Læknir hans hefur
visað á bug orðrómi um aö
sjúkdómur forsetans sé vegna
álgsins út af Watergate-
málinu.
Nixon sem er sextugur að
aldri hefur alla tið verið við
hestaheilsu og hefur ekki verið
lagður á sjúkrahús i 13 ár.
Siðast var það vegna bólgu i
hné. Hann á að liggja i eina
viku i þetta sinn.