Tíminn - 17.07.1973, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. júli 1973
TÍMINN
3
Útflutningur þangmjöls frá
Karlseyjarverksmiðju 1975,
ef við eigum að halda markaðnum, sem stendur til boða í Skotlandi
UM þessar mundir er unnið ötul-
lega að undirbúningi sjávaryrkju
i Reykhólasveit og margvislegar
athuganir gerðar. Jafnvei eru
hafnar framkvæmdir, sem að
notum koma við þangvinnsluna,
þegar á henni verður byrjað. Eigi
að síður mun það frestast um eitt
Sumarsýning
Lista-
r
safns ASI
11. júli sl. opnaöi Listasafn A.S.Í.
sumarsýningu i nýju húsnæöi aö
Laugavegi 31 i Reykjavik, en það
er hluti þess húsnæöis, er safnið
mun fá i Alþýöubankahúsinu. A
sýningunni eru verk eftir átta
málara, þar af 12 myndir eftir
Snorra heitinn Arinbjarnar. Eru
þær fengnar aö láni úr einkasafni
og gefst þvi hér einstakt tækifæri
til aö skoöa þær. A sýningunni eru
einnig myndir eftir Kjarval, Jón
Stefánsson, Jóhannes Jóhannes-
son, Svavar Guðnason, Karl
Kvaran, Eirik Smith og Þórarinn
B. Þorláksson.
Sumarsýningin verður opin 14
til 17 alla daga nema laugardaga
um sumarmánuðina.
JE—Borgarnesi. — AÐALFUND-
UR Búnaðarsambands Borgar-
fjarðar var haldinn að Hvanneyri
fyrir nokkru. í skyrslum ráðu-
nauta sambandsins kom fram, að
framkvæmdir i jarðrækt höfðu
veriö meiri á siðast liðnu ári en
undanfarin ár. Nýrækt i túnum
var ails 375 ha. Grænfóður var
ræktað á 204 ha. Ve'lgrafnir
framfærsluskurðir voru 796 þús.
teningsmetrar. Gerðir voru 2044
km af plógræsum og plægðir voru
103 km af hagaskurðum.
Á siðast liðnum vetri hafði bún-
aðarsambandiö, i samvinnu viö
Bændaskólann á Hvanneyri og
Bútæknideild Rannsóknar-
stofnunar landbúnaöarins á
Hvanneyri, efnt til tveggja nám-
skeiða i búnaðarfræöum á sam-
bandssvæðinu. A ööru námskeiö-
inu, sem stóö i sex daga, var fjall-
að um búfjárrækt, en hitt, er stóö
i fimm daga fjallaöi um jarörækt
og fóðuröflun. Bæði þessi nám-
skeið voru vel sótt. Á fundinum
kom fram mikill áhugi á aö halda
þessari starfsemi áfram og efla
hana.
Þá fóru fram á vegum búnaðar-
sambandsins i samvinnu við
Búnaðarfélag íslands skipti-
heimsóknir skozkra og islenzkra
ungmenna. Siðast liöiö sumar
heimsóttu 21 skozkt ungmenni úr
samtökum skozkrar sveitaæsku
Borgarfjörö og dvöldu þau á
borgfirzkum sveitaheimilum
nokkra daga. 1 siöasta mánuði
var heimsókn þessi endurgoldin,
en þá fóru 23 ungmenni úr sveit-
um Borgarfjaröar til Skotlands
og dvöldu þar nokkra daga á
sveitaheimilum i Angus-héraöi. 1
ferö þessari heimsóttu ungmennin
einnig umfangsmikla land-
búnaöarsýningu, sem haldin er
árlega viö Edinborg. Ferð þessi
þótti takast vel. Nokkrir bændur
brugöu sér ^einnig til Skotlands
samtimis unga fólkinu.
A fundinum voru samþykktar
ár, að ráðizt veröi i meginfram-
kvæmdirnar, þar eð ella hefði
verið of naumur tími til stefnu,
segir i fréttabréfi frá Vilhjálmi
Lúðvikssyni formanni stjórnar
Undirbúningsfélags þörunga-
vinnslu h.f., en með honum I
stjórn eru þeir Ólafur E. Ólafsson
og Þorsteinn Vilhjálmsson. Félag
það, sem hafa mun með höndum
sjálfan reksturinn, heitir aftur á
móti Sjávaryrkjan h.f.
Sfðari hluta vetrar fóru fram
viðræður við hreppsnefndir i
Reykhólasveit og Geiradalshr.
um þangtökuréttindi, og þá fór
stjórn undirbúningsfélagsins
einnig út i Breiöafjarðareyjar til
þess að ræða við bændur þar um
skipulag þangskuröar vegna
hlunninda á þeim slóðum. Var
undirritað samkomulag um
samningsgrundvöll við flesta
aðila á þessum slóðum og einn
aðila á Skarösströnd, en loka-
samningar hafa ekki enn verið
gerðir. Þá var auglýst eftir fram
kvæmdastjóra, og bárust sextán
umsóknir. Veröur framkvæmda-
stjóri væntanlega ráðinn innan
skamms.
Vilhjálmur Lúðviksson og
Stefán örn Stefánsson, sem er
ráðgjafarverkfræðingur fyrir-
tækisins, fóru tvivegis til Þýzka-
lands i vor til þess að ganga frá
hönnun og semja um verð á
þurrkara, og fengust i þeim ferð-
um mikilvægar breytingar á gerð
tækjanna og 7% lækkun á verði
ýmsar tillögur og ályktanir, með-
al annars varðandi bætta urn-
gengni við sveitabæi og um aukn-
ingu efnagreininga á heyfóöri, er
gætu oröiö undirstaöa hag-
kvæmari fóörunar búfjár.
Stjórn sambandsins var endur-
kjörin en hana skipa: Björn Jóns-
son, bóndi Deildartungu, Guð-
mundur Jónsson, bóndi Innra-
frá þvi, sem upphaflega var gert
ráö fyrir. A heimleiðinni i fyrri
ferðinni var komið við á Suður-
eyjum og skoðaðar þar þurrk-
stöðvar hins skozka fyrirtækis,
sem kaupa mun þangafurðirnar
héöan. Fékkst þar margvisleg
vitneskja um meðferð þangs, er
nýtt hefur verið við hönnun fyrir-
hugaðrar verksmiðju hér.
Pétur Gizurarson, skipstjóri
hjá undirbúningsfélaginu, dvaldi
einnig I vor hjá hinu skozka félagi
og starfaði við öflunartilraunir á
nýjum þangskurðarpramma.
Telur Pétur aðstöðu til þang-
skurðar betri á Breiðafirði en við
Skotland, en veðurfar ótryggara.
Skýrslu og áætlunargerð um
byggingu og rekstur þangþurrk-
stöðvar á Karlsey I landi Reyk-
hóla var lokið i vor, og bendir
áætlunin til þess, að þangþurrk-
stöðin sé álitlegt fyrirtæki. Vegna
timahraks og fleiri ástæðna var
hið skozka viðskiptafyrirtæki þó
fengið til þess að samþykkja
frestun framkvæmda um eitt ár,
eins og áður segir, án þess að
breyta skuldbindingum sínum um
að kaupa héðan þangmjöl árið
1975 og framvegis.
1 framhaldi af þessu eru hafnar
rækilegar viðræður við Skota um
viðskiptakjör, og hafa verið tekn-
ar ákvarðanir um lágmarksverð
og hámarksverð, miðað við verð I
efnaiönaði. Jafnframt fer fram
könnun á öðrum markaði, þar eö
hentugt þykir að hafa nokkurn
Hólmi, Guðmundur Sverrisson,
bóndi Hvammi, Leifur Finnboga-
son, bóndi Hitardal og Ragnar 01-
geirsson bóndi Oddsstööum.
Hjá sambandinu starfa þrir
ráöunautar en þeir eru Guðmund-
ur Pétursson, Reynir Sigursteins-
son, og Bjarni Arason, sem jafn-
framt annast framkvæmdastjórn
sambandsins.
varamarkað. Akveðið hefur verið
að fá leigðan þangskurðarbát hjá
Skotum, og eru líkur til þess, að
hann komi hingað i ágústmánuði.
Verður að likindum unnt að nýta
uppskeruna að einhverju leyti I
verksmiðju Fóðuriðjunnar i
Saurbæ I Dölum. Með bátnum
koma tveir Skotar, vanir þang-
skurði.
Menn hafa gert sér vonir um,
að þang mætti draga i neti til
Karlseyjar, en þetta er þó enn
nokkuð á huldu. Er eins liklegt, að
taka verði þang, sem skorið er
fjarri eynni á skip eða pramma
og flytja það þannig i þurrkstöð-
ina.
Haldið verður áfram könnun
þeirri á þangmiöum, sem Sigurð-
ur Hallsson hóf i fyrra, og i ráði er
að ljósmynda þangfjörurnar úr
lofti I sumar. Hefur hið skozka fé-
lag boðizt til þess að senda hingað
mann, sem lengi hefur starfað að
þvi að meta slikar fjörur.
Vistfræðilegar rannsóknir
hófust I vor, sérstaklega gerðar
með tilliti til eyjagagns og hlunn-
inda alls konar, svo og lifsskil-
yrða arnar og skarfs. Að loknum
tilraunum i sumar verður svo lok-
ið hönnun á bátum og tækjum
vegna þangöflunar og móttöku
við verksmiðju.
Á vegum rikisins hófst I vor
lagning vegar I Karlsey, og er
ekki eftir nema kaflinn um fjör-
una út I eyna. Forathugunum á
hafnargerö er nýlokið og hönnun
mannvirkja að hefjast. Hafa
botnathuganir reynzt tafsamari
en vonir stóðu til, þvi að bora hef-
ur orðið I setlögin á öllu hafnar-
svæðinu til þess að leita að heppi-
legum stað til dýpkunar vegna
skipalægis.
Áætlun um varmaveitu frá
Reykhólum var lokið i april. Þó er
ekki enn ljóst, hvort gera má ráð
fyrir sjálfrennsli eða dæla þarf
vatni úr borholunum.
Af þessu má sjá, að mikið
undirbúningsstarf hefur verið
unnið, og verður unnið á næstu
mánuðum. Enn fremur er ljóst,
að verulegar vonir eru bundnar
við þangverksmiðjuna. Á hinn
bóginn má ekki neinn dráttur
verða á rannsóknum og fram-
kvæmdum, þar eð hið skozka
félag mun ekki sætta sig við nýja
frestun, og slita samningum við
íslendinga, ef útflutningur þang-
afurðanna hefst ekki á þeim tima,
er nú hefur verið miðaö viö.
—JH.
Svo sem sagt hefur veriö frá I Tímanum var fimm mönnum bjargaö úr háska á Grænlandi á fimm
dögum nú um og eftir sfðustu helgi. Þessi mynd var tekin úr bandarlskri Herkúlesskrúfuþotu, er áhöfn
þyrlu var að vinna að björgun tveggja manna, sem hiekkzt haföiái svifflugvél með mótor (t.v. á mynd-
inni) skammt frá Ilolsteinborg á Grænlandi.
Herkúlesleitarflugvélin var væntanleg til Keflavikurflugvallar sfðdegis á föstudag. — SJ.
Kynnisför Borgfirð
inga til Skotlands
til endurgjalds skozkri heimsókn í fyrra
Viðtalsform Mbl.
SI. laugardag birtist f Mbl.
viðtal við Ólaf Jóhannesson,
forsætisráðherra, i tilefni af
tveggja ára afmæli rikis-
stjórnarinnar. Eru þar lagöar
langar spurningar fyrir for-
sætisráðherra, sem fela I sér
heilmikiö af meiningum Sjálf-
stæðisflokksins og Mbl., enda
er þaö stjórnmálaritstjóri
Mbl., sem viðtaliö á viö for-
sætisráðherrann. Út úr spurn-
ingunum má m.a. lesa þann
hringlandahátt, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn og Mbl. hefur
tamið sér í landhelgismálinu
og á rætur sinar I þeirri si-
felldu viöleitni að reyna að
gera rikisstjórnina og hennar
störf tortryggileg I augum al-
mennings. En sannleikurinn
er sá, að þessi viðleitni hefur
einmitt haft þveröfug áhrif og
gert Sjálfstæðisflokkinn tor-
tryggilegan og litils trausts
verðan I þessu stórmáli
þjóðarinnar.
Þetta heitir að
rembast við
Það sýnishorn úr viðtali
Mbl. við forsætisráöherrann
er gott dæmi um þetta, en það
hefst á spurningu Mbl.:
,, — Nú eru ýmsir útgerðar-
menn og sjómenn þeirrar
skoðunar, að núverandi
ástand á miöunum sé það
versta hugsanlega. 1 fyrsta
lagi vegna þess, aö meöan
Bretar veiða undir herskipa-
vernd á ákveðnum svæðum
þurrki þeir þessi svæði svo
gersamlega upp, að þar sé
ekkert kvikt að finna eftir að
þeir hafi verið þar. t öðru lagi
miðaö við þau tilboð, sem þeir
hafi gert megi gera ráð fyrir,
að við töpum 40-50 þúsund
tonnum af fiski á ársgrund-
velli meðan engir samningar
eru gerðir og i þriðja lagi
vegna þess, að svo virðist sem
þeir nái þvf aflamagni sem
þeir telja sig eiga rétt á sam-
kvæmt úrskurði alþjóðadóm-
stólsins, jafnvel áöur en þessu
veiöitfmabili lýkur.
— Ég hef enga trú á þvi, að
þeir nái þessum afla. Ég tel
það alveg fjarstæðu að þeir
nái honum. Ef svo væri, hefðu
skipstjórarnir ekki farið út
fyrir og heimtað herskipa-
vernd.
— Jón Olgeirsson, ræðis-
maður okkar I Grimsby, lýsti
þvi mjög nýlega yfir I viðtali
við Morgunblaöiö, að allt benti
til þess, aö þeir mundu ná
þessu aflahámarki áður en
veiðitlmabilinu lyki. Viljiö þér
halda þvi fram, aö Jón OI-
geirsson fari hér rangt með?
— Ég talaði við Jón Olgeirs-
son i mai og þá hafði henn ekki
trú á þessu. Ég trúi ekki á
þetta. Á hinu er sjálfsagt
hætta, að þeir séu I hnapp á
ákveðnum svæðum meðan þar
er fisk að fá, og þessar fregnir
um smáfiskadráp þeirra eru
náttúrlega ógeðslegar. En
maöur veröur að vona, aö
fiskurinn komi aftur á þessu
svæði. — Þetta er það sem
gerist i veiðiskap.
— En úr þvi, aö þér trúið
ekki upplýsingum Jóns 01-
geirssonar um aflamagn
Breta á tslandsmiöum og þá
væntanlega ekki heldur upp-
lýsingum brezka landbúnað-
ar- og sjávarútvegsráöu-
neytisins, hvernig stendur þá
á því, að rikisstjórnin hefur
gert tillögu til Breta um 117
þús. tonna hámarksafla, án
þess að gera nokkrar tillögur
um þaö, hvernig eftirliti yrði
háttað með þvi?
— Það er einmitt eitt erfiö-
asta atriðið I þessum samn-
ingum. Viö höfum gert kröfu
til þess að varðskipin geti
fylgzt með togurunum.
Framhald á bls. 19