Tíminn - 17.07.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.07.1973, Blaðsíða 13
Þriftjudagur 17. júll 1973 TÍMINN 13 %. . V'- ' ' Eyjabyggö á Selfossi. Timamynd: Róbert. VIÐLAGASJÓÐSHÚSIN ÞJÓTA UPP FJÖLDI viölagasjóftshúsa er risinn af grunni austan fjalls og fleiri verfta reist síftar. Sigfús Kristinsson, sem sér um aö koma þessum húsum upp á Selfossi, Eyrarbakka og Þorlákshöfn, sagði okkur aö reist heföu verift tólf á Eyrarbakka og væri þar verift aft ganga frá lóftum, og tuttugu og fimm á Selfossi, er öl væru komin á grunna. Þessi hús eru norsk. I Þorlákshöfn koma tuttugu og eitt hús, öll sænsk, og er þar nú vinnuflokkur að koma þeim á grunna og ganga frá þeim. Seinna meir er ákveðið að reisa fleiri hús á Selfossi, tuttugu og fimm alls. — Nú fer að styttast i það, að fólk geti flutt i þessi hús, sagði Sigfús, og verða húsin á Eyrarbakka fyrst íbúðarhæf, en siöast Þorlákshafnarhúsin. —jh Norrænt húseigenda- þing í Reykjavík uuu nuupu hringahahjá Skólavörðustícþi Menntamálaráðuneytið, 12. júli 1973. Styrkur til háskólanáms í Sovétríkjunum Sové/.k stjórnvöld munu væntanlega veita einum ts- lendingi skólavist og styrk til háskólanáms I Sovétrfkjun- um háskólaárift 1973-74. Umsóknum skal komift til Menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 28. júli n.k., og fylgi staftfest afrit prófskírteina ásamt ineömæium. Umsóknareyftublöft fást I ráftuneytinu. ÞING Hús- og landeig- endasambands Norður- landa var háð i fyrsta skipti hér á landi dagana 6.-8. júli s.l. Þingið sóttu fulltrúar frá Sviþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og íslandi, samtals 23. Formaður sambandsins, Páll S. Pálsson, hrl., setti þing- ið á föstudagsmorgun 6. júli og stjórnaði þvi. Á dagskrá var sem fyrsta mál húsaleigulöggjöfin á Norðurlöndum. Á Norðurlöndum annars staðar en á íslandi býr fólk við húsa- leigulög, sem sett voru um eða fyrir siðustu heimsstyrjöld, þá að þvi er þótti af brýnni þörf. En fulltrúar, sem tóku til máls frá löndum þessum, töldu, að löggjöf- in væri úrelt og til mikils vanza fyrir hlutaðeigandi þjóðfélög að hafa hana I gildi lengur, enda ætti löggjöfin mikla sök á þvi, að eðli- leg þróun gæti orðið rikjandi i byggingu íbúðarhúsnæðis. Það kom m.a. fram hjá einum sænska fulltrúanum frá Gautaborg, að byggingarkostnaðurinn væri I dag um sænskar kr. 700,00 eða Isl. kr. 15,000.00 á hvern rúmmetra i Ibúðarhúsnæði. Þorsteinn Július- son, formaður Húseigendafélags Reykjavlkur, rakti nokkuð sögu húsaleigumála á tslandi, og mjög þótti fundarmönnum athyglis- vert, hve islenzka rikisvaldið hefði stutt að þvi, að einstakling- ar eignuöust sjálfir þak yfir höfuðið, svo sem með skatt- frlðindum vegna eigin vinnu við Ibúðabyggingar, skyldusparnaði unglinga og opinberum lánum til einstaklinga i þessu skyni. Eftir daglangar umræður um málið, var ákveðið, að tilnefndur yrði einn fulltrúi frá hús- og landeig- endasambandi hvers lands i nefnd til að vinna að samræmingu á Norðurlöndunum og segja til um, hvernig málum þessum verði bezt fyrir komið. Aðalmál laugardagsfundarins fjalíaði um endurbyggingu eldri ibúðahverfa i borgum. Það kom i ljós I frumræðum fulltrúa frá Danmörku, Sviþjóð og Finnlandi, að miklar aðgerðir hafa verið á döfinni I Hverju þessara landa til lausnar málinu, sem talið er að- kallandi, enda eru mörg af þess- um húsum mörg hundruð ára gömul. Helztu annmarkarnir virtust vera þeir, að leigufjár- hæðin yrði að hækka gifurlega móti byggingarkostnaðinum. Þannig yrði fyrir sæmilega stóra ibúð i Sviþjóð að greiða allt að Isl. kr. 32.000,001 mánaðarleigu I nýja húsnæðinu, en I gömlu ibúðinni þurfti aðeins að greiða isl. kr. 5.000,00. Fundarstjórinn, Páll S. Páls- son, gat þess, að við hefðum ekki þetta vandamál á íslandi, vegna þess hve húsin væru nýlega byggð i bæjum á íslandi, en hann hefði beðið Jón Hjaltason hrl. að flytja erindi undir þessúm dagskrárlið um það vandamál, er hús I heilum kaupstað laskast eða hverfa, en Ibúarnir halda þó lifi og þurfa qð fá húsnæði. Jón Hjaltason flutti Itarlegt erindi um eldgosið I Vest- mannaeyjum og afleiðingar þess fyrir fólkið. Hann skýrði m.a. frá stofnun Viðlagasjóðs og öðrum viðbrögðtim hin opinbera til að leysa vandann og sagði þar bæði kost og löst. 5 FASTEIGNAVAL Eftir hádegi á laugardag var þingfulltrúum og konum þeirra sýnd kvikmynd Asgeirs Longs og fleiri um eldgosið i Vestmanna- eyjum og þótti þeim mikið til koma. Þó reyndist sjón sögu rik- ari, þvi á eftir flaug hópurinn til Vestmannaeyja og naut þar leið- sögu séra Jóhanns Hliðars I bif- reið og gönguferð um bæinn. ALLT * I RAFKERFID FRÁ LUCAS ILOSSI Skipholti 35 SlMI 81350 VERZLUNIN SlMI 81352 SKRIFSTOFAN SlMI 81351 .VERKSTÆÐIÐ Skólavörðustig 3A (il. hæð) ■ Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i, smiðum. ■ Fasteignaseljendur S Vinsamlegast látið skrá fast- ■ S eignir yðar hjá okkur. 5 S Aherzla lögð á góða og g S örugga þjónuistu. Leitið upp- S 5 lýsinga um.verð og skilmála. 5 b Makaskiptasamningar oft. S ■ mögulegir... ■ Onnumst hvers konar samn- I 5 ingsgerð fyrir yður. S Jón Arason hdl. ■ Málflutningur, fasteignasala, ® Húsgögn á tveim\ hœðum UNGT FOLK velur sér nýtizku husgogn Þessi eftirsóttu hionarum eru nú til aftur, ásamt miklu úrvali af húsgögnum í alla ibúöina. Þið gerið goð kaup 1 Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Brautarholti 2 Simi 11-9-40 r,j<>Frx sem -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.