Tíminn - 17.07.1973, Blaðsíða 2
TÍMINN
Þriöjudagur 17. júli 1973
Varahlutir í gamla bíla
Stýrisendar, benzindælur og sett i dælur,
slitboltar og fóðringar, hjöruliðir, loftþurrk-
ur, hraðamælisbarkar, pakkdósir, vatnslás-
ar, höggdeyfar, felguboltar og rær, hurða-
húnar og upphalarar.
Gömul verð - takmarkaðar birgðir
ARMULA 7 - SIMI 84450
r*i
CmS
M
(nl
P*1
(ol
Trúlof unarhringar
Fjölbreytt úrval af gjafavörum úr M
gulli, silfri, pletti, tini o.fl. önnumst E3
viðgerðir á skartgripum.
Sendum gegn póstkröfu.
Gullsmíðaverkstæði ólafs G.
Jósefssonar
Óðinsgötu 7 (Rafhahúsinu) ( Sími 20032 SS
Cnl
_______JP'JMPOP'IPIMMPIP'JMP'JPIMMMMMPIMP'JM
CtdMMMbdbiSbiUMUMKMlbJbiUtdMMbilMbilMbaMbdlidMbdbú
P*J
bJ
M
bJ
M
bil
P1
bJ
P1
bd
EVINRUDE
>SÁ STÓRI
NÚ NÆST
SÁ STÓRI
NÚ MÁ
>SÁ STÓRI
FARA AÐ VARA SIG
Lítill mótor,hraóskreiður,
hljóðlátur.laus við titring
léttbær og gangviss,
4 sparneytin hestöfl
Bygginga-
vörudeild
verður
lokuð til
7. dgúst
SEEVINRUDE
FREMSTIR
í flokki
FYRSTIR
af stað
P ÞORHF
■ —■'Armúla11 Skólavörðust.25
JON LOFTSSON HE
Hringbraut 121*0“ 10 600
■
VATNS-
HITA-
lagnir
og síminn ér
2-67-48
Öræfagrillur Björns Egilssonar
Björn Egilsson hefir fundið sig
ónotalega snortinn af Landfara-
pistli mínum 4. maí siðastliðinn.
— Hann vistar mig tafarlaust i
flokk svonefndra Sósialdemó-
krata eða Sósialista og er það
meinlaus staðhæfing i minn garð,
— og lika hans. Umtalsefnið er,
hvort menn eru samfélagslega
sinnaðir. — En hann kemur ekk-
ert að þvi meginatriði málsins,
hvort yfirtaka öræfa landsins,
aðalhálendi þess, ásamt jöklum,
skaði bændur landsins minnstu
vitund. Hann sleppir auðvitað þvi
meginatriði að samkv. frumvarpi
þvi, sem lá fyrir siðasta alþingi
hér aö lútandi, er talið fullvist að
harðnytjar einstakra bújarða
með tilheyrandi veiðiréttindum,
skaði eigi bændur minnstu vit-
und. Þar við bætist svo, að bænd-
ur er upprekstrarland eiga skuli
njóta ókeypis beitar fyrir fénað
sinn. — Það er hvort tveggja
aöalatriði málsins. Björn virðist
ganga með einskonar hugmynda-
pest, er hann horfir blindum aug-
um á imyndaða réttarskerðingu
bænda i þessum efnum.
Deilum hans og Eyfirðinga og
Skagfirðinga og Eyfirðinga skipti
ég mér ekki af, en óþarfi er af
honum að dylgja fyrirfram um
niöurstöðu Hæstaréttar i þessum
efnum. Hann mun væntanlega
fyrst og fremst fjalla um hagnýtt
gildi þessa máls.
Þetta minnir óneitanlega
allmikið á eignarréttinn yfir
Grænland hér á árunum, sem
enginn minnist nú þótt máske sé
nokkuð óliku saman að jafna.
Þegar öræfamál þessi hefir
borið á góma kemur mér i hug at-
vik frá löngu liðnum árum. Árið
1926 var ég á ferð með farþegabát
suður með Noregsströndum. I
Namsos kom i skipið unglings-
maður, mjög þekkilegur. Hann
kom á tal við mig, er hann heyrði
að ég var Islendingur. Kvaðst
hann áður hafa verið skrifstofu-
maður i Þrándheimi, en orðið
leiður á þvi starfi, enda illa laun-
að. Hann kvaðst þá hafa frétt, að
á svæðinu fyrir norðan Þránd-
heimsfjörð og til Bodö væri að
finna eðalsteina svonefnda i ám
er falla fram af bröttum fjöllum
og helst í farvegum þeirra á slétt-
lendi. Hann kvaðst hafa fengið
pilt á aldur við sig i félag með sér
til að leita fágætra steina. Slikt
gæfi mikla peninga. Svo mikið
væri víst, að þá iðraði þess ekki
að hafa gefið upp skrifstofuvinn-
una. Vita þykist ég að um slika
eðalsteina sé ekki að ræða hér-
lendis. Silfurbergið er sennilega
búið að lifa sitt fegursta, þótt eng-
inn geti sagt um, hvort það verður
aftur eftirsótt.
En það er ein tegund grjóts,
sem mér kemur i hug að vekja at-
hygli á. Það eru basalthellur, sem
er að finna á nokkrum hálsum og
fjöllum Vestfjarða. Þær er ofur-
lítiö tekið að nota til að klæða inn-
an anddyri ibúðarhúsa, en aðeins
á byrjunarstigi. Hefi ég séð slika
hellu i anddyri nýbyggðs húss, og
sýndist hún fara vel. Vil ég vekja
athygli á þessu. Mér kemur i hug,
að leynast kunni á öræfum lands-
ins merkilegir steinar eða önnur
eftirsótt verðmæti. Þetta er
máske ekki aðsteðjandi mál
dagsins, en enginn veit hvað
framtiðin ber i skauti sér i þessu
efni. Svo mikið er vist að bændur
nálægt öræfunum myndu ekki
láta sér til hugar koma að hefja
steinaleit. Og ég tel sjálfgefið að
öll slik verðmæti, er finnast
kunna, séu eign þjóðarinnar,en
ekki þeirra, er land eiga næst
öræfunum. Þeir hafa ekkert til
þess unnið, að njóta slíkra
hugsanlegra verðmæta umfram
aðra þjóðfélagsþegna, hvar sem
þeir kunna að vera búsettir á
landinu. Bændur yrðu eftir sem
áður kóngar i sinu riki, það er að
segja á sínum bújörðum. Og ég
hygg að þeir uni þvi vel, að örfá-
um einstaklingum undanskildum.
Þetta minnir talsvert á deiluna
um yfirráð Grænlands hér á ár-
unum. Þar voru margir mikilhæf-
ir gáfumenn að verki og reyndu
að sameina þjóðina um nauðsyn
íslands á yfirráðum Grænlands,
sem átti,hygg ég,að vera nokkurs
konar nýlenda lands vors. — Þeir
töluðu i tugi ára út i blátt loftiö
vegna þess að tal þeirra var
byggt á óraunhæfum grunni, sem
þjóðin gat ekki tekið alvarlega. —
Björn og hans samhyggjendur
mega nú vara sig á að lenda ekki i
svipaðri klipu.
—Kr.G.
Bótaskylda vinnuveitenda
„Er vinnuveitendum skylt að
bæta starfsfólki hluti, svo sem
gleraugu, sem glatast eða eyði-
lagðir eru á kaffistofu á vinnu-
stað?
Verkakonur i fiskvinnu
leggja sér sjálfar til vinnu-
svuntur. Ef þessum svúntum er
stolið, er vinnuveitanda skylt að
bæta þær?”
Jóhanna ólafsdóttir
Gnoðarvogi 28
Hjá verkakvennafélaginu
Framsókn fengum við þær upp-
lýsingar að vinnuveitendum er
ekki skylt að bæta starfsfólki
hluti, sem stolið er frá því á
vinnustað. Mjög er ábótavant
um vinnuaðstöðu hjá ýmsum at-
vinnufyrirtækjum, en þó hefur
starfsfólk viða læsta skápa, þar
sem það geymir ýmsa hluti.
Margar verkakonur merkja
vinnusvuntur sinar og er það
nokkur vörn gegn þjófnaði. Oft
er aðstaðan slæm á sumrin
þegar fjöldi starfsfólks er meiri
en ella á ýmsum vinnustöðum.
Hins vegar er skylt að bæta
starfsfólki ef t.d. gleraugu eða
armbandsúr skemmast eða
eyðileggjast, þar sem það er að
vinnu.
GliJÖN
SraKÁBSSOC
hæstaréttarlögmaður
Aðalstræti 9
— Simi 1-83-54
-------------i
EffiEEÖ
Framkvæmir:
Zf Járnsmíði - Rennismíði - Alsmíði
Vélaverkstæðið Véltak hf!
Dugguvogur 21 - Sími 86605 - Reykjavík
RAFGEYMAR Öruggastí
FRAMLEIÐSLA _
RAFGEYMIRINN
á markaðnum ||
Fást í öllum kaupfélögum ||
og bifreiðavöruverzlunum ||J
NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA
P0LAR H.F.
::::::::::::::::::
lllllll: fH iilll