Tíminn - 20.07.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.07.1973, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. júlf 1973. TÍMINN Síldveiðar í Norðursjó: SÚLAN EA AFLA- HÆSTI BÁTURINN A TIMABILINU frá 9. til 14. júli s.l. hafa eftirtalin sildveiöiskip selt afla sinn i Danmörku: 9. júlí Súlan EA. Asberg RE. Reykjabórg RE. Gissur hviti SF. Gissur hvíti SF. Rauðsey AK. Rauðsey AK. Helga Guðmundsd.' BA. Loftur Baldvinss. EA Héðinn ÞH. Keflvikingur KE. Keflvikingur KE. Magnús NK. Magnús NK. Þorsteinn RE. Þorsteinn RE. Jón Garðar GK. Jón Garðar GK. 11. júli Pétur Jónsson KO. Pétur Jónsson KÓ. Helga Guðmundsd. BA. Helga Guðmundsd. BA Asgeir RE. Gisli Árni RE. Asberg RE. Asberg RE. 12. júli Börkur NK. Börkur NK. Helga Guðmundsd. B^. Helga Guðmundsd. BA. Hilmir SU. Hilmir SU. Helga II. RE. Helga II. RE. Súlan EA. Súlan EA. Bjarni Ólafss. AK. Bjarni ólafss. AK. Jón Finnsson GK. Þorsteinn RE. Jón Garðar GK. Jón Garðar GK. Rauðsey AK. Rauðsey AK. 13. júli Pétur Jónss. KÓ Reykjaborg RE. Magnús NK. Sæberg SU. Sæberg SU. GIsli Arni RE. ísleifur VE. Fífill GK. Flfill GK. Gissur hvíti SF. Gissur hvlti SF. Keflvikingur KE. Keflvlkingur KE. Asberg RE. 14. júli Sklrnir AK. Svanur RE. (ex Esjar RE.) Svanur RE. Helga II. RE. Asgeir RE ísleifur IV. VE Reykjaborg RE. Jón Garöar GK. Sveinn Sveinsbjörnss. NK. Náttfari ÞH. Náttfari ÞH. Rauðsey AK. Helga Guðmundsd. BA. Gissur hvSti SF. Bjarni Ólafss. Ak. Súlan EA. Gisli Arni RE. snd Bræðsluslld Makrlll Samtals Magn Verðm. Veröm. lestir: ; isl.kr.: pr. kg.: 36.0 639.623.- 17.76 29.9 552.721,- 18.49 45.3 • 776.768,- 17.15 61.7 1.130.518,- 18.32 3.0 29.598.- 9.87 1) 45.8 717.033,- 15.66 22.9 207.632,- 9.07 1) 21.5 382.101,- 17.77 31.8 496.854,- 15.62 18.6 231.592,- 12.45 60.2 976.292,- 16.22 2.3 18.650,- 8.11 1) 28.8 398.133,- 13.82 16.2 161.673,- 9.98 1) 36.0 381.037,- 10.58 3.2 28.257,- 8.83 1) 57.3 569.407,- 9.94 2.5 22.164,- 8.87 1) 69.8 1.449.574,- 20.77 9.4 85.803,- 9.13 1) 56.8 1.027.070.- 18.08 4.1 33.383,- 8.14 1) 29.0 565.769,- 19.51 78.5 1.670.755.- 21.28 32.8 586.910.- 17.89 0.9 25.792,- 28.66 2) 46.3 1.058.256.- 22.86 2.4 24.461,- 10.19 1) 23.7 500.941,- 21.14 2.8 27.168.- 9.70 1) 71.3 1.615.239,- 22.65 0.8 31.617.- 39.52 2) 34.4 776.190.- 22.56 0.6 23.685.- 39.48 2) 62.1 1.476.426.- 23.77 2.6 109.813,- 42.24 2) 26.6 521.169,- 19.59 0.5 22.850.- 45.70 2) 17.3 336.353,- 19.44 50.0 1.437.364,- 28.75 53.9 1.136.094,- 21.08 0.7 27.258.- 38.94 2) 37.9 781.889,- 20.63 1.0 36.211,- 36.21 2) 16.8 376.748.- 22.43 59.5 1.048.192,- 17.62 31.6 666.146,- 21.08 44.3 918.160,- 20.73 6.0 50.298.- 8.38 1) 55.2 1.222.680.- 22.15 67.1 1.508.626,- 22.48 79.0 1.990.630,- 25.20 1.2 39.640,- 33.03 2) 15.6 321.890.-20.63 8.2 57.808.- 7.05 1) 66.5 1.262.879,- 18.99 0.5 19.194,- 38.39 2) 52.3 1.151.926 - 22.03 10.5 213.876,- 20.37 58.7 1.355.562,- 23.09 2.3 26.266.- 11.42 2) 32.0 624.816,- 19.53 42.6 769.237.- 18.06 6.4 151.481.- 23.67 24.0 593.200,- 24.72 3.2 69.706,- 21.78 13.2 255.003,- 19.32 9.8 246.497.- 25.15 5.7 35.218.- 6.18 1) 17.0 347.212,- 20.42 24.2 444.784,- 18.38 11.9 314.520.- 26.43 9.2 183.424,- 19.94 33.6 798.395.- 23.76 16.9 416.808.- 24.66 .964.4 39.444.476,- .20.08 88.7 782.113,- 8.82 11.1 362.326,- 32.64 .064.2 40.588.915.- 19.66. 1) Bræðsluslld. 2. Makrlll. Samanburður á sildarsölum erlendis á þessu og á síðasta ári: 1972: Tonn: 8.653.0 Kr. 107.309.803.- 12.40 pr. kg. 1973: Tonn: 10.482.1 Kr. 212.114.376.- 20.24 pr. kg. Þrjú aflahæstu sfldveiðiskipin I ár eru sem hér segir, frá þvl slld- veiðar hófust til 14. júli s.l.: Súlan EA. Loftur Baldvinss. EA. Gisli Arni RE. Lestir: K r.: Pr. kg.: 932.8 20.352.468.- 21.82 785.1 20.206.421,- 25.74 837.5 17.188.861,- 20.52 Ein alsæl móðir á hreiðri. En álengdar biður svartbakurinn eftir þvf, að unginn komi úr egginu, og þá....Ja, þaðer oft sorgleg saga. Æðarvarp og svartbakur: Hreiðrum fækkaði um helming á 7 árum! Rætt við Gísla bónda á AAýrum, sem ekki ber heitar tilfinningar alltof mikið. Um svæfingaraö- ferðina er það að segja, að bænd- urnir fá hylki með efnunum, sem þeir koma fyrir I eggjunum. Komistþau ofan I svartbakinn, sofnar hann von bráðar (og vakn- ar I fæstum tilfellum aftur af þeim blundi). Er þá hægur vandi að sjálfsögðu aö stytta honum æv- ina. En svo virðist, að hvorki byssan né svefnlyfið hafi mikil áhrif á ágang þessa óvinsæla fugls. Að sögn Glsla á Mýrum var hiö ákjósanlegasta veður á þessum slóðum i vor, hvað varpið og dún- inn snerti, kvað Gisli dúninn þvi ágætan, enda hefði varla komiö dropi I hann. —Stp. til svartbaksins — Ástandið i æðar- varpinu hefur farið si- versnandi undanfarin ár og hefur aldrei verið eins slæmt og nú. Og það er svartbakurinn, sem þessu veldur. Hann drepur ungana i hrönn- um, — ekki aðeins i varplandinu, heldur einnig er þeir eru komn- ir niður á sjó. Af þessum sökum hefur æðarfugl- inum fækkað hér um fleiri hundruð á hverju ári undanfarin ár. Þetta sagði Gisli Vagnsson bóndi á Mýrum I Dýrafirði, er við hringdum I hann I gær til að spyrja hann eftir dúntekjunni I sumar. — Það kemst næsta litið upp af ungunum. Við sjáum áhrif svart- baksins I dúntekjunni, þar eð hún fer eölilega hraðminnkandi. Ég mun fá ein 50 kg af hreinsuðum dún Iár, en fékk um 70 kg. i fyrra. Þegar mest var hér um árið, 1965 eöa 66, fékk ég 110 kg. af hreins- uðum dún. Þá voru um 6 þúsund æðarhreiður hér, en eru nú ekki nema um 3 þúsund. — Við höfum staðið I striði við þá fuglafræöingana Finn Guð- mundsson og Agnar Ingólfsson varðandi útrýmingu svartbaks- ins, sagði GIsli. — Við viljum, að skipaðir verði menn til að útrýma þessu illfygli og verði þeir stað- settir i sjávarplássunum, þangað sem svartbakurinn sækir á sorp- haugana. Þar er rétti staðurinn til að ráðast að honum. Sjálfir höf- um við reynt aö skjóta þá I varp- landinu og einnig notað á þá svefnlyf, sem við komum fyrir I eggjunum. En ýmis vandkvæði eru á svefnlyfjunum, þar sem fuglinn er næsta fljótur að átta sig á hættunni og hvekkjast. Með svefnlyfjunum höfum við þó náð nokkuð af svartbaki, og einnig hrafni, sem lika er skæður. — En við fáum ekki að beita þessum lyfjum utan varplands- ins, sagði GIsli, — út viö sjó, sem þó væri bráönauðsynlegt. En eins og ég sagði áðan ætti að skipa sér- staka menn I þetta. Það er hægur vandi að eitra fyrir fulginn, þar sem hann sækir I hópum á sorp- haugana. Þetta haföi GIsli á Mýrum að segja, og ljóst ætti að vera, að hann elskar svartbakinn ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.