Tíminn - 20.07.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.07.1973, Blaðsíða 19
Föstudagur 20. júll 1973. TÍMINN 19 O Útlönd til þess aö endurskoða þessi drög I ljósi verðbólgunnar. Verð innfluttra matvæla hefir hækkað, stöðnun iðnaðarins heldur áfram og áætlunin er nú komin niður 1 1300 milljónir sterlingspunda, og fylkin verða sjálf að útvega 30 af hundraöi þeirrar upphæðar á kostnað sinna eigin framfara- áætlana. SO lausn indverskra vanda mála, sem mest er rædd, er endurbætur á stjórnar- flokknum. . betta er litil huggun fyrir þá, sem standa i biðröðum eftir skammtinúm sinum. Enginn stjórnmála- maöur getur boðið frú Gandhi birginn, enginn flokkur stendur Congressflokknum á sporði og enn um skeið verður þvihaldið áfram á sömu braut i Indlandi. Þrátt fyrir uppreisn lögreglunnar I Uttar Pradesh verður þess ekki vart, aö almenn óánægja og uppgjöf ætli að leiða til uppreisnar. Indland er enn of stórt, of óskipulegt og of hefð- bundiö til þess að svo verði. En komið getur til ofbeldis. Ekki er unnt að útiloka uppþot, óeirðir heima i héruðunum og ef til vill ýmiss konar samblástur I sumar. Þegar lögreglan i Uttar Pradesh hafði gert uppreisn sina gat eitt vikurrit um efna- hags- og stjórnmál þess, að flestar fylkisstjórnir verðu meira fé til þess aö kosta her borgaralegu stjórninni til verndar en til hinnar eiginlegu lögreglu. Þaö er mesta afrek Indverja að þeir hafa haldið lýöræðinu, eins og frú Gandhi hefir oft bent á. En ef erfiðleikarnir verða óþolandi gæti svo farið, að „lög og regla” færu út um þúfur. Þar á eftir gæti komið aö lýðræðinu sjálfu. Congressflokkurinn virðist ætla að halda völdum um ófyrirsjáanlega framtfð, en frelsiö er mun veikara fyrir. ® Dagskrá Zino Francescatti leikur með Filadelfiuhljóm- sveitinni: Eugene Ormandi stjórnar. Sinfónia nr. 1 i C-dúr op 21. eftir Beethoven Hljdmsveitin Filharmónia leikur: Herbert von Karajan stjórnar 20.55 Bábiljur eða staðreyndir Spjall um dulræn fyrirbæri. Ingibjörg Jónsdóttir talar. 21.20 i dalaþey Ingólfur Kristjánsson les úr ljóðum sinum 21.30 Útvarpssagan: „Verndarenglarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Draumvisur Tónlistar- þáttur i umsjá Sveins Arna- sonar og sveins Magnús- sonar 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 28. júli. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7,00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30 8.15 (úr forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfrám lestri sög- unnar um „Hönnu Mariu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Tónleikar kl. 10.25. Morgun- kaffið kl. 10.50: Þorsteinn Hannesson og gestir hans ræða um útvarps- dagskrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.255 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A iþróttavellinum Jón Asgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tíu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 1 umferðinni Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkyningar. 19.20 Matthildur. 19.35 Bandariskt kvöld a. „Vertu eins og heima hjá þér” Jóhann S. Hannesson flytur erindi. b. Bandarfsk tónlist Leonard Pennario leikur þrjár prelúdiur eftir Georg Gershwin. Paul Robeson syngur tvö lög eftir Duke Ellington. Capftol- hljómsveitin leikur am- eriska marsa. Robert Shaw-kórinn syngur lög eft- ir Stephen Forster c. Smásaga: „Ella” eftir William Faulkner Erlingur Gislason les. Þýðandi: Kristján Karlsson. 21.05 Hljómplöturabb Guð- mundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyja- pistill 22.35 Danslög Fréttir i stuttu máli. Dagsrkrárlok. ® Tína sem gerðist fyrir utan hann, náði ekki til min. Við vorum fjölskylda og áttum dásamleg jól. Fæðingarbletturinn Það var ættingi Leifs og Birgit, sem að lokum kom lögreglunni á rétta sporið. Allt siðan hann hafði séö Marianne i fyrsta sinn, hafði hann velt fyrir sér, að barnið var óeölilega stórt. Hann vissi að visu ekki nema óljóst, hversu stórt ný- fætt barn var, en við þetta bættist, að Marianne var fædd sama dag og Tina hvarf. 1 þriggja siðna löngu bréfi til lögreglunnar, segir hann frá grunsemdum sinum. Bréfið var stimplað sem ábending númer 3520. Hinn 11. janúar birtist lögregl- an I ibúðinni i Helsingör. Hægt var að sanna hver Tina var með fæðingarbletti á öðrum fótlegg hennar. Þegar hér var komið voru Hanna og Peter Viegels á barmi örvæntingar. Þau höfðu vakað daga og nætur við simann. Þegar lögreglan loksins til- kynnti, að Tina væri fundin og heföi haft það eins og prinsessa allan timann, átti gleði þeirra sér engin takmörk. Hanna átti ein- mitt afmæli sama daginn og hver getur hugsað sér betri afmælis- gjöf en að endurheimta týnt barn sitt? Harmleikurinn var á enda, en Andersenshjónin áttu alla erfiðleikana framundan. Þegar Birgit var dæmd i tveggja ára fengelsi, töldu marg- ir, að það væri allt of þungur dómur. Fólk sagði, að hún væri ekki glæpamanneskja, heldur óhamingjusöm kona. Sjálf vill hún ekkert um það segja og veru sinni i fangelsinu vill hún helzt gleyma. — Ég þjáðist af innilokunar- kennd og oft hélt ég að ég hrein- lega gæfist upp og dæi eða brjálaðist. Hefði Leif ekki lofað að biða min, hefði ég sennilega gert það. Nú skil ég ekki að ég skuli hafa getað efazt um ást hans. I fangelsinu fékk Birgit að vinna svolitið. öll blöð og timarit með fréttum um hana voru fjar- lægð. Hún vissi ekki, hvort litið var á hana með samúö eða fyrir- litningu. — Jafnframt þvi sem ég þráði að sleppa út, kveið ég þeim degi, er ég yrði að horfast i augu við vini mina og ættingja á ný, segir hún. Ég var hrædd um að þeir myndu snúa við mér baki. En það var óþarfi að hafa þær áhyggjur. Allir hafa verið mér góðir og ég hef ekki orðið vör við neitt illt. Enginn hefur rótað upp i þvi sem var, heldur hafa allir hjálpað mér að horfa fram á við. Leif og ég töl- um aldrei um Tinu og ég hugsa aldrei um hana. Ég hef aldrei haft samband við foreldra hennar og þau ekki heldur við mig. En ég vona, að Tina eigi einhverntima eftir að skilja og fyrirgefa. Þegar Birgit var látin laus til reynslu úr fangelsinu eftir 15 mánuði, hafði Leif útvegað þeim nýja ibúð i Helsingör. Þegar sonurinn René fæddist fyrir rúmum fjórum árum, varð hamingjan fullkomin. Þetta var þeirra eigið barn og þau myndu fá að halda þvi. Birgit hafði óttast eftir fósturlátið, að hún myndi ekki geta eignast barn framar. Þegar svo dóttirin Janne fæddist tveimur árum slðar, leiö þeim eins og þau hefðu unnið hæsta vinninginn I happdrættinu. — Nú óska ég mér einskis meira, segir Birgit og geislar af hamingju. Maðurinn minn hefur góða vinnu, við eigum tvö dásam- leg börn og góða ibúð. Kannske gætum við haft það aðeins betra fjárhagslega, en þetta gengur, þar sem við erum ekki miklar efnishyggjumannseskjur. Ég get ekki hugsað mér að vinna úti, þvi ég vil vera hjá börnunum eins og hægt er. Ég vil sjá þau vaxa upp og verða heilbrigt og hamingju- samt ungt fólk. Það sem eitt sinn geröist, er gleymt og ég mun aldrei segja börnunum minum frá þvi. (ÞýttSB) allir kaupa hringana hjá HAIXPÓM Skólavörðustíg 2 lii—iii Héraðsmót í Búðardal 20. júlí Framsóknarfélögin I Dalasýslu halda héraðsmót I Dalabúð, Búðardal, föstudaginn 20. júli kl. 21. Ræðumenn verða Elias Snæland Jónsson formaður SUF og Andrés Kristjánsson fræðslustjóri i Kópavogi. Svavar Garðarsson skemmtir með eftirhermum. Kaffibrúsastrákarnir vinsælu skemmta. Hljóm- sveit Geirmundar Vaitýssonar leikur fyrir dansi. Almennir stjórnmálafundir í Norðurlandskjördæmi eystra Ingvar Stefán Jónas lngi Almennir stjórnmálafundir verða haldnir sem hér segir: Bárðardal, laugardaginn 21. júli kl. 21 Ljósvetningabúð, mánudaginn 23. júli kl. 21 Breiðumýri, þriðjudaginn 24. júli kl. 21 A fundina mæta alþingismennirnir Ingvar Gislason og Stefán Valgeirsson, og varaþingmennirnir Jónas Jónsson og Ingi Tryggvason. Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík til Landmannalauga verður sunnudaginn 29. júlí Tekið á móti farmiðapöntunum i sima 24480. Flugferðir til útlanda á vegum Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík Flokksmenn, sem hafa hug á slíkum ferðum, fá upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisþingið verður haldið að Klúku i Bjarnarfirði, Strandasýslu 11. og 12. ágúst næst komandi. Timinner peningar trp LOFTLBÐIR BLÓMASALUR BORÐAPANTANIR I SlMUM 22321 22322 BORÐUM HALDIÐ TIL KL 9 VÍKINGASALUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.