Tíminn - 17.08.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. ágúst 1973.
TÍMINN
3
GROSKA UAA
LAND ALLT
Bygging handa ein
stæðum foreldrum
MIKIL gróska er nú i atvinnulifi
um land allt. Það er sama, hvar
borið er niður, allir hafa söniu
sögu að segja i þvi efni. Atvinna
er svo mikil, að ekki hefst undan
þótt unnið sé myrkranna á milli
og vel það, helga daga sem virka.
Ingimundur Hjálmarsson,
fréttaritari á Seyðisfirði, sagði,
að þar vantaði fólk i flestar at-
Samninga-
nefnd skipuð
vegna kjara
ríkisstarfs-
manna
TIL UNDIRBÚNINGS væntan-
legum saningum á komandi
hausti um kjör rikisstarfsmanna
skv. lögum nr. 46/1973 hefur fjár-
málaráðherra skipað nýja
samninganefnd til að annast
samninga af sinni hendi.
t nefndinni eiga sæti: Brynjólf-
ur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri,
Hallgrimur Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri, Indriði H. Þor-
láksson deildarstjóri, Jakob
Björnsson, orkumálastjóri, og
Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri,
sem jafnframt er formaður
nefndarinnar.
Skipaður varamaður i
nefndinni er Baldur Möller, ráðu-
neytisstjóri, en ritari nefndar-
innar er Þorsteinn Geirsson,
deildarstjóri launadeildar fjár-
málaráðuneytisins.
MIKIL ásókn er I vinveitinga-
leyfi. Voru tvær slikar umsóknir
til umræðu á siðasta fundi
borgarráðs — önnur frá Leikhús-
kjaliaranum, en hin frá veitinga-
húsinu Útgarði.
Nýir yfirkennar
BORGARRAÐ hefur samþykkt
ráðningu þriggja nýrra yfirkenn-
ara í skólum Reykjavikur.
Þessir menn eru Arnfinnur
Jónsson i Ármúlaskóla, Þorsteinn
Ólafsson, I Laugarnesskóla og
Aslaug Brynjólfsdóttir i Foss-
vogsskóla.
vinnugreinar, þótt mikið sé af
skólafólki i sumarvinnu. Oftast
nær eru menn að fram undir mið-
nætti og sums staðar er unnið alla
laugardaga. Afli hefur verið góð-
ur að undanförnu, sérstaklega
hefur togaranum Gullver gengið
vel. Um þessar mundir er unnið
að undirbúningi að lagningu oliu-
malar á aðalgötu bæjarins og er
búizt við að hafizt verði handa i
þessum mánuði. Ein átta ibúöa
blokk er i byggingu auk nokkurra
ibúðarhúsa. Fólki fjölgar á Seyð-
isfirði, þótt hægt fari.
Óli Halldórsson á Gunnarsstöð-
um sagði, að heyskap væri að
verða lokið og heyfengur væri
góður. Afli báta hefur verið frem-
ur rýr að undanförnu, en nóg er
samt að gera og vantar reyndar
fólk til framkvæmda. Verið er að
ganga frá viðlegukanti á hafnar-
garðinn og töluvert er af húsum i
smiðum. Laxveiði er með bezta
móti. Þannig fékk einn maður 22
laxa á einum degi i Hamralónsá á
laugardaginn var.
Jón Alfreðsson á Hólmavik
sagði tið hafa verið rysjótta sið-
ustu daga, en heyskapur hefði
samt gengið vel. Hins vegar hefði
spretta verið svo mikil og góð, að
enn væri ekki allt komið i hús.
Súrheysturnar væru fullir og þá
yrðu menn að þurrka það sem
umfram væri. Gæftir hafa verið
góðar og afli sæmilegur og at-
vinna nóg. Stundum hefur jafnvel
verið svo mikið að gera að ekki
hefur verið hægt að taka við öll-
um fiski og bátar hafa orðið aö
sigla austur til Siglufjarðar með
aflann og landa þar. Töluvert er
byggt af ibúðarhúsum og verið er
að endurbyggja sláturhúsið. tbú-
um á Hólmavik fór fækkandi þar
til i fyrra, en þá fór fólki að fjölga,
þótt enn skorti vinnuafl.
Borgarráð samþykkti að mæla
ekki gegn umsókn Svans Agústs-
sonar til vinveitinga i Leikhús-
kjallaranum, en um umsókn
Halldórs Júliussonar á fram-
lengingu vinveitingaleyfis i Út-
garði var samþykkt að æskja um-
sagnar lögreglustjóra.
Sigurjón Pétursson bar fram þá
hugmynd, að leitað yrði álits fólks
i nálægum húsum um erindi og
fengna reynslu af vinveitingum i
Útgarði. En Albert Guðmundsson
taldi sjálfsagt að veitingahúsið
fengi leyfið án sérstakrar rann-
sóknar á rekstri þess eftir venju-
lega umsögn löggæzlu, og heil-
brigðisyfirvalda.
FÉLAG einstæðra foreldra er aö
undirbúa byggingu fbúöablokkar,
sem i eiga að vera fjörutiu til
fimmtiu íbúöir, tveggja til
þriggja herbergja, i tengslum viö
nauðsynlegar dagvistunarstofn-
anir. Er liklegt, aö lóö fáist á
Eiðsgranda.
I félaginu eru nú 2300 manns, og
á margt af þessu fólki viö örðug-
leika að etja, einkum varðandi
húsnæði og barnagæzlu. Þar á
meðal er fólk frá heimilum, sem
splundrazt hafa vegna hjóna-
skilnaðar.
Klp-Reykja vík. Tveir ungir
menn, sem ekið hafa um Norður-
land undanfarna daga á bifreið
með E-númeri gerðu sér i fyrri-
nótt ferð inn á lögrcglustöðina á
liúsavik, þegar þeir vissu að þar
var ekki nokkurn mann að finna.
Þeir félagar brutu upp glugga
og komust þar með inn i stöðina.
Ekki höfðu þeir neinn sérstakan
áhuga á að finna þar verði lag-
anna, heldur að finna eitthvað fé-
mætt, sem þeir gætu haft á brott
með sér. Það gerðu þeir, þvi þar
komust þeir m.a. yfir einar fjórar
byssur, sem sumar hverjar voru
þó orðnar heldur litilfjörlegar,
labb-rabb tæki, hluta úr frosk-
mannsbúningi og fl. og loks um
4000 krónur i peningum, sem lög-
reglan var með i geymslu.
Með þennan feng fóru félagarn-
ir út i bifreiðina og komu sér sið-
an sem hraðast á brott úr bænum.
Þegar lögregluþjónarnir komu á
vakt, en ekki er höfð vakt á stöð-
inni yfir nóttina, féll grunur
þeirra strax á ákveðna menn,
sem fyrr um kvöldið höfðu komið
til þeirra, og spurt um hvar þeir
gætu tjaldað. Þegar þeir fundust
Markmiö félagsins er að leigja
ibúðirnar á sanngjörnu verði og
veita félagslega þjónustu á með-
an fólk er að átta sig á breyttum
högum og koma undir sig fótun-
um á ný. Væntir það til opinberr-
ar aðstoðar, en snýr sér einnig til
almennings i þeirri von, að ófáir
vilji stuðla að þvi með nokkru
framlagi, að hin fyrirhugaða
bygging geti risið fyrr en ella.
Mun það þvi senda ýmsum bækl-
ing og giróseðli til útfyllingar, og
munu bankar veita framlögum
móttöku, ef fólk vill láta eitthvað
af hendi rakna.
ekki á tjaldstæðinu, var hringt i
allar nálægar stöðvar og lýst
eftir bilnum, sem þeir óku.
Hann fannst siðar um daginn á
tjaldstæðinu á Akureyri og þeir
félagar þar rétt hjá. I fórum
þeirra fannst allur fengurinn —
nema hlutirnir úr froskmanns-
búningnum, og er nú allt komið á
sinn stað aftur á lögreglustöðinni
á Húsavik.
Félagarnir fengu aftur á móti
gistingu hjá lögreglunni á Akur-
eyri, og er nú ferðalagi þeirra um
sveitir Norðurlands lokið i bili
a.m.k.
Ný brú d
Langd
i SUMAR hefur ný brú verið gerö
á Langá á Mýrum, og er smiöi
hennar lokiö.
Um þessár mundir er verið að
gera vegarspotta báðum megin
brúarinnar, og er það verk einnig
komið langt á leið.
FJALLA UM VÍN-
VEITINGALEYFI
Rændu lögreglu-
stöðina á Húsavík
Kekkonen er hin
mesta aflakló
Kekkonen Finnlandsforseti
gerir það ekki endasleppt. A
hádegi i gær, þegar við höfð-
um samband við veiðihúsið
við Viðidalsá hafði karlinn
þegar fengið 22 laxa á tveimur
og hálfum degi og var afla-
hæstursinna samferðamanna,
en þeir eru sjö að tölu. Finn-
landsforseti fékk 8 laxa fyrsta
daginn 9 laxa þann næsta og
fram að hádegi i gær hafði
hann krækt sér i fimm i viðbót
og ekkert lát virtist ætla að
verða á veiðinni hjá honum.
Stærsti laxinn, sem hann
hefur dregið ennþá var 17
pund. Hann hafði sett í fleiri
stóra, m.a. einn fimmtán
punda og annan fjórtán punda.
Sagði Gunnlaug Hannesdóttir,
ráðskona í veiðihúsinu í viðtali
við Veiðihornið, að flestir lax-
arnir, sem forsetinn hefur
fengið, hafi verið vel vænir og
væri auðséð á Kekkonen að
hann vær-i mjög ánægður með
veiðina.
Kekkonen hefur verið mjög
heppinn með veiðiveður.
Sæmilega hlýtt hefur verið, að
mestu sólarlaust, en rigningar
hefur gert öðru hverju, sem
sagt úrvals veiðiveður. Áin er
vatnsmikil og nóg af laxi er i
henni.
Við veiðarnar hefur Finn-
landsforseti notað spón og
flugu jöfnum höndum, en
flesta fiskana hefur hann
fengið á fluguna. Finnarnir
eru að sögn Gunnlaugar ákaf-
lega iðnir við veiðarnar, enda
hefur þeim flestum gengið vel,
þótt enginn jafnist á við sjálf-
an forsetann hvað veiðiheppni
snertir. Einn Islendingur hef-
ur verið með Finnunum við
veiðarnar, en það er Ingi-
mundur Sigfússon i Heklu.
Kekkonen hefur sýnt það og
sannað i Viðidalsá að hann er
mikill laxveiðimaður, en þetta
er ekki eini veiðiskapurinn,
sem hann fæst við. öllu þekkt-
ari er hann fyrir veiðitúrana
sem hann skreppur i öðru
hverju til Sovétrikjanna, en
þar fer hann oft i veiðitúra
með ráðamönnum þess mikla
stórveldis. Er sagt að oft séu
stærstu stjórnmálaákvarðanir
Finnlands teknar, þegar
Kekkonen er á bjarnarveiðum
með ráðamönnum Ráðstjórn-
arrikjanna.
841 lax kominn
úr Viðidalsá
Gunnlaug Hannesdóttir
tjáði Veiðihorninu að nú væru
komnir 841 laxarúr Viðidalsá.
Er það heldur betri veiði en
var á sama tima i fyrra. Átta
stangir eru leyfðar i ánni og
hafa útlendingar mest verið
við veiðarnar og verða út
ágúst. Þá taka Islendingarnir
við ánni og verða til loka veiði-
timans hinn 15. september.
Ágætt í
Andakilsá
Benedikt Jónmundsson, hjá
Stangaveiðifélagi Akraness,
sagði Veiðihorninu að veiðin
hefði gengið vel það sem af er i
Andakilsá. 237 laxar eru nú
komnir á land og er það nokk-
uð betriveiðien á sama tima i
fyrra.
Veiðitiminn hefst ekki fyrr
en 1. júli og eru tvær stangir
leyföar i ánni. Andakilsá er
fremur litil og veiðisvæðið er
stutt, þannig að veiðin hlýtur
að teljast góð.
Spónn er ekki leyfður i ánni,
þannig að öll veiðin hefur
fengizt á flugu og maðk. Lax-
inn i ánni hefur ætið verið
fremur smár, meðalþyngdin
sjö pund.
Veiðitimanum i Andakilsá
lýkur 15. september.
Framhald á 5. siöu.
Útgerð Vísls-
manna á
Alþýðublaðinu
Eins og kunnugt er tóku út-
gefendur Visis að sér útgerö
og rckstur Alþýöublaðsins.
Það var Gylfi Þ. Gislason,
sem aö þessuin samningum
stóð fyrir hönd Alþýðuhlaös-
ins. Vlsis-menn settu inarg-
vislcg skilvrði og in.a. þaö, að
Alþýöublaöiö liætti aö vcra
siðdegisblað og yrði árdegis-
blað eins og Timinn, Þjóövilj-
inn og Mbl., þannig að V'isir
gæti setið einn aö siödegis-
markaönum. Aöilar að Blaða-
prenti létu þessa breytingu á
útgáfutima Alþýöublaösins
óátalda, þrátt fyrir að i stofn-
samningi Blaöaprents um
samstarf fjögurra dagblaöa
um rekstur prentsmiöju væri
tekið fram aö Alþýöublaöiö
skyldi vera siðdcgisblað eins
og það var, er samningur er
geröur.
Gylfaginning
Vísismanna
Eftirþvi sem spurzt hefur
hafa samningar Visismanna
um að koma samkeppnisaö-
ilanuni á síödegismarkaönum
út af markaönum verið æöi
hagstæöir Visi. Alþýöublaðiö
liefur verið gcfið út að undan-
förnu i „sensasjón-stil” cn slik
útgáfa hæfir lielzt til sölu á
siðdegismarkaöi. Margvisleg-
ir árekstrar eru þvi i uppsigl-
ingu. Uin þetta „sanistarf”
Visis og Alþýöublaðsins fjallar
„úþ” i Þjóöviljanum i fyrra-
dag og segir m.a.:
„Eitlhvaö mun krötum
þykja sem þcir ráði litlu um
málgagn sitt, þvi á dögunuin
leit dagsins Ijós blað, sein
nefnt var Neytandinn og
Alþýðuflokkurinn skráður út-
gefandi.
Ætluðu Alþýðuflokksmenn-
irnir, sem að útgáfunni stóðu
að dreifa blaöinu með Alþýðu-
blaöinu. Þvi neituðu útgáfu-
stjórar Alþýöublaðsins, Visis-
mennirnir. Stóð svo þar til
doktorGylfi skarst i leikinn og
lékk útgálustjóra Alþýðu-
blaðsins til að drcifa málgagni
Alþýðuf lokksins. Þótti það
karlmannlega gert af
doktornum.
En Visismenn scldu sig dýrt
eins og lyrri daginn.
Við Nóatún stendur
veitingahúsið Röðull. i þvi
húsi er til sölu ein hæð. Hana
lofaöi doktorinn að kaupa á
nafni Alþýöuflokksins og gaf
það loforð út i vor. Vísismenn
áttu siöan að eignast hæöina
smátt og smátt, cn liaida þess
i stað áfram að sjá um útgáfu
Alþýðublaösins.
En áform doktorsins komust
upp i tima, og gifurleg
óánægjualda rcis innan
Alþýðuflokksins, og varð ekki
lægð með öðru en Gylfi sagði
heila málið klára lygi.
Fyrir að fá að dreifa
Ncy tandanum , málgangi
Alþýðuflokksins, varð Gylfi að
endurnýja loforð sitt við Visis-
menn um húsakaupin. Og til
að sýna doktornum aö full al-
vara væri á bak við húsa-
kaupahugmyndina, h ó t a
Visismcnn aö hætta að annast
útgáfu Alþýðublaðsins um
næstu mánaöamót, verði lof-
orðið ekki orðið að verulcika
þá •
Það cr aldeilis gott að vera
prófessor og doktor i viöskipt-
um þegar við slika menn er að
eiga sem Visismenn, enda eru
yfirburðir Gylfa greinilegir i
þessum viðskiptum, eins og
sjá má.
En nú gctur vcl farið svo aö
Gylfi þurfi alis ekki aö standa
við loforðið.
Alþýðublaðið
verði síðdegisblað
Þannig er málunum nefni-
lega liáttað að ritstjórn
Framhald á bls. 19