Tíminn - 17.08.1973, Side 5
Föstudagur 17. ágúst 1973.
TÍMINN
S
VEGAGERÐIN
í STÖÐVARFIRÐI
BK-Stövarfiröi. Eitt af þvi, sem
við eigum við að striða hér
eystra, en bágborið simasam-
band, og það er ef til vill þess
vegna, sem nokkuð hefur skekkzt
þaö, sem ég sagði um vegamál
okkar hér eystra i Tímanum um
daginn.
Skipta
Katla
efnasamsetningunni má ætla, að
Kötluhlaup sé i aðsigi. Smávægi-
legar breytingar eru hins vegar
ekki óeðlilegar, þvi aö mismikið
er að sjálfsögðu I ánum eftir veðri
og árstíð.
Eins og fyrr segir annast Sig-
urður Steinþórsson þessar rann-
sóknir, en Vigfús Guömundsson
á Heiöi i Mýrdal tekur sýnin.
Kötluhlaup hafa undanfarnar
aldir orðið tvisvar á öld að jafn-
aði, og oft valdiö miklum búsifj-
um. Siðast gaus Katla 1918 sem
kunnugt er og þvi er þess að
vænta að hún hlaupi hvenær sem
er.
Fari svo að visindamenn geti
sagt fyrir um hlaupið með þeim
hætti sem hér hefur veriö greint
frá, er hér komin enn ein sönnun-
in á hagnýtu gildi visindarann-
sókna og óhætt að fullyrða að þvi
fé er vel varið sem til þeirra renn-
ur.
HHJ
0 Veiðihornið
370 laxar af suður-
bakka Haukadalsár.
Stangaveiðifélag Akraness
hefur einnig á leigu suður-
bakka Haukadalsár og eru þar
leyfðar tvær stangir. Veiðin i
sumar hefur ekki verið jafn
góðog oft áður, er t.d. talsvert
minni en hún var i fyrra. Ekki
vissi Benedikt neina skýringu
á þessu, en benti á aö Hauka-
dalsá hefur ætið verið góð
veiðiá og þvi ekki óeölilegt
þótt einhver sveifla geti orðið
á veiðinni milli ára. 1 sumar
hefur verið nóg vatn i ánni og
allar ytri aðstæður eins og bezt
verður á kosið og laxagengdin
viröist vera næg. Það er þvi
nærtækasta skýringin að álita,
að þeir sem hafa stundað veið-
ina i sumar séu bara minni
aflamenn en þeir sem verið
hafa þar áður.
Laxinn sem veiðist i Hauka-
dalsá er allt frá fjórum pund-
um og upp i sautján átján
pund, en meðalþunginn er á
milli sjö og átta pund. Leyfi-
legt er að veiða með spón,
maðki og flugu i ánni.
Veiðin i Haukadalsá hófst
19. júni, en veiðitimabilinu
lýkur 20. september.
Það skal tekiö fram að lok-
um, að veiðin i Flekkudalsá er
orðin 210 laxar, en ekki 200
eins og stóð i Veiðihorninu i
gær.
En þar er mergurinn málssins
sá, að á þessu ári átti að leggja
nokkuð á sjöttu milljón króna i
veg austan Stöðvarfjaröar frá
Löndum i Merkigil. Sá vegur er
okkur að sjálfsögðu mikils verður
af mörgum ástæðum, meðal ann-
ars vegna sambands við lækna og
sjúkrahús að vetrinum. Af þess-
ari vegagerð virðist ekkert verða
á þessu ári, og munu tvær
milljónir króna eða meira hafa
verið lagðar i einhvern annan
veg, sem ekki er hér i námunda
við okkur, en aöeins 1,4 milljónir
króna lagðar i veginn á milli Snæ-
hvamms og Þverhamars, sem
bætir sambandiö við Breiðdals-
vik, sem er afarbrýn nauðsyn
vegna sameiginlegrar togaraút-
gerðar þorpanna tveggja. Þannig
hefur miklu meira en 15% rýrnun
orðið á þvi, sem ætlað var hér til
vegabóta, og það þykja okkur
vitaskuld harðir kostir.
tekjuhæstu rithöfundarnir sem
mest bera úr býtum.
Þriðja leiðin, sem til álita hefur
komið, er kölluö „úthlutunarleið-
in”. Samkvæmt henni yröi skipuö
nefnd, sem hefði það hlutverk að
úthluta úr sjóðnum. Yrðu þá sett-
ar reglur um ýmis atriði, sem
yröu höfð til viðmiðunar, þegar til
úthlutunar kæmi, svo sem list-
rænt mat og fleira.
Timinn hafði samband við Knút
Hallsson og leitaði frétta um störf
nefndarinnar og þá sérstaklega,
hvort um verulegan ágreining
væri að ræða innan nefndarinnar.
— Ég tel ekki rétt á þessu stigi,
málsins að gefa neinar yfirlýsing-
ar um störf nefndarinnar, eða
þær tillögur, er þar hafa verið
ræddar, sagði Knútur. Við höfum
haldiö marga fundi, og ég
fullyrði, að samstarfið innan
nefndarinnar hefur verið gott. Við
reiknum með aö ljúka störfum
strax eftir næstu mánaðamót og
munum við þá senda tillögur okk-
ar til réttra aðila. Að öðru leyti
vildi Knútur ekki tjá sig um mál-
ið. — gj-
Skildingafrímerki
mótuð í gull, silfur og eir
BÁRÐUR Jóhannesson gullsmiður, mikill frimerkjasafnari,
hefur gert málmsteypu af gömlum, islenzkum skildingafri-
merkjum vegna frimerkjasýningarinnar, sem er fyrir dyrum.
Veröa frimerkin mótuð i gull, silfur og eir.
Báröur grefur sjálfur mótin og slær afsteypurnar og mun
þetta i fyrsta skipti að slikar frimerkjaafsteypur eru gerðar hér-
lendis. Það hefur aftur á móti verið'tiðkað erl. þegar svipað
hefur staðið á og hér nú.
-JH.
Tilkynning
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á
þvi, að samkvæmt auglýsingu Viðskipta-
ráðuneytisins, dags. 5. janúar 1973, sem
birtist i 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1973,
fer 2. og3. úthlutun gjaldeyris- og/eða inn-
flutningsleyfa árið 1973, fyrir þeim inn-
flutningskvótum, sem taldir eru i auglýs-
ingunní, fram i september 1973.
Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa bor-
izt Landsbanka Islands eða útvegsbanka
íslands fyrir 1. september 1973.
Landsbanki íslands — trtvegsbanki ís-
lands.
Stuðningur frá
fundi í Noregi
Bifreiðastjóri óskast
Lyfjaverzlun rikisins óskar að ráða bif
reiðastjóra.
Upplýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7.
Fyrirspurnum ekki svarað i sima.
Lyfjaverzlun rikisins.
Rikisstjórnin fékk i
gær skeyti frá fundi,
sem haldinn var á veg-
um Kosningabandalags
sósialista i Larvik-hér-
aði i Noregi 13. ágúst.
Þar lýsir fundurinn yfir
„samúð og stuðningi við
islenzku þjóðina og
rikisstjórn hennar i
baráttunni fyrir að
tryggja þann efnahags-
grundvöll, sem sé nauð-
synlegur fyrir fram-
tiðarbúsetu á íslandi.”
-EJ.
A||0lv^|* "Auglýsingastofa Tímans er í
® Aðalstræti 7
CnCtllX1 Símar 1-95-23 & 26-500
Barnavinarfélagið Sumargjöf
vantar forstöðukonu
að nýju dagheimili i Árbæjarhverfi og nýj-
um leikskóla við Yrsufell.
Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar,
Fornhaga 8, fyrir 30. þ.m.
Stjórn Sumargjafar.
BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-11
Allir fara ánægðir frá Casanova enda höfum
við á boðstólnum
vandaðar vörur — á sanngjörnu verði
★ Denim skórnir voru
að koma aftur
★ Nýkomið:
Stórkostlegt úrval af
SKYRTUAA OG BINDUAA
★ LEÐUR OG
RÚSSKINSVÖRUR á
dömur og herra
i