Tíminn - 17.08.1973, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. ágúst 1973.
TÍMINN
7
Hans Helmut Hahn viö orgelið.
KIRKJUTÓNLEIKAR í
Skrifstofustúlka
og útkeyrslumenn
Raftækjaverzlun vantar nú þegar vana
skrifstofustúlku og tvo duglega út-
keyrslumenn.
Upplýsingar i sima 1-92-96 i dag og eftir
helgina.
REYKJAVÍK
OG KEFLAVÍK
IIANS HELMUT HAHN
dómkirkjuorganleikari frá Roth-
enburg i Þýzkalandi heldur orgel-
tónleika i Dómkirkjunni sunnu-
daginn 19. ágúst kl. 5 s.d. og i
Keflavik daginn áður eða laugar-
daginn 18. ágúst einnig kl. 5 s.d.,
H.H. Hahn hefur haldið orgeltón-
leika viða um Mið-Evrópu og
fengið mjög lofsamlega dóma.
Viðfangsefnin á tónleikunum i
Dómkirkjunni verða eftir
Scheidt, Buxtehude, Walther,
Bach, J.N. David og Liszt.
Verkefnið eftir Liszt er Fantasia
og fúga eftir B-A-C-H, sem er i
flutningi eitt af erfiðustu við-
fangsefnum orgeltónbókmennt-
anna. Verkefnaval i Keflavikur-
kirkju verðurnokkuð breytt frá
tónleikunum i Reykjavik, en þar
leikur hann m.a. verk eftir
sjálfan sig. -
Sú nýbreytni verður við höfð
báða tónleikana, að ekki verður
seldur aðgangur að þeim, en
þeim, sem vilja styrkja tón-
leikahaldið með einhverjum
krónum, verður gefinn kostur á
þvi, þegar gengið verður úr
kirkju. Þetta fyrirkomulag hefur
verið viðhaft viða erlendis og
gefið góða reynslu, t.d. hefur ungt
fólk sótt slika tónleika betur.
Hans Helmut Hahn fæddist 1913
og meðal kennara hans voru Jó-
hann Nepomuk David i tón-
smiðum og Karl Straube — sá
hinn sami og kenndi Páli Isólfs-
syni orgelleik.
m
i. 't
v;
. v •
v
y '*>-•
Reykjavíkurhöfn
óskar að ráða skrifstofustúlku og skrif-
stofumann.
Laun skv. launakjörum starfsmanna
Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist
Hafnarskrifstofunni fyrir föstudaginn
24. ágúst.
Upplýsingar um störfin hjá skrifstofu-
stjóranum.
Hafnarstjórinn i
Reykjavik.
m
u
{r$
É
............................................ . §
•' • i* t.vv > . ViH‘\ ;_V■ ■ (.d.; ♦«.* > - -
--------------------------------------\
Framtíðarstarf
Nokkur störf eru laus hjá okkur, sem
myndu henta ungum mönnum með Sam-
vinnuskóla eða verzlunarpróf.
Vinsamlega hafið samband við starfs-
mannastjóra.
Starfsmannahald
^ SAMBAND (SLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
I
Þeim á réitingaverkstæðinu fannst
vera kominn tími til að rétta úr sér.
Þess vegna fluttu þeir.
Nú er réttingaverkstæði Veltis h.f.
í nýju og rúmgóðu húsnæði, sem gefur
þeim möguleika til betri þjónustu
og jafnvel aukinna afkasta!
Réttingaverkstæði Veltis h.f. er nú
til húsa að HYRJARH'O'FÐA 4.
Það má ef til vill þekkja þá
á ánægjusvipnum.
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefm: Volver • Simi 35200