Tíminn - 17.08.1973, Qupperneq 19

Tíminn - 17.08.1973, Qupperneq 19
Föstudagur 17. ágúst 1973. TÍMINN 19 O Flötu þökin hugsað sem sumarhótel, og sitt- hvað verið við það miðað, svipurinn nokkuð flatneskju- legur, sem kannski á ekki illa við þarna niður við vatnið, þótt sumum falli hann ekki, og enn slður árviss lekinn. En hvað um það, svipurinn á efalaust eftir að breytast, þegar ris einhverskonar verður sett á þetta mikla hús, sem kunnugir munu telja að ekki ætti lengi að dragast. Og svo er þá siðasta byggingin hér, sem i framkvæmd er og langt komin. Það er álman við vestur- enda Menntaskólans, sem byrjað var á i fyrra. Hún mun hafa verið hugsuð sem væn'tanleg viðbót frá upphafi þeirrar byggingar, að sagt er, og þá að sjálfsögðu með lágu risi eins og byggingin sjálf. En nú hefir þeim stil verið breytt, mikill og rúmgóður ,,kassi” reistur og þakið enn flatt. Hér vinna nú nokkrir menn dögum Leó sýknaður VÉLBATURINN Leó frá Vest- mannaeyjum, sem tekinn var 8. ágúst borinn ólöglegum veiðum, var sýknaður Mælingar Landhelgisgæzlunn- ar voru staðfestar, en aftur á móti þótti á bresta, að fullkomlega væri sannað, að bátverjar hefðu verið að veiðum, og þótti þvi ekki mega kveða upp yfir þeim sektar- dóm. Gunnlaugur Briem sakadómari dæmdi málið, ásamt skipstjórun- um Guðna Jónssyni og Lofti JÚliussyni. Hver vill fá Stóra-Núps- prestakall? Stóra-Núpsprestakali i Árnes- sýslu hefur verið auglýst laust til umsóknar. Þar var áður prestur séra Guðjón Guðjónsson, sem i sumar var ráðinn æskulýðsfulltrúi þjóð- kirkjunnar. BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 IGNBS ÞVOTTAVÉLAR RAPIÐJAN — VESTURGOTU 11 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL 26660 saman við að treysta þakið, sjá við lekanum. Þeir liggja sannar- lega ekki á liði sinu, leggja pappa og pappaleggja, negla málm- þynnur sumsstaðar og maka svo allt i sjóðandi biksvartri tjöru, en uppúr standa ventlar eða túður, sem ég kann engin skil á. Nú skal girt fyrir lekann, og er vonandi að það takist, a.m.k. i bráð. En dýrt held ég að þetta sé orðið, eða verði, ef þvi er enn ekki lokið, En dýrast þó ef samt lekur og járn ryðga. Hver verður þá ending slikra húsa? Og það kemur okkur öllum við. Við eyðum miklum fjármunum i byggingar, og hljótum að verða að hugsa rækilega um notagildi þeirra og endingu, rétt eins og áður, þótt eitthvað sé nú rýmra um okkur og menn sætti sig betur við sifelldar lántökur en þeir gerðu á fyrri tið. Við eigum nú lika orðið hóp velmenntaðra húsagerðarmanna, sem vafalaust sjá margt i nýju ljósi og munu prýða húsakostinn smátt og smátt. Og ekki ber að lá þeim það, þótt þá langi til að reyna nýjar leiðir i einu og öðru, ef fært þykir. En það er glíman við is- lenzka veðráttu sem ekki lætur að sér hæða. I þeirri glimu hefir öll húsagerð átt, bæði fyrr og siðar. Það hefir ekki verið komizt hjá lekanum nema með þvi að láta þökin rísa, hin flötu hafa ekki þótt duga. Og þannig mun þetta vera enn, engu húsi fulltreystandi fyrr en það hefir fengið yfir sig þak með risi. Þannig varð þetta um Austurbæjarskólann i Rvik, og hans flata þak, að eftir miklar hrellingar og sjálfsagt mikinn kostnað, varð loks ekki komizt hjá þvi að setja yfir hann þak með risi. Sik þök munu öll hin þurfa, hvar sem þau eru. Snorri Sigfússon o Víðivangur Alþýðublaðsins, sem skipuð er ungum og vöskum mönnurn, liefur aldrei verið sérlega hrif- in af framkvæmdastjórn og ráðslagi Vfsismanna með Alþýðubiaðiö. Þegar rekstrar- samningur Vfsismanna er úti nú um mánaðamótin, vilja þeir fá útgáfustjórnina úr þeim höndum sem bún nú er i, og befja útgáfu á Alþýðublað- inu sem siðdegisblaði, sein komiá markaðinn klukkutima á undan Visi. Af þessu eru þeir hins vegar litið hrifnir Visis- menn, og ætla ekki að gefa sig fyrir ritstjórninni, þvi þeir kæra sig litið uin að fá Alþýðu- blaðið inn á þann markað, sem þeir sitja nú einir að. Og hver veit nema þeir meti það svo mikils að Alþýðublað- inu verði ekki komiö inn á sið- degismarkaöinn, að þeir láti af kröfunni með húsnæðiö, svo kannski að Gylfi þurfi ekki að standa við loforð sitt nú frekar en svo oft áður”. — TK. Tíminner peningar Menntamálaráðuneytið Fræðslumáladeild. Haustpróf 1973 fyrir framhaldsdeildir gagnfræðaskóla fara fram i Lindargötuskóla sem hér segir: Próftimi: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikúdagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur ZO. ágúst kl. 9 21. ágúst kl. 9 22. ágúst kl. 9 23. ágúst kl. 9 24. ágúst kl. 9 25. ágúst kl. 9 Prófgrein: Þýzka Danska, Landafræði Flnska Stærðfræði Efnafræði Aðrar greinar Menntamálaráðuneytið Lausar stöður 1. Stúlka óskast til skrifstofustarfa i tolla- deild rikisendurskoðunarinnar, verzlun- armenntun eða hagnýt reynsla æskileg. 2. Staða bréfritara, verzlunar- eða stúd- entspróf áskilið. Laun samkvæmt kjarasamningum rikis- starfsmanna. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. september n.k. Reykjavik, 10. ágúst 1973, Rikisendurskoðun. 1 14444 % 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN 18 daga ferð til AAallorca Lagt af stað 8. september Framsóknarfélögin i Reykjavik gangast fyrir hópferð til Mall- orca i september. Lagt verður af stað frá Keflavik kl. 8:50 ár- degis 8. september og komið til Kaupmannahafnar kl. 12:40. Dvalizt verður i Kaupmannahöfn eina nótt og farið þaðan til Mallorca 9. september kl. 8 árdegis. Dvaliðverður á hótelum eða i ibúðum eftir vali fólks i 15 daga. Flogið verður aftur til Kaup- mannahafnar 23. september og staðið þar við i tvo daga. Ilótelin, sem um er að velja eru Obelisco og Concordia á Arenai- ströndinni. ibúðirnar eru á Trianon á Magaluf-ströndinni. AHar upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. Nauðsynlegt er að fólk hafi samband við skrifstofuna sem allra l'yrst. Upplýsingar um aðrar ferðir á vegum Framsóknarfélaganna svo sem til London i kringum 25. ágfist, og Kaunmannahafnar FUF í Árnessýslu 25. ágúst Félag ungra Framsóknarmanna i Árnessýslu heldur hina árlegu sumarhátið sina i Árnesi laugardaginn 25. ágúst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Hermannsson alþingismaður og Jón Helga- son oddviti. Fjölbreytt skemmtiatriði. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur. Héraðsmót í Skagafirði 18. ágúst Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Miðgarði laug'ar- daginn 18. ágúst kl. 21. Ræðumenn ölal'ur Jóhannesson forsætisráðherra og Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. Guðrún Á Simonar syngur,undirleik annast Guðrún Krist- msdóttir. ómar Ragnarsson skemmtir. Gautar leika fyrir dansi. Héraðsmót á Snæfellsnesi 26. ágúst Framsóknarfélögin halda héraðsmótað Ilöst Hellissandi sunnu daginn 26. ágúst kl. 21. Einar Ágústsson utanrikisráðherra flytur ræöu um utanrikismál og landhelgismál. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur. Hljómsveft Ingimars Eydals leikur fyrir dansi. Flugferðir til útlanda á vegum Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum, fá •upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.