Tíminn - 17.08.1973, Qupperneq 20

Tíminn - 17.08.1973, Qupperneq 20
111 a MERKIÐ.SEM GLEÐUR HHtumst i kmtpfélagmu GSÐI fyrir yóöan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Verður Fossvogs- dalnum hlíft? A síftasta fundi borgarrá&s létu Kristján Benediktsson og Sigur- jón Pctursson bóka, af» þeir væru algerlega andvigir lagningu braðbraular um Fossvogsdal. Töldu þeir, aft lcysa yrði urn- leröarþiirf á þcssu svæfti á annan hátt. Borgarstjóri svaraöi þvi til, að i samningi við Kópavogskaupstaö væri gert ráð fyrir endurskoðun aðalskipulags að þessu leyti, og myndu báðir samningsaðilar standa að athugun á þvi, hvort hraðbraut um Fossvogsdal sé nauðsynleg. Rændu lest og sprengdu hana NTB—Bclfast.—Fyrsta lest.sem rænt hefur verið á N-trlandi, var sprengd i loft upp með miklum hvelli i gær. Hlutar vagnanna dreifðust um stórt svæði, en ekki urðu slys á mönnum. Leslinni var rænt seint á mið- vikudagskvöldið, rótt utan við bæinn Newry og aðeins :i00 metr- um frá landamærum Irska lýð- veldisins. Tiu vopnaðir menn, sumir grimuklæddir, stöðvuðu lestina, er hún nálgaðist skipti- spor. Lestarstjórinn fékk aö yfir- gefa lestina, en bófarnir komu fyrir tveimur mjókurkyrnum i stjórnklefanum. Siðan í'óru þeir. Sprengjusérfræðingar ákváðu að reyna ekki að gera sprengjurnar óvirkar. t gær skutu siðan leyniskyttur á lestina i löngu færi, með fyrrgreindum af- leiðingum. Herinn hafði áður lok- að svæðinu. Járnbrautarfélagið upplýsti, að þvi hefðu oftsinnis borizt hótanir um skemmdar- verk, en aldrei hefði neitt gerzt fyrr en nú. EKIÐ A TVO GANGANDI MENN Á AKUREYRI Klp-lteykjavik. Tvö uml'erðurslys urðu með skömmu 111 illibili á Akureyri i gærdag. Bæði slysin urðii með svipuðum liætti og i báðum tilfellum slösuðust full- orðnir menn. Fyrra slysið varð rétt el'lir há- degi. Þá var ekið á gangandi mann á Þingvallastræti. llann var þegar fluttun á sjúkrahúsið og var talið að hann hefði eitthvað meiðzt. Skömmu siðar var aftur ekið á mann, i þetta sinn á Glerárgötu. Hann var einnig fluttur á sjúkra- húsið, en meiðsli hans voru ekki talin mjög alvarleg. Þá varð mjög harður árekstur á mótum Mýravegar og Grænu- mýrar. Þar skemmdust þrjár bif- reiðar meira eða minna, en engin slys urðu á fólki. Þannig ris jökullinn fannhvitur yfir þorp og byggðir og andar frá rafstraumum og segulafli, sem hleður alll lif orku á sjó og landi, að sögn dulfræðinga. Myndin er tekin úr Rifi. ísland ein mesta aflstöð veraldar — og Snæfellsjökull hlaðinn kyngimagnaðri orku? líf- KR ÍSLANI) andleg lifaflstöð? Þessari spurningu varp ar Ævar Kvaran leikari, ritstjóri Morguns, timarrits Sálarrann- sóknafélags islands, fram i nýút- komnu hcfti. Vitnar hann þar til þess, að i fornkinverzkum annál- um sé sagt að island sé eitt af sjö mestu lifaflstöðvum veraldar. I þessum annálum kvað Snæ- fellsjökull nefndur sem miðstöð magnþrunginna afla, og mun það ekki koma Þórði Halldórssyni frá Dagverðará sérlega á óvart. Eru taldir ganga út frá honum tveir geislar — annar rafmagnaður og hinn segulmagnaður, hlaðnir dularfullri orku. Einnig er það haft eftir dul- spökum mönnum viða um heim, að ísland sé, vegna dularfullra eiginleika, hinn ákjósanlegasti uppeldisstaður mikilmenna. Auk kyngimagnaðra staða eins og Snæfellsjökuls og nágrennis hans, komi þar einnig til, að góð öfl eigi hér yfirleitt góð skilyrði. Þar er meðal annars tilgreint, að hér hafa engar orrustur verið háðar i margar aldir, og andlegt and- rúmsloft af þeim sökum tærara hér en viðast annars staðar. Er þvi haldið fram, að yfir löndum, þar sem blóðugar styrjaldir hafi verið háðar, hvili árum saman andleg ský — hugsanagervi, sem myndazt hafi og magnazt við hat- ur og ótta, sem er fylgifiskur styrjalda. Afhjúpun styttu Sunnudaginn 19. ágúst kl. 14 verður afhjúpuð með athöfn að Gunnarsholti á Iiangárvöllum brjóstmynd af Páli heitnum Sveinssyni landgræðslustjóra. Ekkert nýtt í ræðu Nixons: Heldur fast við sak- leysið og um segulböndin NTB—YVashiiiglon—Þau tilmæli Nixons forseta að rannsókn Watergate-málsins verði færð úr höndum Watergate-nefndarinnar til dómstólanna, virðist hafa hlot- ið góðan hljómgrunn meðal Bandarikjamanna, sem hlustuðu á forsetann i útvarpi og sjónvarpi i fyrrinótt. Hann hélt fast við sakleysi sitt i öllum atriðum hneykslisins, en viðurkenndi, að hann hefði kannske átt að hlusta betur á að- varanir. Það er almennt álit, að ekki hafi komið neitt nýtt fram við ræðu forsetans og að hann hafi ekki sagt neitt, sem fjarlægt geti Hörð ótök vegna Lip-aðgerðanna NTB—Paris. — Járnbrautarverk- fall var i Frakklandi i gær og hið sterka verkalýðssamband lands- ins mótmælti þvi að yfirvöld létu loka úraverksmiðjunni Lip i bæn- um Besancon við landamæri Sviss. Verkamenn verksmiðjunn- ar höfðu haldið framleiðslunni gangandi i fjóra mánuði eftir að verksmiðjan varð gjaldþrota. Seinnipartinn i gær var haldinn mótmælafundur í Besancon og sóttu hann um 7000 manns og skömmu siðar var sams konar Sprenging í Noregi rB—Lier, Noregi. — 1 rmorgun varð sprenging i Lier oregi i verksmiðju, sem fram- iir sprengiefni. Tveir menn ust og þriggja er saknað. Auk >s slösuðust margir. 1 'ksmiðjunum starfa 360 öllu verksmiðjusvæðinu var þegar lokað, þar sem eldur kom upp i tveimur byggingum og allan daginn i gær urðu þar smásprengingar. Ekkert er hægt að segja að svo stöddu um tjón, en það er gifurlegt. fundur i Paris, enn stærri. Andrúmsloft i Besancon var i gærkvöldi hlaðið spennu eftir tveggja daga árekstra milli lög- reglu og grjótkastandi mótmæl- enda. Stöku maður kastaði lika bensinsprengju. 35 manns, þ.á.m. nokkrir lögreglumenn hafa særzt i óeirðunum og 10 hafa verið handteknir. Mótmælafundinum i Besancon stjórnaði formaður verkalýðs- sambands kommúnista, Georges Seguy og sagði hann að starfs- menn Lip hefðu unnið sér sess i sögu verkalýðshreyfingarinnar. Þeir hefðu sannað enn einu sinni, að forstjórar kæmust ekki af án starfsmanna, en hins vegar björguðust starfsmenn prýðilega án forstjóra. þann grun, að hann hafi vitað um málið og komið hefur fram i vitnaleiðslum. Ræðan var fyrirfram kynnt sem byrjun forsetans i baráttunni gegn þeim öflum, sem hann segir að noti sér Watergatemálið til að grafa undan stjórn hans. Hann ásakaði einnig Watergatenefnd- ina fyrir að veitast að sér persónulega i stað þess að reyna að komast að sannleikanum i málinu. Tilkynningar viðs vegar að úr Bandarikjunum sýrr, að margir eru á sama máli og forsetinn um að yfirheyrslur hafi staðið nógu lengi, en hins vegar er það enn spurning, hvort ræða þessi muni hafa einhver áhrif til hins betra fyrir stjórnina. Vinsældir hennar eru nú aðeins 31 af hundraði mið- a»ð við skoðanakannanir og margir eru vonsviknir yfir þvi að Nixon skyldi ekki á nokkurn hátt reyna að sanna sakleysi sitt... Ahangendur Nixons eru þvi fegnir, að hann skyldi loks rjúfa hina löngu þögn og biða nú eftir árangri. Þá er mikið undir þvi komið hvernig forsetinn stendur sig á væntanlegum blaðamanna- fundi, sem hann hefur lofað að halda og verður sá fyrsti siðan i marz. Watergate-nefndin hefur störf að nýju i byrjun september. Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Framnesvegur, Reynimelur, Skjólin, Bergstaðastræti, Blönduhlið, Breiðholt III (Vesturberg) Upplýsingar á afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, simi 1-23-23.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.