Tíminn - 28.08.1973, Page 2
2
TÍMINN
Þriðjudagur 28. ágúst 1973.
1 14444 ?
VM//M
25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTUM
Lausar
stöður
Lögreglustjóraembættið óskar að ráða
tvær skrifstofustúlkur.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun ,
samkvæmt launakerfi rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist fyrir 3.
september nk.
Lögreglustjórinn i Reykjavik.
27. ágúst 1973.
Útboð
Keflavikurbær óskar eftir tilboði i sölu á
400 þús. stk. af sorppokum fyrir sorp-
hreinsun bæjarins.
Stærð pokanna skal vera sem hér segir:
75x115x0,07 cm Áætlað er að ofan greint
magn sé þriggja ára notkun og skal
seljandi miða við að afhenda pokana á þvi
timabili i vörugeymslu kaupanda, Vestur-
braut 10, Keflavik, ca 25 þús. stk. i einu og
skal fyrsta afhending fara fram 10.
október 1973.
Verðtilboð sem miðað er við ofan greinda
lýsingu ásamt fyrirkomulagi um verð-
bætur sem seljandi býður skal sent bæjar-
stjóranum i Keflavik, Hafnargötu 12,
Keflavik. Tilboðin verða opnuð á skrif-
stofu bæjarstjóra mánudaginn 10.
september 1973 kl. 11 f.h. af þeim bjóð-
endum viðstöddum er þess óska.
Keflavik 27/8 1973
Bæjarstjórinn i Keflavik.
Æt - - -
SKIPAUTGCRB RIKISINS
AA/s Baldur
fer frá Reykjavik miðviku-
dag 29/8 til Snæfellsnes- og
Breiðafjarðahafna.
Vörumóttaka daglega.
SKIPAtiTGCRÐ RÍKISINS
AA/s Esja
fer frá Reykjavik
mánudaginn 3. september
vestur um land i hringferð.
Vörumóttaka
miðvikudag, fimmtudag og
föstudag til Vestfjarða-
hafna.^Norðurfjarðar, Siglu-
fjarðar, Ólafsfjarðar, Akur-
eyrar, Húsavikur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, Bakka-
fjarðar, Vop na f ja rða r,
Borgarfjarðar eystra
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar,
Eskifjarðar og Reyðar-'
fjarðar.
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíSaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúla 12 • Sími 38220
VORUBILSTJORAR
Nýtt mynsfur
Slitmikið mynstur
Mynstrið sem gefur beztu endinguna,|
ásamt mjög góðum spyrnueiginleikum ||
Sólum stærðir:
1100x20 — 1000x20 — 900x20 — 825 x 20 —
750x16
SÓLNING H.F.
Reykjavik — Höfðatúni 8 — Simi 1-12-20
Kópavogi — Nýbýlavegi 4 — Simi 43988.
Hákon ólafsson, verkfræðingur, skýrir fyrir freítamönnum hvernig
unnið er að rannsóknum á jarðvegsefnum. Vinstra megin við hann
standa Gunnlaugur Pálsson, arkitekt og Óttar P. Halldórsson, verk-
fræðingur, settur yfirmaður rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins
i Keidnahoiti. Timamynd: Róbert.
Hvernig á
ab byggja?
Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins
gefur út handhægar uppiýsingar
BRATT GETUR bóndi, sem ætlar
að steypa upp nýja hlöðu hjá sér,
eða borgarbúi sem vill ráðast i að
steypa upp einhvers konar mann-
virki sjálfur, tekið sér eitt litið
blað i hönd og fundið þar allar
nauðsynlegar upplýsingar um
hvernig bezt er að standa að
verkinu. Verður þá ekki lengur
nauðsynlegt að leita til sér-
fræðings til að spyrja um beztu
steypublöndunina eða annað þess
háttar, þvi að það kemur allt
fram á þessu litla blaði.
Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaöarins i Keldnaholti hefur
undanfarið unnið að undirbúningi
á útgáfu tæknilegra upplýsinga
fyrir byggingariðnaðinn i
landinu. Árangur þessa undir-
búnings hefur nú litið dagsins ljós
með útgáfu svonefndra Rb-blaða,
en það eru lausblöð, sem fjalla
um tæknilegar upplýsingar fyrir
byggingariðnaðinn og er þessum
lausblöðum siðan safnað i
möppur, sem stofnunin hefur
látið gera i þessum tilgangi.
Lausablöðunum er skipt í flokka
og eru meginflokkarnir þrir: 1.
flokkur 1 fjallar um byggingar-
hluta, Þar er um að ræða tækni-
legar upplýsingar varðandi
meginhluta bygginga, t.d. upp-
lýsingar um lóð, veggi, þök,
glugga, hurðir, klæðningu, loft-
ræstingu, raflagnir, innréttingu,
o.s.frv. 2. Flokkur 2/3 fjallar um
tæknilegar upplýsingar varðandi
byggingarvörurog notkun þeirra,
t.d. steypugerðir, verk-
smiðjunnar einingar o.s.frv. 3.
flokkur 4 fjallar um fræðileg efni
svo og lög og reglugerðir, sem
snerta byggingariðnaðinn auk
staðla.
Fyrsta lausablað útgáfunnar er
yfirlit yfir flokkana og gefur það
til kynna að hverju er stefnt með
útgáfu Rb-blaðanna. í þessari út-
gáfu, sem komin er út eru aðeins
sjö verkefni, en þau sýna þver-
skurö af þvi, sem stofnunin
leitast við að gera með útgafu
RB-blaðanna. Þau sjö verkefni,
sem litið hafa dagsins ljós eru um
jarðvatnslagnir við hús, þök,
hlutverk, gerðir og vandamál,
fúguefni, eiginleika og efnisval,
fúguþétting, byggingasamþykkt
fyrir skipulagsskyld svæði utan
Reykjavikur, skipulagslög og
loks gólfeiningar. Aætlað er að
gefa lausablöð út að jafnaði
tvisvar sinnum á ári og eru nú I
vinnslu eftirfarandi verkefni:
gerð steinsteypu, einangrunar-
gler, gerðir og eiginleikar, Isetn-
ing á tvöföldu gleri, útveggja-
klæðning, loftræst klæðning.
Allir þeir sem sinna byggingar-
málum geta gerzt áskrifendur að
Rb-blöðunum. Aætlað söluverð
hvers blaðs er 100 til 200 krónur,
eftir stærð verkefnisins. Rb-blöð
um byggingarvörur verða send
ákrifendum ókeypis, enda kostuð
af framleiðendum og inn-
flytjendum byggingarvara.
Fyrsta mappan með sjö verk-
efnum kostar 1200 krónur, en það
er langt undir kostnaðarverði,
enda er útgafan styrkt af opin-
beru fé. Væntanlegir áskrifendur
geta snúið sér til Rann-
sóknarstofnunar Byggingariðn-
aðarins i Keldnaholti eða
Byggingaþjónustu A.l að
Grensásvegi 11.
Mestan þátt i undirbúning þess-
arar útgafu átti Gunnlaugur
Pálsson, arkitekt. « -gj
Ivw bílaleigah%
I JmiiisaiiV* I^Hsl
I ARMULA 28 KS I
ISÍMI 81315 CAR RENTAL • ■