Tíminn - 28.08.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.08.1973, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 28. ágúst 1973. TÍÍVIINlSí. 15 Halldór sigraði þekkta menn í 1500 metrum íslendingar voru sigursælir í Odda. Bjarni setti íslandsmet í 100 m innanhúss íslenzku frjálsiþrótta- mennirnir fjórir, sem tóku þátt í Odda-leikun- um i Noregi um helgina, stóðu sig með miklum á- gætum. Anægjulegastur var árangur- inn i 1500 metra hlaupinu, en þar kepptu Halldór Guðbjörnss. og Agúst Asgeirsson fyrir Islands hönd. Halldór keppti i A-riðli og Agúst i B-riðli. Baráttan var geysihörð i A-riðlinum, en auk Halldórs kepptu þar bæði Norð- menn og Englendingar. Má þar nefna Norðmanninn Sverre Sörnes, sem um skeið átti norska metið i 300 m hindrunarhlaupi. Einn enskur keppandi átti bezta timann i 800 metra hlaupi, 1:48,8 min. Brautin i Odda.var ekki upp á það bezta. Fjórir keppendur voru mjög svipaðir, þegar 100 metrar voru i mark, en Halldór var sterkastur og vann á sinum bezta tima, 3:54,7 min. Sverre Sörnes var i öðru sæti á 3:54,9 min. útlendingarnir brostu van- trúaðir, er þeim var sagt, að þetta væri bezti timi Halldórs. Agúst háði harða baráttu i B-riðlinum, en varð að sætta sig við annað sætið, náði þó einnig sinum bezta tima, 3:57,7 min. Þátttaka var gifurleg i þessu hlaupi, eða 42 keppendur! Þetta mót var öðrum þræði vigslumót fyrir nýja iþróttahöll, sem vigð var við þetta tækifæri, en hún er byggð inn i fjall við Odda. Þar tok Bjarni Stefánsson þátt i 100 m hlaupi og setti innan- hússmet, hljóp á 10.8 sek.! Hreinn Halldórsson keppti i kúluvarpi og sigraði með 17,47 metra kasti. Hann tók einnig þátt ikúluvarpi fyrri daginn, en var ekki vel upplagður og sætti sig við annað sætið, varpaði 16.62 m. Bjarni Stefánsson var meðal keppenda bæði i 100 og 200 m hlaupi á Odda leikunum og sigraði i báðum greinum, hljóp 100 m á 11,2 sek. og 200 m á 22,6 sek. hvort tveggja i mótvindi. Loks var Halldór meft i 5 km hlaupi siftari daginn, en var þreyttur eftir 1500 m hlaupiö daginn áður og lét sér nægja 10. sætið á 15:49.0 min. Noregsför frjálsiþróttamanna er lokið að þessu sinni og tókst með ágætum. Meistaramót Suðurlands Meistaramót Sufturlands i frjáls- um iþróttum verftur á Selfossi 1. og 2. september n.k. og hefst kl. 16.00 á laugardag og kl. 14.00 á sunnudag. Rétt til þátttöku i mót- inu eiga: USVS, HSK, UMSK, ÍBH, ÍBK, ÍBS, og ÍBV. Þátttöku- tilkynningar þurfa aft hafa borizt til skrifstofu HSK, simi 99-1189, eða til Leifs Österby, Selfossi, fyrir kl. 12.00 á hádegi fimmtu- daginn 30. ágúst. JÓHANNA IIALLDÓRSDÓTTIR..sést hér skora I leik gegn Val. Hún tók Björgu Guftmundsdóttur úr umferft i úrslitaleiknum. Framstúlkur bundu endi á 9 ára sigurgöngu Vals Fram varft á sunnudaginn islandsmeistari i útihand- knattleik kvenna i sögulegu móti, sem háö var á Húsavík, en þegar til kom reyndust þrjú lift af sjö, sem þátt tóku i mót- inu, vera ólögleg. Fram og Valur léku til úrslita og lauk leiknum, sem var mjög tvi- sýnn og skemmtilegur, meft eins marks sigri Fram, 11:10. Valsstúlkurnar höföu forustu i hálfleik, 6:5, en i síftari hálf- leik brá svo vift, aft þær skor- uftu ckki nema lmark fyrstu 16 minúturnar. A santa tima náftu Framstúlkurnar sér á strik og náftu þriggja marka forskoti, 10:7, sem Val tókst ekki að vinna upp. Sigur Fram i þessu móti er merkilegur fyrir þá sök, að Valur hefur sigrað i útimótum kvenna s.l. 9 ár, og var búizt við, að Valur sigraði i mótinu i 10. sinn i röð. Siðast sigraði Fram i útimóti kvenna árið 1950, en innanhúss varð Fram siðast islandsmeistari árið 1970. Úrslitaleikurinn á sunnu- daginn var spennandi. Fram tókstað taka sterkasta spilara Vals, Björgu Guðmundsdótt- ur, úr sambandi með þvi að láta Jóhönnu ' Halldórsdóttur elta hana á röndum allan leik- timann. Þá stóð 15 ára gamall markvörður Fram, Kolbrún Jóhannsdóttir, sig mjög vel i leiknum, ásamt Helgu Magnúsdóttur, Oddnýju Sig- steinsdóttur, Halldóru Guð- mundsdóttur og Arnþrúði Karlsdóttur, sem visað var af •leikvelli rétt fyrir leikslok Hjá Val stóðu sig bezt Björg Jónsdóttir, Harpa Guftmunds- dóttir og Sigurbjörg Péturs- dóttir, markvörður. Þetta tsla.idsmót kvenna á Húsavik varft sögulegt, þvi aft þegar að var gáð, reyndust þrjú félög af sjö, sem þátt tóku i þvi, vera ólögleg, þ.e. þau voru skipuð of ungum leik- mönnum. Þetta voru lið Hér- aðssambands Vestur-tsa- fjarðarsýslu, Völsungs og KA. Framkvæmd mótsins var i höndum Völsungs. Tókst hún vel, og fylgdist fjöldi manns með mótinu. I mótslok bauð bæjarstjórn Húsavikur þátt- takendum og starfsfólki móts- ins til borðhalds i hinu glæsi- lega félagsheimiii Húsvik- inga. Vilmundur hljóp 200 m á 22,37 sek. „Stórmót" í golfinu í kvöld t dag — þriðjudag — fer fram mikil golfkeppni á velli Golf- klúbbs Ness. Er það hin árlega golfkeppni handknattleiksmanna, eða þeirra, sem leikið hafa með 1. og 2. deildarliðunum,og annarra, sem tengdir eru handknattleikn- um. Leiknar verða u.þ.b. 18 holur, en þó fá þeir, sem eru byrjendur i golfinu, ekki að glima við fleiri en 9 holur að þessu sinni. Er það gert vegna kvöldmyrkurs en nú er ekki hægt að leika golf lengur en til klukkan tiu á kvöldin. Keppnin i dag hefst klukkan fimm. 1. DEILD ARSENAL (1) . ...3 MAN. UTD. (O.i . O Kcnncdy. Radford, bl.bUl BíiII C0VEN1RY (1) ...1 T0TTENHAM (0; O CuúIj \y DERBY •}) 1 CHELSEA '0; O Nu.Guvc:n JO.bob IPSWICH i'n 1 LEICESTER .0) ...1 Mumo io&.i Saminclii-ÍUjZU/ LEEDS (i) 3 EVERT0N (0) 1 Bicmncr, Gilcs, Harpjr—J9.320 lOIIC'ö LIVERP00L (1) ...1 ST0KE (0) O Hci}>hwiiy bí'.'Kb MAN. CITY (1) .. 3 BIR.VilNGHAM 1) 1 Law ?, Bcll H.tl lon-■■3AJ78 Q.P.R. (0) 1 S0UTHAMPT0N 'O) 1 Given^ Bonneit 18.602 SHEFF. UTD. (0) O BURNLEY rj) 2 X5.K03 ColíiiVo. Uobson WEST HAM (1) ...1 NEWCASTLE U. . 2 Rohson Mauflonain /-2h.lbB W0LVES (•> . 3 N0RWICH '!) 1 Dougciii 2, McCalliOR Suegclt —22.744 2. DEILD AST0N VILLA ÍQ; 2 PREST0N (0) O AilkCil, H0Lr,,y ?K.8bl BLACKP001 0; .. 2 WEST BR0M (1) 3 Alt.ock, Suddaby H'O'.vfi,- Sliaw, jb Glove.r BRIST0L CITY (1) 1 B0LT0N (0) O liould 13.288 CARLISLE ;i; 1 CAROIFF (0' . ...1 f'larl r; Bell (ficn)--b.8bi C PALACE ;! ...1 N0TTS C0. íl) ...4 RogOio—íjO.tíA i Stubbo. Vinter, Randall 2 FULHAM •: 2 MILLWALL (0) ...O Ba.rrcU. Cunway 12.072 HULL 'Uj O OXFORD (0) .... o 1 721 N0TTM F0R ■?) 4 LUT0N (0) O J.iií'i.oii •: fi-iij, fji:,r|,n f*, Kí'uzií. • 10.793 i.iit. 1111. i,.lr\i.ii/11: PURTSM0UTH 10 O MIDDLESBR0 (]) 1 10.73:1 Fouf'.on SU'IOERLSNO .0, 1 0RIENT í(ji 1 Huííhr s Quccn--?B,i', i SWINOON, (?) . 3 SHEFF WED 1) ..1 Mo .. ífeacy Sunlcy—8,267 iv.uGovcfn ISLAND — í DAG OG Unglingalands keppnin í frjdlsum íþróttum islendingar og Danir þreyta ung- lingalandskeppni í frjálsum iþróttum i Kaupmannahöfn i dag og á ntorgun. Þetta er i annaft sinn, sent þjóftirnar heyja ung- lingalandskcppni, sú fyrsta fór DANMORK MORGUN fram i Reykjavik i fyrra, og þá sigruftu Danir meft 120 stigum gegn 81. Fjórir af beztu unglinga- landsliðsmönnunt islands frá í fyrra eru nú gengnir upp i flokk fullorðinna, en flestir beztu Dan- irnir eru enn i unglingaflokki, þannig að telja má gott ef munur- inn verftur ekki meiri aft þessu sinni. isienzka unglingaliöið á framtiftina fyrir sér, og þvi fylgja beztu óskir héðan aft heiman. islenzku unglingarnir, sem kepptu á EM i Duisburg, voru yfirleitt nálægt sinum bezta árangri i hverri grein, en og sum- ir náftu betri árangri en þeir hafa gcrt áftur! óheppnin elti Láru Sveinsdóttur i fimmtarþrautinni, hún hyrjafti glæsilega meft 15,08 sek, i 100 m grindahlaupi, en síft- an gerfti hún öll köst ógild i kúlu- varpi og varft aft hætta. Vilntund- ur Vilhjálmsson hljóp 200 metra á laugardaginn og hljóp á 22,37 sek., sem cr hans bezti timi. Ingunn Einarsdóttir hljóp 200 m á 26,3 sek, og Ragnhildur Pálsdótt- ir 800 m á 2:20,2 min. Loks kastaði Guftni Iialidórsson kringlu 41,16 metra. Þátttakendur i EM hcldu til Kaupmannahafnar i gær, piltarnir taka þátt i unglinga- landskeppninni vift Dani, og stúlkurnar keppa þar i auka- greinum. GUÐRUN SETTI GLÆSILEGT ÍSLANDSAAET í KÚLUVARPI G uðrún I ngólfsdóttir setti glæsi- legt Islandsmet i kúluvarpi á héraðsmóti úlfljóts á sunnudag- inn. Hún varpaði 12,61 metra, en gamla metið sem hún átti sjálf, var 11,97 m. Guðrún er búin að margbæta fslandsmetið i sumar, en bezti árangur hennar i fyrra var 11,48 m, svo að hér er um miklar framfarir aö ræða. Guðrún er aðeins 15 ára gömul, og með góðri æfingu i vetur ætti hún að geta bætt þennan árangur verulega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.