Tíminn - 28.08.1973, Síða 17
Þriðjudagur 28. ágúst 1973.
TlMINN
17
RAY KENNEDY....sést hér skora fyrsta mark Arsenal. Stepney átti ekki tök á að verja gott vinstrifótarskot frá honum.
Fögnuðurinn var geysilegur
þegar Ray Kennedy skoraði
Ramsey
sá
Shilton
verja
stórkost-
lega
Ipswich og Leicester
gerðu jafntefli 1:1 á
Filbert Street
ALF Ramsey, enski landsliðsein-
valdurinn, var ánægður á laugar-
daginn, þegar hann sá leik
ipswich og Leicester á Kilbert
Street. llann varð vitni að stór-
kostlegri markvörzlu Peter
Shilton, sem varði hvað eftir
annað frábærlega i Leicester-
inarkinu.
bó þurl'ti hann að ná i knöttinn
einu sinni i netið — en þá skoraði
Munro sjálfsmark. bað skeði
strax á 7. min. Joe Sammels
skoraði siðan fyrir Leicester i
siðari hálfleik.
Shilton sýndi það i leiknum, að
hann er bezti markvörður
Englands i dag, og hann verður
örugglega fastur landsliðsmark-
vörður i framtiðinni.
Arsenal
og Leeds
Markið kom strax ó 2. mínútu og þar með fór Arsenal í gang.
Liðið lék stórkostlega knattspyrnu og það lék sér að United
STEMMNINGIN á á-
horfendapöllunum á
Highbury var geysileg á
laugardaginn, þegar
stórliðin Arsenal og
Manchester United léku.
Strax á annarri minútu
ætlaði allt um koll að
keyra — þá sendi
markaskorarinn Ray
Kennedy, knöttinn i
netið og kom heima-
mönnum á bragðið. Og
hvílík knattspyrna
sem Arsenal lék — liðið
hefði unnið hvaða lið
sem var i Englandi.
Arsenal tók strax tökin á
miðjunni, þar sem Alan
Ball, George Arm-
strong, og hinn 18 ára
unglingalandsliðsmaður
David Price sýndu frá-
bæran leik. írarnir
Gerry Daly, Mick
Martin og fyrirliðinn
George Graham hjá
Meistararnir höfðu
heppnina með sér
gegn Stoke á Anfield
Unnu ó marki, sem þeir skoruðu strax í byrjun. Burnley
tilkynnti komu sína
ALEC LINDSEY sýndi mjög
góðan leik, þegar Liverpool vann
Stoke 1:0 á Anfieid. Hann var
beztur hjá Engiands-
meisturunum, sem höfðu heppn-
ina með sér gegn Stoke. 53. þús.
áhorfendur fengu aðeins að sjá
eitt mark i leiknum og þeir voru
greinilega ekki ánægðir með það,
þvi að þeir vildu sjá fleiri mörk.
Það var Steve Heighway, sem
skoraði markið á 6 min.
bar með er vörn Liverpools-
liðsins á meistaratitlinum hafi og
tvödýrmæt stig komin til Anfield.
Liðin vor skipuð þannig:
LIVERPOOL: Clemence,
I.awler, Huges, Lloyd, Lindsey,
Callaghan, Cormack,
Thompson, Keegan, Boersma og
Heighway.
STOKE: Farmer, Lees, Smith,
Bloor, Pejic, Mahoney, Conroy,
Haslegrave, Robertson, Green-
hoff, Hurst.
Burnley byrjar vel
Burnley-liðið tilkynnti komu
sina i 1. deild með þvi að vinna
Sheffield United á Bramall Lane,
2:0. Leikmenn Burnley voru iengi
að átta sig á hlutunum, það tók þá
20. min. til að skilja það, að þeir
eru komnir i 1. deild. bann tima
lék liðið eins og 2. deildarlið. En
svo skipti það um, og sýndi, að
það verður ekki auðunnið i vetur.
Fyrsta mark. liðsins skoraði Doug
Collins á 32. min. og tiu min. siðar
bætti Martin Dobson öðru marki
við.
QPR byrjaði á jafntefli
Lundúnarliðið Queens Park
Rangers gerði jafntefli gegn
Southampton á heimaveili sinum
Loftus Road. Markakóngur 2.
deildar sl. keppnistimabil Don
Givens skoraði mark heima-
manna á 60. min. en aðeins átta
min. siðar tókst Bennett aö jafna
fyrir Dýrlingana.
Áhorfendur ruddust inn
á völlinn
■ 1000 áhoríendur ruddust inn á
heimavöll Derby, Baseball
Ground, eftir leik heimamanna
gegn Chelsea. Lögreglan þurfti að
skerast i leikinn og voru átta
unglingar fluttir á brott.
bað var greinilegt, að leikmenn
Derby eru ákveðnir i aö endur-
heimta meistaratitilinn, sem þeir
fengu árið 1972. Leikur þeirra var
mjög góður og þeir unnu Chelsea
1:0, markið skoraði McGovern á
Framhald á bls. 19
United réðu ekki við
hina snjöllu leikmenn
Arsenal.
Ball, Armstrong og Prive léku
vörn United sundur og saman og
Charlie George átti stórleik i
framlinunni. bað var Ray
Kennedy, sem skoraði stórkost-
legt mark á 2. min. Peter
Simpson tók aukaspyrnu og sendi
góðan bolta fyrir markið. bar
kom Charlie George aðvifandi og
þóttist skjóta — lét knöttinn fara
áfram til Kennedy, sem skaut
viðstöðulausu skoti. Knötturinn
hrökk i S. James og þaðan aft-
ur út til Kennedy, sem stökk upp
og spvrnti knettinum með vinstri
fæti — knötturinn söng i netinu.
1 siðari hálfleik bættu svo leik-
menn Arsenal við tveimur
mörkum. Fyrst hinn marka-
skorarinn hjá Arsenal, John
Radford og siðan Alan Ball. bað
er greinilegt að Arsenal verður
sterkt lið i vetur — liðið hefur nóg
af góðum leikmönnum. Peter
Storey lék ekki með að þessu sinni
vegna keppnisbann. 1 hans stað
kom hinn 18 ára gamli David
Price, sem sýndi það, að hann á
framtið fyrir sér.Armstrong var
góður i sinni nýju stöðu, en hann
leikur nú sem tengiliður.
Tommy Docherty, fram-
kvæmdastjóri Manchester United
var ekki ánægður eftir leikinn —
hann sagði: „Leikurinn hefði eins
getað endað 8-9: núll. Vörnin er
höfuðverkur hjá United og Jim
Holton þorði ekki að beita sér að
ráði, þvi að hann var hræddur við
bókun. Domararnir eru orðnir
svo harðir á „tæklingum”.
Liðin voru þannig skipuð á
laugardaginn:
ARSENAL: Wilson, Rice,
McNab, Price, Blockley,
Simpson, Armstrong, Ball,
Radford, Kennedy og George.
Hornsby kom inn á sem vara-
•maður.
MANCHESTER UNITED:
Stepney, Young, Bucham, Daly,
Holton, James, Morgan,
Anderson, Macari, Graham,
Martin og Mcllroy, sem kom inná
sem varamaður.
Alan Stepney sýndi frábæra
markvörzlu, hann bjargaði þvi,
sem bjargað varð hjá United.
í kvöld
EINN stórleikur verður i 1. deild-
inni ensku i kvöld, en þá niætast
Arsenal og Leeds á Iligbbury —
héimavclli Arscnal. Fimm aðrir
ieikir verða leiknir í deildinni.
Þessir leikir fara fram i kvöld:
Arsenal — Leeds
Birmingham — Tottenham
Burnley — Chelsea
Coventry — Liverpool
Everton — Leicester
Wolves — Sheff. Utd.
Banks
heiðr-
aður
Gordon Banks, hinn frægi
markvörður, var heiðraður
fyrir leik Liverpool og Stoke á
Anfield á laugardaginn. Leik-
menn Liverpool afhentu hon-
um fagran silfurskjöld, sem á
var letrað „Frá vinum þinum
á Anfield”.
Eins og menn muna, þá
meiddist Gordon Banks i fyrra
I bilslysi. Hann skaddaðist á
auga og getur ekki leikið
knattspyrnu framar. Siðasti
leikur hans, áður en hann lenti
I slysinu, var einmitt gegn
Liverpool á Anfield.