Tíminn - 28.08.1973, Qupperneq 19

Tíminn - 28.08.1973, Qupperneq 19
Þriöjudagur 28. ágúst 1973. TÍMINN 19 O íþróttir 20. mín. Liðin voru þannig skipuð i leiknum: Derby: Boulton, Webster, Nish, Powell, McFarland, Todd, McGovern, Gerhmill, Davis, Hector, Hinton, O’Hare kom inn á, sem varamaður. Chelsea: Bonetti, Hollis, McCreadie, Boyle, Webb, Harris, Garland, Kember, Osgood, Hutchinson, Housemann. Hudson kom inn á, sem varamaður. Leeds átti auðveldan dag Leikmenn Leeds áttu frekar auðveldan dag gegn Everton. Billy Bremner, fyrirliöi Leeds, átti stórleik og það voru aðeins liðnar tvær minútur af leiknum, þegarhann sendi knöttinn i netið. f siðari hálfleik bættu þeir Mick Jones og Eddie Gray við mörkum fyrir Leeds. Mark Everton skoraði Skotinn Harper. Það hefur verið talað um það, að Bremner sé orðinn of gamall fyrir Leeds-liðið. Hann sannaði það á laugardaginn, að hann er ennþá i fullu f jöri og á mikið éftir. Enda var hann brosandi fyrsta hálftlmann. Gordon McQueen er nú kominn i stöðuna hans Jackie Charlton og átti hann prýðisgóðan leik. Liðin voru skipuð þannig: Leeds: Harvey, Reaney, McQueen, Hunter, Madeley, Bremnir, Giles, Lorimer, Clark, Jones og Gray. Everton: Lawson, McLaughlin, Kenyon, Lyons, Darracott, Kendall, Buckley, Harvey, Harp- ar, Royle og Connolly. Grimsby yrði? Ætluðu þeir kannski bara að sanna íslendingum, að fólkið i Grimsby vildi ekki ræða þorska- striðið?” A einum stað er að finna upp- lýsingar um samtökin og hljóða þær þannig I lauslegri þýðingu: „Hvaða menn standa eiginlega að samtökum Islandsvina, sem án árangurs hafa reynt að standa fyrir fundi um landhelgidsdeiluna I Grimsby? Þessi samtök eru ekki rekin af islenzka sendiráðinu, eða islenzk- um yfirvöldum, hpldur tveim ungum Bretum, sem eru sölu- menn að atvinnu og búa á iðnaðarsvæðunum i Mið-Eng- landi. Menn þessir, David Jarvis og Derek Smith, segja, að i sam- tökunum séu nú um 3600 menn, þeirra á meðal lávarðurinn Ted Willis, sem landsþekktur er. Þótt þeir stundi landkrabbaat- vinnu, segjast þeir vita um hvað þeir eru að tala. „Við höfum báðir unnið sem fiskimenn bæði á fs- landi og I Bretlandi,” segir David Jarvis. „Við erum ekki hugsjóna- menn eöa stjórnmálalega bundn- ir. í samtökunum má finna fólk meö skoðanir, sem eru langt til vinstri og langt til hægri.” Þeir eru greinilega óánægðir með synjun bæjaryfirvalda f Grimsby, en segja, að það muni ekki hindra þá i að finna fundin- um annan vettvang. Einn ötulasti talsmaður sam- takanna er Jónas Árnason, vinstri sinnaður þingmaöur á fslandi, sem hefur fengið það hlutverk að útbreiða málstað fs- lands erlendis. „Viö þekkjumst vegna þess, að Jónas Arnason var fyrsti maður- inn, sem við komumst i samband viö á tslandi,” bætti Jarvis við. „En við erum ekki málpipur neinna nema sjálfra okkar,” sagði hann að lokum. íslandsvinirnir viröast nú hafa fengiö lausn á sinum vanda hvað varöar fundarstað i Grimsby, þvi samkvæmt síðustu fréttum er ákveðið, að fundurinn verði hald- inn þar þann niunda september. Ekki vitum við ennþá hver fundarstaðurinn veröur. Annar fundur verður haldinn i Fleetwood einum eða tveimur dögum siðar. '81- Tíminn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsíminn er 1-23-23 Santiago Að sumra dómi hefur störfum nefndarinnar ekki miðað eins vel áfram á þessu ári og vænta mátti, og hefur því komið fram sú hug- mynd, sem studd er af rikjum Suöur-Ameriku, að ráðstefnan haldi eins konar vinnufund i marzmánuði næstkomandi og myndi þá sjálf aðalráðstefnan ekki hefjast i Santiagó fyrr en i júli. Vegna fundarhalda hjá rikj- um Afriku og Asiu, mun tæplega verða hægt að halda undir- búningsfund ráðstefnunnar i janúar eða febrúar. Mörg riki telja slikan undirbúningsfund vafasaman og vilja byrja ráð- stefnuna i Santiagó á tilsettum tima. 1 þeim hópi eru flest Vestur-Evrópurikin. Aðeins örfá riki með Sovétrikin i fararbroddi, munu vilja lengri frestun en fram i júli. Það mun ráðast af afstöðu Afriku- og Asiurikja, hvort ráð- stefnan hefst á tilsettum tima, þ.e.a.s. i april, eða dregst fram i júli. Yfirleitt er það álitið, að haf- réttarráðstefnan muni ekki ljúka störfum i Santiagó, heldur geti þurft 1-2 fundi til viðbótar, sem yrðu þá haldnir á árunum 1975 og 1976. Það væri ekki óeðlilegt miðað viö fyrri reynslu, þótt ráð- stefnan stæði i 2-3 ár, þegar tillit er tekið til þess, hve margþætt og flókin mál hennar eru, og hve marga ólika hagsmuni þarf að sætta, ef samkomulag á að nást. Vegna þess, að ekki er búizt við endanlegri niðurstöðu i Santiagó, hefur komið til orða, að ráðstefn- an samþykki þar eins konar stefnuyfirlýsingu, sem yrði mót- andi fyrir siðari störf hennar. Ef til kæmi, myndi það verða eitt aöalefni slikrar yfirlýsingar, að lýsa fylgi við 200 mila efnahags- lögsögu. Þótt störfum hafsbotnsnefndar- innar hafi miðað hægt, hefur það einkennt þau, að fylgið viö 200 milna efnahagslögsögu hefur si- felltaukizt. Frá fundi nefndarinn- ar, sem haldinn var i Genf i fyrra, hafði t.d. oröið sú breyting, aö riki eins og Noregur, Kanada, Nýja- Sjáland og Ástralia hafa bætzt 1 hóp 200 milna ríkja, en segja má, að þau hafi verið að færast i þessa átti fyrra. Nú er vitað um nokkur riki, sem virðast örugglega á þessari leið. Þess vegna bendir allt til, að 200 milurnar sigri á ráðstefnunni, en það getur hins vegar tekið sinn tima, að fullt samkomulag náist um þær. Þar stendur m.a. i veginum, aö 200 milna rikin eru sjálf ekki nægi- lega sammála. Sum þeirra vilja fá meira en 200 milur, eða land- grunnið, sem er utan við 200 mil- umar. Meöal þeirra eru Astralia, Kanada og Noregur. Ágreining- urinn um þetta varð þess vald- andi, að ekki náðist samkomulag um, eins og Island og fleiri riki beittu sér fyrir, að lögð yrðu fram i hafsbotnsnefndinni sameiginleg tillaga frá flestum eða öllum 200 milna rikjunum. Afrikurikin vilja ekki fallast á meira en 200 milur og er sú afstaöa þeirra skiljanleg. Fyrir ráðstefnuna i Santiagó verður reynd að samræma þessi sjónarmið. Ef nægileg samstaða næst með rikjunum, sem vilja 200 milna efnahagslögsögu verður sókn þeirra ekki stöðvuð. Þau hafa lika valdið I sinum höndum. Þau þurfa ekki annað en að segja, að þau muni taka sér 200 milna efna- hagslögsögu, ef ráðstefnan fer út urri þúfur vegna andstööu vissra stórvelda og fylgifiska þeirra. Þá verða 200 milurnar alþjóðalög hvort eð er. Mjög ánægjulegt var aö fá þær fréttir að heiman, að ýmsir for- ustumenn höfðu skorað á rikis- stjórnina að fylgja fast fram 200 milunum, enda þótt rikisstjórnin væri búin aö láta flytja tillögu um þetta i hafsbotnsnefndinni. Mjög er athugandi, hvort Island á ekki að fylgja þessu eftir með þvi, að setja fljótlega lög um 200 milna efnahagslögsögu, enda þótt þau kæmu ekki strax til fram- kvæmda. Slikt gæti haft jákvæö áhrif á þróunina. Augljóst er, að útfærsla islenzku fiskveiðilögsög- unnar i 50 mllur hefur viða haft mikil áhrif, t.d. i Noregi og Kan- ada. Hún hefur lika orðiö þróun- arrikjunum i Afriku og Asiu tvi- mælalaus hvatning. En 50 mil- urnar eru aðeins áfangi, en ekki sjálft lokamarkið. o Bjartsýni björg Vestmannaeyingar hafa dregið i þjóðarbúið? Er þessu fólki ekki kunnugt um það, að þjóöin öll stendur og fellur með þeim fiskafla, sem Vestmannaey- ingar og þeirra likar viðs vegar um landið, draga úr sjó? Er þetta fólk svo skyni skropp- ið, að það viti ekki hverjir það eru, sem afla þess gjaldeyris, sem við þurfum til þess að geta lifað i þessu landi? Það er óhætt að slá þvi föstu, að Island getur ekki án Vestmannaeyja og Vest- mannaeyinga verið. Ég veit lika, að mörgum Vest- mannaeyingum finnst, að þeir ættu sjálfir að fá að hafa meiri áhrif á úthlutanir úr Viðlagasjóði, og að ekki ætti að stýra þvi öllu frá Reykjavik. Það þarf að gera margt i Eyjum. Þar þarf að risa dvalarheimili fyrir aldraða sjómenn og efla þarf Stýrimanna- og vélstjóraskólann. Það þarf lika að græða upp Heimaey sem fyrst, til þess að binda hina fingerðari ösku. — Við skulum vera minnug þess, að augu heimsins hvila á okkur, þegar uppbyggingin i Eyjum er annars vegar. — HHJ O Slys vélina ef hann fyndi hana. Skömmu siöar flaut linan upp og loftbólur hættu að myndast á haffletinum. Mennirnir höfðu þá þegar samband við Flugturninn á Keflavikurflugvelli, sem sendi þyrlu á vettvang og einnig þrjá forskmenn. Einnig komu menn á bátiog voru þar fjórir froskmenn um borð. Þeir hófu leit að Gunnari,og stóö hún allt fram til myrkurs.en var siðan haldið áfram i birtingu i gær, en án árangurs. 1 gærkvöldi var leit hætt, en fyrirhugað var að ganga fjörur á flóðinu seint i gærkvöldi. Þar sem slysið átti sér staö, er talið að sé um 10 metra dýpi á flóöi. Staðurinn er skammt út af Sandgerði, og er þar straumþungt og mikill þari i sjónum. Gunnar var vanur forskmaður, hafði meðal annars unnið við hafnarframkvæmdir i Njarðvik- um og einnig kafað mikið i sjón- um út af Sandgerði á undanförn- um árum, þar sem hann hefur leitað að flakinu af E.S. Goða- fossi, sem skotinn var niður á striðsárunum. Talið er, að eitthvað hafi borið snöggt að, þar sem hann var að kafa. Þegar froskmenn fara nið- ur, eru þeir með ól um mittið,og leysa þeir hana með einu hand- taki,ef eitthvaö kemur fyrir. Þá skýtur manninum upp á yfirborö- ið á skömmum tima. Búningur Gunnars, svo og allur útbúnaður, var i bezta ásigkomu- lagi, þegar hann hélt af stað, en samt hefur honum ekki unnizt timi til að leysa ólina. Gunnar Kristinsson var rétt lið- lega þritugur og lætur hann eftir sig konu og tvö ung börn. 0 Hundar öðru sæti meöal Islenzkra hunda. Að lokum var valinn bezti og næstbezti hundurinn, sem ekki hafði hlotið 1., 2. eða 3. verðlaun, og þar komust fremst Titi og Lotta. öllum sigurvegurum og þeim, sem komust I 2. og 3. sæti i flokkunum, voru veitt verðlaun. Hafði dýravinurinn Mark Watson lagt til flest verðlaunin, þrjár postulinsstyttur og mikið af bók- um. Þá voru veittir i verðlaun bikarar, hálsbönd og minnis- peningar. Gunnlaugur Skúlason, formað- ur Hundaræktarfélags íslands, sagði i stuttu viðtali við Timann, að hann væri mjög ánægður með þessa fyrstu hundasýningu. Hún hefði fariö vel fram og fólk virzt vera ánægt meö þaö, sem þarna gerðist. Hann sagði einnig, að Jane Lanning dómari, sem hefur dæmt á fjöldamörgum sýningum I mörgum löndum, hefði verið ánægð með sýninguna og framgang hennar, þó hún ætti, sennilega betri aðstæðum að venjast frá sýningum i löndum, þar sem slfkar sýningar stæðu á gömlum merg. ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER § SAMVINNUBANKINN Nýju togarar ÚA að koma: Þd verða þartveir Svalbakar d sjó SB-Reykjavik. Skuttogararnir tveir hinir nýju, sem Útgerðar- félag Akureyringa hf. keypti frá Færeyjum, verða afhentir ein- hvern fyrstu dagana i september. Upphaflega munu hafa staðið vonir til, að skipin gætu komið heim á 111. afmælisdegi Akur- eyrarbæjar, sem er á morgun, en af þvi gat ekki orðið. Togurunum veröa gefin hin nýju nöfn sin, áður en þeir leggja úr höfn i Klakksvík. Þeir eiga að heita Svalbakur og Sléttbakur. Útgeröarfélagið á fyrir tvo togara með þessum nöfnum. Sléttbakur hefur að visu ekki farið út siöan eftir verkfall i vetur.og liggur lik- lega ekki annað fyrir honum en að fara i brotajárn. Svalbakur gamli verður hins vegar gerður út eins lengi og hægt er, og verða þá tveir Svalbakar. Annar heitir Svalbakur EA 2, en hinn Sval- bakur EA eitthvað annað númer, þegar þar að kemur. Auk þessara togara á Útgerðarféiag Akur- eyringa skuttogarann Sólbak og gömlu siðutogarana Kaldbak og Harðbak. Að sögn Vilhelms Þorsteinssonar, forstjór ÚA, er erfitt að manna togarana, og þegar skólarnir hefjast, er viöbúið að það verði enn erfiðara. Hann kvað ekki óliklegt, aö með haustinu verði að leggja einhverj- um togaranna vegna mannskorts. Aflinn hefur verið fremur tregur undanfarið hjá Akureyrar- togurunum. I IGNIS ÞVOTTAVÉLAR RAFIÐJAN — VESTURGÖTU 11 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL 26660 r \ y ilílf Íni HS r~ 7 Concordia 18 daga ferð til Mallorca Lagt af stað 8. september Framsóknarfélögin í Reykjavik gangast fyrir hópferð til Mall- orca i september. Lagt verður af stað frá Keflavik kl. 8:50 ár- degis 8. september og komið til Kaupmannahafnar kl. 12:40. Dvalizt verður i Kaupmannahöfn eina nótt og farið þaðan til Mallorca 9. september kl. 8 árdegis. Dvalið verður á hótelum eða i ibúðum eftir vali fólks i 15 daga. Flogið verður aftur til Kaup- mannahafnar 23. september og staðið þar við i tvo daga. Hótelin, sem um er að velja eru Obelisco og Concordia á Arenal- ströndinni. ibúðirnar eru á Trianon á Magaluf-ströndinni. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. Nauðsynlegt er að fólk hafi samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Upplýsingar um aðrar ferðir á vegum Framsóknarfélaganna svo sem til London i kringum 25. ágúst, og Kaupmannahafnar um 4. september. Héraðsmót ó Hvolsvelli 8. september Framsóknarfélögin i Rangárvallasýslu halda héraðsmót að Hvoli laugardaginn 8. sept kl. 21. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Gissurs Geirs leikur. Nánar auglýst siðar. Kjördæmisþing framsóknarmann í Norður landskjördæmi vestra Kjördæmisþingið verður haldið að Húnavöllum laugardaginn 8. september og hefst kl. 10 árdegis.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.