Tíminn - 19.09.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.09.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 19. september 1973 //// Miðvikudagur 19. september 1973 DAC! Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjón- ustuna i Iteykjavik.eru gefnar I sima: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 slmi: 25641. Kviild, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna, 14. til 20. september verður i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Næturvarzla er i Laugavegs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið lteykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Logreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitavcitubilanir simi 2Z524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Félagslíf Ferðafélagsferðir Föstudagskvöld kl. 20 1. Haustlitaferð i Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Jökulgil Laugardag kl. 13 1. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farseðlar i skrifstofunni Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja.Aætlað er aö fljúga til Akraness kl. 14:00 og 18:30. Til Rifs og Stykkis- hólms kl. 9:00 f.hd. Til Flat- eyrar og Þingeyrar kl. 1M)0 f.hd., ennfremur leigu- og sjúkraflug til allra staða. Flugfélag lslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), til Hornafjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir), til Is- afjarðar (2 ferðir),til Patreks- fjarðar og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer á miðvikudagsmorgun kl. 08:30 til Glasgow, Kaupmannahafn- ar og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:15. Siglingar Skipadeiid SIS. Jökulfell los- ar og lestar á Norðurlands- höfnum. Disarfell er væntan- legt til Svendborgar á morgun. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell er i Archangel. Skaftafell er I New Bedford. Hvassafell fer væntanlega frá Mo I Rana i dag til Finnlands. Stapafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Litlafell fór i morgun frá Ölafsvik til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Suðureyrar og Reykjavikur. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 1,30-16. Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Tilkynning Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Arni Pálsson sóknarprestur Kárspesprestakalls verður fjarverandi i mánuö. Vottorð verða afgreidd i Kópavogs- kirkju alla virka daga nema laugardaga kl. 6-7. Andlót ÚTFÖR Eyjólfs J. Brynjólfs- sonar verður gerö I dag. Hans veröur minnst i íslendinga- þáttum Timans, sem koma út á morgun. Minningarkort Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- löldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi .Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Frá Kvenfélagi llreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22. simi: 36418 hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi: 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarspjöld Iláteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32. ,Simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupféiaginu Þór, Hellu. Vestur spilarút L-3 i 4 Hj. Suðurs. Það er greinilegt, að Suður þarf að vixltrompa til að vinna spilið — en það má ekki flana að neinu. A AG982 V K1052 ♦ 3 * 754 é D63 A 4 V D74 V AG93 ♦ D764 4 A10982 * D103 * AG2 é K1075 V 86 + KG5 éj, K986 Spilarinn i Suður tók K Au sturs með ás. Útlitið var gott i spilinu vegna einspilanna — aðeins hætta að mótherjarnir yfirtrompi. Er hægt að koma i veg fyrir það? — Suður spilaði spaða i öðrum slag á ás blinds, og trompaði spaða. Þá tók hann á T-As og trompaði tlgul I biindum. Aftur var spaði trompaður, og siðan tigull i blindum. Spaða var spilað i fjórða sinn og þegar Austur fylgdi lit varð Suður að vera varkár. Ef hann trompaði með Hj-G átti hann á hættu að Vestur yfir- trompaði með Hj-D og spilaöi siðan trompi. Suður trompaði þvi með Hj-As og spilaði tigli. Það var engin ástæða til að hætta á að trompa með Hj-10 nú, þvi þó hún ætti slaginn, vinnst ekki slagur við það. Með þvi að trompa með Hj-K er samningurinn tryggður. Það var 9. slagurinn, og nú er aðeins að trompa spaða. A skákmóti i Danmörku 1959 kom þessi slaðaupp I skák Skotte og Axel Nielssen, sem 'nafði svart og átti leik. 22,- — Hxf3! og hvitur gaf. <23.gxf3 — Dg3+ 24.Khl — Df3 + 25.Kgl — Dxg4+ 26.Khl — Df3 + 27.Kgl — Bh3). fOPIÐ: Virka daga kl. 6-10 e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. o,BILLINN BÍLASALA K, HVERFISGÖTU IB-limi I44U Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 ELDAVELAR Lóðamál Seðlabankans Fréttatiikynning frá samvinnu- nefnd tólf félaga gegn áformi um byggingu stórhýsis á noröan- verðu Arnarhólstúni). I tilefni af siðari yfirlýsingu frá Seðlabankanum út af byggingar- málum hans æskir samvinnu- nefnd tólf félaga gegn byggingu stórhýsis á Arnarhólstúni, að taka fram eftirfarandi: 1. Nefndarmenn efa ekki þörf bankans á auknu húsnæöi, en telja það atriði ekki snerta kjarna þess.sem um er deilt, byggingu sem hlýtur aö spilla mjög — og varanlega — umhverfi Arnarhóls og útsýn frá þessum griðastað i hjarta borgarinnar. 2. Nefndarmenn véfengja ekki að allur aðdragandi og undirbún= ingur byggingarinnar hafi farið að réttum reglum og að borgar- ráð hafi boðið bankanum lóðina við Sölvhólsgötu og bygging þar siðan verið samþykkt einróma i skipulagsnefnd og i borgarráði. I þvi sambandi má minna á. að borgarfulltrúar virðast einna helst hafa borið gæfu til einróma samþykkis á undanförnum árum, þegar þeim hafa orðið á hvað stærst glappaskot. Mun þeim borgarbúum,sem komnir voru til vits og ára fyrir rúmlega tiu ár- um seint fyrnast einróma sam- þykkt borgarstjórnar um bygg- ingu ráðhúss i norðurenda Tjarn- arinnar. Hneykslun almennings olli þvi þá, að þessari einróma samþykkt var stungið undir stól, en þó ekki fyrr en kastað hafði verið á glæ nálægt 20 milljónum króna vegna undirbúnings (teikn- ingar o.fl.). Þetta dæmi og önnur sýna.að borgarbúar þurfa að hafa vakandi auga á athöfnum og fyr- irætlunum hinna kjörnu fulltrúa sinna og veita þeim aðhald. 3. Fundið er að þvi,að almenn- ingur skuli ekki hafa látið bygg- ingarmálið til sin taka fyrr en eft- ir að framkvæmdir hófust, enda þótt byggingarfyrirætlanir bank- ans væru „öllum almenningi vel kunnar”. Svo kann að virðast,sem bankastjórn og bankaráð hafi hér nokkuð til sins máls, en er ekki skýringin á hinum seinu við- brögðum almennings einmitt sú að byggingaráform bankans höfðu ekki verið kynnt almenn- ingi nógu rækilega? „Lóð við Sölvhólsgötu” litur sakleysislega út i frétt um byggingaráform banka, og er almenningi varla lá- andi þótt fáa hafi grunað að þetta þýddi i raun og veru „lóð af Arn- arhólstúni”. (Bifreiðastæði það sem þarna var áður hafði verið tekið af Arnarhólstúni). 4. Aform bankastjórnar og bankaráðs um að „byggja i á- föngum” er einkamál þeirra og Framkvæmdaráðs rikisins og rikisstjórnarinnar, þar eð þetta er ekki annað en fjárfestingaratr- iði. Enda þótt oss sé ljóst að það hljóti að hafa slæm áhrif á fjár- hagslega afkomu alls almenn- ings, ef bankastjórn og bankaráði Seðlabankans leyfist að „hella ol- iu á eldinn” (þ.e. stuðla að auk- inni verðbólgu) eins og formaður Framkvæmdaráðs komst að orði i sjónvarpsumræðunum á dögun- um, munu samtök vor engin bein afskipti hafa af þvi máli. 5. Siðari yfirlýsing banka- stjórnar og bankaráðs Seðla- bankans breytir engu um afstöðu vora til þess sem er kjarni máls- ins: lóðarvalið (á Arnarhólstúni). Fyrri kynslóð tókst með einbeittri mótspyrnu að aftra þvi að lög Al- þingis um leyfi til handa konsúl einum að byggja frú sinni sumar- bústað á Batteriinu næðu fram að ganga. Hefði þó litið timburhús valdið óverulegu raski og varla varanlegu á umhverfi Arnarhóls miðað við fjögurra hæða steinhús norðan við hólinn sjálfan. Um þetta mál ætti ekki að þurfa að fjölyrða úr þessu: með fyrri yfirlýsingu sinni brást banka- stjórn og bankaráð Seðlabankans fljótt og vel við andmælum al- mennings gegn byggingu á þess- um stað og kváðust fúsir að ræða við borgaryfirvöld um aðra lóð. Bankastjórn og bankaráði Seðla- bankans er sæmd að þeim vinnu- brögðum. Reykjavík, 18. september 1973. Nokkrar fallegar kvígur af góðu kyni til sölu. Upplýsingar i sima 4-16-49 eftir kl. 3. s+ Faðir minn Pálmi Pálmason Asvallagötu 16 andaöist að Sólvangi 18. september. Fyrir hönd vandamanna Helgi Pálmason. Sonur minn Kristján Sigurjónsson frá Múíastööum lézt að heimili sinu sunnudaginn 16. september. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Helgu Guðmundsdóttur frá Hjaltastaðahvammi. Guð blessi ykkur öll. Ingunn Gisladóttir, Guörún Gisladóttir, Jón K. Björnsson, Baldur Jónsson, Gisli Rúnar Jónsson, Björn Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.