Tíminn - 21.09.1973, Page 3

Tíminn - 21.09.1973, Page 3
Föstudagur 21. september 1973 TÍMINN 3 Færeyingar kanna möskvastærð hjá brezkum togurum: Á leið til íslands með ólöglega möskvastærð EJ-Reykjavik. — Færeyskir embættismenn, sem undanfarið hafa kannað möskvastærð hjá brezkum togurum, sem þar hafa komið til hafnar, hafa skýrt frá þvi, að sumir þeirra togara, sem höfðu ólöglega möskvastærð, hafi sagzt vera á leið á islandsmið. Nýjasta dæmið um þetta er, að Færeyingar fóru á miðvikudag- inn um borð i brezka togarann Red Crusader A 240, sem var i höfn i Vestmannahavn. Reyndist syðra? ÞAÐ láta ekki allir deigan sfga, þó að þjóðhátföarnefnd fengi ekki af fjalli nein verðlaunahæf þjóð- hátiðarljóð, þrátt fyrir endur- teknar auglýsingar framlengdan frest og fyrirheit og verðlaun. Héraðsnefndirnar hafa sums staðar tekið upp fallið merki, og munu bæði Austfirðingar og Norður-Þingeyingar þegar hafa auglýst eftir hátiðaljóöum upp á eigin spýtur. — Við höfum auglýst bæði eftir hátiðaljóðum og öðru efni til flutnings á þjóðhátíð okkar, sagði Sigtryggur Þorláksson á Sval- barði, formaður þjóðhátiðar- nefndar Norður-Þingeyinga, i viðtali við blaðið. Okkur langar til að reyna, hvað okkur áskotnast, og satt að segja trúi ég ekki öðru en eitthvað reki á fjörur okkar. Við treystum auðvitað fyrst og fremst á Norður-Þingeyinga sjálfa og þykjumst eiga þá menn, að nokkurs megi af þeim vænta, hvort sem það þætti verðlauna- hæft fyrir sunnan eða ekki. Við erum meira að segja svo bjartsýnir, að við bjóðum ekki eyri í þóknun — treystum sem möskvastærðin i vörpu togarans vera 70 mm en leyfileg möskva- stærðá miðunum við Færeyjar er lágmark 105 mm. Togaraskiþ- stjórinn lýsti þvi þá yfir, að hann hefði ekki ætlað að veiða við Fær- eyjar, heldur væri hann á leið til Islands. Það er hins vegar ekki siður ólöglegt fyrir hann að nota þessi veiðarfæri við Island, þvi hér er lágmarksmöskvastærð 120 mm ef um gerviefni er að ræða, en 130, ef sagt meira á þegnskap og innri þörf heldur en peninga sagði Sig- tryggur. Annað efni, sem til greina gæti komið, væri til dæmis smásaga, sem væri þægileg til flutnings, og kannski fáum við lika lag, þó að ég vilji ekkert full- yrða-um það að svo stöddu. En við sjáum, hvað gerist. Fresturinn er til 1. marzmánaðar. — JH. ARLEGUR MERKJASÖLUDAG- UR Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, er næstkomandi sunnudag 23. september. Verða þá seld merki samtakanna og ársritið Sjálfsbjörg út um land allt, — á höfuðborgarsvæðinu i barnaskólunum. Innan landssambandsins eru i dag 12 félög með um 1200 virka félaga og tæplega 800 styrktar- um manila er að ræða, —að þvi er Jón Jónsson, forstöðumaður Haf- rannsóknastofnunarinnar,» tjáði blaðamanni Timans i gær. Um þær fréttir, að a.m.k. tveir togaraskipstjórar, sem höfðu ólöglega möskvastærð við athug- un i Færeyjum, hafi sagzt vera á leið á Islandsmið, sagði Jón, að islenzk yfirvöld hefðu i raun eng- ar uppl. um möskvastærð á vörpum brezku togaranna, sem eru hér við land. Vegna þorska- striðsins hefur ekki verið hægt að framfylgja þeim reglum um alþjóðlegt eftirlit með möskva- stærð, sem heimilar islenzkum embættismönnum að fara um borð i erlenda togara hér við land og kanna móskvastærðina. Jón félaga, en fyrstu félógin voru stofnuð i júni 1958. Eitt aðalviðfangsefni samtak- anna undanfarin ár hefur verið bygging Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar að Hátúni 12 i Reykjavik.en ein álma þess var tekin i notkun i júli s.l., sem hefur 45 einstaklingsherbergi. Dveljast þar nú yfir 30 manns. Sú álma, sem nú er i byggingu, hefur að sagði, að af þessum sökum, og þar sem brezkir togarar kæmu ekki til hafnar eins og áður — en þá var möskvastærðin yfirleitt könnuð — væru engar upplýsing- ar fyrir hendi. Hið eina, sem fram hefur komiö siðan þorskastriðið hófst, var sá hluti úr vörpu, sem fannst fyrir allmörgum vikum og sem var með ólöglega möskva- stærð, Hins vegar sagði Jón, að áður en þorskastriðið hófst, þá hafi þetta verið kannað bæði hér og erlendis, og yfirleitt verið frekar litiðum það, að togaraskipstjórar hefðu vörpur með ólöglegri möskvastærð — þvi auðvitað hafi alltaf við og við komið l'ram undantekningar. geyma 36 ibúðir, þar af 12 tveggja manna, og þar að auki skrifstof- ur, fundarsali, vinnusali o.fl. Er búizt við, að hægt verði að vinna stanzlaust áfram að henni næstu mánuðina, þannig að hluti hennar a.m.k. kæmi mögulega i notkun um áramótin 1974-75. Af öðrum helztu málelnum fatlaðra, serh á döfinnu eru, má t.d. nefna að féiag fatlaðra á Akureyri er að hefja nýbygging- ar, sem i verða plastverksmiðja, ' endurhæfingarstöð, gistiaðstaða fyrir utanbæjarfólk o.fl. Félagið rekur annars plastverksmiðju og endurhæfingarstöð i húsi sinu aö Hvannavöllum 10 á Akureyri eins og kunnugt er, en það hús mun þegar vera orðið allt of litið. A blaðamannafundi með for- ráðamönnum Sjálfsbjargar i gær kom fram gagnrýni á tollum hjálpartækja fatlaðra, sem i mörgum tiífellum er furðumikil. Að sögn framkvæmdastjóra Landssambandsins Trausta Sigurlaugssonar, er t.d. 80% toll- ur á varahlutum i hjólastóla, en stólarnir sjálfir eru þó tollfrjálsir. Tolur á griptöngum og þvagpok- um kvað Trausti 30-40% og á gervilimum 15%. Þá kom einnig til umræðu, að hve miklu leyti sjúkrasamlögin styrkja fatlaða til kaupa á hjálpartækjum, en þar taldi Trausti, að mikið vantaði á, svo vel væri. Hjólastóla borga sjúkrasamlögin þó 100%. Úr þess- um málum virðist þó eitthvað vera aö rætast, t.d. mun vera að koma til ákveðin styrkupphæð handa einhentum húsmæðrum ti! að létta þeim heimilisstörfin. Fram kom á íundinum, að það er nú verulegt vandamál, hve mikil vöntun er á sérsmiðuöum skóm til handa fötluðum. Aðeins einn lærður skósmiður á þvi sviði cr hér á landi, en hann mun að mestu eða alveg hafa snúið sér frá þvi yfir i almennari skósmiði, að sögn Trausta. — Stp. Grjóti kastað úr glerhúsi 1 Þjóðviljanum I gær birtist eftirfarandi grein, þar sem ræddur er áróður Sjálfstæðis- flokksins i sambandi við efl- ingu Landhelgisgæzlunnar: ,,Þegar tslendingar áttu I fyrra þorskastriðinu við Breta voru varðskipin islenzku sjö talsins og á ársafmæli útfærsl- unnar I 12 mflur var lagður kjölurinn aö Óöni, sem enn er I þjónustu gæzlunnar. Sú aukn- ing varðskipaflotans var þvi gerð að frumkvæði þáverandi vinstri stjórnar. Viðreisnin ríkti síöan i 12 ár og gerði ckkert til þess að cfla landhelgisgæziuna. Þvert á móti var dregið úr skipakosti gæzlunnar. t lok viðrcisnar- timans voru varðskipin tveim- ur færri en viö upphaf tima- bilsins. Þá var það afrek unnið á valdatima viðreisnarinnar að gæzluvclin Sif, sem ,sér- staklega var útbúin fyrir gæzl- una, var scld. 1 stað hennar voru keyptir tveir flugbátar frá Bandarikjunum sem reyndust þegar til átti aö taka ónýtir. Þá er að geta þess.sem skást var gert: lagöur var kjölur að Ægi nýja og liann kom til landsins 1968, enda var Ægir gamli ónothæfur oröinn. Þess verður aö geta þegar rakin eru afrek viðreisnarinn- ar að Þór var allan hennar valdatima ónothæfur þar scm vélar hans voru ckki við hæfi. Eftir að viðreisnarstjórnin lét af völdum — fyrir aðeins liðlcga tvcimur árum — hefur hins vegar ýmislegt gerzt I málefnum landhelgisgæzlunn- ar. Scttar hafa verið nýjar vélar i Þór þannig að hann er nú loks nothæfur, keypt liefur verið Fokkervél til gæzlustarfa, i vctur veröa tvö hvalskip i gæzluflotanum, samið hefur verið um kaup og smiöi á nýju varöskipi. Þetta er rifjað upp hér vcgna sjónvarpsþáttar i fyrrakvöld þegar stjórnarand- stæöingar réðust á rikisstjórn- ina fyrir slakan húnað gæzl- unnar. Þar var kastað grjóti úr glerhúsi. llitt skal Þjóðvilj- inn enn leggja áhcrzlu á að efla þarf landhelgisgæzluna að miklum mun — cn viðreisnar- herrarnir hafa ckki efni á þvi, að taka undir slikar kröfur hvað þá heldur meira”. Þcssu til viðbótar má geta þess, að Sjálfstæðism enn byrjuöu fyrst aö flytja tillögur um eflingu landhelgisgæzl- unnar eftir að þeirvoru kunnir úr rikisstjórn. Meðan þeir voru i stjórn, létu þeir hana ' dragast saman, enda hafði stjórn þeirra ekki á prjónun- um neinar áætlanir um út- færslu fiskveiðilandhelginnar i náinni framtið. Rétt afstaða Jóhann Hafstein scgir m.a. i viötali við Mbl. i gær: „Varðandi þá tiilögu Breta, að skipuö veröi alþjóðleg ncfnd til þess aö skcra úr um það, hvers sökin sé, veröi árekstur milli brezkra her- skipa eða dráttarbáta og Is- lcnzkra varðskipa, vil ég segja þetta: Það á að minu áliti að vera algjörlega á valdi is- lenzkra stjórnvalda að mcta það, hvort hugsanlegur árekstur milli framan- greindra aðila á miöunum við island gefi tilefni til slita stjórnmálasamskipta af ts- lands hálfu. Yröi þá byggt á skýrslum eftir sjópróf og fyrir sjódómi. tslendingar hafa ættið gefiö gagnaðila kost á þvi, að fulltrúar hans mæti fyrirsjódómi hér á landi, þeg- ar þvi er að skipta, til þess aö túlka sinn málstað. " Þessari afstöðu Jóhanns ber að fagna, og mun hún leiöa til algerrar samstöðu um þetta mál. Þ.Þ. Fyrsta máltiðin i hinu nýja vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12, en þaö var tekið I notkun að hluta 7. júli s.l. Framkvæmdastj. Sjálfsbjargar, Trausti Sigurlaugsson er þriöji frá hægri (með bakka). Varðandi aðstöðu fatlaðra til umferðar um hús og hýbýli kvaðst Trausti vonast til þess, að ekki yrði langt að bíða þess, að ákvæði yrðu sett i byggingalöggjöfina, alla vega hvað sncrti opinberar byggingar, er miðuðu að þvi að létta fötluðum aðgang að þeim. Slík ákvæði hefðu t.d. þegar verið í gildi I Sviþjóð um nokkurt skeið. Sumir einstakir byggingaaöilar hefðu reyndar tekið nokkuð tillit til þess hér á siöustu árutn meö þvi að hafa inngang i fjölbýlishús sléttan og aðgengilegan fötluðum. Vinnst það í héraði, sem hallaðist Arni Finnbogason, i fimmliu ár sjómaður i Veslmannaeyjum, unz annir leyfðu honum að snúa sér að myndlistum, heldur um þessar niundir sölusýningu á Ilallveigarstöðum. Vcrður hún opnuð klukkan tvö i dag, íöstudag, og stcndur til 30. september. Alls cru á sýningunni sjötiu og fimm verk Arna. Sjólfsbjörg: ÁRLEGUR FJÁRÖFLUNAR- DAGUR Á SUNNUDAGINN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.