Tíminn - 12.10.1973, Page 24

Tíminn - 12.10.1973, Page 24
GSÐI fyrirgóóan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Israelsmenn fara yfir Súez-skurðinn NTB-Tel Aviv og Kairó — Hart var barizt i alla fyrrinótt á vig- stöðvunum fyrir botni Miftjaröar- hafs ogekkert lát varft á i gær. Til- kynnt var i Tel Aviv, aft israelsk- ar skriftdrekahersveitir og flug- vélar hefftu hafift nýja sókn inn i Sýrland. i gær var tilkynnt I fyrsta sinn siftan striftift hófst, aft Israelskir hermenn heföu farift yfir Súezskurftinn, en sjónar- vottar segja, aft Egyptar haidi enn áfram herflutningum sinum yfir skurftinn lengra I suftri. I Kairó-útvarpinu var lesin upp tilkynning, þar sem sagöi, aö egypzki herinn heföi brotiö á bak aftur stórsókn tsraelsmanna og væri nú aö útrýma her þeirra eftir aö hafa umkringt hann i Sinai- eyftimörkinni. i fyrrakvöld bættu tsraelar allmörgum skriödrekum viö her sinn á þessum slóöum, en samkvæmt egypzku fréttunum kom þaö aö litlu gagni, þvi Egypt- ar heföu haft yfirhöndina alla nóttina og heföu enn. 1 egypzku tilkynningunni var ekki minnzt á loftbardaga, en sagt aö mikiö af israelskum flug- vélum heföi fariö framhjá jór- dönsku yfirráöasvæöi snemma i gærmorgun, og sagöi Damaskus- útvarpiö, aö 41 israelsk flugvél heföi veriö skotin niöur i höröum loftbardögum yfir sýrlenzku landi. Sýrlendingar segjast þá hafa skotiö niöur alls 198 israelsk- ar flugvélar og Egyptar 107, siöan á laugardag. Upplýst var, aö enn væri barizt i lofti yfir Sýrlandi. Tilkynnt var I Tel Aviv i gær, aö Israelsher væri i sókn handan vopnahiéslinunnar i Gólan-hæö- um, sem dregin var 1967. Moshe Dayan, landvarnaráöherra Isra- els, fór i gær til Gólan-hæöa, og sagöi hann fréttamönnum, aö hann vissi ekki nákvæmlega hversu langt herinn væri kominn inn i Sýrland, en hann sækti fram til Damaskus. Sérfræöingar telja, aö ráöherr- ann hafi ekki endilega átt viö, aö israelsher myndi sækja inn i borgina, heldur aö hann væri á veginum milli Kumetra og Damaskus. Damaskus er aðeins um 50 km frá vopnahléslinunni. Fréttamenn, sem fengu aö koma til vigstöövanna i Slnai, segja, aö Egyptar. hafi streymt yfir Súez-skurðinn meö taktföst- um hrópum: — Þetta er okkar land. Og mótspyrna af hálfu tsra- elsmanna var sögö hafa veriö sama og engin. . Fréttamennirnir fengu aö aka um 5 km inn I eyöimörkina, á meöan Israelsmenn vörpuöu sprengjum á þaö, sem helzt virt- ust vera aöflutningsleiöir Egypta eftir austurbakka Súez sunnar- lega. Annars staðar á svæöinu voru stórskotaliö i haröri baráttu, en skriödrekar höföust litið aö. Sam- kvæmt frásögnum blaöamanna, sem fóru yfir Súezskuröinn viö suöurenda hans, voru egypzk faratæki þar á ferö um allar jarö- ii* i kúlnahriö frá stórskotaliöi Israela, en þaö virtist engin áhrif hafa, og ekki heldur árásir flug- vélanna. 1 fréttum frá Damaskus segir, aö israelsk skip hafi I fyrrinótt skotið á borgir á Miðjarðarhafs- strönd Sýrlands og valdiö miklu tjóni. Griskt flutningaskip sökk I höfninni I Banias eftir árásirnar. Við Gólan-hæöir segir, aö sýr- lenzkar flugvélar hafi stöövað sókn Israelsmanna og valdiö þeim miklu tjóni. Nixon leitar að „hæfasta manninum" — í embætti varaforseta NTB-Washington — Nixon Bandarikjaforseti haffti enn ekki látift neitt uppi um þaft i gær- kvöidi, hver hann vildi aft yrftii varaforseti Bandarikjanna I staft Agncws. Nixon sagfti leifttogum beggja fiokka á þingi, aft hann væri I leit aft „hæfasta mannin- um”, hvort sem sá stefndi till Hvfta hússins efta ekki. Elliot Richardsson dómsmála- ráöherra sagöi á blaðamanna- fundi i gær, aö Nixon heföi haft miklar áhyggjur af þvi, hvaöa áhrif mál Agnews kynni aö hafa á þjóöina, ef komiö heföi til langra málaferla gegn varaforseta i embætti, og þess vegna heföi hann fallizt á þá lausn, aö Agnew viöurkenndi skattsvikin og segöi af sér, gegn þvi aö frekari ákærur yröu látnar niöur falla gegn hon- um. — Þetta var heiöarleg og réttlát lausn, sagöi ráöherran, — og ég vona að bandariska þjóðin sé sammála. ísrael rseður yfir kjarnorkusprengjum NTB-Stokkhólmi — tsraelsmenn eiga þegar nægilegt magn af plútónium til aft framleifta fimm til tiu kjarnorkusprengjur, og samkvæmt vissum heimildum eru þessar sprengjur þegar fyrir- liggjandi. Þetta var tilkynnt i Al- þjófta-friöarrannsóknastofnun- inni I Stokkhólmi (SIPRI) i gær. Ef ísraelsmönnum kann aö þykja tilveru sinni ógnaö er hugsanlegt, aö þeir gripi til nota kjarnorkusprengju, en ekki er liklegt, að svo veröi, á meöan aö- eins er barizt viö landamæri, seg- ir Signe Andgren hjá SIPRI, en hún er sérfræöingur i vopnabirgö- um I Mið-Austurlöndum. Þaö var þegar 1968, að Levi Eshkol, þáverandi forsætisráö- herra, sagöi, aö Israelsmenn vissu hvernig kjarnorkusprengj- ur væru framleiddar. I fyrri skýrslum frá SIPRI segir, aö Israelsmenn treysti algjörlega á venjulegar vopnabirgöir sinar, en hugsanlegt Se, aö gripiö veröi til kjarnorkuvopna sem neyöarrúr- ræöis. Meðcslverð rúmar 30 kr. Sfldveiftiskipin I Norftursjó seldu fyrir samtals um 35 milijónir króna á miftvikudag og fimmtu- dag. Sex skip seldu á miövikudag, og var meftalverftift hjá þeim kr. 31.64 pr. kg, og 9 skip seldu á fimmtudag meft meftalverft kr. 29.43 pr. kg. Hæsta salan þessa tvo daga var hjá Lofti Baldvins- syni EA, en hann seldi 111 tonn fyrir 3.3 milljónir, Sölurnar voru sem hér segir i þúsundum króna: Helga II. RE 1.883, Höfrungur III. AK 2.258, Keflvikingur KE 2.235, Dagfari ÞH 2.112, Jón Finnson GK 2.596, Rauösey AK 2.562, Heimir AK 2.798, Héimir SU 2.644, Náttfari ÞH 2.503, Isleifur IV. VE 1.278, Vöröur ÞH 1.941, Óskar Magnús- son AK 2.604, Asberg RE 2.786, Loftur Baldvinsson EA 3.357, Orn SK 1.720. —hs— Allt hvítt fyrir norðan Klp-Reykjavik. I gær féll fyrsti snjórinn á þessu hausti f byggö á Norfturiandi. Snjóafti ali vffta fyrir noröan, og einnig á fjöllum vestanlands og aust- an. Mest mun hafa snjóaft á Norft-Austurhorni landsins. Sem dæmi má nefna, aft á Húsavfk var kominn um 10 sm snjór á allar götur um miftjan dag I gær, og var vffta hált. A Sigiufirfti var allt hvitt niftur á bryggjur, og sömu sögu var aö segja frá öftrum stöftum fyrir norftan. Flestir eöa allir fjallvegir voru færir, en um þá var þó ekki akandi nema meö keöjur á öllum hjólum. Þannig mun hafa veriö um allt Noröurland, en einnig á Vestfjörðum og á sumum vegum á Austurlandi. Amin hótar USA NTB-London — Idi Amin, for- seti Uganda, hótafti i gær aft handtaka bandarfska sendi- fulltrúann f Kampala, og alla aöra Bandarfkjamenn I land- inu, ef Bandarfkin blönduftu sér f strfftiö i Mift-Austurlönd- um. I viðtali viö sendifulltrúann sagöi Amin, aö hann væri ekk- ert á móti Bandarikjunum sem slíkum, en hann væri and- vígur sifelldri afskiptasemi þeirra. — Ef Bandarikin skipta sér af striöinu I Miö-Austurlönd- um, mun ég handtaka alla bandariska borgara I Uganda og halda þeim föngum, þar til Bandarlkjastjórn kallar heri sina heim, sagði Amin. Amin sagði einnig, að bráð- lega yrðu send tvö stórfylki hers frá Kampala til vlgstöðv- anna I Sínal-eyöimörkinni. Missti hest með öllum reiðtygjum í Hverfisfljót E.V—Vík í Mýrdal í göngunum um daginn var ungur maður svo óheppinn að missa góðan hest með öllum reiðtygjum i Hverfis- fljót. Nokkrir menn voru saman aö eltast viö kindur I nágrenni viö Hverfisfljót. Hestar mannanna voru á beit á meöan, en einn hest- anna flæktistl beizlu sinu, fældisl og rauk af staö út í Hverfisfljót, meö þeim afleiöingum, að hann drukknaöi. Rak hann skömmu siöar upp á eyri. Þar eð þetta var mjög góöur hestur meö öll reið- tygi á sér, var þetta mikiö tjón fyrir eigandann. Gott veöur hefur verið hér undanfariö og sumariö hefur veriö gott. Vel hefur því heyjazt, og eru hey mikil og góö. Sláturfélag Suöurlands sér um slátrunina allt austan Eldhrauns, og er hún I fullum gangi nú. Slátrað veröur um 20 þús fjár. Þaö hefur verið mikiö aö gera undanfariö, og fólk vinnur frá sólaruppkomu til sólarlags, og alltaf vantar fólk I vinnu. Allt svæöiö austan Mýrdals- sands, eöa fimm hreppar, standa aö mikilli skólabyggingu, sem enn er ekki lokið. Næstu daga veröa nokkrar nýjar kennslu- stofur teknar I notkun I þessari nýju skólabyggingu, sem er bæöi heimavistarskóli og skóli fyrir aökeyrö börn úr sveitunum I kring. Skólinn er Edduhótel á sumrin, og í tengslum viö hann eru nú tvær Ibúðir i byggingu, en auk þess er verið aö byggja tvær aörar Ibúðir í plássinu. Johan Chr. Holm vift sýningarkassann meft islenzku seftlunum ásamt Rögnu Halldórsdóttur, sem er f stjórn Myntsafnarafélags tslands. Myntsýning í Norræna húsinu Hingaö til lands er kominn hinn þekkti danski myntfræöingur og myntkaupmaöur Johan Chr. Holm til fyrirlestrahalds I Nor- ræna húsinu. Hann er hér i boöi Myntsafnarafélags Islands. Johan sýnir einnig úr safni sinu myntir og sebla frá Grænlandi, Færeyjum og Islandi, svo og mynt frá vfkingaöld. Islenzku seölarnir hafa verið geymdir I Danmörku i 80 ár og koma I fyrsta sinn eftir þann tlma til tslands. Grænlenzka mynt— og seöla- safniö,sem sýnt veröur hér, er hið bezta sinnar tegundar. Johan Chr. Holm hefur safnað mynt frá sex ára aldri. Hann hefur skrifaö nokkrar handbækur um mynt, og hafa sumar þeirra fengizt i bóka- búðum hérlendis. Sýning Johans var opnuð i gær- kvöldi og verður opin fram til mánudagsins 15. okt. —gbk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.