Tíminn - 09.11.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.11.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 9. nóvember 1973. GerAur Hjörleifsdóttir og liólmfrlöur Sigurjónsdóttir meó nokkuö af mununum, sem veröa á happa markaönum. „H APP AMARKAÐU R" Á SUNNUDAGINN — á vegum Soroptimistaklúbbsins Keykjavikur heldur svokallaöan „happamarkaö” á sunnudaginn, i Iönskólanum, Vitastígsmegin. Þarna eru á boöstólum alls kyns munir, gamlir og nýir. Agóöinn rennur f sjóö til kaupa á lækningatæki til kvensjúkdóma- deildar Landspitalans. A happamarkaðnum veröur margt góöra gripa viö vægu veröi, t.d. gamlar saumavélar, taurullur, pels, útskorin veggljós, gamall grammófónn og' útvarpstæki, ásamt fá- gætum fatnaði alls konar á börn og fulloröna. Þá hefur Soroptimistaklúbburinn gefiö út kort til ágóöa fyrir sama málefni. Listakonan Vigdls Kristjánsdóttir hefur gert teikninguna, „birki- grein”, og er prentun og pappir kortsins mjög vandaö. Kortin eru óáletruð, þannig aö nota má þau við hvaða tækifæri sem er. Soroptimistaklúbbar eru alþjóöleg félagssamtök kvenna, sem sinna ýmsum mannúöar- og liknarmálum um allan heim. Klúbbarnir eru starfsgreina- klúbbar, þ.e. konur úr ýmsum starfsgreinum þjóöfélagsins. Samtökin voru stofnuö 1921. Reykjavikurklúbburinn var stofnaður 1949 og hefur lengst af veriö eini klúbburinn á tslandi, þar til i fyrra, er stofnaður var nýr klúbbur i Hafnarfiröi og Garöahreppi. Væntanlega verða fleiri klúbbar stofnaðir á landinu á næstunni. t stjórn Soroptimistaklúbbs Reykjavikur eru Geröur Hjör- leifsdóttir, formaður, Hólmfriöur Sigurjónsdóttir, Guörún Stefáns- dóttir, Dagný Georgsdóttir, Jóhanna Sigurjónsdóttir og Dýr- leif Armann. -SB. DREGIÐ 23. DES. 1973 VERÐMÆTI V I N N I N G A KR. 1.100.000.00 1. Húsvaon, Sprito Alpine ..... 256.000.00 B.—10. Ul. fáninn m/ fánastöny Uá 2. Mólverk oltir Sverri H«ro!d$ton .. 135.000.00 ól. K. Sip. & Co. & 17 þús hver v. 51.C00.C0 '< 3. Húsaöön frá 3K 130.000.00 11 .r-12 HúsBögn Irá 3K @ 12 þús. hver v. 24.000.00 ! 4. Bátur frá Vorsi. Sportval ... 130.000.00 13.—15. Ferðaútv.taki frá Oráttarv. @ 10 þús. 30.000.00 5. Ótv. oa plötusp. (sterao) fr* Dráttarv. S2.000.00 16.—25. Mélverk eftir Mattheo Jónadöttur 6. Húsyögn frá 3K 80,000.00 <g> 8 þú*. 60.000.00 7. Sjónvarp, Siera, frá Dráttarvélum h.f. 35.000.00 26.—50. Baskur frá Laiftrt (g? 5 þús. hver v. 125.000.00 ; Fjöldi útgefinna miSa 35 þús. - Upplýsingar: Hringbraut 30, simi 24483 ) Hlutafé Verzlunar- bankans aukið A SÍDASTA aöalfundi Verzlunar- bankans hinn 7. april s.l. var samþykkt aö heimila útboö á hækkun á hlutafé bankans um allt aö 70 millj. króna, þannig aö þaö yröi aukiö úr 30 millj. króna i allt aö 100 millj. króna. Var hlut- höfum bankans veittur forkaups- rettur aö hinu nýja hlutafé til 1. nóvember J^á. Með bréfi til hluthafa i júni- mánuöi var þeim tilkynnt um hiö nýja hlutafjárútboð og hafa þeir i samræmi viö það á undanförnum mánuðum sent til bankans óskir sinar varðandi hiö nýja hlutafé. Nú liggur fyrir að hluthafar hafa skráð sig fyrir 62. millj. krónum af hinum nýja hlutafjárauka eða 88.5% útboðsins. Bankaráö mun siöar taka ákvöröun um sölu þeirra 8 millj. króna, sem eftir eru af hinu nýja útboði. Kaupfélagatogarar HRAÐFRYSTIHÚS Keflavikur, sem Kaupfélag Suðurnesja er aöalhluthafi að, á nú i smiðum i Bilbao á Spáni um 500 lesta skut- togara, sem væntanlega kemur til landsins i byrjun næsta árs, lik- lega í janúar. Er hér um að ræða einn af fimm skuttogurum, sem allir veröa eins, en eru smiöaðir i fjórum skipasmiöastöövum á Spáni. Eigendur hinna fjögurra verða Meitillinn i Þorlákshöfn, Portland i Hafnarfirði, Þormóður rammi á Siglufirði og sameiginlega Hrað- frystihús Eskifjarðar og Kaup- félag Héraðsbúa á Reyðarfirði. Skuttogarinn sem fer til Aust- fjaröa, kemur fyrstur, og er hann væntanlegur i þessum mánuði. —hs— Hver skyldi ekki ágirnast fallega útsaumaöa stólinn, eöa grammófóninn I skápnum til vinstri? Happdrætti Framsóknarflokksins Hinu árlega happ- drætti Framsóknar- flokksins hefur nú verið hleypt af stokkunum og miðarnir póstlagðir til trúnaðarmanna og annara fastra við- skiptavina um land allt. í happdrættinu eru að þessu sinni 50 vinn- ingar. Hæstir að verð- mæti eru húsvagn, sem er af viður- kenndri gerð „Sprite Alpine” og búinn margskonar þægind- um. Þá er stórt og fagurt málverk eftir hinn góðkunna lista- mann Sverrir Haraldsson, vönduð og glæsileg húsgögn eftir vali frá 3K og hraðbátur frá Verzluninni Sportval. Siðan koma ýmsir smærri vinningar og þó vandaðir og eigu- legir, sem sem sjón- varpstæki og útvarps- tæki frá Dráttarvél- um h.f., fleiri húsgögn frá 3K, islenzki fán- inn, ásamt fánastöng og tilheyrandi frá heildverzlun ólafs Kr. Sigurðssonar. Sá vinningur er sérstak- lega valinn til að minna á þjóðfána okkar fyrir hátiða- höldin á næsta ári, i tilefni 1100 ára búsetu i landinu. Að lokum eru nokkur málverk eftir Mattheu Jóns- dóttur listmálara, sem m.a. hefur tvi- vegis hlotið viður- kenningu fyrir verk sin á alþjóðlegum sýningum, sem haldn- ar hafa verið á vegum Evrópuráðsins, og bókavinningar eftir frjálsu vali frá Leiftri h.f. Heildarverðmæti vinninganna er kr. 1.100.000,00, en út- dráttur fer fram 23. desember n.k. og verður ekki frestað. Eins og kunnugt er geta islenzkir sjórn- málaflokkar ekki hjá þvi komizt að afla sér tekna með happ- drættismiðasölu einu sinni til tvisvar á ári og gildir það sama um Framsóknarflokkinn sem aðra. Hann þarf á margs konar út- breiðslu og kynn- ingarstarfsemi að halda, sér i lagi þegar kosningar eru fram- undan. Hann verður að hafa vinnuaðstöðu og gott starfslið, til að geta haldið uppi þeirri þjóðmálabaráttu, sem af honum er kraf- izt. í lýðræðislegri stjórnskipan er gert ráð fyrir stjórnmála- flokkum, en öflugt og heilbrigt flokksstarf byggist á fórnfúsu og áhugasömu fólki um þessi mál og þess vegna leitar Fram- sóknarflokkurinn til almennings um fjár- stuðning, að hann verður að gera ráð fyrir þvi að allir þeir, sem vilja styrkja hann i þjóðmálabar- áttunni, gerist áskrif- endur að happdrættis- miðunum og panti þá sem fyrst, ef þeir hafa ekki þegar gert það og fengið miðana heim- senda. Tekið er á móti miðapöntunum á skrifstofu happ- drættisins, Hring- braut 30, simi 24483, á afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, Reykja- vik og hjá umboðs og trúnaðarmönnum Framsóknarflokksins og happdrættisins um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.