Tíminn - 09.11.1973, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Föstudagur 9. nóvember 1973.
Umsjón og ábyrgft: Samband ungra framsóknarmanna.
Ritstjórar og ábyrgöarmenn fyrir hönd stjórnar SUF: Ólafur Ragnar
Grimsson, Pétur Einarsson.
„Fólk vill flokknum
umfram allt vel"
Hér á siðunni er birt grein, sem Andrés Kristjáns-
son, fyrrum ritstjóri Timans og núverandi fræðslu-
stjóri i Kópavogi, ritaði i „Sunnudagsblað” Timans
s.l. laugardag. Þessi grein fjallar um málefni
Framsóknarflokksins og Möðruvallahreyfinguna,
og geta flokksmenn borið hana saman við þau skrif,
sem ráðamönnum Timans hefur þótt sæma að hafa
i forystugreinum aðalmálgagns flokksins að undan-
förnu.
Um Möðruvallahreyfinguna segir Andrés
Kristjánsson i þessari grein m.a.:
„Hreyfing þessi innan Framsóknarflokksins mun
aðallega skipuð fólki, sem telur, að Framsóknar-
flokkurinn hafi á siðari árum þokast um of frá
kjarnastefnu sinni, félagshyggjunni, og <vft i þess
stað undir sjónarmið einkarekstrar og ein»íagróða,
og um leið fjarlægst þá stöðu að vera annar armur-
inn á vinstri fylkingu stjórnmálanna i landinu, en
lagt þvi meira kapp á stöðu miðflokks, sem gæti átt
jafngóða samleið með ihaldsflokki lengst til hægri
sem vinstri flokkum. í stefnuávarpinu er þetta rök-
stutt nokkuð og nefnd dæmi þessu áliti til stuðnings
og sagt m.a., að á siðustu árum hafi ýmsir fésýslu-
menn einkarekstrar aukist að völdum og áhrifum i
lykilstöðum flokksins. Hver maður, sem fylgst hef-
ur með þessum málum, veit að þetta er satt og
rétt”.
Og siðar segir Andrés:
„Ég get ekki séð, að i ávarpinu felist nokkurs
staðar svik við stefnu Framsóknarflokksins né
„rógur” um forustumenn hans, heldur er hér um að
ræða gagnrýni og málefnarök, sem hverjum félags-
hyggjumanni er skylt að láta i ljós, telji hann þess
þörf. Hér er um að ræða fólk, sem vill flokknum um-
fram allt vel, en vill að sjálfsögðu gæta þess eftir
megni, að hann sé stefnu sinni trúr, þeirri stefnu,
sem olli þvi, að það gekkst undir merki hans...Það
má hverjum manni vera ljóst, að tilgangur svo-
nefndrar Möðruvallarhreyfingar er sá, að styrkja
og styðja Framsóknarflokkinn til þess að halda
ómengaðri stefnu sinni og hugsjónaþreki”.
í þessari vel yfirveguðu og málefnalegu grein
ræðir Andrés um málið af þeirri þekkingu á málefn-
um flokksins, sem hann hefur aflað sér i áratuga
starfi fyrir flokkinn og Timann. Grein hans er birt
hér á siðunni i heiid til þess að flokksmenn geti hug-
leitt flokksmálin af meiri skynsemi, en leiðarar
Timans gefa tilefni til.
Gísli Guðmundsson
Helzti leiðtogi jafnréttisbaráttu landsbyggðarinn-
ar á siðustu áratugum er Gisli Guðmundsson, al-
þingismaður. Nú er hann horfinn af sjónarsviðinu,
og hefur landsbyggðin þar misst óþreytandi bar-
áttumann.
Barátta Gisla var löng, og þótt árangur væri oft i
litlu samræmi við það mikla starf, sem baráttan
krafðist, hélt hann ótrauður uppi merki lands-
byggðarinnar á meðan kraftar leyfðu. Það er vissu-
lega árangur af þessari miklu baráttu hans, og
ýmissa annarra forvigismanna landsbyggðarinnar,
að nauðsyn róttækrar byggðastefnu hefur orðið si-
fellt fleiri ljósari á undanförnum árum.
Ungir framsóknarmenn munu, minnugir langrar
og óeigingjarnrar baráttu Gisla Guðmundssonar,
ótrauðir halda merkjum byggðastefnunnar hátt á
lofti, og knýja fast á um viðtækar og róttækar að-
gerðir i byggðamálum.
Sök Andrésar!
1 „Sunnudagsblaði Timans”,
sem fylgdi Timanum s.l. laugar-
dag, ritaði Andrés Kristjánsson,
fyrrverandi ritstjóri blaðsins og
núverandi fræðslustjóri i Kópa-
vogi, athyglisveröa grein um
Möðruvallahreyfinguna.
Andrés hafði tekiö að sér að sjá
um útgáfu „Sunnudagsblaðsins”
fram til næstu mánaðamóta. Hins
vegar gerðist það strax eftir helg-
ina, að honum var tilkynnt, að
hann væri leystur frá þvi starfi
umsvifalaust. Jafnframt var hon-
um tjáð, að ráðamenn blaðsins
vildu ekki hafa svona skrif i
„Sunnudagsblaðinu.”
Enginn vafi leikur á þvi, að
greinin um Möðruvallahreyfing-
una var orsök þessara aðgerða
núverandi ráðamanna blaðsins
gegn Andrési. Þar sem þessi
grein hefur farið framhjá ýms-
um, en er öllum flokksmönnum i
dag þörf lesning, birtist greinin i
heild hér að neðan.
■
Aö undanförnu hefur svonefnda
Mööruvallahreyfingu nijög boriö i
mál nianna á förnum vegi og i blöö-
um. og nú siöustu daga stefnuávarp
hennar. Þessi hreyfing mun sprott-
in af fundi, sem allmargir Fram-
sóknarmenn. yngri og eldri, þar á
meöal nokkrir úr miöstjórn Fram-
sóknarflokksins, héldu á Akureyri i
haust. Nú mun framkvæmdanefnd
hreyfingarinnar hafa samiö drög
aö stefnuávarpi og sent tveim eöa
þrem hundruöum trúnaöarmanna
Framsóknarflokksins til álita.
Ilreyfing þessi innan Fram-
sóknarflokksins mun aöallega
skipuö fólki. sem telur, aö Fram-
sóknarflokkurinn hafi á siöari ár-
um þokazt um of frá kjarnastefnu
sinni, félagshyggjunni, og lyft i
þess staö undir sjónarmiö einka-
rekstrar og einkagróöa i staöinn og
um leiö fjarlægst þá stööu aö vera
annar armurinn á vinstri fylkingu
stjórnmálanna i landinu, en lagt
þvi meira kapp á stööu miöflokks,
sem gæti átt jafngóöa samleiö meö
ihaldsflokki lengst til hægri sem
vinstri flokkum. i stefnuávarpinu
er þetta rökstutt nokkuö og nefnd
dæmi þessu áliti til stuönings og
sagt m.a. aö á siöustu árum hafi
ýmsir fésýslumenn einkarekstrar
aukizt aö völdum og áhrifum i
lykilstööum flokksins. Hver maöur,
sem fylgzt hefur meö þessum mál-
um. veit aö þetta er satt og rétt. i
þessu felst enginn ..rógur” um þaö
góöa fólk, þótt þaö sé staöreynd, aö
þetta er töluverö nýlunda i Fram-
sóknarflokknum og lifsskoöun sú.
sem bundin er þessu rekstrarkerfi
er ekki ofarlega á stefnuskrá
flokksins.
l'm þetta allt geta aö sjálfsögðu
verið skiptar skoöanir, en hvorki
getur þaö kallazt rógur né óhæfa af
félagshyggjufólkinu að benda á
þessa þróun og hvetja til skýrari
varöstööu um meginstefnu flokks-
ins. I stefnuá varpinu er þessi
stefna sett málefnalega fram. og ég
get ekki séö, aö þar sé á neinn hátt
vikiö frá stefnukjarna flokksins,
eins og hann var i öndveröu mótaö-
ur. Ég get þvi ekki séö, að i ávarp-
inu felist nokkurs staöar svik viö
stefnu Framsóknarflokksins né
,,rógur” um forystumenn hans,
heldur er hér um aÖ ræöa gagnrýni
og málefnarök, sem hverjum
félagshyggjuinanni er skylt aö láta
i Ijós, telji hann þess þörf. Hér er
um aö ræöa fólk, seni vill flokknum
um fram allt vel, en vill aö sjálf-
sögöu gæta þess eftir megni, aö
hann sé stefnu sinni trúr. þeirri
stefnu, sem olli þvi. aö þaö gekkst
undir merki hans. Um réttmæti
slikrar gagnrýni er auövitað rétt og
skylt aö ræöa, og hún getur veriö
álitamál sem annaö flest. en siik-
um umræöum ber aö fagna i hvaöa
flokkisem er. og á opinskáum tim-
um á aö ræöa stefnumái fiokka fyr-
ir opnuiii tjöldum. Þaö má hverjum
manni vera ljóst. að tilgangur svo-
nefndrar Mööruvallahreyfingar er
sá. aö styrkja og styðja Fram-
sóknarflokkinn til þess aö halda
ómengaöri stefnu sinni og hug-
sjónaþreki.
Þaö getur lika veriö umdeilan-
legt. hvort Framsóknarflokkurinn
hefur i stefnu og forystuliði færst
meira til hægri en góöu hófi gegnir.
en rétt er þo aö benda á eina loft-
vog. sem gjarnan segir til um þaö.
á hvora hönd flokkar hallast.
Jaöarátök i flokkum eru slik
mundangsvog. Á árunum niilli 1930
og 1940, þegar F’ramsóknarflokkur-
inn hafði nánast samstarf viö
skyldasta flokka til vinstri svo aÖ
sumum foringjum hans var stund-
um brugöið um sósialisma fyrir
bragöiö. mynduöust átök i hægri
jaöri hans. sem ollu stofnun
Bændaflokksins. Nú eru jaöarátök-
in i vinstri armi, gagnrýnin á flokk-
inn hjá félagshyggjufólkinu. Milli
1930 og 1940 myndaöist rúm fyrir
nýjan flokk milli Framsóknar-
flokksins og ihaldsflokksins, en þá
var ekkert rúm til vinstri fvrir nýj-
an flokk. Nú er þessu öfugt fariö.
Nú er rúmiö ekkert hægra megin
en allir vita, hvaö geröist i síöustu
kosningum vinstra megin. Þannig
stendur þessi loftvog núna og segir
sina sögu.
Þau undur hafa gerzt, aö aðal-
málgagn Fra m sóknarf lokksins
hefur kallaö stefnuskrárávarp
Mööruvallahreyfingarinnar i for-
ystugrein ..rógsbréf” og kjarna
þess ..soralegan róg um forystu-
menn F'ramsóknarflokksins”. Þar
hafa átta miöstjórnarmenn flokks-
ins i framkvæmdanefnd
hreyfingarinnar veriö stimplaöir
rógberar. og munu allmargir fleiri
miöstjórnarmenn hljóta aö taka
einkunnina til sin. Siöan er heitiö á
..holla” flokksmenn aö svara svona
vinnubrögðum á viöeigandi hátt.
Þvi miöur er þessi forystugrein
ósæmandi málgagni frjálslynds
flokks eins og F'ramsóknarflokkur-
inn er. og þegar fariö er aö höföa til
..hollra” flokksmanna til varnar
gegn málefnalegri og opinskárri
gagnrýni i frjálsum félagssamtök-
um. er sá andi farinn aö svifa yfir
vötnum. sem maöur hlýtur aö frá-
biöja sér. — AK
mmmmmgmmmssm&mmm
Möðruvalla-
hreyfingin
Aðalfundur FUF í Kópavogi
— Þórarinn Ólafsson endurkjör
inn formaður félagsins
Aðairundur Félags ungra
framsóknarmanna i Kópavogi
var haldinn i Félagsheimili
Kópavogs s.l. laugardag. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa
fóru fram umræður uin ýmsa
þætti bæjarmálanna.
Þórarinn Ólafsson, formaður
félagsins, setti fundinn og skip-
aði Pétur Einarsson fundar-
stjóra en Sigurð Geirdal fundar-
ritara. Þórarinn flutti síðan
skýrslu stjórnarinnar, en gjald-
keri, Auðunn Snorrason, lagði
fram og skýrði reikninga, sem
siðan voru samþykktir.
Að loknum umræðum um
skýrslu stjórnar fluttu þeir ungu
framsóknarmenn, sem starfa i
nefndum á vegum bæjarfélags-
ins, skýrslur um störf þeirra
nefnda. Sigurður Geirdal ræddi
um starfsemi félagsmálaráðs,
Pétur Einarsson um starfsemi
tómstundaráðs og Sigurður
Einarsson um starfsemi heil-
brigðisnefndar, þjóðhátiðar-
nefndar 1974 og náttúruvernd-
arnefndar.
A fundinum var Þórarinn
Ólafsson endurkjörinn formað-
ur félagsins, en með honum i
stjórn Jón B. Pálsson, Auðunn
Snorrason, Magnús Strandberg
og Sveinn Jónsson. 1 varastjórn
voru kjörin Sigurður Einarsson,
Pétur Einarsson, Valgerður
Jónsdóttir og Sigurður Geirdal.
Þá var kjörin á fundinum sér-
stök nefnd til að starfa með
stjórninni vegna næstu bæjar-
stjórnarkosninga, en i hana
voru kjörnir Sigurður Einars-
son,Pétur Einarsson og Sigurð-
ur Geirdal.
Aðalfundur miðstjórnar
Aöalfundur miðstjórnar SUF
verður haldinn helgina 17.-18.
nóvember næstkomandi, eins og
auglýst hefur verið. Fer fundur-
inn frant i Félagsheimili Kópa-
vogs, neðri sal.
Miðstjórnarmenn eru hvattir
til að fjölmenna og hafa sam-
band við formann SUF að
Hringbraut 30, simi 24480.
Því miður!
Þvi miður reynist ekki unnt
aö sinni að birta SUF-siðuna
tvisvar i viku, eins og að hefur
verið stefnt og um var samið
við ráðamenn blaðsins. Kem-
ur þar til sérstök fyrirskipun
frá Ólafi Jóhannessyni, að
sögn ráðamanna blaðsins.
—EJ.