Tíminn - 02.12.1973, Side 10
1C
TÍMINN
Sunnudagur 2. desember 1973.
Draumurinn um
hjónaband
kostaði hana lífið
Kkkjan Mildred Mowry, sjöunda og siöasta eiginkona Campells.
i KYKSTU dagsskimu hinn 23.
fcbrúar 1929 var lögreglustjórinn
James llennessy rifinn út úr
volgu rúminu beint inn i eitl um-
fangsmcsta glæpainúl á öllum
starfsferli sinum. I>eir, sem voru
á vakt, liöl'öu liringl til hans meö
öndina i liálsinum og talaö eitt-
livaö samhengislaust um mann-
eskju, sem slæöi i logum i ná-
grenni Cranford golfklúbbsins.
Hennessy ók gegnum snjófokið
eins hratt og hann gat, þar til
hann sá eldtungur i nágrenni golf-
klúbbsins.
t>að var hræðileg sjón, sem
birtist við skinið frá bílljósum
lögreglustjórans. Ennþá logaði i
bensinvættum fötum og likama
mannveru, sem var svo brennd-
ur, að hann var óþekkjanlegur.
Hennessy slökkti eldinn með ný-
föllnum snjó, og fékk við það að-
stoð tveggja lögregluþjóna, sem
voru komnir á staðinn.
Hennessy fullyrti,, að likið var,
af sterklegri, miðaldra konu. Af
sporunum i nýföllnum snjónum —
það voru engin nema hans og
lögregluþjónanna — gat hann séð,
að morðinginn hafði meira en
klukkutima forskot.
— Þangað til búið er að bera
kennsl á likið, getum við ekki gert
annað en að rannsaka umferð á
vegunum og stöðva grunsamlega
náunga, sagði lögreglustjórinn.
Meðan læknir var á leiðinni,
rannsakaði Hennessy föt liksins.
Þau höfðu verið úr vönduðum
efnum, en voru nú gjörónýt. Það
var ekki hægt að sjá, hvaða teg-
und af efni hefði verið i þeim. Aft-
ur á móti voru skórnir, — þeim
hafði verið hlift með skóhlifum —
aflveg heilir.
Hennessy athugaði skóna nán-
ar. Þeir reyndust vera frá skó-
verksmiðju i Missouri. Hennessy
tók eftir þvi,að skórnir voru ný-
sólaðir og hælarnir voru styrktir
með málmplötu.
Læknirinn staðfesti, að sú látna
hefði verið skorin i hvirfilinn, svo
að skotið hafði komið að ofan.
Kúlan hafði smogið gegnum höf-
uð, háls og brjóstkassa og stöðv-
azt bak við sjötta rifbein. Skotið
reyndist vera úr 32' kalibera
skammbyssu.
— Konan hefur látizt samstund-
is, sagði læknirinn. Vegna brun-
ans verður erfitt að bera kennsl á
líkið.
Skórnir visuðu
á sporið
En Hennessy lögreglustjóri
missti ekki kjarkinn. Hann aug-
lýsti eftir fólki, sem gæti borið
kennsl á hina látnu. Það dugði
ekki. Og skór af þeirri gerð, sem
konan var i, voru seldir um öll
Bandarikin og gerði það að verk-
um, að ómögulegt reyndist að
finna verzlunina, sem einmitt
þessir skór voru keyptir i.
Þá lét Hennessy ljósmynda
skóna og sendi myndina i þús-
undatali til skókaupmanna i New
Jersey og nágrannarikjum, á-
samt lýsingu af skónum og kring-
umstæðum, þegar þeir fundust.
Einnig lét lögreglan sérfræðing
rannsaka andlitsdrætti liksins
með hliðsjón af hinum brenndu
leifum. Það reyndist vera
árangurslaust erfiði. Það leit út
fyrir,að morðinginn myndi aldrei
finnast...
En það ótrúlega gerðist. Skó-
kaupmaður i smábænum Green-
ville i Pensylvaniu kannaðist við
myndina af skónum. Hann sagði
lögreglunni á staðnum, að hann
þekkti þetta par með vissu og
hann hefði selt það frú Mildred
Mowry, ekkju, sem vann sem
hjúkrunarkona i heimahúsum.
Hennessy tók fyrstu lest til
Greenville.Hann hafði samband
við þá, sem höfðu umgengizt frú
Mowry, og fékk strax að vita að
hún var horfin. Það var samdóma
álit þeirra, sem til þekktu, að
dularfullur náungi, dr. Campell,
stæði á bak við hvarf hennar.
Einnig gaf fjöldi bréfa, sem
fannst á heimili hinnar horfnu
konu, nokkurn veginn heillega
mynd af þvi, sem hafði gerzt.
Leitaði til
hjónamiðlunarskrifstofu
Þetta var hin sigilda saga um
miðaldra. einmana konu, sem
lagði allt sparifé sitt i að finna sér
mann. Frú Mowry varð ekkja ár-
iö 1919 og hafði eftir það stundað
hjúkrunarstörf i heimahúsum og
fengið góða dóma hjá læknum
héraðsins. Hún var dugleg og vin-
gjarnleg og féll vel inn i starf sitt
sem hjúkrunarkona.
Hún hafði oft sagt við vini sina
og kunningja, að nú þegar hún
nálgaðist fimmtugt, gæti hún vel
hugsað sér að giftast aftur og
stofna nýtt heimili. Þess vegna
sneri hún sér, eins og margar
aðrar konur á hennar aldri, til
hjónamiðlunarskrifstofu, þar
sem hún framar öllu öðru lét i það
skina, að sparifé hennar væri
talsvert, eða um 4000 dollarar.
Hún vildi gjarna stofna til bréfa-
skipta við ógiftan mann á hennar
aldri.
Henni bárust mörg tilboð. Og
meðal mörg hundruð bréfa valdi
frú Mowry eitt, sem eftir inni-
haldinu að dæma virtist skrifað af
sérstaklega kurteisum manni.
Undirskriftin var dr. Richard M.
Campell, og hann visaði á lög-
heimili i Baltimore. Það leikur
enginn vafi á þvi, að hið vel orð-
aða bréf hafði mikil áhrif á ekkj-
una.
Það fundust yfir tuttugu bréf i
hirzlum frú Mowry, sem sýndu að
hún hafði skrifazt á við ,,dr.
Campell” i 3 mánuði,áður en þau
hittust. Einn góðan veðurdag
lagði frú Mowry af stað frá
Greenville án þess að geta þess
við nokkurn mann. Þegar hún
kom til baka, var hún full af stolti.
Hún hafði hitt dr. Campell i
Washington. Hann átti og veitti
forstöðu elliheimili i Baltimore,
sagði hún, og var margorð um
alla hina góðu eiginleika hans.
Hún var sérstaklega töfruð af
fágaðri framkomu hans og at-
hyglinni, sem hann veitti henni.
Frá þessari stundu sveif frú
Mowry á ljósrauðu skýi.
— Ég ætla að giftast dr. Camp-
ell i Baltimore,um leið og hann er
búinn að innrétta nýtt hús handa
okkur þar, sagði hún við vini sina.
— Það verður tilbúið eftir nokkra
mánuði.
Hún sagði aftur á móti ekki frá
þvi, að doktorinn, unnusti hennar,
hafði fengið lánaða hjá henni 1000
dollara — nauðsynlegt til að full-
gera nýja heimilið okkar, sagði
hann.
1 bréfi, skrifuðu eftir fyrsta
fund þeirra, sagði dr. Campell: —
Þú ert óvenjuleg kona, — kona,
sem er óvenjuleg heppni fyrir
dauðlegan mann eins og mig að
hitta. Ég trúi þvi, að ást þin sé
mér allt, þýðingarmikil fyrir bæði
lif mitt og atvinnu. Ég þrái að
komast til Greenville, þvi ég
brenn af löngun eftir að sjá þig,
en vinnan tekur allan tima minn.
Ég vona, að þú sért eins eftir-
væntingarfull og ég, ástin...
Nokkur þúsund
dollara „lán”
1 næsta bréfi bað hann ekkjun"
um að koma til Philadelp.a. i
bað doktorinn hennar, sögðu vin
hennar síðar. Þau giftust sama
dag i Elkton, Maryland.
Nýgiftu hjónin óku frá Mary-
land til New Brunswick, New
Jersey, þar sem þau eyddu brúð-
kaupsnóttinni. Næsta morgun opn
uðu þau, samkvæmt ósk brúð-
gumans, reikning i New Jersey
National Bank, og nokkrum dög-
um siðar bað Campell konu sina
að leggja inn 1000 dollara, þvi
hann væri í augnabliks vandræð
um. Hann fullvissaði hana um, að
hann myndi borga aftur eftir
nokkra daga. En allt i einu til-
kynnti hann konu sinni, að hann
væri kallaður til New York i árið-
andi erindagjörðum.
Hin nýgifta frú Campell fór
heim til Greenville og ætlaði að
dveljast þar, þangað til doktorinn
kæmi aftur. Siðan ætluðu þau að
leggja af stað i langa brúðkaups-
ferð. Frú Campell grunaði ekkert
illt, þegar hún sneri heim með af-
ganginn af sparifénu sinu og gift-
ingarvottorð, sem hafði nú þegar
kostað hana 2000 dollara. Hún
sýndi giftingarvottorðið stolt og
sagði frá þvi, hversu upptekinn
Sjómanna
1 'kinlSEB
bóra Blá
sýnir stílsnilld nokkurra hinna eldri sjómanna okkar.
Meðal efnis hennar eru greinar eftir:
Ásgeir Sigurðsson, skipstjóra,
Guðmund Jónsson, skipstjóra, Reykjum,
Hallgrím Jónsson, vélstjóra,
Guðmund Guðmundsson frá Ofeigsfirði,
Þorberg Steinsson, Þingeyri,
Jóhann Eyfirðing, skipstjóra,
Harald Böðvarsson, útgerðarm., Akranesi,
Þórð Jónsson, Látrum,
Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli,
Vilhjálm J. Sveinsson, rithöfund,
Sveinbjörn Kristjánsson, skipstjóra.
I frásögnum þessara manna er að finna
lifandi íslenzkt mál,
sem nálgast hreina stílsnilld.
„Hinn siðasti róður“ Odds sterka af
Skaganum, verður hverjum manni
ógleymanlegur.
,,Saltari“ Jóhannesar Helga, er ein af frum-
smíðum hans.
Smásögur Einars Braga
og Astrid Vik Brekkan eru sérstseðar
og ógleymanlegar.
Bára blá er að lang mestu leyti skrifuð af
sjómönnum og er hún úrval af greinum og
sögum úr Sjómannablaðinu Vikingi á ár-
unum 1939—1944.
Fæst hjá bóksölum um allt land og hjá for-
laginu. Sendum gegn póstkröfu.
Sjómannablaðið Víkingur
Bárugötu 11 — Simi 1-56-53 — Reykjavik
Dairu
pueen
Tilkynning fró
Dairy Queen
Vegna flutnings i næsta hús verður isbúðin
að Hjarðarhaga 47 lokuð nú um skamman
tima.
Á meðan bendum við viðskiptavinum
okkar á hinar Dairy Queen isbúðirnar á
eftirtöldum stöðum:
Aðalstrœti 4
Bankastrœti 10
Álfheimum 6