Tíminn - 02.12.1973, Page 14

Tíminn - 02.12.1973, Page 14
14 TÍMINN Sunnudagur 2. desember 1973. SMIÐJUBUÐIN við Háteigsveg Vandaðir eldhúsvaskar Stærð: 39x72 s«n. Efni: 18/8 ryðfritt stál Blöndunartæki má setja á vaskaramm- ann Hljóðdeyfing á skálabotnum Vatnsrammi dregur úr, að vatn fari út á borðið Verð: 6.424.00 Með vatnslás og festingum Innifalið i verði er götun fyrir blöndunar- tækjum Einfaldir vaskar Verð/ 3.413.00 Varahlutir ávallt fyrirliggjandi SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg Sími 19562 og 21222 Frá Bókasafni Seltjarnarness Opnunartimi safnsins er sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16,00-22,00 Stjórn Bókasafns Seltjarnarness. Norræna eldfjallastöðin auglýsir lausa til umsóknar stöðu jarðfræðings Umsækjendur skulu hafa Ph.D. próf eða jafngilda gráðu. Starfsreynsla i rann- sóknum eldfjallasvæða er æskileg. Enn- fremur er þess vænst, að umsækjendur hafi hæfileika til skipulags og stjórnunar rannsóknarverkefna á sérsviði sinu og geti annast leiðbeiningar og kennslu styrkþega á „postgraduate” og ,,post- doctoral” stigi. Umsóknarfrestur er til 1. janúar. Umsóknir, sem greini menntun og starfs- reynslu, sendist Norrænu eldfjallastöð- inni, Háskóla Islands, Jarðfræðahúsi Háskólans, Reykjavik. Sturlaugur Daöason, fræöir hér bezta hópinn, aö sögn þeirra sem á myndínni eru, um hreinlæti i fisk- iönaöi. (Tímamynd: Róbert) Hreinlæti ofar öllu — heimsókn á fiskiðnaðarnámskeið — HfcR er veriö aö vinna með matvæli, og því eruð þiö beðnir um aö fara i viöeigandi flfkur, var það fyrsta, sem sagt var við biaöamenn, er þeir óöu á skitug- um skónum inn f frystihús Sjó- fangs h.f. i örfirisey á dögunum til aö sjá hvernig hiö umdeilda námskeiö, sem nú er haldiö sam- eiginlega af Fiskmati rfkisins og Fiskvinnsluskólanum, færi fram. Engrar undankomu var auöiö og voru þeir drifnir I hvfta sloppa og sett á þá hvit höfuöföt úr plasti. Ilreinlæti við fiskiönaðarstörf er einmitt citt af meginatriöunum, sem nemcndum námskeiösins er kennt, en þeir eru 56, vfös vegar aö af landinu. Um 100 manns sóttu um að- göngu að þessu námskeiöi, en ein af forsendum þess að komast þar inn, er tveggja ára starfsreynsla i fiskiðnaði. Þarna var fólkinu skipt i hópa og hlustuðu sumir á fyrirlestra, en aðrir unnu af full- um krafti að flökun og öðrum þeim verkum,sem fiskverkun til- heyra. Sérfræðingar frá sölusam- tökum S.l.S og S.H., Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarins, Fiskmatinu, Fiskvinnsluskólan- um og Hafrannsóknarstofnuninni sjá um fræðsluna. 1 fréttatilkynn- ingu frá stjórnendum námskeiðs- ins segir svo: „Sameiginlegt fiskiðnaðar- námskeið Fiskmats rikisins og Fiskvinnsluskólans var sett í sal Fiskmatsins i Hamarshúsinu við Tryggvagötu af Þórði Asgeirs- syni, skrifstofustjóra i Sjárarút- vegsráðuneytinu,þriðjudaginn 20. nóv. kl. 10 f.h., Viðstaddir voru skólastjóri Fiskvinnsluskólans, Sigurður B. Haraldsson, og Bergsteinn A Bergsteinsson fiskmatsstjóri, á- samt kennurum og nemendum námskeiðsins 56 að tölu.og þar af voru 18 konur. Meðalstarfsaldur nemenda við fiskvinnslustörf er i kringum 9 ár. Margt af þessu fólki kemur á námskeiðið beint úr trúnaðarstörfum i ýmsum hrað- frystihúsum landsins. Talið er, að nú vanti i hraðfrystihúsin verk- stjóra og aðstoöarverkstjóra, ein- hvers staðar á milli 30-40 menn. Upphaflega sóttu um námskeiðið á annað hundrað manns, en ekki var talið fært að hafa fleira fólk á einu námskeiði en þetta. Fram að þessum tima, allt frá fyrsta freðfisknámskeiðinu 1947, hafa þessi fiskiðnaðarnámskeið verið haldin af Fiskmati rikisins á vegum Sjávarútvegsráðuneyt- isins. og eru námskeiðin orðin 26 að tölu á þessu timabili og út- skrifaðir nemendur á öðru þús- undi. Nú er hins vegar gert ráð fyrir þvi. að Fiskvinnsluskólinn sjái um að halda fiskiðnaðarnám- skeið, ef þórf verður talin á að halda þau i framtiðinni. Gert er ráð fyrir að fyrstu nemendur frá Fiskvinnsluskólanum verði út- skrifaðir þaðan á árinu 1974. Þetta sameiginlega fisk- iðnaðarnámskeið sem nú stendur yfir er bæði bóklegt og verklegt. Þrjú fræðsluerindi verða flutt daglega i Slysavarnarhúsinu á Grandagarði, en verklega námið er i frystihúsi Sjófangs h.f. i Or- firisey svo á Matsstöðinni á Grandagarði og fleiri stöðum. Námskeiðinu veröur slitið þann 8. des. nk.” . Bergsteinn A. Bergsteinsson, fiskmatsstjóri, var þarna stadd- ur, og sagði hann, að þetta fólk, sem á námskeiðinu væri, væri vel þjálfað i fiskvinnslustörfuin, og hefði með störfum sinum unnið fiskiðnaðinum álit og stuðlað að framgangi hans. Nú vildi þetta fólk læra meira og verða að enn meira gagni. Hann sagðist ekki á- lita, að til neinna árekstra ætti að koma milli nemenda námskeiðs- ins og Fiskvinnsluskólans, þar sem hinir siðarnefndu færu lik- lega flestir I önnur störf heldur en beint fiskmat. Auk þess væri þörfin fyrir menntað fólk i fisk- verkun mjög mikil. Halldór Gislason, efnaverk- fræðingur, sem stjórnar hinum verklegu æfingum, sagði, að með þessum námskeiðum væri verið að reyna að fullnægja þeirri þörf, Þannig förum viö aö þvi aö flaka þorsk. — Tlmamynd: Róbert. VIPPI ÆRSLABELGUR er skemmtileg bók fyrir börn 6-10 óra. Fjöldi af mynd um Halldórs Péturssonar prýðir bókina Gefið börnunum íslenzka barnabók. HÖRPUÚTGÁFAN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.