Tíminn - 02.12.1973, Page 29
Sunnudagur 2. desember 1973.
TÍMINN
29
Gunnar Bjarnason ráðunautur:
AÐ HUGSA DJÚPT
Tilefni þess, aö ég legg nú orð i
belg um hestaútflutningsskatt,
eru eftirgreind ummæli borkels
Bjarnasonar hrossaræktarráðu-
nauts i grein hans „Til rang-
æskra „hrossabænda”” i
„Timanum” þriðjudaginn 27.
nóvember s.l.:
„Alþingismenn þeir (þ.e.
Ingólfur Jónsson og Agúst bor-
valdsson. Aths. G.Bj.), sem nú
ganga fram i þvi að höggva af
framlögum til stofnverndarsjóðs,
hugsa ekki djúpt”.-----„beir
kunna ekki að meta það, að til eru
þegnar i þjóðfélaginu, sem vilja
bjarga sér á eigin spýtur, en
liggja ekki alltaf á betli við rikis-
sjóð um alla hluti”.
betta er i fyrsta skipti, sem ég
sé þvi haldið fram af starfsmanni
Búnaðarfélags íslands, að opin-
berir styrkir til búfjárkynbóta sé
betlipeningur úr rikissjóði. Vilji
fulltrúar landbúnaðarins á
Búnaðarþingi staðfesta þessa
skoöun, þá væri rökrétt (djúpt
hugsað) aö leggja niöur öll opin-
ber framlög til þeirrar starfsemi i
landinu og virða þannig þann
heilaga rétt bændastéttarinnar aö
„vilja bjarga sér á eigin spýtur”.
Til hvers er
stofnverndarsjóðurinn
ætlaður?
Honum er ætlaö það hlutverk aö
hjálpa islenzkum aðilum aö nota
forkaupsrétt til að glata ekki úr
landinu beztu stóðhestunum, sem
erlendir kaupendur bjóða verö i
fram yfir kaupgetu islenzkra
kynbótafélaga.
Hér gæti verið um að ræða I
mesta lagi tvo eða þrjá stóöhesta
á ári, sem islenzkir aðilar legðu
verulegt kapp á aö halda eftir.
begar þannig stæði á, væri ekki
ósanngjarnt að ætlast til, að kyn-
bótafélögin greiddu sjálf helming
verðsins, ef fé fengist á móti i
hverju tilviki annars staðar frá.
Nú ætlast þeir til þess, Agúst bor-
valdsson og Ingólfur Jónsson, að
það standi óbreytt, að innheimt sé
I stofnverndarsjóðinn 20% gjald
af seldum stóöhestum úr landi og
10% af 1. verðlauna hryssum,
sem skráðar hafa veriö i ættbók
Bfl. tsl. Ef eitthvert árið vantaöi
fé i sjóðinn, væri ekki ósann-
gjarnt, aö rikissjóður hlypi undir
baggann, og væri æskilegt, að
þetta fyrirkomulag væri gert að
lögum og sett i skipulagsskrá
stofnverndarsjóðs.
Hver mun greiða gjaldið til
stofnverndarsjóðs, ef „djúpt er
hugsað” og málið skoðað niður i
kjölinn?
borkell Bjarnason segir i grein
sinni „Höfuðatriði málsins er
það, að kaupandi á að greiða
gjaldið til stofnverndarsjóðs”, og
enn fremur segir hann um sama
efni: „en fyrir okkur sem unnum
að þvi að koma sjóðnum á
laggirnar, vakti fyrst og fremst
það að vernda stofninn, missa
ekki úr landinu úrvals stóðhesta
vegna peningaleysis. Láta svo er-
lenda kaupendur borgar brús-
ann” (sic!)
Ég vil nú sýna fram á, að það er
mjög „djúpt hugsaður” misskiln-
Fyrstir ó
morgnana
ingur hjá borkeli Bjarnasyni og
öðrum málsvörum útflutnings-
hrossaræktarráðunauturinn
kemst aö orði um þennan útflutn-
ingstoll og greiðendur hans.
Fjöldi seldra hryssna 1973: um
410
Andvirði seldra hryssna: um 14,4
millj. kr.
Stofnverndarsjóðsskattur, 10% af
andvirðinu: um 1.440.000,- kr.
Fjöldi seljenda: 156
Meðal-stofnverndarsjóðsskattur
á seljanda: um kr. 9.250,-
skattsins aö halda þvi fram, að
skatturinn sé borgaður af útlend-
ingum ööru visi en sem hluti af
útflutningsverði hrossanna. Hér
gildir sama regla og fyrir aðrar
útflutningsvörur. Hún væri ný og
góö þessi „djúphugsaða” hag-
fræði b.Bj., til athugunar og eftir-
breytni fyrir rikissjóö, aö hjálpa
t.d. togaraútgeröinni i taprekstr-
arvanda------sem sé: leggja út-
flutningstoll á seldar togarafisk,
sem nemur taprekstrinum, og
„láta svo erlenda kaupendur
borga brúsann”.
Hvort sem um er að ræða gjald
til stofnlánasjóðs, til búnaðar-
málasjóðs, til eftirlaunasjóös
bænda (nú er greitt hundraös-
gjald til allra þessara sjóða) —
eða þessi 10-20% til stofnverndar-
sjóös hinna „djúpt hugsandi" ný-
forystuliöa bændastéttarinnar, þá
hlýtur það ætiö að koma inn i
dæmið sem frádráttarliðir af
C.I.F. verði hrossanna, á sama
hátt og flutningskostnaður og
önnur slik útgjöld.
Hér á eftir vil ég sýna lesend-
um, hversu hár þessi útflutnings-
skattur hefði oröið fyrir allt áriö
1973, og hversu margir þeir eru
„þegnar i þjóðfélaginu, sem vilja
bjarga sér á eigin spýtur, en
liggja ekki alltaf á betli við rikis-
sjóð um alla hluti”, eins og
Hæsti greiðandi þarf aö borga kr.
166.000,-
Ef nokkuð er „djúpt hugsö” i
sambandi viö lagagerð um aö
leggja svona skatt á örfáa hrossa-
framleiðendur, þá er það aöeins
„djúpt hugsað” ranglæti. bað
mætti lika kalla það grunnt hugs-
aö réttlæti, sem ég held að sé nær
sanni að vera.
En hver vill taka að sér að inn-
heimta slikan rangiætisskatt?
ÞM
Hreinlætið er fjöregg
fiskiðnaðarins
(og reyndar allrar
matvæla-
framleiðslu)
B3/K-121S
FV kerfið er þvottasamstæða frá verk-
smiðjum Frederiksons í Svíþjóð, er
hafa áratuga reynslu í gerð véla, sem
m. a. eru notaðar til aö þvo fiskkassa.
Úr þessu kerfi má velja sér samstæöur eftir
þörfum, misjafnar aó nctagildi og mismun-
andi dýrar. Þar á meöal er B3K-121 geröin
á myndinni, sem forskolar, sápuþvær og
hreinskolar lítil og stór ílát, sem notuö eru
í fiskverkun, kjötiöju og mjólkurbúum.
Frederiksons þvottavélarnar eru búnar hinu
fullkomnasta úóakerfi, sem hreinsar hvern
smá-kima ílátanna, og er auk þess sparneyt-
iö eins og Skoti á heita vatniö, sem þaö kalda.
Allir hlutar Frederiksons vélanna eru úr rvó-
friu stáli eóa ryóvaróir.
Findus og Melby Fiskeindustri sem eru meóal
stærstu og þekktustu fiskiönfyrirtækja í Noregi
fela Frederiksons vélum aö annast hreinlætið.
Þessi stóru fyrirtæki treysta ekki hverjum
sem er til þess trúnaðarstarfs, enda vita þau
öörum betur, aö hreinlætiö er fjöregg mat-
vælaiónaðarins.
B3/12-64
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
@ Sjávarafurðadeild
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA: VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF DUGGUVOGI 21, REYKJAVÍK