Tíminn - 02.12.1973, Qupperneq 40

Tíminn - 02.12.1973, Qupperneq 40
\ MERKIÐ.SEM GLEÐUR HHtumst í kaupfélaghtu , fyrirgóúan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - „llaldiA vift”. scgir hann — „haldih viö!” Og hann veit, hvaö hann syngur, þvi aö hann er ekki neinn viövaningur á lestarbarminum. Iliifnin og skipin eru hans heimur flesta daga, og meö bendingum slnum og handahreyfingum stjórnar hann straumi vöru, sem ýmist renn- ur upp úr lestunum eöa niöur I þær. — Tlmamynd : Gunnar. STENDUR í JÁRNUM, AÐ NÆG ULL FÁIST handa Akureyrarverksmiðjunum — ÞAÐ stendur í járnum, að við fáum næga ull, sagði Hjörtur Eiriksson, verk- smiðjustjóri á Akureyri, er við ræddum við hann og spuröum, nvernig verk- smiðjunum á Gleráreyrum gengi að afla hráefnis til vinnslu. Þaö bjargar okk- ur, að nú er hætt að senda gærur óunnar úr landi. Þær eru nú allar klipptar, og þannig fáum við hundruð lesta af ull. Hjörtur sagði okkur, að fyrir góðan ílokk af vetrarklipptri ull væru nú greiddar rösklega hundr- að krónur fyrir kilógrammið. En þeirri aðferð verður ekki við komið, nema féð fái góða meðferð i góðum fiárhúsum. Fyrir vorull uppogofan mun áætlað verð vera um áttatiu krónur. — Bezta ullin kemur úr Húna- vatnssýslu, Skagafirði, Eyjafirði, Hingeyjarsýslum og hluta af Borgarfirði, sagði Hjörtur. En þvi miður er ullin ekki svo góð sem skyldi úr öllum landshlutum. Akureyrarverksmiðjurnar fá alla ull, sem Sambandskaup- fólögin hafa ráð á, og má ekki naumara vera, eins og fram hefur komið, þótt það sé meiri hluti allrar ullar, sem til fellur i land- inu. Augljóst er, að fjáreigendur geta viða bæði aukið tekjur sinar með bættri meðferð á ull og stuðl- að að grósku i mikilvægum iðn- aði, sem veitir mikla atvinnu og skilar þjóðinni allri útflutnings- tekjum. —JII. 31 ií 3M* 3M* 3M2 3112 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 •3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 Jóla$öf TKMANS l>HIDJI gripurinn, sem veröur jólagjöf Tfmans 1973 til nýrra áskrifenda, er Ignis-isskápur — vænn gripur á hverju heimili. Hvaö segöu til þess ung hjón, sem eru að byrja búskap, um að vinna slikan grip? Ráðið er að gerast áskrifandi að Timanum og freista þess, hvar þessi vinningur kemur niður, þegar dregið verður um hann. Og þó að vonin um hann bregðist, er um miklu fleira að tefla, eins og þegar er búið að boða. 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 3M2 •3112 3M2 3M2 m 3M2 3M2 3M2 •3M2 Stóra tölvan tr I þjónustu sjúkra húsa Borgarspítallnn ríður d vaðið i KKINGUM áramótin mun komast i gagnið i Borgar- spitalanum nýtt upplýsinga- kerfi með fjarskiptabúnaöi, er tengdur verður tölvu Skýrsluvéla rikisins og Reykjavikurborgar, þar sem úrvinnsla upplýsinga fer fram á skjótan og öruggan liátt. i ráði mun, að fleiri sjúkrahús fylgi á eftir, fyrst og fremst Landspitalinn og Landakotsspiiáli , og seinna meir trúlega hin stærri sjúkrahús annars staöar á landinu. — Ég hef verið að setja hér upp nýtt upplýsingakerfi fyrir rannsóknardeildina, þvi að eldra kerfið var orðið úrelt, sagði Halldór Frið- geirsson, rekstrarverkfræð- ingur, er við ræddum við- hann. Til álita kom, hvort kaupa ætti litla tölvu til úrvinnslu handa sjúkrahús- inu eða taka upp fjarvinnslu. Siðari leiðin var valin, og voru til þess margar ástæð- ur. Með þessum hætti fær Borgarspitalinn aðgang að miklu stærri tölvu en ella, og þar verða möguleikar á miklu fjölþættari úrvinnslu gagna en fengizt hefði með litilli tölvu i stofnuninni sjálfri. Þetta verður að visu ekki ódýrara fyrst i stað, en getur orðið það seinna meir, auk þess sem öll gögn allra sjúkrahúsa, er þannig kann að verða unnið úr i framtið- inni með þessum hætti, verða stöðluð á sama hátt. Slik framleiðsla vinnu- gagna handa til dæmis meinatæknum og öðru starfsfólki á að létta vinnu og veita öruggri upplýsingar. Þetta á að gefa yfirmönnum rannsóknardeilda nýtt stjórntæki i hendur og veita þeim fullkomnari vitneskju en áður, og með tölvuskýrsl- unum fá læknar i hendur fullkomið, vélunnið yfirlit, læsilegra og fyllra og fellt i nákvæmara form en verið hefur. Helztu ágallarnir eru aftur á móti. að persónulegir tjáningarmöguleikar fólks á rannsóknardeildum minnka. Þegar þessi fjarskipta- tækni verður tekin i notun, mun Borgarspitalinn hafa á leigu fasta simalinu, sem a 11- ar upplýsingar verða sendar i gegnum, og sama fyrir- komulag verður eflaust haft, þegar önnur sjukrahús fá sams konar búnað. Að þvi er timinn hefur fregnað, getur það varla orð- ið fyrr en að ári liðnu, að Landspitalinn fær viðlika búnað. og af sjúkrahúsum úti á landi er trúlegt, að Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri verði fyrst til þátt- töku i þessu kerfi. Litil sjúkrahús hafa lika mik-lu minni þörf fyrir það, þar eð þar er auðveldara að hafa fullt yfirlit án vélunninna skýrslna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.