Tíminn - 15.12.1973, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. desember 1973.
TÍMINN
5
Taka börn í gæzlu meðan
foreldrarnirgera jólakaup
þessari nýbreytni. Reyndust það
vera Viktoria Jóhannsdóttir og 15
ára gömul dóttir hennar,
Kristjána Árnadóttir. Viktoria
sagði, að það væri aðallega dóttir
sin sem annaðist þetta þvi að hún
ætlaði að vinna sér inn smávegis
aukaskilding fyrir jólin. Ógern-
ingur hefði reynzt að útvega
henni vinnu i svo stuttan tima,
sem jólafriið er. Viktoria sagðist
einnig ætla að vera henni innan
i BIÐSKÝLINU á Kópavogsbraut
115 i Kópavogi, þar sem jafn-
framt er rekin verzlun.gefur á að
lita auglysingu, sem er eitthvað á
þessa leið: Mæður, ef þið þurfið
að gera jólainnkaup og viljið vera
lausar við börnin á meðan, þá
pössum við þau, þangað til þið
komið aftur. Einnig var sima-
númer auglýsenda gefið.
Blaðið hringdi i númerið til að
forvitnast um, hver stæði að baki
handar við pössunina. Þær
mæðgur taka aðeins 50 kr á
timann. Þetta er vitanlega hin
ágætasta þjónusta,einkum þegar
svo kalt er i veðri, að börnin una
illa á leikvöllunum. Ekkert hefur
samt enn verið leitað til þeirra
mæðgnanna, en ef einhver skyldi
hafa áhuga, þá er heimilisfangið
Kópavogsbraut 108 og simanúm-
erið 40298.
NAMSMENN I ALA
BORG ÓÁNÆGÐIR
1972/73
1973/74
TILEFNI þess að við námsmenn
hér i Álaborg sendum þessa
grein, eru ýmsar spurningar, sem
að okkur hafa sótt, t.d. hvernig fá
islenzkir námsmenn lifað af kom-
andi misseri og ár? Hvernig verð-
ur framkvæmd lánamála háttað i
framtiðinni? Fáum við lifvænleg
og örugg lánakjör, eða verðum
við og börn okkar að vera háð
duttlungum rikjandi fjármála-
ráðherra hverju sinni?
Svara við þessum spurningum
væntum við af Alþingi að lokinni
afgreiðslu Fjárlagafrumvarps
1974. — 1 Fjárlagafrumvarpinu er
gert ráð fyrir 456.6 milljóna króna
framlagi til lánasjóðs islenzkra
námsmanna (L.I.N.). Þessi upp-
hæð nægir aðeins til þess, að veita
lán, sem nema 78% umframfjár-
þarfar námsmanna.
Þegar samanlagðar reiknaðar
tekjur námsmanns og maka hans
eru dregnar frá námskostnaði
(hér i Alaborg er þessi náms-
kostnaður 292 þúsund), kemur
fram þessi svokölluð umfram-
fjárþörf.
1 lögum um námslán og styrki
frá árinu 1967 segir svo i 2. gr.:
„Stefnt skal að þvi, að opinber að-
stoð við námsmeníi samkvæmt
lögum þessum nægi hverjum
námsmanni til að standa straum
af árlegum námskostnaði, þegar
eðlilegt tillit hefur verið tekið til
aðstöðu hans til fjáröflunar.”
Þáverandi menntamálaráð-
herra Gylfi Þ. Gislason gaf einnig
þau fyrirheit, að prósenta af um-
framfjárþörf færi stighækkandi,
þar til hún næði 100% á námsár-
inu 1974-75. Tveir þingmenn þá-
verandi stjórnarandstöðu, þeir
Magnús Kjartansson og Þórarinn
Þórarinsson, vildu ganga enn
lengra en Gylfi og báru þvi fram
frumvarp um breytingu á fyrr-
nefndum lögum, sem innihélt lög-
festingu á þessari viljayfirlýsingu
menntamálaráðherra. Þessu
frumvarpi var visað til rikis-
stjórnarinnar.
Nóg um fögur loforð en litum á
efndir. t þvi sambandi nægir að
visa til eftirfarandi töflu:
Ekki skulu gerðir viðreisnar-
stjórnarinnar i lánamálum náms-
manna lofaðar hér, en eins og
fyrrnefnd tafla sýnir, var þróun
fram á við á stjórnarárum henn-
ar.
En hvað gerist? Stöðnun
undanfarin tvö ár, einmitt þau ár,
sem vinstri stjórnin hefur setið
viðstjórnvölina.Að standa i stað
er sama og skref til baka. Við
námsmenn teljum að hækkun
umframfjárþarfar sé skilyrðis-
laus forsenda þess, að þeir geti
stundað langskólanám, sem ekki
hafa sterkan efnahagslegan bak-
hjarl eða mikla möguleika á
tekjuöflun i námsleyfum — (til
dæmis er sumarleyfið i tækni-
skólum i Danmörku aðeins 5 vik-
ur og erfitt er að fá atvinnu i svo
stuttan tima).
Við námsmenn i Alaborg skor-
um á þingmenn og rikisstjórn að
lagfæra Fjárlagafrum varpið,
þannig að 100% umframfjárþörf
nái fram að ganga.
Námsmenn i Álaborg
íu pusuna kai
Tímann, fleiri
hann
glugga
En hann er ekki einn um að
glugga i Timann. I dag er upp-
lagið ylir tultugu þúsund, svo
að sennilega fcr þvi ekki viðs
Ijarri, að þetta tölublað komi
III dæmis l'yrir augu um átta-
tiu þúsund manns, ef ekki
íleiri.
— Ljósmyinl: S.N.
IIANN liefur brugðið sér lit að
liðka sig, og hér slaldrar liaiin
við, slyður sig við staíinn sinn
og reniiir auguin yfir siður
Tinians i sýuingaigluggaiiiim,
likt og fleiri, þvi að sjónin er
dagóð, Það er margur, sem
vi11 fylgjast með þvi, sem ger-
ist, |ió að aldur færist yfir.
Lán i % af umframfjárþörf frá
1967/68-1973/74.
Ár: Láni%afu.
1967/68 .....................43.0
1968/69 .....................48.5
1969/70 .....................52.2
1970/71 .....................62.9
1971/72 .....................77.4
Thor Vilhjálmsson
Ný bók eftir Thor
UT ER komin hjá tsafold ný bók
eftir Thor Vilhjálmsson, Hvað
er San Marino? Er það safn,
sem geymir einkum ferðasögur
og þætti um myndlist og leiklist.
Þetta er allyfirgripsmikil bók
og gefa heiti greinanna nokkra
hugmynd um það, eins og t.d.:
Maður eins og Rembrandt,
Vinnustofurabb við Þorvald
Skúlason, Svavar Guðnason,
Nina Tryggvadóttir, Antonino
Virduzzo, Karl Kvaran. Greinar
eru um italskt leiklistarlif, um
japanska kvikmyndagerð, um
Marcel Marceau og um Jerome
Robbins. Bókin er 288 blaðsiður.
Suöusúkkulaöi