Tíminn - 15.12.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.12.1973, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. desember 1973. TÍMINN 15 Ný bók dr. Jakobs: A UM NYJA TESTAMENTiÐ MKNNING ARSJÓÐUR hefur sent frá sér bókina Um nýja testamentið, eftir Dr. Jakob Jónsson. Eru þetta ritgerðir, þar sem höfundur ræðir um þau ýmsu sjónarmið, sem komið hafa fram varðandi túlkun nýja testa- mentisins og um einstök kenning- aratriði. Rannsóknir siðustu ára hafa gjörbreytt skoðunum fræði- manna á frumheimildum kristin- dómsins. Nýja testamentisfræð- ingar hafa hliðsjón af bókmennt- um. fornleifum. trúarsögu o.fl. Nú er litið á höfunda Nýja testa- mentisins sem hóp guðfræðinga, sem tengdir eru stefnum og straumum i menningarlifi sinna eigin tima og eru um margt ólikir og jafnvel ósammála. Af þessu leiðir, að guðfræðingar nútimans verða að spyrja þeirrar spurningar enn á ný, hvernig eigi að túlka og skýra hin fornu rit. Gera má ráð fyrir að efni bók- arinnar verði ekki aðeins hugleik- ið guðfræðingum, heldur og öðr- um, sem láta sig trúarbrögð og menningarsögu einhverju skipta. Bókin er 210 blaðsiður i linu bandi, prentuð i prentsmiðjunni Odda. — SB. Gunna og dularfulla brúðan GUNNA OG DULARFULLA BRUÐAN heitir ný bók f hinum vinsæla flokki Gunnubókanna, Höfundur er Cátherine Wooley, en Oddný Björgólfsdóttir þýddi. I þessari bók eru Gunna og Geir- laug komnar ásamt fjölskyldum sinum til Þorskhöfða, þar sem þær ætla að dveljast sumarlangt. Þær komast á snoðir um að brúða með verðmætri perlu hefur horfið á dularfullan hátt fyrir mörgum árum. Gunna og Geir- laug rekast á brúðuna á uppboði og bjóða i hana. En ókunn kona fær brúðuna. Nú hefst spennandi leit að Lafði Wanderbilt, en það heitir brúðan. Övæntir atburðir gerast, og málin flækjast stöðugt,en loks tekst stúlkunum að ráða gátuna. Gunnubækurnar eru nú allar fáanlegar á ný, en þær eru einkum fyrir telpur á aldrinum 7-13 ára.Stafafell gefur út. Nýja bókin er 142 blaðsiður og i henni eru margar myndir. Ingólfsprent prentaði. —SB BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 OPIO: Virka daga kl. 6-10 e.h. Laugardaga kl. io-4 e.h. ..s< BILLINN BiLASAlA HVERFISGÖtU 18-nmi 14411 Auglýsscf í Tímanum Ú BÍLALEIGAN 5IEYSIR CARRENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BÍLALEIGA jCar rental Cj|P41660&42902 Þetta er vínsæíasta vörubílamynztrið FYRIR VETRARAKSTUR hjólbarðarnir eru þeir ódýrustu sem fóst á íslandi Við reiknum þd auðvitað ekki með gömlum dekkjum Verð með slöngu: 825—20/12 Kr. 10.950.00 900—20/14 Kr. 13.840.00 1000—20/14 Kr. 15.870.00 1000—20/16 Kr. 16.370.00 1100—20/14 kr. 16.870.00 1100—20/16 Kr. 18.750.00 Öryggi og ending Barum-hjólbarða eru landskunn Það er því engin furða þótt Barum-salan hafi tífaldast á rúmu ári Verið velkomin í hóp hinna ónægðu — sem aka á Barum Einkaumboð: Tekkneska bifreiðoumboðið d Islandi hf. Sölustaðir: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606 Skodabúðin, Kopavogi, sími 42606 Skodaverkstæðið d Akureyri hf. sími 12520 Vorahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, sími 1158 Við sendum hjólbarðana út á land samdægurs Pöntunarsími 4-26-06

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.