Tíminn - 15.12.1973, Blaðsíða 21
Laugardagur 15. desember 1!I7;S.
TÍMINN
21
Enn tapar ísland
í A-Þýzkalandi...
KNN EINU sinni kemur léleg
markvar/.la i veg fyrir sigur
islen/.ka landsliösins i hand-
knattleik. A fimmtudags-
kvöidið léku íslendingar gegn
B-liði Austur-Þý/kalands í al-
þjóðlega handknattleiks-
mótinu i Kostock og inátti
islen/ka liðið þola tap 22:2(1.
I>eir Gunnar Einarsson og
Sigurgeir Sigurðsson, slóðu i
marki islen/ka liðsins — þeir
vörðu mjög litiö i fyrri hálf-
leik, en honum lauk 16:12
fyrir Þjóðverjana. Þaö var
ekki fyrr en i siðari hálfleik,
að Gunnar fór að verja nokkuð
að ráði, og tókst þá islenzka
liðinuað komast yfir 18:16, en
islen/ka liðið skoraði finim
fyrstu mörkin i siðari hálfleik.
Það var ekki fyrr en á 16.
minútu aö Þjóðverjum tókst
að skora hjá Gunnari, en þá
var eins og hann gæfist upp.
Þjóðverjarnir komust yfir og
sigruðu örugglega 26:22.
Björgvin Björgvinsson og
Viðar Simonarson voru beztir
i islenzka liðinu, samspil
þeirra vakti oft gifurlega
hrifningu áhorfenda. Björgvin
fékk nóg að gera á linunni, þvi
að dómarar leiksins dæmdu
litið og það notfærðu varnar-
menn a-þýzka liðsins sér. Þeir
létu Björgvin aldrei í friði.
Ólafur Benediktsson og
Auðunn óskarsson, léku ekki
með i þessum leik. Úrslit
leiksins hefðu örugglega orðið
önnur, ef Ólafur hefði staðið i
marki og varið eins vel og
gegn Tékkum. Mörk islenzka
liðsins skoruðu þessir leik-
menn: Viðar 7 (3 viti). Axel 5
(1 viti), Björgvin 3, Gisli 3.
Einar og Gunnsteinn. eitt
hvor.
tslenzka liðið á eftir að leika
tvo leiki. það mætir Ung-
verjum i dag og A-liði Austur-
Þýzkalands á mörgun. Liðið
kemurheim á mánudaginn.
BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON.... átti góöan leik gegn A-Þjóðverjum.
,...ER f NEÐSTA SÆTI
A-LIÐ Austur-Þýzka-
lands er nú i efsta sæti
i alþjóða handknatt-
leiksmótinu i Rostock
i Austurþýzkalandi.
Eftir þrjár umferðir
eru A-Þjóðverjar og
Rúmenar jafnir að
stigum, en A-Þjóð-
verjar hafa betri
markatölu. Úrslit
leikja i mótinu hafa
orðið þessi: 1. umferð: Rúmenia—A-Þýzka- land (b-lið) 19:16
Tékkóslóvakia—Ung- verjaland 18:16
Austur-Þýzkaland— lsland 35:14
2. umferð:
Rúmenia—Ungverjaland 20:18
A-Þýzkaland—A-Þýzka-
land(b-lið) 23:18
tsland—Tékkó-
slóvakia 21:21
3. umferð:
Rúmenia—Tékkó-
slóvakia 19:17
A-Þýzkaland—Ungverja-
land 21:15
A-Þýzkaland (b-lið) —
lsland 26:22
Staðan er
A-Þýzkaland
Rúmenia
Tékkóslóv.
A-Þ (b-lið)
tsland
ú þessi:
3 3 0 0 78:47 6
3 3 0 0 58:51 6
3111 56:56 3
3102 60:64 2
3012 57:82 1
Brynjólfur
markhæstur
BRYNJÓLFUR Markússon er
nú markhæsti leikmaöurinn i
islandsmótinu i handknatt-
leik, hann hefur skoraö 41
mark i fjórum leikjum. Brynj-
ólfur leikur með 2. deildarliði
KA frá Akureyri, en eins og
menn muna þá lék hann meö
1. deildarliði ÍR sl. keppnis-
timabil. Þrir leikir verða
leiknir i 2. deild um helgina og
fara tveir fram i dag i Laugar^
dalshöllinni. Þá mætast KR og
Grótta og siðan Fylkir og
Breiöablik. A morgun kl. 15.00
BRYNJÓLFUR.... hefur
skorað 41 mark i 2. deildinni
fer svo einn leikur fram i
iþróttahúsinu á Seltjarnar-
nesi, þar leikur Grótta gegn
Breiðablik. Grótta og Þróttur
eru sigurstranglegustu liðin i
2. deild, og einnig verður KA
frá Akureyri með i haráttunni
uin I. deildarsæti næsta
keppnistimabil.
Staðan er nú þessi i 2. deild
karla: Þróttur 4 4 0 « 99:73 8
Grótta 4 3 « í 100:83 6
KA 4 3 « í 102:87 6
KR 4 3 0 í 87:71 6
ÍBK 5 2 « 3 95:120 4
Breiðablik 3 1 « 2 61:63 2
Fylkir 4 0 « 4 81:99 0
Völsungur 4 « n 4 61:89 0
Hooley
sveik
KR-Inga
ENSKI þjálfarinn Joe Hooley,
mun ekki þjálfa 1. deildarliö
KR i knattspyrnu næsta
keppnistimabil. Hann hefur
ráðið sig til norska 1. deildar-
liðsins Molde, sem vann sér
sæti i 1. deild sl. keppnistima-
bil. Hooley réði sig til norska
liösins, án þess að láta KR-
inga vita og sýnir það greini-
lega hvernig hann er innrætt-
ur, en eins og menn muna þá
kom hann mjög illa fram viö
leikmenn Keflavikurliðsins
undir lok tslandsmótsins sl.
sumar. KR-ingar eru nú að
leita fyrir sér að nýjum þjálf-
ara i Englandi.
Slær
Leeds
metið
* '
I
dag?
SÁ leikur, sem verður
mest i sviðsljósinu i
dag i Englandi, er
leikur Chelsea og
Leeds á Stamford
Bridge i Lundúnum.
Leikmenn Leeds
leggja sig örugglega
alla fram viö að vinna
leikinn eöa gera jafn-
tefli, en ef þeim tekst
það, þá eru þeir búnir
að slá út Liverpool frá
1950, þ.e. að tapa ekki
fyrstu 20 leikjunum i
1. deildarkeppni.
Leeds helur leikið 119
fyrstu leikina ánþess
að tapa og leikmenn
liðsins eru þvi búnir
að jafna með
Liverpool.
Leeds hel'ur órugga l'orustu i
1. deildarkeppninni, en staðan
er nú þessi iensku 1 deildinni:
Leeds 19 13 6 0 37:10 32
Liverpool 19 11 4 4 24:15 26
Burnley 18 9 6 3 25:16 24
Newcastle 18 9 4 5 28:19 22
Everton 19 8 6 5 22:18 22
Ipswich 19 8 5 5 29:28 21
vj.P.R. 19 6 9 4 30:24 21
Southampl 19 7 7 5 24:25 21
Ilerby 19 7 6 6 20:20 20
Arsenal 2(1 7 6 7 24:26 20
Coventry 2(1 8 4 4 20:23 20
Leicester 19 6 7 6 22:21 19
Chelsea 18 7 4 7 31:24 18
Sheff.Utd. 18 6 5 7 22:22 17
Tottenham 19 6 5 8 22:28 17
Man. City 18 6 4 8 19:22 16
Stoke 18 4 6 8 23:23 14
Man. Utd. 18 4 6 8 15:20 14
Wolves 19 4 5 10 20:30 13
Hirmingh 18 3 5 10 18:33 11
Norwich 18 2 7 9 12:26 11
West Ilam 19 2 7 10 17:31 11
»»S0g0G4g
Badminton-
SPAÐAR
10 gerðir
Badminton:
PEYSUR
BUXUR
BOLTAR
SOKKAR
PÓSTSENDUAA
-- ---------; * f J1
Sportvöruverzlun
Ingólfs Óskarssonar
Klapparatig 44 — Simi 11783 — Ktykjavlk