Tíminn - 28.12.1973, Qupperneq 1

Tíminn - 28.12.1973, Qupperneq 1
WOTEL LOF™? SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem /,Hótel Loftleidir'' hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En þaö býöur líka afnot af gufubaðstofu auk snyrti-, hárgreiöslu- og rakarastofu. VISID VINUAA A HÖTEL LOFTLEIÐIR. / __________________ Ný tækni, sem leggur valdið í hendur foreldrum? Dreng eða stúlku eftir vali hvers og eins En þá verður fólk líka að sætta sig við tæknifrjóvgun SVO getur farið, að innan skamms verði það á valdi foreidra, hvort heldur þau eignast telpu eða dreng. t>ar kemur til sögu ný tækni, er gerir það kleift að aðgreina sæðisfrumur með sliku öryggi, að þar á ekki að skeika. En á þessu verður sá hængur, að fólk verður að sætta sig við tæknifrjóvgun, ef þaö vill hafa vald á kynferði afkvæmisins. Innflutning- urskipa nær tífaldaðist A FYRSTU tiu mánuðum ársins voru flutt inn skip fyrir tvo milljarða 310 millj- ónir króna og vantar ekki mjög mikið upp á að það sé tiu sinnum meira en á sama tima árið 1972. Þá var á þessu bili 1973 flutt inn til Ál- félagsins fyrir tæpa tvo milljarða, en rúman milljarð i fyrra. útflutningur áls og álmelmis jókst á þessu ári i jan-okt. úr 2 milljörðum 171 milljón i 3 milljarða, 759 milljónir siðan i fyrra. Á fyrstu tiu mánuðum voru fluttar út vörur alls fyrir 22 milljarða 227 milljónir, en inn fyrir 24. milljarða, 657 milljónir. Vöruskiptajöfnuð- urinn er þvi óhagstæður um tvo milljarða, 430 milljóiir, en á sama tima i fyrra um tæpa tvo milijarða.SB Þessi fregn kemur frá Vestur- Berlin. Þar hafa þrir visinda- menn, Ericsson, Langevin og Nishino, uppgötvað, að sáð- frumur með y -erfðavisi, er verða upphaf drengs, ef þær sameinast eggi konu, synda hraðar en sáö- frumur með x-erfðavisi, sem gefa telpu. Þessa uppgötvun hafa vlsindamennirnir notað á þann hátt, að þeir setja sæðið i glas með eggjahvituupplausn i, og á einni klukkustund synda karl- kynsfrumurnar svo langt niður i vökvann, að þær má einangra. Með þvi að endurtaka þetta má fá enn öruggari aðgreiningu x- og y- sáöfruma. Eftir langvarandi úrkomuleysi lá við vatnsskorti á Stokkseyri um jóladagana, en þá er að sjálf- sögðu vatnsnotkunin hvað mest. En að sögn hreppsstjórans, Steingrims Jónssonar, sparaði fólk viö sig vatnið, eftir þvi sem mögulegt var, þannig bjargaðist þetta og er vatnið nú nægilegt. Fram til ársins 1965 notuóu Stokkseyringar brunna, sem voru við hvert hús, en þá var sett upp Sæði úr seytján tilrauna- prófunum hafa i áttatiu dæmum af hundraði gefið þá niðurstöðu, sem að var keppt, og það er talið, að auðvelt muni að endurbæta aðferðina svo, að hún geti heitið fullkomin. Svipaðar tilraunir hafa verið gerðar með sæði húsdýra. Þar hefur verið profað að aögreina sáðfrumurnar með botnfellingu, skilvindu og rafgreiningu, og eru þær aðferðir reistar á þvi, að x- sáðfrumurnar eru ofurlitið þyngri en hinar. Þetta hefur þó ekki gefið þá raun, að af þeim sé mikils aö vænta. Aðferö þremenninganna i Berlin er fyrsta liklega aðferðin, sogdælukerfi. Þær fá vatn undan hrauninu, og ræöur þvi vatns- margiö, sem fer ofan i hrauniö langt fyrir ofan Stokkseyri, úr- slitum. Er þetta m jög gott vatn að sögn Steingrims. Ekki hefur áður komið til vatnsskorts sem þessa, og er þetta enn til marks um hiö eindæma tiðarfar desember- mánaðar sunnanlands. Sogdælunum gekk illa að ná sem fundizt hefur til þess að ráða kynferði afkvæma, og auk þess einföldust. Þessi uppgötvun vekur þó ekki einskæra gleði. Margir óttast slika tækni, er leggur foreldrum á vald kynferði afkvæmis sins, og þykir sú hætta vofa yfir, að minnsta kosti i sumum þjóð- félögum, að fleiri myndu óska sér drengs en stúlku. Þar á móti telja aðrir, að foreldrar, sem búnir væru að eignast dreng, myndu yfirleitt næst óska sér telpu, þannig að misræmið, er af þessu kynni aö hljótast, yrði ekki eins tilfinnanlegt og gruna mætti i fljótu bragði. upp fullum þrýstingi og var þvi litill kraftur á vatninu þessa tvo, þrjá daga. —Við þyrftum bara að fá okkur djúpvatnsdælur i stað þessara og koma þeim niður I vatnið. Með þeim ættum við að vera öruggir með vatn, sagði Sleingrímur. — Við þurfum að stefna að þvi aö fá þær. Stcingrimi var ckki kunnugt um, hvort vatnsskorts hefði gætt viðar þarna um slóðir. -Step. Lá við vatnsskorti á Stokkseyri Enn til marks um eindæma desembermánuð sunnanlands Hætta lögreglumenn störfum um áramótin? — meirihlutinn segir bless ef ekki fást kjarabætur SAMNINGAFUNDUR með lögreglumönnum og fulltrúum fjármálaráöuneytisins hófst i gær kl. 4 e.h. og var búizt við löngum fundi. Nú fara að verða siðustu forvöð aö semja viö lögreglumenn, þvi að öðrum kosti hætta þeir væntanlega störfum kl. 12 á miönætti þann 31. des. þ.e. um leið og nýja áriö gengur i garð. Samkvæmt nýjum lögum, sem taka gildi 1. janúar 1974, eiga allir lögreglumenn i landinu að taka laun frá rikinu, en ekki sveitarfélög- um, að hluta eins og verið hef- ur. Aðeins örfáir lögreglu- menn hafa sótt um stöður hjá rikinu og mun ástæðan vera sú, að þeir vilja ná fram hag- stæðum sérsamningum, að sögn Þorsteins Geirssonar, deildarstjóra launadeildar fjármálaráðuneytisins. Þorsteinn sagði i viðtali viö blaðið i gær, að ýmislegt i þessum málum væri komið á hreint, varðandi ákvæöi, sem máli skipta fyrir kjörin, en eftir væri að raða niður i flokka. Eins og kunnugt er voru þrir neöstu flokkarnir lagöir niður með samning- um B.S.R.B. og rikisins, þ.e. 7.-9. flokkur. Lögreglu- menn fá laun eftir 14. iauna- flokki fyrstu 6 máúuðina, en fara siðan upp i 15. flokk, en siðan kemur hækkun eftir starfstima og stigum. Jónas Jónasson, formaöur Landssambands lögreglu- manna, sagði i viðtali við blaðið i gær fyrir fundinn, að meiri hluti þeirra lögreglu- manna, sem verið hefðu á launum hjá sveitarfélögunum myndi kveðja, ef ekki fengjust kjarabætur. Hann sagöi, að nokkuð hefði verið rætt um málin undanfariö, og bjóst viö þvi að lögö yrði fram beina- grind afsamningiá fundinum I gær. Jónas sagði, að litiö hefði þokazt (i átt til samkomu- lags, en aðalkröfur þeirra væru þær, að gengið yrði frá niðurröðun i flokka og sér- samningum fyrir áramót. Ekki hafa lögreglumenn sett neinar sérstakar kröfur á oddinn, en Jónas gat þess þó, að takmörkun aukavinnu væri ein af kröfunum, þvi yfir- vinnuálagið i Reykjavik og öðrum bæjum væri allt of mikiö. Hann sagði, aö þetta þyrfti að leysa með auknum mannafla. Ennfremur gat hann þess, aö lögregluþjónar hefðu oröið útundan með margt og heföu misst marga starfshópa fram fyrir sig, hvað kjarabætur snerti. Ef ekki næst samkomulag i þessu máli, má búast við þvi, að löggæzlunni verði i ýmsu ábótavant, þegar nýja áriö gengur i garð en þá myndu flestir lögreglumenn landsins hætta störfum sinum. -hs Rafbilun d Snæfellsnesi: „Hátíðleg jól við kertaljós" tBÚAR á sunnanverðu Snæ- fellsnesi sátu i myrkrinu á aðfangadag og langt fram á jólanóttina. Astæðan var is- ing, sem settist á raflinuna yfir Fróðárheiði og sleit hana. Þórður Gislason, bóndi á ölkeldu i Staðarsveit, sagði að þetta hefði svo sem ekki verið neitt óskaplegt, fólk þarna væri ekki alls óvant rafmagnstruflunum. Meir að segja hefði verð einhver hátiðleiki yfir jólunum við kertaljós. Allur gangur var hafður á við eldamennskuna og vist er að allir fengu að borða. Einna verst kom þetta við útihúsastörfin, mjaltir og umönnun fjár og svo kólnaði nokkuð i þeim húsum, sem hala raldrifnar kyndingar. Rafmagnið fór snemma á aðfangadagsmorgun og kom á aftur um eittleytið um nótt- ina. Bilunin var ekki stór- vægileg, en illt var að komast að henni vegna veð- urs og ófærðar lengi vel. — SI5. Jafnvel hrossin orðin gjaffrek — VIÐ sitjum enn einu sinni við luktarljós hér á Horna- firði, sagði Aðalsteinn Aðal- steinsson fréttaritari Timans á Höfn. Eftir að bilaði rafall i gastúrbinunni frá Seyðisfirði Framhald á bls. 19 Hornfirðing- ar sitja enn við luktarljós — ÞAÐ hefur verið gjafa- frekt hér, algjör jarðbönn fyrir allar skepnur. Það er klakastorka yfir alla jörð, hefur snjóað og bleytt i og siðan frosið, sagði Vernharður Steingrimsson. oddviti Stokkseyrarhrepps, er við höfðum samband viö hann i gær. Sagði Vern- haröur, aö svóna hefði ástandið veriö allan desembermánuð og væri þaö einstakt hér um slóðir. — Hross eru orðin gjaffrek hér, og hefur svo ekki verið und- anfarin ár. Nei, nei, bændur eru ekki svartsýnir, það er til nóg af heyjum. Svipað mun ástatt viðar um land, enda þótt ekki kunni að þykja eins mikil nýlunda þar og fyrir austan fjall. Gamalt fólk hér i Reykjavik minnist lika varla eins frostharðs desember- mánaðar og nú. — Step

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.