Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 20
 I Kohoutek nálgast NTB-Hamborg — Hala- stjarnan Kohoutek verður i dag næst sólinni á för sinni gegn um sólkerfiö. Þá verður fjarlægðin „aðeins” 21 milljón kilómetra og fer siðan strax vaxandi á ný. Þegar Kohoutek verður næst sólu, er hraði hennar um 112 km. á sekúndu, en fer minnkandi eftir þvi sem lengra dregur aftur frá sól- inni.l byrjun janúar mun stjarnan eitt augnablik verða „aðeins” 120 milljón kilómetra frá jörðu. Nixon flaug með áætlunarflugvél NTB-Washington — Bandariska eldsneytið til að vera lands- öryggislögreglan átti erfiðar stundir, þegar það vitnaðist, að Nixon og fjölskylda hans ætluöu yfir þver Bandarikin með venju- legri áætlunarflugvél á annan i jólum. öryggislögreglan vill heldur, að Nixon ferðist meö einkaþotu sinni, sem er af gerðinni Boeing 707, en nú vildi forsetinn spara mönnum sinum fyrirmynd. Hann og fjölskyldan fóru með leynd um borð i flugvél frá United Airlines seint i fyrrakvöld, og það var ekki tilkynnt, að forsetinn væri um borð, fyrr en rétt áður en vélin hóf sig til flugs. Þetta er i fyrsta sinn i sögunni, að bandariskur forseti ferðast með áætlunar- flugvél . Þjónar ætla að leyfa börnum að skemmta sér Timanum hefur borizt eftirfar- andi fréttatilkynning frá Félagi framreiðslumanna: Þrátt fyrir yfirstandandi verk- fall, mun félagið ekki hindrað jólatresskemmtanahald fyrir börn, sökum þess að óeðlilegt hlýtur að teljast, að láta þau gjalda samningatregðu af háifu Sambands Veitinga- og gisti- húsaeigenda. Það er von félagsins með þessari ráðstöfun, aö forráðamenn slikra skemmtana hafni boðum um veitingar af hálfu veitinga- manna, þar eð verkfallsbrot myndi eflaust setja óyndislegt yfirbragð á jólaskemmtun barn- anna. Hver verður eftir maður Blancos? NTB-Madrid—Helztu ráðgjafar Francos, þjóðarleiðtoga Spánar. komu saman i Madrid i gær til að setja saman lista yfir þá menn, sem til greina geta komið sem eftirmenn Carrero Blancos, for- sætisráðherra, sem myrtur var i siðustu viku. Samkvæmt stjórnarskrá landsins á hið svokallaða rikis- ráð, að velja þrjá menn, sem endanlega koma til greina. f ráðinu eru yfirmenn helztu stofnana lundsins. Vænlanlega mun Franco tilkynna hvern af þessum þremur hann mun velja, þegar hann á sunnudagskvöldið heldur sina árlegu ræðu um hag landsins. Talið er mögulegt, að Franco sjálfur muni taka að sér embættið. Nú er liðið hálft annað ár, siðan Franco dró sig til baka úr forsætisráðherraembættinu og skipaöi Blanco eftirmann sinn. Mörg spönsk blöð fóru fyam á það i gær, að franska stjórnin bannaði aðskilnaðarhreyfingu Baska, ETA, en hún hefur lýst á hendur sér ábyrgð á morðinu á Blanco. Aðalstöðvar hreyfingar- innar eru i Suður-Frakklandi. AAikil leit um allt Frakkland — að hópi hryðjuverkamanna NTB-Paris — Um gjörvallt Frakkland er nú mikill við- Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Viöimelur, Hagamelur, Kaplaskjól, Skeiöarvogur, Vogar og Mávahlíð SÍMI 1-23-23 búnaður lögreglu, eftir að hópur hryðjuverkamanna flýði frá húsi i bænum Villiere-Sur-Marne i fyrri viku. Billinn, sem mennirnir flýðu i, var hlaðinn vopnum og sprengiefni. Aukin hcfur verið varðgæzla við allar landamærastöðvar og allur tiltækur mannafli lögregl- unnar hefur verið kallaður til starfa. llryðjuverkamennirnir hurlu á braut frá húsinu, aðeins nokkrum klukkustundum áður en lögreglan réðist þar inn. Upp komsl um starfsemina. EKKI hefur verið boðað til samningafundar með vinnuveit- endum og A.S.l. og verða þvi engir fundir fyrr en eftir ára- mótin. Ekkert þokaðist i samkomu- lagsátt á siðasta samingafundi aðilanna, sem haldinn var nokkru fyrir jól. Eftir þann fund, sagði Ólafur Hannibalsson, skrif- stofustjóri A.S.t.y að vinnu- veitendur hefðu dregið til baka, ef eitthvað væri. Aður hefðu þeir þegar Palestinuskæruliör var yfirheyrður, eltir að hafa verið staðinn að tilraun til vopna- smygls til ttaliu. Lögreglan fór þá til hússins og iíandtók tólf manns, sem þar voru inni, en fleiri sluppu þó út. Hald var lagt á miklar birgðir vopna og sprengiefnis, auk stafla af bréfum, kortum og alls kyns skrifuðu efni. Er það nú i rannsókn, ef hægt skyldi gegn um það að komast að, hvaða hryðjuverk fólkið hafði skipulagt. Tiu hinna handteknu eru Tyrkjar, en tveir Palestinumenn. viðurkennt það, að hinir lægst- launuðu þyrftu á einhverri kauphækkun að halda og töldu það ekki ómögulegt. Eftir samningana við B.S.R.B. og flug- freyjur mun hins vegar vera litið svo á að ekkert sé aflögu, og engar frekari kauphækkanir geti átt sér stað. Mikil óvissa rikir nú i þessum málum, en menn biða og vona hið bezta. hs- Engir fundir fyrr en eftir áramót Munið jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna á Hótel Sögu á sunnudag Sjá nánar bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.