Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.12.1973, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Köstudajjur 2S. deseniber 197:!. Hegðarsér eins og sönkonu ber Messo-sópransöngkonan fræga, Christa Ludwig, hagar sér sannarlega í samræmi við frægð sfna. Hún á hús í Lucerne, mik- inn búgarð i Klostereuberg á bökkum Dónár, en þar eru þrjú hús og landið er samtals um 560 ekrur. Einnig á hún hús i Paris, og um þessar mundir er hún að semja um kaup á húsi i Suður- Frakklandi. Það þarf vist að syngja ófáar ariur til þess að hægt sé að greiða fyrir a 11- an þennan húsakost. Tvö í einum buxum! 1 London er frægur skreðari, sem hefur sérhæft sig i þvi, að sauma fötfyrir fólk, sem er eitt- hvað afbrigðilegt i vextinum. Hann auglýsti nýlega með þess- ari mynd, sem hér fylgir með Þessar buxur eru sérstaklega saumaöar eftir máli á Banda- rikjamann, sem er 190 senti- metrar um mittið og 112 senti- metrar um lærið. Það er bara rúmt um þau, Pétur og Tinu, en svo heitir parið i buxunum. Wmílmmm myndinni fer nánast i fótspor hins fræga sundkappa Mark Spitz, sem vann öll gullverð- launin i Munchen hér um árið. Þetta er nefnilega Ólympiu- sundlaugin, sem reyndar hafa verið gerðar nokkrar breyt- ingar á, og einnig hefur verið lagfært ýmislegt i búningsklefum og annars staðar i kringum laugina, frá þvi að hún var notuð á Olympiuleik- unum. Það er yfirborgar- stjórinn i 'Munchen, George Kronawitter, sem hér ræðir við nokkrar ungar og glaðlegar sundkonur. Sundlauginni er skipt i fimm laugar, og hægt er að dýpka hana og grynna þrjár þeirra, þannig að i þeim er meira að segja hægt að kenna smábörnum að synda, ef verkast vill. Einnig er hægt að flóðlýsa allt svæðið, og á sumrin getur fólk sólað sig á gras- flötum, sem eru þarna allt i kring. o Sundfólk, sem kemur til þess að fá sér sundsprett i sundlaug inni, sem sjá má hér á neðri DENNI DÆAAALAUSI Þetta hafa aldeiiis verið góð jól, en hvað haldið þið að ég fái næst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.