Tíminn - 26.02.1974, Blaðsíða 10
14
TÍMINN
Þriðjudagur 26. febrúar 1974.
UU Þriðjudagur 26. febrúar 1974
Heilsugæzla
Slysavarðstofán: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavii: oe
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kvöld, nætur og helgarvakt
apóteka i Reykjavik, vikuna,
22. til 28. febrúar verður i
Reykjavíkur Apóteki og
Borgar Apóteki. Næturvarzla
er i Reykjavikur Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
AAinningarkort
Minningarspjöld um Eirik
Steingrimsson vélstjóra frá
Fossi á Siðu eru afgreidd I
Parisarbúðinni Austurstræti,
hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs-
götu 22 a og hjá Guðleifu
Helgadóttur Fossi á Slðu.
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Sigurði M.
Þorsteinssyni Goðheimum 22
sími 32060. Sigurði Waage
Laugarásveg 73 simi: 34527.
Stefani Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi: 37392. Magnúsi
,Þórarinssyni Álfheimum 48
simi: 37404. Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi:
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarspjöld Félags
einstæöra foreldrafást i Bóka-
búð Lárusar Blöndal i
Vesturveri og á skrifstofu
félagsins i Traðarkostssundi 6,
sem er opin mánudaga kl.
17—21 og fimmtudaga kl.
10—14.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar, eru afgr. i verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3. Bókabúð Æskunnar
flutt að Laugavegi 56. Verzl.
Emma Skólavörðustig 5.
Verzl. Oldugötu 29 og hjá
Prestkonunum.
Aðalfundur
Kvenréttindafélag íslands,
heldur aðalfund sinn næst-
komandi fimmtudag 28.
febrúar kl. 20,30 að Hall-
veigarstöðum niðri.
Kvenfélag Hreyfils. Fundur
fimmtudaginn 28. febrúar kl.
8,301 Hreyfilshúsinu. Kristrún
Jóhannsdóttir manneðlis-
fræðingur kemur á fundinn.
Takið handavinnu með,mætið
vel og stundvislega.
Stjórnin
Farsóttir
Farsóttir i Reykjavik vikuna
3.-9. febrúar 1974, samkvæmt
skýrslum 12 (12) lækna.
Iðrakvef.............16 (8)
Kighósti..............6 (9)
Hlaupabóla............3 (10)
Hettusótt.............5 (2)
Hálsbólga............54 (60)
Kvefsótt.......... 139 (155)
Lungnakvef...........14 (16)
Inflúenza............25 (11)
Kveflungnabólga.......6 (2)
Samgöngu-
sýning
i SUMAR verður mikið um sögu-
legar sýningar eins og að Hkum
lætur á þjóðhátiðarári. Einn
þáttur slikrar sýningar hér I
Reykjavik vgrður helguð sam-
göngumálum, og munu margir
aðilar eiga hlut að henni.
Auk samgöngumálaráðu-
neytisins munu Vegagerð
rikisins, póst- og simamála-
stjórnin, vita- og hafnarmála-
stjórnin, skipafelög og jafnvel
flugfélög eiga hlut að þessari
sýningu.
A- þýzka
sendiráðið
1 janúar 1973 var tekið upp
stjórnmálasamband milli Is-
lands og þýzka Alþýðulýðveldis-
ins. Jafnframt var opnað sendi-
ráð þýzka Alþýðulýðveldisins,
Ægissiðu 78. Pósthólf 582,
Reykjavik.
Sendiráðið kemur i staðinn fyr-
ir verzlunarsendisveit þýzka
Alþýðulýðveldisins.
Jarðakaup
í Austur-
Skaftafells-
sýslu
FiKN félaga og stofnana I jarðir,
þar sem fallegt er og skjóllegt, fer
sifellt vaxandi, og með hringveg-
inum, sem er i þann veginn að
opnast, hefur athygli slíkra aðila
beinzt mjög að Austur-Skafta-
fellssýslu.
Það hefur nú gerzt á skömmum
tima, að Eimskipafélag tslands
hefur keypt hluta Reynivalla I
Suðursveit og Seðlabankinn hluta
Rauðabergs, og Loftleiðir eru að
þreifa fyrir sér um svipuð jarða-
kaup.
Til skamms tima hafa stofn-
anir, félög og starfsmannahópar
yfirleitt keypt jarðir i námunda
við helztu þéttbýlisstaðina, og er
þar Grimsnesið kunnast dæmi, en
með batnandi samgöngum er
farið að seilast lengra.
Kortið sýnir nýja byggingahverfið, I gráum grunni, Búhamar er merktur með B og
Úthlutað lóðum undir 106 íbúðir og
einbýlishús í Vestmannaeyjum
1620
Lárétt
1) Sálm- 6) Lánar,- 8) Hrökk
við,- 9) Efni,- 11) Neitun,- 12)
Enn,- 13) Röð,- 15) Fugl,- 16)
Hár,- 18) Ásjónu.-
Lóðrétt
1) Land,- 2) Rifa úr skinni,- 3)
Lit,- 4) Ótt.- 5) Samsulii,- 8)
Flái,- 10) Elska,-14) Tölu,-15)
Miöi,- 17) E11.-
Ráðning á gátu No. 1619
, Lárétt
1) Kengúra.- 6) ögn.- 7) Eff,-
9) DDD,- 11) Pá,- 12) ÓO,- 13)
Pre,- 15) TSR,- 16) Móa,- 18)
Romsuna.-
Lóðrétt
1) Kleppur,- 2) Nöf.- 3) GG- 4)
Und,- 5) Andorra,- 8) Fár.- 10)
Dós.- 14) Emm,- 15) Tau.- 17)
Ós.-
/
■
7 í
//
/J
■
ií
éf
■
/0
r
■
GENGISSKRÁNING
Nr. 37 - 25. febrúar 1974
SkráC frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
15/2 1974 1 Bandaríkjadollar 85, 40 85, 80
21/2 - 1 Sterlingspund 195, 90 197; 10
25/2 - 1 Kanadadollar 87, 75 88, 25 *
- - 100 Danskar krónur 1356, 90 1364,90 *
- - 100 Norskar krónur 1494, 70 1503,50 *
- - 100 Ssenskar krónur 1834,05 1844, 75 *
- - 100 Finnsk mörk 2202, 00 2214,90
- - 100 Franskir frankar 1736, 50 1746, 70 #1)
- - 100 Belg. frankar 211, 30 212, 50 *
- - 100 SvÍRsn. frankar 2744,35 2760, 45 #
- - 100 Gyllini 3053, 10 3071, 00 *
- - 100 V. -Þyzk mörk 3189, 15 3207,85 *
- - 100 Lírur 13, 16 13, 24 ♦
- - 100 Austurr. Sch. 437, 70 440, 30 *
22/2 - 100 Escudos 336, 35 338, 35
25/2 - 100 Pesctar 144, 70 145, 50 *
- - 100 Yen 30, 21 30,39 *
15/2 1973 100 Ileikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
15/2 1974 1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 85,40 85, 80
* Breyting frá síöustu skráningu.
1) Gildir aöeins fyrir greiCslur tengdar inn- og útflutn-
ingi á vDrum.
Til sölu, vandaðir, ódýrir
svefnbekkir
Upplýsingar á öldugötu 33,
simi 1-94-07.
STYRKVEITING. — Kvennadeild S.L.F.
býður tvo styrki til
ndms í sjúkraþjdlfun
að upphæð kr. 100 þús. á ári hverju. —
Umsækjendur þurfa að hafa hafið nám
eða fengið staðfestingu á skólavist.
Upplýsingar gefur Jónina Þorfinnsdóttir,
simi 1-94-79.
FB-Rcykjavik. — Bygginganefnd
Vestmannaeyja úthlutaði á fundi
sinum 5. febrúar sl. einbýlishúsa-
lóðum til 52 einstaklinga. Lóðir
þessar eru vestur i Hrauni I
hverfi, sem nefnt er Búhamar, að
þvi er segir i frétt um úthlutunina
I blaðinu Dagskrá, sem gefið er út
I Vestmannaeyjum.
Byggingafélaginu Hamri hefur
veriðúthlutað 54 lóðum á svæðinu
suður af Búhamri, og er þegar
ákveðið, að Hamar reisi þar 28
ibúðir i parhúsum og 14 einbýlis-
hús.
Hjartanlega þökkum við öllum, sem sýndu vinarhug við
andlát og útför móður okkar
Stefaniu ólafsdóttur
frá Hofi á Höfðaströnd.
Margrét Björnsdóttir, Anna Björnsdóttir,
Sigurlina Björnsdóttir, Sigurlaug Björnsdóttir,
Kristin Björnsdóttir, Andrés Björnsson.