Tíminn - 26.02.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.02.1974, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 26. febrúar 1974. TÍMINN 17 Úrslit mótsins urðu þessi: REYKJAVIKURMOTIÐ — Bragi Kristjánsson skýrir skákirnar vinnmgar 12 11 101/2 101/2 8 1/2 :: 8 15. umferð. Smyslov vann Kristján örugg- lega og tryggði sér þar með fyrsta sætið i mótinu. Hvitt: Smyslov Svart: Kristján Kóngsindversk vörn. I. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 0-0 5. g3 d6 6. Bg2 c5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Ra5 9. c4 a6 10. Rbd2 b5 II. e4 Hb8 12. Bc3 Dc7 13. e5 Rg4 14. exd6 exd6 15. Bxg7 Kxg7 16. Hel f6 17. Dcl Re5 18. Bfl Bg4 19. Rh4 bxc4 30. bxc4 Hfe8 21. f4 Rf7 22. Dc3 Hxel 23. Hxel Rb7 24. h3 Bd7 25. Re4 Dd8 26. g4 h6 27. Bd3 g5 Kristjdn » b c d e 1 <; h 3|3|lljifl: ...................8 m , Smyslov • _ b t d • g _ b Ingvar Framhaldið varð: -1.--Bcd4! 2. exd4 Rxd4 3. Dxd5 Rxc2+ 4. Kdl Dxd5 5. Rxd5 Rxa3 og Guð- mundur hefur unnið tvö peð. Hann á unna biðskák. Július og ögaard tefldu fjöruga skák, sem lengi tefldist eins og skák Tringovs og ögaards fyrr I mótinu. Hvitt: Július Svart: ögaard Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be2 Dc7 7. 0-0 Rf6 8. Be3 Bb4 9. Ra4 Hb8 10. Rb6 0-0 11. Rxc6 bxc6 12. Rxc8 Hfxc8 13. Bxa6 Hf8 14. Bd3 Bd6 15. Khl Be5 16. c3 Hxb2 17. f4 Bxc3 18. e5 Rd5 19. Bc5 Hd2. Ögaard 1 g h ua Am • SÉíf. 28. Rg3 gh4 29. Rh5+ Kf8 30. Rxf6 Ba4 31. Rh5 Re5 32. fxe5 og svartur gafst upp. Freysteinn fékk fljótlega stakt peð á miðborði I skákinni við Velimirovic. Eftir uppskipti stóð Freysteinn uppi með léleg- an biskup gegn góðum riddara. Biðstaðan er unnin fyrir Júgóslavann. Jón náði góðri stöðu I byrjun gegn Ciocaltea. 1 endatafli náði Rúmeninn undirtökunum, en ekki er vist, að það dugi honum til vinnings i biðstöðunni. Eftirfarandi staða kom upp i skák Ingvars og Guðmundar: Guðmundur « b c d « ( g h Júlíus 20. Bxh7+ Kxh7 21. Dh5+ Kg8 22. Bxf8 Kxf8 23. Dh8+ Ke7 24. Dxg7 Bxal 25. Dg5+ og jafntefli með þráskák. Magnús stóð lengi betur að vigi gegn Bronstein. Stór- meistarinn komst þó i hagstætt endatafl og vann. Forintos tefldi byrjunina mjög hægfara gegn Friðriki. Taflmennska Ungverjans var ekki traustvekjandi og Friðrik hugðist refsa honum. Fórnaði Friðrik manni fyrir tvö peð og betri stöðu. Staöa Forintos var þó traustari en virtist i fyrstu. Friðrik fann ekkert framhald á sókninni og timinn minnkaði og staðan versnaði. Undir lokin réð liðsmunur úrslitum. Hvitt: Friðrik Svart: Forintos Sikileyjarvörn (breytt leikja- röð).. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 c5 4. c3 Dc7 5. Ra3 cxd4 6. cxd4 a6 7. Bd2 1)5 8. Hcl Db7 9. Dc2 Rc6 10. d5 Rd4 11. Rxd4 Bxf4. Forintos l b c d • i£b Friðrik 12. Bxb5 axb5 13. Rxb5 Bb6 14. d6 e6 15. 0-0 f6 16. Db3 Kf7 17. Hc4 h5 18. Hfcl Rh6 19. h3 Kg7 20. a4 Rf7 21. Bc3 Hf8 22. Khl Rg5 23. Dc2 e5 24. Hfl Re6 25. Dd2 Bd8 26. b3 Ha6 27. Bb2 Hc6 28. Hfcl Hxe4 29. Hxc4 Db8 30. Ra3 Ba6 31. Rb5 Bxb5 32. axb5 Dxb5 33. Dc2 Da6 34. Ddl Bb6 35. Hc2 Bd4 36. Bcl Hc8 og hvitur gafst upp. Friðrik var eitthvað miður sin I þessari skák. Hann er ekki vanur að tefla án áætlunar eins og I þetta skipti. í gærmorgun voru biðskákir tefldar. Ingvar gaf skákina við Guð- mund án þess að tefla. Freysteinn gafst einnnig upp án þess að tefla meira við Veli- mirovic. Jón hélt jafntefli i skákinni við Ciocaltea. 1. Smyslov 2. Forintos 3. -4. Bronstein 3.-4. Velimirovic 5. ögaard 6. -7. Friðrik Ólafsson 6.-7. Guðm. Sigurjónsson 8.-9. Tringov 8.-9. Ciocaltea 10. Magnús Sólmundarson 11. Ingvar Ásmundsson 12. Jón Kristinsson 13. -14. Freyst. Þorbergss. 13.-14. Kristján Guðm.son 15. Július Friðjónsson Sigur Smyslovs er mjög verð- skuldaður. Hann tefldi eins og sæmir fyrrverandi heims- meistara. Forintos, Bronstein og Veli- mirovic tefldu vel. Þeir notuðu allir sömu aðferð i mótinu. Þeir sömdu stutt jafntefli i flestum skákunum við hættulega and- stæðinga, en tefldu grimmulega til vinnings gegn öðrum. Norðmaðurinn ögaard kom mjög á óvart með þvi að ná fimmta sætinu. Hann er rólegur skákmaður, sem leikur litið af sér, en óneitanlega lék lánið við hann i mótinu. Hann hlaut 7 1/2 vinning I 8 skákum við ís- lendingana. Islenzku skákmennirnir brugðust vonum áhorfenda, sér- staklega Friðrik. Hann missti gjörsamlega þráðinn i lokin. Hlaut aðeins tvö jafntefli i fimm siðustu skákunum. Guðmundur 8 8 7 1/2 7 1/2 5 41/2 31/2 3 Guðmundur Sigurjónsson 3 6.-7. sæti ásamt Friðriki. 21/2 lenti i Bronstein hafnaði í 3.-4. ásamt Velimirovic. sæti Smyslov — sigurvegarinn. bjargaði sér með þvi að vinna þrjár siðustu skákirnar. Forintos náði i stórmeistara- titil i mótinu og ögaard i alþjóð- legan meistaratitil. Lokahóf og verðlaunaafhend- ing fór fram i veitingahúsinu Glæsibæ i gærkvöldi. 1 fyrrakvöld var haldið hrað- skákmót að Kjarvalsstöðum. Meðal þátttakenda voru allir er- lendu skákmennirnir, nema Rússarnir. Úrslit urðu: 1. Friðrik Ólafsson 15 1/2 v. (af 18), 2. 3. Forintos og Cio- caltea 13 1/2 v. Þátttakendur voru 68. 7 £ v V 6 7 P 9 fó // /2 fl fy ts rtvfaknk /f. Forintas Kriskjaa ,__ Tringov_____ aón K.---- Mfcgiujs ____ Freyífceinn. VelÁmirovÁc Júllus QrortS tei»v CAoco-ítec. Qe'vóryý Snyslov f*r iorik Guðmundur / 2 3 ¥ f t> 7 S <? /0 //UUM/f/i 11 y» 1 1 y41 1 Vi 1 y»% % 11 OS 0 1000001 o'h ö % 0 y» 1 I7i0 11 1 Vx 1 O Vx 0 0%I 0 0 %. I Yx 0 1 Vx.0 % o % 0 O O o; 1 1 Vl I O 1 O c ó O % O 0 1 1A 1 0 11111 o V» 1/i o 0 11 0 1 O O O C I % O % 0 1 0 0 c o 1 o 1/2 1 o % x % 1 0 0 0 O 0 % 1 %1 1 1 1 Vi 1 1 Vx 1 % Vi ’/» o o o % 1 Vt % 0 0 1 0 0 0 0 0 % 1 1 1 1 % 1 1 % 1 I 14 % % % \ 7» ’/»V» y, 1 o 1 o 1 y,x Y*y*!4í % 1 i 1 1 1 1 1 Vi 1 % y* 111 O % 1 1 1 0 1 1 Vx 1 % % c l 0 o.l O o +1 % 1 %>/» 0 11 tuni 11 3 n 31h 5 8Í4 1T loVinr-i 2Í* i 12|x, JJIrPr ■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■«•■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■!. o Sveitarfélög eru fyrirtæki, sem framleiða matvæli til útflutnings. Þá má fullyrða, að ein höfuðforsenda byggðar þéttbýlisstaða úti um land sé varanleg gatnagerð og hreinlegt umhverfi. Þetta er þvi miður óleyst verk- efni I mörgum sveitarfélögum viða um landið. Með tilkomu samtaka sveitarfélaga i öllum landshlutum hefur skapast nýr vettvangur til umræðna og sam- starfs til að leysa þetta mál. Hafa samtökin þegar stuðlað að sam- eiginlegum framkvæmdum sveitarfélaga, sbr. gatnagerð á Austfjörðum á s.l. ári, og i undir- búningi er samvinna og samstarf sveitarfélaga á Vestfjörðum og á Vesturlandi. En aðalvandamálið er enn óleyst, þ.e. fjármagnið. Með hlið- sjón af þvi, að hér er um miklar fjárhæðir að ræða, sem ekki er mögulegt að fjármagna eingöngu með þeim tekjustofnum, er sveitarfélög ráða yfir samkv. lög- um, né heldur með miklum óhag- stæðum lántökum, ber nauðsyn til að leita nýrra viöráðanlegra úr- ræða. Sveitarstjórnarmenn vilja, að sveitarfélögin fáistóraukin fram- lög úr Vegasjóði til gatnagerðar. Reglur um úthlutun þéttbýlis- vegafjár verði endurskoðaðar með tilliti til Ibúafjölda og ófull- gerðra verkefna i gatna- og vega- gerð viðkomandi staða. Hluti rikisins i lagningu varanlegs slit- lags þjóðvega, sem liggja um kaupstaði og kauptún, verði stór- aukinn. Sveitarfélögin fái heimild i lögum til að taka gatnagerðar- gjöld. Frumvarp það, sem hér liggur fyrir um gatnagerðargjöld, er fíutt til að auðvelda sveitarfélög- um að leysa þetta verkefni og fá i lög heimild til að taka gatna- gerðargjöld, en slik heimild er ekki til i lögum að öðru leyti en þvi, er fram kemur i 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga, nr. 19/1964, en gjaldtaka sú, er þar um ræðir, er eingöngu bundin við land i einka- eign og breytt i byggingarlóðir. Nokkrir kaupstaðir og kauptún hafa á undanförnum árum tekið upp gatnagerðargjöld i sambandi við nýbyggingar, en án laga- heimildar. Er þetta drjúgur tekjustofn þessara sveitarfélaga. Sem dæmi má nefna, að i Reykja- vlk er lágmarksgjald fyrir ein- býlishús 1973 396.200 kr., i Garða- hreppi er fast gjald 152.000 kr., auk þess 177 kr. á fermetra lóðar, I Hafnarfirði 312.000 kr. Gatnagerðargjöld af leigulóð- um munu fyrst hafa verið tekin upp i Kópavogi, en hafa verið inn- heimt af leigulóðum, sem úthlut- að hefur verið i Reykjavik eftir 15. júli 1958. Gjald eins og t.d. það, sem krafið er i Reykjavik, er ekki skattur, heldur samningsbundin greiðsla i sambandi við úthlutun leigulóða. Gatnagerðargjaldið er fyrst og fremst hugsað sem endurgjald fyrir þann kostnað eða hluta þess kostnaðar, sem er við að gera lóð byggingarhæfa. Hér er um að ræða kostnað við að gera götuna, þ.e. endurbyggja götuna, með til- heyrandi lögnum fyrir væntan- legt slitlag. I mörgum sveitarfélögum er ástandið þannig, að ekki hefur verið f jármagn til að undirbyggja götur, áður en byggingar risa, og varanlegt slitlag á þessar götur ekki heldur til. Má ljóst vera, hvernig er að búa við slikt ástand. Til að auðvelda slika fram- kvæmd er i frumvarpi þessu lagt til, að sveitarstjórn fái heimild til að innheimta sérstakt gjald, sem verja skal til framkvæmda við að setja bundið slitlag á slikar götur i sveitarfélaginu og til lagningar gangstétta, enda er slik gjaldtaka bundin þvi skilyrði, að ekki hafi áður verið innheimt gatnagerðar- gjald af viðkomandi fasteign. Að mati sveitarstjórnarmanna er mjög aðkallandi að fá þessa heimild, þar sem slikt gjald mundi ekki aðeins flýta fyrir framkvæmdum við viðkomandi götur, heldur einnig jafna að nokkru það misræmi, sem er i þvi að innheimta gatnagerðargjald hjá þeim, sem byggja nýbygg- ingu, ekki aðeins við nýjar götur, heldur einnig við götur, sem eru ófullgerðar og áður byggt við án gjaldtöku. Heimilt er að dreifa innheimtu gjalds þessa á fleiri en eitt ár. Ætti það að létta greiðslu- byrði húseigenda. Sum sveitar- félög hafa gert tilraun til að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal ibúa við tilteknar götur um auka- gjaldtöku vegna varanlegs slit- lags á götuna, en árangur hefur orðið litill, þar sem algjör sam- staða hefur ekki náðst. Getur slik aöferð einnig skapað ósamræmi i framkvæmdum. Það verður að teljast eðlileg krafa ibúa allra þéttbýlisstaða. hvar sem er I landinu, að búa við hreinlegt umhverfi. Varanlegt slitlag á götur er frumskilyrði þess, að svo geti orðið. Löggjafarvaldið og stjórnvöld verða þvi að gera allt, sem hægt er, til þess að gera þeim sveitar- félögum, sem standa höllum fæti við framkvæmd þessarar frum- skyldu. mögulegt, að hefja varan- lega gatnagerð, sem um munar. Þetta frumvarp, ef að lögum verður, getur orðið til að auð- velda framkvæmdir."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.